Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Síða 27
DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983. 27 Eöa 64.Kf7 Hd6! 65.Ke7 g2 66.Hdl Hxd5 og vinnur. 64.-g265.HdlKe5 66.d6 Um aöra leiki er ekki aö ræða. Svartur fær nú nýja drottningu og lokin þarfnast ekki athugasemda. 66.-He6+ 67.Kd7 Hxd6+ 68.Hxd6 gl=D 69.He6+ Kf5 70.Hd6 Da7+ 71.Kd8 Ke5 72.Hg6 Da5+ 73.Kd7 Da4+ 74.Ke7 Dh4+ 75.KÍ8 Dd8+ 76.Kf7 Kf5 77.Hh6 Dd7+ Og Kortsnoj gafst upp. Skákklukkan tekur breytingum Tímamæling er mikilvægur þáttur í skák, þótt margir vildu eflaust veröa lausir viö tímahrakiö hvim- leiöa. „Eg var í tímahraki” er ein- hver algengasta afsökun skák- manna, og oft er skákklukkunni sjálfri kennt um ef illa fer, enda eru sumar þeirra dyntóttar meö afbrigð- um: Bila, ganga mishratt eöa þá vísirinn fellur of snemma. Á kapp- mótum kemur oft til kasta skák- stjóra af þessum sökum og eru þess mörg dæmi aö skákklukkan hefur sýnt jafnvel sterkustu skákmönnum lítiisviröingu. Fyrrum heims- meistari, Tigran Petrosjan, er einn í þeirra hópi, en aö lokinni skák sinni viö Robert Hiibner á ólympíumótinu í Skopje 1972 sást hann hlaupa um í marga daga meö skákklukku aö vopni og sýna þeim sem sjá vildu. Hann féll nefnilega á tima í skákinni og kenndi því um aö vísirinn heföi falliö of íijótt. Fyrsta skák sem Petrosjan tapaöi á ólympíumóti á löngum keppnisferli! öllu lúmskara er þó, þegar klukkur keppenda ganga mishratt en það er algengt fyrirbrigöi. Nægir aö nefna skák júgóslavneska stórmeist- arans Sahovic viö Svíann Wedberg á Reykjavíkurskákmótinu síöasta. I lok skákarinnar er Wedberg átti aöeins 2—3 mínútur eftir tók skák- stjóri eftir því að aðrir skákmenn í salnum áttu meiri tíma eftir en þeir tveir samanlagt og dró hann því þá rökréttu ályktun aö klukkur þeirra heföu gengið of hratt. Sam- kvæmt skáklögum ber honum þá aö bæta viö tíma í hlutfalli viö fyrri notkun og þaö geröi hann. Wetiberg losnaöi þannig úr tímahrakinu, Sahovic til mikillar gremju og lá við að hann hætti í mótinu af þessum sökum. En nú ættu slík deilumál aö vera úr sögunni, því að komnar eru á markað hámákvæmar skákklukkur sem mæla tímann svo aö ekki skeikar sekúndu. Fyrst ber aö nefna ,jSeiko-Quartz” klukkuna, sem komin er í verslanir hérlendis. Hún er með hefðbundna laginu, sterkleg og traustvekjandi og er fyrsta skákklukkan sem framleidd er meö kvartssteini. Hún gengur fyrir raf- hlööu og aftan á klukkunni er mælir sem gefur til kynna ef svo skyldi fara aö afl rafhlööunnar færi þverrandi. Fullyrða framleiöendur aö þess verði ekki langt aö bíða að stór- meistarar hreinlega neiti aö tefla meö öörum klukkum. Þá er fallvisir- inn einkar nákvæmur. Þá eru komnar á markaö svo- kallaðar „rafeindaskákklukkur”, sem í raun eru frekar teljarar heldur en klukkur. Þar eru tölur í staö vísa, sem fara lækkandi eftir því sem tíminn minnkar. Ein smekklegasta klukka þessarar tegundar er „Count down” klukkan enska, sem hinn kunni skákmaöur Leifur Jósteinsson flytur inn. Hún telur leikina lika og bætir sjálf viö tíma