Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Side 48
TAL STÖDVARBÍLAR
um alla borgina...!
-85000
NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN
KNARRARVOGI2 — REYKJAVÍK
77Í179 AUGLÝS|NGAR Æml \3Æm£m RÍÐUMlll A 33
SMÁAUGLÝSIIMGAR
AFGREIOSLA
SKRIFSTOFUR
ÞVERHOLT111
■ ■ ■
1 r,tstjóRm ODD 1 1 SÍÐUMÚLA 12—14 .fl '
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983.
Samþykkt
Verðlagsráðs:
Bensínlækk-
un í dag
Verölagsráö samþykkti á fundi
sínum í gær verðlækkun á bensíni og
olíuvörum. Samkvæmt því lækkar
bensínlítrinn úr krónum 22,90 í 22,30,
eða um 2,6%. Lítrinn af gasolíu
lækkar úr krónum 8,80 í 8,50, eöa um
3,4%. Svartolíutonnið lækkar úr
krónum 7.500 í 7.250, eöa um 3,3%.
Hiönýja verö tekurgildiídag.
Aö sögn Gunnars Þorsteinssonar
varaverðlagsstjóra eru ástæöur
verðlækkunarinnar einkuin þær aö
staöa innkaupajöfnunarreiknings
hverrar ob'utegundar hefur batnaö á
undanförnum mánuöum. Því er hægt
að f ella niöur svokallað tillag til hans
í veröútreikningi. Jafnframt hefur
oröiö verölækkun á tilteknum teg-
undum olíuvara erlendis, samhliöa
því aö gengi dollara hefur verið til-
tölulega stööugt hér á landi.
Aðspuröur um hvort vænta mætti
frekari verölækkunar á bensíni og
olíuvörum á næstunni kvaö Gunnar
ekki vera hægt aö segja um það á
þessu stigi málsins. Þær birgðir, sem
nú væru til í landinu, myndu endast í
tvo mánuði og verölagsþróun sem
oröið heföi kæmi ekki i Ijós fyrr en
viönæstuinnkaup. -JSS
Togararekki
stöðvaðir um
hátíðirnar
— en þorskveiðibann
tekur giidi
20. desember
Raddir hafa verið uppi um þaö aö
togaraveiðar veröi bannaöar um
jólin og fram yfir áramót. Annars
vegar eigi meö því aö draga úr sókn
og hins vegar berist raddir frá sjó-
mannasamtökum um aö togurum
veröi lagt yfir hátiöirnar.
Halldór Asgrímsson sjávarútvegs-
ráöherra sagði um þetta í viðtali viö
DV í gær: „Um síðustu áramót var
mörkuö fiskveiðistefna fyrir þetta ár
og henni hef ég framfylgt hingaö tií.
.Skv. henni gengur þorskveiðibann í
gildi 20. desember og því mun ég
einnig framfylgja og hef ekki hug-
myndir um að breyta markaöri
stefnu þaö sem eftir er ársins.”
Því mun væntanlega veröa eitt-
hvaö af togurum á sjó um jólin aö
fiska í ís, til sölu eriendis eftir ára-
mótin.
-GS.
LOKI
Hvernig værí nýyrðið
svefntyggur?
Niðurstöður efnagreiningar á Victory-V
töflunum að beiðni DV:
SVÆFINGALYF
í SÆLGÆTI
— umtalsvert magn af klóróformi og etra
— forsætisráðuneytið sýnir málinu áhuga
DV hefur borist niöurstaöa efna-
greiningar á Victory-V töflunum,
sælgæti sem unglingar hakka í sig af
miklum móö til að komast í vímu.
„Þetta er í mörgum tilvikum fyrsta
víman sem krakkarnir komast í,”
sagði Laufey Jakobsdóttir, um-
sjónarkona salernisins í Grjótagötu,
í viötali hér í blaöinu fyrir skömmu.
I greinargerð Þorkels Jóhannes-
sonar hjá Rannsóknastofu
Háskólans segir m.a.: — Sýniö var 7
svartar, kringlóttar töflur, 2 mm í
þvermál og 6 mm á þykkt. Á um-
búðunum um töflumar var áletrað
Gums Victory-V, Barker & Dobson,
Liverpool, England. Magn klóró-
forms í hverri töflu var 9,5 mg og
magn etra4,6mg.
Þá segir aö notkun klóróforms í
sælgæti sé leyfileg hér á landi ef hún
fari ekki yfir tilgreind mörk en hins
vegar séu engin ákvæði í íslenskum
lögum er heimili notkun etra í sæl-
gæti. ,,Eg hallast aö því, meö
ákveönum fyrirvöram, aö alls ekki
megi nota etra í sælgæti,” sagöi
Þorkell Jóhannesson. „Etra var
áöur fyrr notað mikið til svæfinga,
svoogíiönaöi.”
Þorkell var ekki tilbúinn til aö
svara því hvaöa áhrif ofát Victory-V
taflnanna heföi á unglinga. „Því get
ég ekki svarað nema kynna mér
málin betur en fólk veröur vafalitiö
sljótt og syfjaö ef mikiö er etið,”
sagöi Þorkell.
Athygli skal vakin á því aö bæöi
forsætisráðuneytið og Hollustuvemd
ríkisins óskuöu eftir því viö Þorkel
aö fá ljósrit af greinargerö hans um
Victory-V töflurnar. Lét Þorkell
þeim hana í té þrátt fyrir ósk DV um
aö engum nema blaöinu yröi kunn-
gerö niðurstaðan enda efnagrein-
ingin gerö aö beiðni DV. „Eg taldi
mér ekki fært annaö en verða viö
óskum forsætisráðuneytisins,” sagöi
Þorkell Jóhannesson í gærkvöldi.
