Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Chevrolet Impala árg. ’68, 2ja dyra harötopp, 8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 71686 eftir kl. 16. Mazda 929 árg. ’79 til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 45735 eftir kl. 16. Duster, Fiat og Lada. Til sölu 6 cyl. sjálfskiptur Duster árg. ’72, fallegur bíll, mikiö endurnýjaður, selst ódýrt, einnig Fiat 132ILS árg. '75, sjálfskiptur, og Lada station 1200 árg. ’78. Báðir bílamir þarfnast lag- færingar og seljast ódýrt, jafnvel á góöum kjörum. Skipti. Uppl. í sima 36985 eftirkl. 17. Einstakt tækif æri. Mercury Marquis, 4ra dyra árg. ’69 til sölu, boddi nýgegnumtekið og sprautaö. Verð 60 þús. kr. Góð kjör eða skipti. Uppl. í síma 81689 eftir kl. 17. Volvo 144 árg. ’72 til sölu. Skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 99-4582 á kvöldin. Til sölu Bronkóinn minn sem er árg. 1974, 6 cyl., beinskiptur og þarfnast boddí- viðgerðar vegna ryðskemmda, óskoðaður. Tilboð óskast í þennan önd- vegisvagn. Uppl. í síma 43247 eftir kl. 18 næstu daga. Volkswagen 1300 árg. ’70 til sölu, góð dekk, skoðaður ’83. Til sýnis á horni Holtsgötu og Ánanausts (nýbygging) daglega frá 9—5. Til sölu Land Rover dísii árg. ’72. Uppl. í síma 95-3190 á kvöldin. Til sölu Ford Cortina 1300 árg. ’79, góður bíll, góö sumar- og vetrardekk, nýtt útvarp og segulband, grjótgrindur. Verð 120.000 eða 100.000 staðgreitt. Til sölu og sýnis hjá bílasöl- Óska eftir bíl á mánaðargreiðslum, til dæmis Land Rover eða öllum tegundum fólksbifreiða. Uppl. í síma 20418. Óska eftir Mözdu 626 2000, 2ja dyra, árg. ’80. Uppl. í síma 92-1165 eftir kl. 20. Cortina ’68—’70. Oska eftir að kaupa Cortinu 1600 GT, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 82091. Óska eftir Bronco árg. ’73 eða ’74, má vera lélegur. Uppl. í síma 99-1907. Óska eftir að kaupa VW árg. ’76 sem þarfnast við- gerðar eða sprautunar. Staðgr. 25—30 þús. Uppl. í síma 46218. Húsnæði í boði Stórt herbergi til leigu nálægt Fjölbrautaskólanum í Breið- holti. Uppl. í síma 76398 í dag og næstu daga. Til leigu tveggja herb. íbúð í kjallara við Kambsveg í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Kambsvegur”. Til leigu 2ja herb. 55 ferm íbúð. Tilboð sendist DV merkt „Austurbrún 920”. Selfoss. Laus strax 120 ferm einbýlishús, til sölu eða leigu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 98-2045 frá kl. 19—20. Lítii íbúð tU leigu. Aðeins eldri kona kemur til greina. Uppl. í síma 41827 eftir kl. 19. Tveggja herbergja íbúð til leigu í vesturbæ. Uppl. og tilboö sendist til DV merkt Vesturbær 007. Tilleigu er mjög góð 5 herb. íbúð í lyftuhúsi í Breiðholti. Uppl. í síma '. X J eftir kl. 17. Hafnarfjörður. Til leigu 3ja herb. íbúð, laus strax. Uppl.ísíma 54605. Húsnæði óskast Góðir húseigendur. Vantar 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í sima 46781. 3ja eða 2ja herb. íbúð. Háskólanemi óskar eftir 3ja (2ja) herb. íbúð til leigu tímabiliö 27. feb. ’84 til maíloka 1985. Reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 42116. Húsnæði óskast nú þegar, erum þrjú í heimili. Uppl. í síma 72895 eftir kl. 18. Óska eftir 2j herbergja íbúð á leigu strax, algerri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 72096. Kona sem vinnur úti óskar eftir herbergi með eldunaraðstööu, heimilisaðstoð, barnapössun eða dag- pössun á 2—6 ára börnum kæmi til greina. Uppl. í síma 21379 eftir kl. 8 á kvöldin. Takiðeftir: . 19 ára stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 35312 eftir kl. 6. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast á leigu strax fyrir einhleypan karl- mann. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36160. Einnig óskast skrif- stofupláss á leigu, 3 herbergi. Uppl. í sama síma. 2ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34727 eftir kl. 17. Islenskur viðskiptaaðili, búsettur eriendis, óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúö eða litla 2ja her- bergja íbúð til afnota á söluferðum. Tilboö sendist DV merkt „DK-IS”. Eg er einstæð móðir með eitt barn og okkur bráðvantar húsnæði. Ef þú getur hjálpað mér þá vinsamlegast hringdu í síma 36154 eftir kl. 18ákvöldin. Ég er tvítug einstæð móðir með eitt barn og óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á svæði 104—105. Bindindis- maður á vín og tóbak. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. ___________ H-982. Ung, einhleyp stúlka í kennaranámi óskar eftir að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð sem fyrst, helst nálægt miöbænum, en annaö kemur einnig til greina. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 22912 eða 21985 eftir kl. 17. Vill einhver íbúðareigandi vera svo góður að leigja okkur 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík. Reglusemi, góðri umgengi og öruggum mánaöar- greiðslum lofað. Uppl. í síma 79324 í dag og næstu daga. Keflavík nágrenni. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 92-2790 til kl. 17 og eftir kl. 17 í síma 92-1063. Framhaldsskólakennari—austurbæ. Kennari óskar að leigja sem fyrst einstaklingsíbúð eða gott herbergi. Algjör reglusemi. Vinsamlegast hring- ið í síma 39530 eftir kl. 18.00. Atvinnuhúsnæði Bílskúr til leigu, tæpir 30 ferm. Uppl. í síma 35481. 20—30 ferm húsnæði óskast til leigu, góöur bílskúr afar hentugur. Hafiö samband sem fyrst í síma 83566, eöa 77671 á kvöldin. Óskum að taka á leigu iðnaðarhúsnæði. Æskilegur staður: Ártúnshöfði. Lofthæð: ekki minni en 3 metrar, innkeyrsludyr, stærð 200—500 ferm. Notkun verður hreinlegur iðnaður og verslun. Vinsamlegast leggið inn nöfn, síma og fleiri uppl. hjá DV, merkt „Iðnaðarhúsnæði 660”. Óska eftir að taka á leigu iönaðarhúsnæði, ca 200 ferm, æskilegur staöur Auöbrekka í Kópavogi eða nágrenni, eða í Skeifunni, þarf að hafa stórar inn- keyrsludyr. Uppl. í síma 77387 eða 77111. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæöi til leigu fyrir verslun eða léttan iðnað, bjartur og skemmtilegur staður án súlna, 430 fermetrar. Auk þess skrifstofuhúsnæði og 230 fermetra aöstaða, eða samtals 660 fermetrar. 'Húsnæðinu má skipta í tvennt. Uppl. í :síma 19157. Óska eftir húsnæði, 70—150 ferm, í Reykjavík. Vinsamlega hringið í síma 19294 á daginn og 30268 á kvöldin. Óska eftir tvöföldum bílskúr á leigu. Uppl. í síma 20418. Atvinna í boði | Matsvein og háseta vantar á 56 tonna netabát frá Keflavík. Uppl. í símum 92-1579 og 92-1817. Hafnarfjörður. Aðstoðarstúlka óskast í bakarí. Uppl. á staðnum og í síma 50480. Snorrabakarí, Hverfisgötu 61 Hafnarfirði. Óska eftir heimilishjáip, Au pair á Þingeyri, vinn úti með þrjú börn. Uppl. í síma 94-8186. 5 mánuðir. Oskum eftir að ráða stúlku til starfa frá kl. 12—18 virka daga í 5 mánuði við símavörslu og fl. Við leitum að stund- vísri og reglusamri stúlku með góða vélritunar- og ísienskukunnáttu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-933 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna, vinnutími frá 8—16 og 16— 23.45, til skiptis daglega. Tveir frídagar í viku sem færast til. Uppl. í síma 84303 kl. 16—18.30 í dag. Vélstjóra vantar á 30 tonna bát sem er á línu frá Suöurnesjum. Uppl. í síma 23900. Starfsfólk vantar til verksmiðjustarfa. Uppl. í síma 36690. Rafiðnfræðingur—rafvélavirki. Rafvélavirkja með rafiðnfræðipróf frá Tækniskóla Islands vantar atvinnu í faginu. Reynsla: vélaviðgerðir, mótor- vindingar, skiparafmagn og húsalagn- ir. Hefur kunnáttu í forritun, Assembler, Basic og Pascal, einnig í „tölvukomponettum o.fl. Getur farið út á land. Uppl. í síma 66584, einkum á kvöldin. Háseta vantar á línubát frá Hornafirði, Uppl. í síma 44235. Atvinna óskast j Vélritun í boði. Tek aö mér vélritun í heimavinnu fyrir fyrirtæki og einstaklinga, 8 ára starfs- reynsla viö skrifstofustörf. Meðmæli ef óskaö er. Geymið auglýsinguna. Uppl. ísíma 45085 (María). Óska eftir að taka að mér ræstingar á kvöldin. Uppl. í síma 71746. Bifvélavirki með meirapróf og rútupróf óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina, t.d. akstur, þjónusta og viðhald á bifreiðum fyrir þá sem hafa aðstöðu, vinna við járnsmíði á bif- reiðaverkstæði, hefur bíl til rnnráða. Hörður, sími 17394. Ung stúlka óskar eftir vist á góðu heimili. Herbergi þarf að fylgja. Barnagæsla ekki til fyrirstöðu. Uppl. ísíma 22951. Trésmiður. getur tekið að sér breytingar eða nýsmíði á íbúðum, svo og verslunar-, iönaðar-, eöa verkstæðishúsnæði, einnig viðgerðir. Uppl. í síma 36808 frá kl. 10—16 og á kvöldin. | Barnagæsla Get tekið að mér börn í gæslu, hálfan eða allan daginn. Er í Seljahverfinu. Hef ieyfi. Uppl. í síma 79165 eftirkl. 13. Óska eftir góðri konu til að sjá um 8 ára gamlan dreng á dag- inn. Góð laun í boði fyrir rétta mann- eskju. Uppl. í síma 24539 eftir kl. 19. Tvær barngóðar stelpur á þrettánda ári óska eftir að passa börn í sumar. Geta byrjaö seint í maí. Uppl. í síma 22793 milli kl. 17 og 20. Ath.: Vilja passa sitt barniö hvor, helst í Hlíöunum. Við Álftamýrarskóla. Oska eftir dagmömmu frá 8—13 virka daga fyrir 8 ára strák. Uppl. í síma 37366 eftirkl. 16. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Húsaviðgerðir Fræsi þéttiborða í opnanlega glugga og hurðir, skipti um gler, set upp innréttingar, sól- bekki, milliveggi, brunavarnarstiga og fleira. Sími 75604. ______ Þakviðgerðir. Tökum að okkur alhliöa viðgerðir á húseignum, járnklæðningar, þakviðgerðir, sprunguþéttingar, múr- verk og málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og í veggi. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Húsprýði. Tökum aö okkur viðhald húsa, jám- klæðum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviðgerðir og sprunguþéttingar, aðeins með viður- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viðgeröir innanhúss. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Tapað -fundið Skíðaskór, Salomon SX 80, töpuðust, líklegast í Bláfjöllum, eru í blárri og rauðri tösku. Fundarlaun. Uppl. í síma 78158. Kvengullúr með leðurarmbandi tapaðist síðastliðið föstudagskvöld á leiðinni frá Háaleitisbraut 43 að Síðu- múla 8. Finnandi vinsamlega hringi í síma 31212. Fundarlaun. Pilturinn úr Hafnarfirði er beðinn að hringja aftur. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni, mikið úrval af til- búnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18, opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstööin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber, borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úr- smiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Spákonur Spái í spil og bolla öll kvöld vikunnar. Uppl. í síma 29908 eftirkl. 18. Bókhald Einstaklingar með rekstur og smærri fyrirtæki: Getum bætt við aðilum í tölvuvinnslu bókhalds og upp- gjör. Bókhald sf., simi 687465. Framtalsaðstoð Skattframtöl, bókhald. Tek að mér skattframtöl og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest. Bjami Sigursteinsson, Breiðvangi 16 Hafnarfirði, sími 53987. Skattaframtöl 1984. Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur, Harrastöðum, Fáfnisnesi 4. Sími 16941. Skattaframtöl — uppgjör. Við önnumst skattaframtöl og uppgjör. I fyrsta sinn bjóðum við einstaldingum að koma í heimahús þegar vinnudegi lýkur. Eldri viðskiptavinir eru beönir að athuga nýtt símanúmer okkar. Tímapantanir á skrifstofutíma í síma 687465, Bókhaldsf. Tek að mér framtöl fyrir einstaklinga. Sími 11003. A VEGUM OG VECLEYSUM m við leigjum hina frábæru PORTARO 4 hjóladrifs-jeppa á verði sem enginn getur keppt við. ‘ 1 f.íllllJ Smlðluveol 44 d - kópavool ur Simar 75400 og 78660 Smáauglýsingadeildin er íÞverholtill og síminn þar er27022 OpiðallavirkadagafrákL 9—22 Laugardaga frá kl. 9—14 Sunnudaga frá kl 18—22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.