Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 3
DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984. 3 Bandaríska strandgæslan um Dauphin þyrlurnar: VARASAMAR Á NORDUR- SLÓDUM Bandariska strandgæsian neitar enn aö taka viö nokkurri af þeim 90 Dauphin HH 65—A þyrlum sem franska fyrirtækiö Aerospatiale samdi um að smíöa fyrir hana og byrja aö afhenda síöla árs 1981, aö því er fram kemur í tímaritinu Aviation Space and Technology þann 23. janúar sl. Þetta er hliöstæö þyrla og frá sama framleiö- anda og sú þyrla eða þyrlur sem nú er einna helst talaö um að Landhelgis- gæslanhérkaupi. I tímaritinu Aviation Convention News er greint frá bilun í stélskrúfu vélarinnar, þegar veriö var aö tilraunafljúga henni fyrir strand- gæsluna fyrir skömmu og stendur rannsókn á henni yfir. I fyrstnefnda tímaritinu og sömu grein segir ennfremur, og er haft eftir einum yfirmanna strandgæslunnar, að komið hafi í ljós aö vélin taki svo mikinn snjó inn á sig aö strandgæslan treysti henni ekki á norðlægum slóð- um. Ekki veröi tekið við vélunum, sem eiga aö fara þangað, fyrr en framleið- endur vélarinnar og mótoranna eru búnir að ráöa bót á því. Þyrlan sem til greina kemur aö kaupa hingað er meö öðruvísi mótor en strandgæsluvélarar svo DV sneri sér til Gunnars Bergsteinssonar, forstjóra Landhelgisgæslunnar, og spuröi hann hvort mótor og umbúnaöur þeirrar gerðar væri öruggur viö norölægar aðstæður hér. Gunnar sagöist ekki vilja ræöa þessi mál opinberlega á meöan þau væru á athugunarstigi, gæslumenn þekktu eina þyrlugeröina, sem til greina ksmi aö kaupa og veriö væri aö skoöa hinar. -GS. Samningar BSRB og ríkisins: 6//ið minnkar Af hálfu ríkisins hafa BSRB verið boönir samningar um 12 þúsund króna lágmarkslaun og 3,5% almenna launa- hækkun sem þýöir aö lægstu laun yröu 12.420 krónur á mánuði. Þaö er 13,3% hækkun lægstu launa nú. BSRB krefst enn 15 þúsund króna lágmarkslauna og almennar kauphækkunarkröfur svara til 8—9%. BSRB vill einnig aö kaupmáttur þeirra launa sem um verður samiö nú verði tryggður út samningstímann. Fyrir hönd ríkisins er lagt til aö samningstími verði eitt ár. Raskist forsendur fjárlaga verulega geti hvor aðili um sig óskað endurskoöunar á samningunum. Náist þá ekki sam- komulag innan mánaöar geti hvor um sig sagt launaliöum samninganna upp. Fjármálaráöherra hefur lýst því yfir aö BSRB hafi mjög frjálsar hendur um aö ráöstafa innbyrðis þeirri 4% heildarhækkun launakostnaöar sem gert sé ráð fyrir í fjárlögum. Svo sem meö meiri hækkun lægstu launa og minnihækkunþeirrahærri. -HERB. EV- SALURINN Á 3. HÆÐ í FIATHÚSINU 800 FERMETRA SÝNINGARSALUR í dag seljum við m.a.: FIAT RITM0 '82 FIATPANDA '82 FIAT132 1600 '79 FIAT 127 special '82 FIAT 131 76 FIAT127 77 FIAT 127 sp. 76 FIATUN0 55 '83 FIAT 125 P '80 FIAT125P 78 FIAT 125 P 77 AUSTINMINI 75,79 MAZDA626 '81 FORD CORTINA 74.78 VWPOLO 78 CHEV..C0NC. 77 AUD1100 LS 74 TOYOTAst. 74 VW 71-74 og margt, margt fleira. E —V SÉRKJÖR. Kjör sem erfitt er að trúa en eru staðreynd. Lánum í 3, 6, 9 eða jafnvel 12 mán. OPIÐ FRÁ KL. 9- 19. notodir bílor pf^JJ J í eigu umbodssins VILHJÁLMSSON HF Smidjuvegi 4c — Kópavogi — Sími 79944 aiwa aiwa AIWA VORUM AÐ FÁ ENN EINA SENDINGU AF Al WA V700 AIWA* Tölvustýrð tæki á tölvuöld „Hvað annað?” Af hverju kaupa frá fortíðinni þegar framtíðin er í boði? V-700 Midi, tölvustýrða hljómtækjasamstæðaii frá AIWA, býður upp á ótrúlegar tækniuýjungar. Allt sem þarf til er að þrýsta á einn hnapp fyrir upptöku eða afspilun frá plötuspilara, útvarpi eðaöðru. Engar flóknar stillingar á segulbandi eða magnara. Bæði plötuspilarinn og segulbandið hafa Automatic „Intro-Play”, það er með því að styðja á einn hnapp spilar hvort tækið sem er 10 fyrstu sek. af hverju lagi á plötunni eða kassettunni. Beindrifinn plötuspilarann er hægt að stilla til að hlusta á lögin á plötunni í þeirri röð sem óskað er (og endurtaka ákveðna röð allt að 10 sinnum). Sért þú að taka upp frá plötuspilara sér segulbandið um að alltaf sé jafnt bil á milli laga á kassettunni. Segulbandið er með bæði B og C dolby. Útvarpið er með L. B., M. B. og FM stereó bylgju og sjálfvirkan stöðvaleitara, einnig 12 stöðva minni. Magnarinn er 2X45 RMS vött og tilbúinn fyrir lazerplötuspilar- ann. Allt þetta ásamt 2x45vattahátölurum og sérstaklega fallegu útliti kostar aðeins kr. 48.880,- stgr. Það borgar sig örugglega að kynna sér AIWA. Nðdioöær nr ARMULA 38 i Selmúla mecjim - 105 REYKJAVIK SIMAR 31133 83177- POSTHOLF 1366 «**» .AJWíAi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.