Victory-V töflurnar eru því til um-
ræöu á æöstu jafnt sem lægstu
stööum.
-EIR.
Forseti ísiands hélt þingmönnum og mökum þeirra áríega veislu að Bessastöðum í
gær. Á myndinni sjást Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis, og kona hans,
Áslaug Siggeirsdóttir, og Geir Gunnarsson alþingismaður og kona hans, Ásta
Lúðvíksdóttir. DV-mynd Bjarnieifur.
Útsvar
þyrfti að
lækka
um 2,4%
— efhalda ætti
óbreyttri skattbyrði
af útsvarsgreiöslum
Utsvarsprósentan þyrfti að meðal-
tali aö lækka í 9,5% til aö skattbyröi
af útsvarsgreiöslum ykist ekki á
næsta ári. Þá er miöað við þær tekju-
forsendur þjóöhagsáætlunar aö
tekjur á mann hækki uin 19% miili
áranna 1983 og 1984. Þessar upplýs-
ingar eru fengnar frá Hallgrími
Snorrasyni, hagfræðingi á Þjóðhags-
stofnun.
Utsvarsálagning er nú mjög mis-
munandi eftir sveitarfélögum. Þessi
lækkun er meðaltalsútreikningur
fyrir ailt landið og er gengiö út frá
því aö útsvarsálagning hafi aö
meöaltali verið 11,9% á yfirstand-
andi ári. Hins vegar er ekki hægt aö
segja til um hvað lækkunin eigi aö
vera mikil á hverjum staö enda taldi
HaOgrímur Snorrason rétt að taka
þaö fram að útsvarsprósenta væri
ekki ákveöin meö hliösjón af skatt-
byrði heldur fjárhagsstööu hvers
sveitarfélags.
Ef halda ætti skattbyrði af bæöi út-
svari og fasteignagjöldum óbreyttri
meö því aö lækka útsvarið eitt sér
þyrfti þaö aö lækka um 3% aömeðal-
tali. Miöaö viö fyrrgreindar
forsendur þyrfti útsvar þvi að lækka
úr 11,9% í 8,9%.
_____________________-ÓEF.
Skíðatöndin:
Ennvantarsnjó
Trúlega veröur hvergi hægt aö
renna sér á skíðum á landinu um
helgina nema hugsanlega i Hlíöar-
fjalli fyrir ofan Akureyri og Odds-
skarði, milli Norðfjaröar og Eski-
fjaröar. 1 aörar skíöabrekkur vantar
meiri snjó.
Veöurspá helgarinnar er ekki hag-
stæð skíöafólki. Spáð er suðaustanátt
með slyddu eða rigningu og nokkrum
vindi. Eitthvað gæti snjóaö í skiöa-
lönd en óvíst hversu mikiö þaö
verður.
Þaö væri helst göngufólkið sem
gæti sett undir sig skiðin. 1 Selja-
landsdal, skíðasvæði Isfiröinga, hafa
göngubrautir veriö troðnar. Göngu-
brautir hafa einnig verið lagðar fyrir
Siglfiröinga. -KMU.
Stórsíld finnst ekki og smásfld mokað upp:
Verið að drepa sfldarstofninn?
Þriöja hver síld, sem veiddist í síö-
asta mánuði, var ókynþroska smá-
síld, skv. sýnum þeim sem Hafrann-
sóknastofnun tók úr síldarförmum
þá. Hingaö til hefur hlutfall ókyn-
þroska smásíldar veriö óverulegt.
Sýnin leiddu í ljós aö 56 prósent
síldarinnar voru aðeins fjögurra ára
en heföu við eðlilegar aöstæður átt
aö vera 18 prósent og hlutfall stór-
síldar mun hærra. Ekki nema hluti
fjögurra ára síldar er oröinn kyn-
þroska og auk þess bar nokkuð á
þriggjaárasíld.
„Fjögurra ára síldin, sem nú var
uppistaöa aflans, átti aöeins aö vera
meöalárgangur svo aö annaöhvort
hefur stórsíldin ekki fundist eöa þaö
er mun minna af henni en talið var,”
sagöi Jakob Jakobsson fiskifræðing-
ur í viötali viö DV í gær.
Hann sagöi þetta alvarlegt mál og
svo kynni aö fara aö kvótinn yröi
minnkaður á næsta ári en rannsóknir
nú og eftir áramót myndu væntan-
lega skýra ástandið nánar.
,,Það er augljóst að talsvert meira
veiöist en kemur aö landi en ómögu-
legt er aö segja til um hversu mikið
þaö er. Rækjubátar á Berufiröi lentu
t.d. í vandræöum sl. sumar vegna
þess hve mikið var af dauðri síld á
botninum og í haust rak dauöa síld á
fjörur í Álftafirði,” sagöi Jakob. Þar
á hann viö þann gráa leik aö ef sjó-
mönnum verður á aö kasta á of smáa
síld og heröa aö henni í nótinni, en
sleppa henni síöan, drepst mikið af
henni vegna hreisturskemmda af
núningi viö nótina. ,,Þaö skapast oft
vandræöi vegna of mikils flota á tak-
mörkuöu veiðisvæði,” sagöi hann.
Jakob sagöi aö rannsóknirnar um
síöustu áramót heföu sennilega ekki
veriö nægilega fullkomnar. Leiöang-
ursmenn lentu í langvarandi illviör-
um og töldu sig ekki hafa hitt á stór-
síldina en hugsanlega hafi hún hrein-
lega ekki veriö til. Því hafi kvótinn
nú verið byggöur aö verulegu leyti á
ársgömlum niðurstööum. Eins og áö-
ur sagöi er síldarleiöangur í gangi nú
og annar veröur farinn upp úr ára-
mótum til þess aö leiöa raunveruleik-
ann í ljós.
-GS