þegar ákveönum leikjafjölda er náö. Þannig má jafn- vel tefla 40 leiki á 5 mínútum og ljúka skákinni á tveimur minútum í viöbót, svo dæmi sé tekið. Allar still- ingar eru þægilegar og auðveldar á þessari klukku og hún „man” sjálf siðustu stillingu, þannig aö ekki þarf nema aö ýta á einn takka milli hrað- skáka. Hún fæst hjá Jóni og Oskari á Laugavegi 70. þar sem spilaö er um silfurstig og keppnisstjóri var Kristján Blöndal. Þátttakendur voru frá fimm bridge- félögum á Norðurlandi vestra. Efstu pör urðu þessi. Gunnar Þórðarson, Sauðárkróki 82 Ingibergur Guðnason og Guðmundur H. Sigurðsson, Skagaströnd 79 Jón Arason og Þorstcinn Sigurðsson, Blönduósi 63 Gunnar Sveinsson og Kristófer Ámason, Skagaströnd 46 Hallbjöra Kristjánsson og Ari Einarsson, Biönduósi 34 Bjarki Tryggvason og Halldór Tryggvason, Sauðárkróki 22 Reynir Pálsson og Stefán Bencdiktsson, Fljótum 21 Karl Sigurðsson og Kristján Björnsson, Hvammstanga 13 Stefán Skarphéðinsson og Hákon Kristinsson, Sauðárkróki 13 Einar Svansson og Skúli V. Jónsson, Sauðárkróki 11 deildarinnar var spiluð 6. desember. Efstu sveitir nú eru: 1. Björn Hermannsson 1295 2. Óli Andreasson 1175 3. Sigmar Jónsson 1164 4/5. Hildur Helgadóttir 1153 4/5. Magnús Halldórsson 1153 Síöasta umferö veröur spiluö þriöjudaginn 13. desember en 20. desember verður eins kvölds jóla- tvímenningur. Bridgefélag Suðurnesja Spilaöar hafa verið 6 umferöir í J.G.P. mótinu, sveitakeppni, 16 spil. Staöanernúþessi: stig 1. Stefán Jónsson 97 2. Ilaraldur Brynjarsson 76 3. Grethe Iversen 75 4. Kristbjörn Albertsson 72 5. Karl Hermannsson 70 Bridgedeild Skagfirðinga önnur umferö í hraðsveitakeppni Næst er spilaö fimmtudaginn 8. desember í SafnaÖarheimilinu Ytri- Njarövík. I tilefni dagsins Mér hefur aUtaf fundist fyrsti des- ember merkilegur dagur og stundum meira aö segja öllu merkilegri en afmæUsdagur Jóns Sigurössonar þótt fólki sé ekki gefiö frí þennan dag og það borði hvorki pylsur né blási í blöörur umfram þaö sem eöUlegt má teljast í lýöræöislegu þjóöfélagi. I tilefni dagsins lagöist ég upp í sófa eins og ég er vanur og haföi út- varpstækið mitt meöferðis þar sem ég hafði fuUan hug á aö hlusta á dag- skrá frá Háskólabíói en þaöan átti aö útvarpa friöi og frelsi í tali og tónum. En ég haföi ekki notið friðar og frelsis lengi í sófanum þegar sonur minn kom askvaöandi meö útvarpiö sitt stiUt á Rás 2 sem hóf útsendingar þennan sama dag líklega frekar í tilefni mánaöamótanna en dagsins. Eg gat auðvitaö ekki veriö þekktur fyrir aö banna blessuöu barninu að hlusta á rásina sina því aö mér skilst aö nú tU dags megi helst ekki banna bömum nokkum skapaöan hlut nema ef til viU þaö aö ganga fyrir strætisvagn og hækkaöi því ögn í borgarstjóranum til aö reyna að yfir- gnæfa Önnu í HUð sem var ung og fríð samkvæmt textanum. Þótt ljótt sé aö segja frá því haföi borgarstjórinn okkar ekkert í Önnu í Hlíð aö gera og þegar Matthí- as hóf upp raust sína drukknaði hún samstundis í varöstjóranum sem vildi ekki láta benda á sig af því að hann var aö æfa