Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Qupperneq 24
24
DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983.
DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983.
25
E£ kjarnorkusprengja spryngi í
100—200 kílómetra hæd y£ir
norðurhöfum myndi hiín ekki valda
beinum spjöllum á mönnum né
mannvirkjum og övíst
að almenningur yrði hennar var
í fyrstu. En höggbylgjan hr æðilega
myndi á sekúndubroti valda
gífurlegu tjóni á fjarskiptakerfi
landsmanna og orkukerfi, auk
þesssem hverskynsra£bnnaður
myndi skemmast og verða önothæf ur
Högg
byigj
an
hræði
lega
Hvaö gerist ef upp úr sýöur milli
stórvelda heimsins og þau fara í hár
saman? Munu þau beita kjamorku-
vopnum til þess aö klekkja hvert á
ööru og hver mun þá fara meö sigur af
hólmi? Og síðast en ekki síst: hvemig
myndi landiö okkar, Island, sleppa úr
þeim válega hildarleik?
,,I kjarnorkustríði sigrar enginn,”
sagöi Reagan nýlega en þaö er ekki
alveg víst að þetta sé rétt hjá honum.
íslenska sjónvarpiö sýndi þriöju-
daginn 29. nóvember geysilega fróö-
legan heimildaþátt um vígbúnaö stór-
veldanna og þar kom meöal annars
fram að sá sem verður fyrri til í kjam-
orkustyrjöld hlýtur vissan ávinning og
hann ekki lítinn.
Ýmsilegt annaö merkilegt kom fram
í þessum sjónvarpsþætti; þaö var til
dæmis drepið á einn þátt nútíma kjam-
orkuhernaðar sem valda myndi
óumræðilegum spjöllum en þaö er
höggbylgjan hræöilega, electro-
magnetic pulse, skammstafaðEMP.
Þótt ótrúlegt megi viröast er varla
nema liölega áratugur síðan her-
foringjar Vesturlanda geröu sér ljósa
grein fyrir eöli höggbylgjunnar og
ægilegum afleiðingum hennar; þaö er
h'ka ýmislegt sem bendir til þess aö
sovéski herinn hafi lengi vitaö betur en
þeir um áhrif hennar og jafnframt
veriö betur í stakk búinn til þess aö
standast hana.
Ef til átaka drægi í heiminum og
öflug kjamorkusprengja yröi sprengd
í háloftunum yfir Islandi myndi síma-
kerfi landsins fara í rúst, svo og allur
fjarskiptabúnaöur annar, orkuhnur
myndu lamast, tölvur eyöileggjast,
heimilistæki og farartæki hætta aö
virka og svo framvegis — ekki vegna
þeirra áhrifa af kjarnorkusprenging-
um sem við þekkjum best af frásögn-
um og útskýringum, heldur vegna
höggbylgjunnar hræöilegu.
Höggbylgjan er raffræöilegt fyrir-
brigöi; hún laskar rafbúnaö og málm-
hluti en veldur engu beinu tjóni á
mönnum eöa dýrum. Engu að síður er
fyrirsjáanlegt aö fjöldi manna myndi
slasast vegna nálægðar viö málmhluti,
raftæki og fjarskiptabúnað og þó svo
aö fæstir vilji hugsa þá hugsun til enda
aö til kjarnorkustyrjaldar kunni aö
draga er samt rétt og skylt aö íhuga
3DEKTPOMArHMTHblíil MMnYHbC
”*&*&*>*■ * * 'fcfr'L v . * AMÝlMHAK **&<XK***«i3l*i*.,A TAKJKÍ **á*0*W>»«****í. *ÁC«*Cæ?>****!*S«#fc* MA l&nhmm
Texti:
Baldur
Her m annsson
hvemig menn gætu helst komiö viö
einhverjum vörnum.
Eitt júlíkvöld á Hawaii
Júhkvöld nokkurt sprengdu Banda-
ríkjamenn öfluga kjamorkusprengju
hátt yfir Kyrrahafi, 1200 kílómetra
suövestur af Hawaii, 400 kílómetrum
ofarsjávarmáli.
Þetta var sprengja upp á 1,4 mega-
tonn. Hún gekk undir gælunafninu
Starfish Prime og um þaö bil einni
sekúndu eftir aö hún sprakk uröu fer-
legar rafmagnstmfianir á Hawau, óra-
langt í burtu. Orkuhnur glötuöu mætti
sínum. Þjófabjöllur hringdu án afláts
þótt engir misindismenn væra á ferh.
300 götuljós slokknuöu samkvæmt æöri
skipan.
