Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Page 12
npn t crrrrrjk /rq'orr^ <> » rt**ri .■^TrT , r>v .
DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983.
Bókakynning DV
12
Bókakynning DV
Kristínn Snœland, höfundur bókarínnar „Biiar á Ísiandiimyndum ogmáii 1904—1922". með iikan af gömlu
hefðartæki. Myndin birtíst með viðtalinu í D V, sem varð til þess að Kristínn réðst i samningu bókarinnar.
Fræðirit nm
f orna bíla
Þegar Kristinn Snæland var einu
sinni sem oftar aö skemmta mér meö
litríkum frásögnum af bifreiöum fyrri
tíma og ökuþórunum sem stýröu þeim
yfir fen og firnindi þá varö mér aö
oröi: nú kemuröu í viötal hjá DV svo
aö lesendur átti sig á því hvaö þetta
fornbílastúss er í rauninni skemmti-
legt; þú tapar engu á því og þaö getur
vel oröiö til þess aö einhverjir áhuga-
samir unnendur gömlu vagnanna
setjist niður og sendi þér línu um
gamla Fordinn eöa Buickinn sem
liggur einhvers staöar niöurgrafinn í
túnfætinum hjá þeim.
Kristinn veikst undir þessa bón mína.
aö bragöi og eftir nokkra daga birtist
viðtaliö hér á síöum DV. Þaö var á
síöastliönu vori.
Svo kom þaö strax á daginn aö þaö
voru fleiri en ég sem höföu gaman af
fyrír
bfflnn
u Hentugar
| jó/agjafir
0
Ú
0
Ú
Ú
Ú
Ú
Ú
Ú
Ú
Ú
r\
SKIÐABOGAR
OG
SKÍÐAHÖLDUR
VERKFÆRI p
0
► iuisu mmitmríH
HEMLALJÓS í AFTURGLUGGA
BílavörubúÓin
FJÖÐRIIM
Skeifan 2 simi 82944
Okkar bogar eru smelltir.
Fást um land allt.
Við heimsókn Kristjáns 10. Danakonungs árið 1921. voru glæsivagnarnir
komnir í stað hinna gömlu gæðinga af kyni hófdýra. Myndina tók Ólafur
Magnússon og er hún ein fjölmargra sem prýða bókina „Biiar á ísiandi".
n - - - ;«■ K - ,, (, !; -'e !> ;y
m iii WBBm pf JjpS'f.in
P'J' -- yH t&ÍL
k.
Knud Zimsen borgarstjóri í Reykjavik tekur að sér umferðarstjórn þar sem
skerastAusturstræti og Pósthússtræti. „ , .
Ljosm. Loftur Guðmundsson.
Bifreiðarnar ollu byltíngu i samgöngum á Ísiandi og i kjölfar þeirra komu
svo sérhæfð tæki til ýmiskonar nota. Myndin sýnir þúfnabanann svokall-
aða. Undir stýri situr Georg Wacker, þýskur maður.
fornbíiasögum. Lesendur blaösins
hringdu og skrifuöu hvaðanæva af
landinu til þess aö tilkynna um aflóga
bílhræ liggjandi utan garös, en staö-
reyndin er nefnilega sú, aö oft má
flikka upp á slíkan grip þótt illa sé
hann leikinn af áratuga hirðuleysi.
Einn af þeim sem hringdu var
örlygur Hálfdánarson bókaútgefandi,
ekki til þess aö segja Kristni frá
gömlum bíl, heldur til þess að hvetja
hann til þess aö fylgja sigrinum fast
eftir og sem ja bók um gamla bíla.
Ekkert mál, sagöi Kristinn, bretti
upp ermarnar og dró sig úr skarkala
heimsins og lagði dag við nótt við
skriftir og lestur og símhringingar út
um hvippinn og hvappinn.
Og nú er bókin komin út — bókin um
gömlu bílana. Hún heitir „Bílar á
Islandi í myndum og máli 1904—1922”,
og má af heitinu ráöa aö von sé fram-
haldsbóka af hálfu höfundar um sama
efni.
öm og örlygur gefa bókina út, en
frumkvæðið áttu forvígismenn Fom-
bílaklúbbs Islands og mun Kristinn
hafa gengiö óspart í þá smiðju
varöandi hvers kyns upplýsingar og
aödrætti. Bjarni heitir maöur, Einars-
son, og var einn af stofnendum Forn-
bílaklúbbsins. Hann hefur löngum
viöaö aö sér fróðleik um hina fornu
garpa og segir í formálsorðum aö án
hans heföi þessi bók tæplega litiö dags-
insljóssvosnemma.
Ekki ætla ég mér þá dul aö fjalla um
bók þessa frá hinu faglega sjónarmiði
— til þess vantar míg alla nauösynlega
menntun í þeim fræöum sem heyra til
bifreiðum og þeirra sögu.
En þaö er samt tvennt sem ég vildi
gera aö umtalsefni varðandi þessa
bók.
Hún bregöur upp hugþekkri mynd af
einum þætti samtíöarsögunnar, sem er
ernkar svipmikill ef skyggnst er vítt
yfir sviöið, en hefur þó helst til lengi
legiö í láginni og á ég þar við samgöng-
urnar. Reyndar hefur bifreiöin verið
lslendingum sem öörum þjóðum miklu
meira en samgöngutæki, svo gjör-
samlega sem hún hefur oröið lifandi
þáttur í öllu voru daglega lífi og raunar
óhugsandi aö ímynda sér mannlegt líf
án hennar.
Kristinn dregur upp skemmtilega
mynd í fáum dráttum af hrifningunni
sem greip um sig viö tilkomu hinna
nýju undratækja, en hann rekur einnig
þá tregöu og andúð sem þau hlutu aö
sæta eins og velflestar áhugaverðar
nýjungar.
Til dæmis er frá því sagt er yfirvöld
Reykjavíkurborgar ákváðu aö láta
hendur standa fram úr ermum og
þrengja kosti bifreiöarstjóra; voru þá
settar strangar reglur sem kváöu svo á
meðal annars aö eigi mættu nema 20
bifreiðar standa samtímis á götum og
torgum borgarinnar. Þá var gripið til
harðneskjulegra hernaöaraögeröa
gagnvart utanbæjarmönnum sem
komu akandi i grandaleysi á bifreiöum
sínum, skrásettum í öörum héruðum,
og var þeim umsvifalaust vísað á
braut úr höfuöborginni — byggöa-
stefna meö öfugum formerkjum, kynni
einhveraðsegja.
Annaö atriöi, sem aö mínum dómi er
bókinni til mikils framdráttar er sú
gnótt ljósmynda og tilkynninga úr dag-
blöðum sem hana prýöa. Ekki taldi ég
ljósmyndimar en þær eru áreiðanlega
nærri 200 talsins og allflestar fengnar
úr ljósmyndasafni Fombílaklúbbsins.
Þær em aö sjálfsögöu ærið misjafnar
aö gæöum en em þó allar fróölegar og
varpa hver með sínum hætti yndislegri
birtu yfir þennan mikilsveröa þátt
samtíðarsögunnar, sem ekki er síðri
að gildi en margir aörir sem meira er
hampaö í kennslubókum landsins
barna.
Baldur Hermannsson.