Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Side 43
DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983.
43
FJölskylduhátíð
í Olf usborgum
Nýstárleg f jölskylduhátíð var haldin
í orlofsbúðunum að ölfusborgum helg-
ina 25.-27. nóvember síðastliðinn á
vegum Samvinnuferða-Landsýnar,
ASl og Alþýðuorlofs. Um 100 manns
troðfylltu orlofshúsin og komust færri
Margar skemmtilegar uppákomur
voru á fjölskylduhátíðinni.
að en vildu.
Ferðin hófst síödegis á föstudegi og
lauk á sunnudagskvöldinu. Meðal
skemmtilegra dagskráratriða fyrir
alla fjölskylduna voru pylsupartí,
kvöldvökur, gönguferðir, jólaföndur,
leikir, sögustundir, mikiö af dansi og
söng og skemmtilegar uppákomur þar
sem keppt var um ferðaverðlaun.
Þetta er í fyrsta skipti sem fjöl-
skylduhátið, öllum opin. var haldin i
orlofshúsum alþýðuhreyfingarinnar,
og hin mikla aðsókn og ánægja fjöl-
skyldnanna með þessa óvenjulegu
vetrarhelgi sýnir svo að ekki verður
um villst að þessi nýjung í vetrarferð-
um innanlands á mikla framtíð fyrir
sér. Orlofshúsin eru ekki í fullri notkun
á vetuma, enda oft Iítið við að vera ef
eitthvað er að veðri, en í fjölskylduhá-
tiðum sem þessari þarf svo sannarlega
ekki að kvarta yfir aðgerðaleysinu.
Höfundar bókarinnar um Ella I
heimsókn á ritstjórn D V.
BÓKIN
VMELLA
Bókin um Ella er komin út, byggð á
hinum vinsælu þáttum ,,Á tali” sem
þær Edda Björgvinsdóttir og Helga
Thorberg hafa flutt í útvarpi við mikl-
ar vinsældir. Bókin er byggð á þessum
vinsælu þáttum og stuðst við samtals-
formið í henni eins og í þáttunum, en
efnið að öðru leyti lagað að þeim kröf-
um sem bókin gerir. Myndskreyt-
ingar eru eftir Ragnheiði Kristjáns-
dóttur.
Gefum
þjáðum
von
— jélasöf nun
Hjálparstofnunar
kirkjunnar
Hjálparstofnun kirkjunnar fer nú af
stað með árlega jólasöfnun sína undir
kjörorðinu „Brauð handa hungruðum
heimi”. Meðal verkefna hjálparstofn-
unarinnar er framleiðsla á fiskitöfl-
um úr malaðri skreið og verða þær
sendar til þurrkasvæðanna í Afríku
þar sem hundruð bama deyja á degi
hverjum úr eggjahvituskorti. Tveir Is-
lendingar starfa að þróunarverkefni i
Suður-Súdan á vegum stofnunarinnar.
Einnig sendir Hjálparstofnunin
íslenska sild og fatnað til bágstaddra í
Póllandi fyrir jólin. Islenskir ráðgjafar
og leiðbeinendur eru sendir til starfa
að þróunarverkefnum. Á næsta ári
verður gert stórátak til að efla þennan
þátt hjálparstarfsins. Islensk þekking
á útvegi og landbúnaði getur ekki að-
eins bjargaö lífi hungraðra, heldur.
rennt stoðum undir framtiðina fyrir
byggðarlög og heil landsvæði.
„Jólin hvetja okkur til líknarstarfa.
Áhrifaríkust er hátíðin að því leyti sem
hún minnir á bágstadda og hvetur okk-
ur að koma þeim til hjálpar,” segir
herra Pétur Sigurgeirsson biskup í
fréttabréfi sem Hjálparstofnun kirkj-
unnar sendir frá sér vegna söfnunar-
innar.
-ÖÞ
Rúm árt dýnu, nr. 1517,
kr. 3.194.
Rúm án dýnu, nr. 1514,
kr. 4.617.
Kr. 9.980.
Rétt verð frá kr. 7.943.
Verð „ tilþín " frá kr. 6.751.
átftrió
SETRIÐ - HÚSGÖGN OG GJAFAVÖRUR,
HAMRABORG 12
KÓPAVOGI,
SÍMI 46460.
SENDUM I PÓSTKRÖFU.
OP/Ð
laugardaga k/. 10—17,
sunnudaga kl. 14—17.
Verð frá kr. 2.209. Kr. 5.220.
Kr. 4.736.
erskemmtUeg
Hanzkar í
gjafaumbúóum