Þessar rafmagnstruflanir komu sér-
fræöingum hersins í opna skjöldu og
þeir höföu vissa tilhneigingu til þess að
humma hana fram af sér. Fáum
mánuðum síöar undirrituðu Kennedy
forseti og Krústjoff, fyrirliöi Sovét-
manna, samkomulag um aö hætta
kjarnorkutilraunum í háloftunum og
þess vegna gafst ekki hinum sérfróöu
drengjum í Pentagon færi til þess að
kanna nánar hvaöa öfl vom aö verki
suður á Hawaii þetta sumarkvöld fyrir
tveimuráratugum.
Það leiö nærri hálft annað ár uns
eðlisfræöingar hersins höföu reiknaö
út hinar réttu skýringar og þær voru
ekki ýkja uppörvandi.
Kjamorkusprenging veldur gífur-
legri útgeislun eins og vel er kunnugt,
en þegar hún verður skammt yfir jörðu
gleypir andrúmsloftiö fljótlega hina
orkumiklu geisla og takmarkar áhrif
þeirra. Annaö verður hins vegar uppi á
teningnum þegar sprengingin verður
uppi í háloftunum þar sem andrúms-
loftið er oröið örþunnt og truflar ekki
för geislanna í sama mæli.
Orkugeislarnir æða þá hindrunar-
laust með hraöa ljóssins gífurlegar
vegalengdir, svipta ógrynni rafeinda
út úr sameindum sem á leið þeirra
veröa á strjáhngi og þessi volduga raf-
eindahersing fer síöan á skriö eftir afl-
línum segulsviösins, geysist um hvolf-
in og stafar frá sér ógurlegri rafsegul-
bylgju, sem ríður yfir löndin eins og
rokna kjaftshögg af himnum ofan.
Tíðnisvið þessarar höggbylgju nær allt
frá núhi upp í 100 Megahertz og
spannar þar meö allt frá lágtíöni orku-
Unanna upp í tíðnibil, AM og FM rása
hljóðvarps og sjónvarpsrása. Spenna
höggbylgjunnar er talin nærri 50.000
volt á metra en franskir sérfræöingar
áhta aö hún kunni aö veröa allt aö,
100.000 voltum á metra.
>:>♦■♦• *»'>«* »»«1» « ' ■! ■>* ♦» * ♦* * * í*«*v>*** * «:♦<♦ : ***♦•*« <* ’1
♦ •5íy»x ♦*.««>♦ * «♦» { ♦» »!!*»!«« : {>«♦««»>» í>* )*.«•#» ;
*»«». 1
hræðilega gerir út af viö kenninguna
um takmarkaða kjarnorkustyrjöld,
• sem ýmsir bandarískir frammámenn,
þar á meöal vamarmálaráðherrann
Caspar Weinberger, hafa verið aö
viöra á seinni tímum. Sú kenning gerir
ráö fyrir því aö hinir stríöandi aðilar
beiti aö vísu kjamorkuvopnum en þó
innan vissra takmarka og stríðið geti
þar af leiðandi staöiö vikum saman,
jafnvel mánuöum saman.
Þessi kenning er hin mesta firra. Til
þess aö heyja langvinnt stríö veröa
menn aö halda uppi ákveönu skipulagi
innan hersveitanna og milh banda-
manna þannig aö hægri höndin viti
hvaö sú vinstri er aö aðhafast en
örfáar særmlega öflugar kjamorku-
sprengingar í háloftunum myndu
nægja tU þess aö gereyðileggja lung-
ann úr fjarskiptabúnaði herjanna og
koma í veg fyrir samskipti mannanna.
Herforingjar veröa aö samhæfa sveitir
sínar til sóknar og varnar en sam-
skiptalausir eru þeir einskis megnugir
og þá er ansi hætt viö því aö einhver
óbUgjarn náungi veröi tU þess aö fyrir-
skipa allsherjar kjarnorkuskothríö á
óvininn heldur en aö Uggja út af
Upplýsingablað sem rússnesk stjórnvöld hafa látið gera um höggbylgj-
una hræðilegu og áhrif hennar. Talið er að vanþróaður tæknibúnaður
Rússa sé betur tilþess fallinn að standast höggið en háþróaður rafeinda-
búnaður Vesturlanda.