lögreglukórinn. Þaö þýddi ekkert fyrir mig að hækka í borgarstjóra og Matthíasi því aö strákurinn var meö mUdu Háaloftið Benedikt Axelsson betra útvarp en ég og þaö var ekki fyrr en ungmennin í bíóinu fóru aö kyrja amerísk ættjarðarljóð sem ég gat taUst særmlega samkeppnisfær viö árás tvö sonarins og má því kannski segja aö þessi keppni hafi endað meö jafntefli eins og skákir gera stundum þegar tveir menn af svipuðum styrkleika tefla og hvor- ugur leikur af sér. (iÁ )rás Viö sem erum jafngamlir íslenska lýöveldinu bundum ekki miklar vonir viö Rás 2 og hafa þær vonir í engu brugöist fram aö þessu en hins vegar segir konan mín, sem er búin aö vera 25 svo árum skiptir, að þaö sé ágætt aö baka meö hana í eyr- unum og áöurnefndur strákur heldur því fram aö hún sé aö minnsta kosti góö aö því leyti aö þaö sé engin hætta á aö úr henni komi rakarar frá Sevilla og La Traviata sem honum finnst álíka spennandi hávaöi og eldhúsdagsumræöur eftir aö hann sannfærðist um að þær væru ekki leikrit. Sem víösýnn maöur verö ég aö viröa skoðanir fólks þótt þaö taki önnu í Hlíð, sem var ung og fríö, fram yfir borgarstjórann okkar og Lögreglukórinn fram yfir Matthías en viö sem setjum okkur aldrei úr færi að hlusta á Opus og Sédúr og þá félaga hljótum aö gera þá kröfu aö Bilh' Jóel og Róling Stóns hafi dálítið hægt um sig þegar þeir eru á feröinni. Fólk gerir sér ef til vill ekki grein fyrir því aö menning er merkilegt fyrirbæri og Njála heföi t.d. varla verið skrifuð ef höfundur hennar heföi stöðugt þurft aö vera aö slökkva á útvarpinu. En vafalaust fáum viö unnendur Opus og Sédúrs okkar rás svona viö tækifæri. Enn einu sinni Nú er tími jólasveinanna upp runn- inn og i tilefni af því setja blessuö bömin skóna sína út í glugga á kvöldin, þau sem eru mjög svöng nota stígvél, og aö morgni hefur jóla- sveinninn sett góógæti í skóna eöa annaö smálegt sem gleöur hjarta unga fólksins. Þessir jólasveinar koma ekki ofan úr fjöllunum eins og gerðist hér áöur fyrr heldur framan úr eldhúsi og stunda lögbrot á hverjum degi því aö nú mun vera búið að stofna stéttar- félag jólasveina sem syngja Gekk ég yfir sjó og land i uppmælingu og af þessum sökum er Hurðaskellir stundum á tveim stööum í einu en þaö er eitt af þvi sem mönnum hefur reynst erfitt hingaö til svo framar- lega sem þeir hafa ekki verið í vinnu hjá hinu opinbera. Þessir jólasveinar eru auövitaö börn síns tíma og eru öllu fyrr á feröinni en þeir gömlu og raunar viröist allt vera einhvem veginn fyrr á ferðinni nú en áöur hvemig svo semá þvístendur. Kannski em þetta áhrif frá tölvunum sem reikna út afborganir og vexti af lánunum okkar meö slíkum ógnarhraða aö þær eru jafn- vel búnar aö setja okkur á höfuðiö áöur en viö ýtum á takkann. Kveðja Ben. Ax. rtv frrf OG SUÐUR S U1 ^20 ferðaþaetfif; /"OudrnW : ..‘’tjuðnuííu " GuðnýW > * Gunnar 1 Oddný Óláfur Haikt' iÖtcip StcindórS« þoistcíni+S ÆvarKjatt tök saman- VANDIÐ ] _VAUÐ__ t>AÐ GERUM VIÐ OG SUÐUR bókaOtgáf^n bobgartON! S: 18860 - 22:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.