Eitt unaðslegt júlíkvöld 1962 sprengdu Bandaríkjamenn 1,4 megatonna kjarnorkusprengju i400
kílómetra hæð yfir sjávarmáli, 1200 kilómetra suðvestur af Hawaii. Sekúndu siðar urðu stór-
felldar rafmagnstruflanir á Hawaii, fjarskiptabúnaður eyðilagðist og orkulinur biluðu. Þetta var
i fyrsta skipti sem sérfræðingum Bandarikjahers varð Ijóst að kjarnorkusprengjan bjó yfir enn
meiri og óútreiknanlegri eyðileggingarmætti en menn höfðu almennt vitað til þessa. Mynd úr
Science, febrúar 1983. Einnig er stuðst við ítarlega grein um efnið íþviblaði.
Kjarnorkusprenging
yfir íslandi
Nú er eðli málmhluta þannig farið að
þeir drekka í sig orku þeirra rafsegul-
bylgja sem yfir þá líöa og svo er einnig
um orku höggbylgjunnar hræöilegu.
AUir þekkja af eigin raun hvernig
málmþráður eöa málmstöng er notuð
tU þess að fanga upp útsendingar hljóö-
varps og sjónvarps, en orka höggbylgj-
unnar er shk aö málmhna á lengd við
LaugardalsvöU myndi fanga nægUega
orku til þess að lýsa upp 100 kerta peru
i 1.500 reykvískum heimilum. Því
umfangsmeiri sem málmhluturinn er
því meiri orku dregur hann til sín og
þaö má nærri geta hvaö orkulínur og
símaUnur landsins myndu veiða upp af
höggbylg ju sem riöi yfir Island.
Ef kjamorkusprengja yröi sprengd í
100—200 kílómetra hæð yfú- íslandi
myndi hún ekki valda neinum spjöUum
á mönnum eöa mannvirkjum og fróöir
menn hafa tjáð mér aö almenningur
yröi tæpast var við hana, nema þá að
nóttu tU eöa kvöldi, þegar sprengingin
lýsti upp himinhvolfið. En viö myndum
fljótlega veröa áþreifanlega vör viö
höggbylgju kjarnorkusprengjunnar.
Hún myndi á sekúndubroti bræða
sundur hinar fíngeröu rafrásir i tölv-
um landsins, gereyöUeggja útvarps-
tæki, sjónvarpstæki, fjarskiptabúnaö,
símalínur, orkulínur, kæliskápa, elda-
vélar, kveUtjubúnaö í bifreiðum og
öörum farartækjum og þannig mætti
lengi telja.
Auðvitað kynni svo aö fara aö ýmis-
konar búnaöur hér og hvar myndi
sleppa óskaddaöur, en heildarmyndin
yröi samt sú aö hiö tæknivædda þjóð-
félag sem viö Islendingar höfum komiö
á fót með æmum fyrirgangi myndi líða
undir lok á örskammri stundu með
ófyrirsjáanlegum afleiðingum.
Tilraunapallur Bandarikjahers þar sem verið er að kanna áhrif og afleiðingar höggbylgjunnar
hræðilegu.
Nauðsynlegar
varúðarráðstafanir
En tU hvers ættum viö aö hugleiöa
þessi sérstöku áhrif kjarnorkuspreng-
ingar í háloftunum? Er ekki hvort sem
er líklegt aö mannlíf aUt hverfi úr
heiminum ef tU kjamorkustyrjaldar
dregur? Hvaöa gagn er í því aö velta
vöngum yfir smáatriöunum?
Þessar spumingar eru dáhtið vUl-
andi því aö enginn veit fyrir hve langt
menn myndu ganga í kjamorkustyrj-
öld og þar fyrir utan er alls ekki ljóst
hvernig veröldin yröi útleikin aö henni
lokinni. Þaö er vel hugsanlegt aö eitt
hinna öfluga stórvelda heimsins eöa
fleiri myndu láta þar viö sitja aö farga
fjarskiptakerfi andstæðinganna meö
þeirri höggbylgju sem hér hefur veriö
lýst í stórum dráttum en kærðu sig
ekki um að leggja borgir í rúst og fórna
mannslífum.
Það er hka tU í dæminu að íslend-
ingar myndu sleppa skár en margar
aörar þjóöir við hörmungar kjarnorku-
styrjaldar, aö ööru leyti en því aö
höggbylgjur háloftanna myndu valda
þeim spjöUum sem lýst er áður.
Sovéska hemum væri til dæmis enginn
akkur í því aö skemma byggð lands-
manna en foringjar hans teldu kannski
ráölegt aö gera ratsjárbúnaö, eftirhts-
kerfi og fjarskiptabúnað óvirka með
höggbylgju. Eins mætti hugsa sér aö
Bandaríkjamenn myndu skjóta niöur
eldflaug óvmahersms einhvers staöar
hér á norðurslóð meö fyrrgreindum
afleiðingum.
Hvernig sem á máliö er litiö er þaö
ljóst aö ekki veröur hjá því komist aö
hugleiða þessa hluti og reyna aö sjá
. ■
« J.
Hér má lita hvernig höggbylgjan bræðir sundur hinar fingerðu rafrásir i
tölvum og tækjum nútímans. Höggbylgjan myndi lama fjarskipti,
upplýsingamiðlun og orkudreifingu á augabragði.
Fyrsta bandariska vetnissprengjan. Þegar slik sprengja er sprengd langt uppi i háloftunum kemur hún af
stað rafseguláhrifum sem riða yfir löndin eins og högg og lama fjarskipti og orkumiðlun.
fyrir hvemig viö gætum reynt aö búa
svo um hnúta aö þjóðfélagiö gæti
haldið áfram aö starfa aö einhverju
leyti þótt stórveldin stígi þaö ólánsspor
aö berast á banaspjót.
Slys á mönnum
Gleggstu ummerki höggbylgjunnar
hræðilegu eru þær skemmdir sem hún
veldur á hverskyns málmbúnaöi en Uf-
andi skepnur myndu þó ekki fara alveg
varhluta af afli hennar.
Nálægð ýmiskonar málmhluta gæti
valdiö mönnum brunasárum eöa losti
og því stærri sem hluturinn væri því
öflugra yröi lostið. Einkum væri mönn-
um skaövænlegt aö handfjalla
heimilistæki eöa símtól er höggbylgjan
riöi yfir því aö orkulínur og símalínur
safna saman orku hennar eins og
snurpinót síldartorfu og miðlar henni
síöan af banvænu örlæti út um aUar
hugsanlegar tengingar.
Þá væri ekki ýkja fýsilegt aö vera í
óöa önn aö strauja skyrtur sínar, gera
viö sjónvarpstækið, tala í símann eða
hlusta á Boy George meö heyrnartól á
höfðinu. Meira að segja baökerið er
ekki óhultur staöur því aö vatnsleiösl-
umar safna einnig gífurlegri orku og
gætu orsakað bráöan dauða.
Ef til vill myndi höggbylgjan aðeins
deyöa eöa skadda lítið brot þjóöar-
innar á þennan máta, kannski 1—2 af
hundraði, en jafnvel lítiö brot er alltof
stór fjöldi — eitt prósent samsvarar
2.400 manns á öliu landinu — og þaö
liggur í augum uppi hvílíkt ógnar-
ástand kynni aö skapast í landinu þó
svo aö bókstaflega enginn yröi var viö
kjarnorkusprenginguna sjálfa.
Firra Weinbergers
En hvaö þá um styrjaldarreksturinn
sjálfan? Verður hann ekki fyrir
skakkaföllum af völdum höggbylgj-
unnar?
Staöreyndin er sú aö höggbylgjan
aögerðalaus og vita ekkert hvaö um er
aövera.
Hin tæknivædda veröld nútímans
yrði nánast óstarfhæf á fyrstu mínút-
um kjamorkustyrjaldar og þaö er ein-
mitt vel hugsaniegt aö sá aðili sem
hyggst verða fyrri til muni byrja á því
aö sprengja fimaöfluga sprengju hátt
yfir löndum andstæöinganna til þess
að koma á fullkominni ringulreiö en
fara síðan af staö meö ailsherjar árás
með eldflaugum, kafbátum og flug-
vélum.
Yfir meginlandi Ameríku sveima
löngum sovésk gervitungl og taka
gnótt ljósmynda af mannvirkjum þeim
sem rússneska herforingja fýsir aö
íhuga. Ef eitt slíkt gervitungl yröi búiö
nokkrum kílóum af plútóníum í staö
ljósmyndatækja, þá væri þeim í lófa
lagið aö koma Bandaríkjamönnum í
opna skjöldu.
Herðing rafbúnaðar
I sjónvarpsþættinum fróölega, sem
fyrr er getiö, sáum viö hvernig Reagan
forseti hyggst koma á víötæku vamar-
kerfi gervitungla og leysigeisla til
þess aö hrinda sovéskri kjamorkuárás
en nú er þess aö gæta, aö gervitungl
eru alls ekki óhult fyrir höggbylgjunni
hræöilegu.
Lengi vel ályktuðu sérfræöingar
Bandaríkjahers að gervihnettirnir,
hinir málmblikandi farfuglar himin-
geimsins, myndu sleppa viö þessa
forynju rafsegulfræöinnar, en þaö er
ööru nær. Aö vísu má segja að fyrir-
brigöið hagi sér á nokkuð annan veg
svo f jarri jörðu, en afleiðingarnar yröu
hinar sömu: truflanir, skemmdir og
eyðilegging.
I sjónvarpsþættinum var einnig
greint frá tilraunapalli nokkmm þar
sem vísindamenn á vegum Pentagon
eru aö kanna eðli höggbylgjunnar og
reyna aö finna varnir gegn henni.
Aöferö þeirra er sú aö framleiða eins
konar eftirlíkingu höggbylgjunnar og
freista þess síðan aö heröa ýmiskonar
f jarskiptatæki og farartæki gegn högg-
inu, en þær tilraunir sækjast vægast
sagt nokkuö seint og er þó varið til
þeirra gífurlegum fjármunum.
Mönnum er nú orðið ljóst aö unnt er
aö verja ýmiskonar litla hluti, svo sem
sendistöðvar og útvarpsviðtæki, meö
því aö setja þau í málmhylki eins og
hin heföbundnu lögmál eðlisfræöinnar
gera ráö fyrir. Þessi aðferð gengur þó
aöeins í reynd meö tiltölulega litla hluti
því aö ekki þarf nema örlitlar glufur til
þess aö hleypa ófreskjunni inn og
einnig er þess aö gæta aö vilji menn
beita þessari vöm verða þeir aö hafa
fyrirliggjandi varatæki í slíkum
geymslum, því aldrei er aö vita
hvenær voðinn veröur.
Eins og kunnugt er notast menn nú
oröið við leiöslur úr gervigleri til fjar-
skipta ýmiskonar og upplýsingamiöl-
unar og þessi efni hafa þann kost um-
fram málmþræöi aö draga ekki til sín
orku höggbylgjunnar. Þó er tæknin
ekki lengra komin aö sinni en svo aö
allar skiptistöðvar og stýrikerfi eru
hönnuö upp á gamla móöinn og þær
myndu því eyðileggjast umsvifalaust
af höggi bylgjunnar miklu.
Sovéski herinn
betur búinn
Við vitum aö hin vestræna tækni
stendurákaflega höllumfætigagnvart
áhrifum höggbylgjunnar en hvað þá
um Sovétmenn og sovéska herinn sér í
lagi?
Þótt ótrúlegt megi virðast standa
Rússar sumpart betur aö vígi en
Vesturlandamenn. Smáratæknin
(solid state devices etc) er engan veg-
inn eins allsráðandi hjá þeim eins og
okkur, heldur notast þeir víöa enn viö
gömlu góöu tómhylkin (vacuum tubes)
sem Vesturlandamenn hafa yfirleitt
varpað fyrir ofurborð. Tómhylkin
standast höggbylgjuna miklu betur en
hinn fíngerði og háþróaöi tæknibún-
aður lýöræöisríkjanna — sérfræðingar
telja þau milljón sinnum þolnari — og
allt bendir lika til þess aö Rússum hafi
gefist fleiri tækifæri til þess aö kanna
áhrif hennar heldur en Bandaríkja-
mönnum.
Rússar sprengdu nefnilega sínar há-
loftasprengjur yfir Miö-Asíu og þó aö
byggðin sé þar víöa strjál þá finnast
þar þorp og borgir meö orkunetum og
símalínum, svo aö ekki fer hjá því aö
þeir hafi orðiö varir viö höggbylgjuna
og náö aö kanna hana aö nokkm leyti.
Sú spurning hefur því vaknaö í
mörgum brjóstum, hvort kjamorku-
styrjöld heföi ekki æxlast á allt annan
veg en herforingjar Vesturlanda höföu
gert ráö fyrir í áætlunum sínum og
svariö hlýtur aö vera játandi.
Sumir telja jafnvel aö Rússar hefðu
látið til skarar skríöa ef þeim heföi
ekki verið kunnugt um aö áhrif högg-
bylgjunnar eru óútreiknanleg og alls
ekki tryggt aö öll fjarskipti banda-
manna hefðu rofnað til þeirra muna aö
markviss vöm og gagnárás heföi fariö
útumþúfur.
„1 kjamorkustyrjöld sigrar enginn,”
sagöi Reagan eins og fyrr er getiö en
menn geta sloppið mismunandi sárt
leiknir úr hinum vonda hildarleik, ef til
hans dregur, og þaö er yfirvöldum
hverrar þjóöar skylt aö búa svo um
varnir sinna undirsáta aö lífsvonin
skáni eins og kostir gefast — en hvaö
hafa íslensk yfirvöld aðhafst í þessu
máli?
Baldur Hermannsson
eölisfræöingur.