Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 4
4
DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984.
Dráttarvélin, sem verkfærunum var stoliö af á dögunum, er frá Vélaleigunni
Hamri. Hér er einn starfsmaöur hennar með sams konar verkfæri og hurfu af
henni, en andviröi þeirra er yfir 100 þúsund krónur. DV-mynd S.
Samtök um byggingu tóniistarhúss:
Fjáröflunartónleikar
Föstudaginn 3. febrúar nk. mun
Strengjasveit Tónlistarskólans í
Reykjavík, undir stjórn Mark Reed-
man, ásamt Gunnari Kvaran selló-
leikara, halda tónleika í Bústaöa-
kirkju og hefjast þeir kl. 20.30. Þetta
eru fyrstu fjáröflunartónleikar sem
haldnir eru í nafni Samtaka um
bygging u tónlistarh úss.
A efnisskránni verður Branden-
borgarkonsert nr. 3 eftir J.S. Bach,
SeUókonsert í e™oU eftir Vivaldi, en
þar leikur Gunnar Kvaran einleik, og
Strengjakvartett í C-dúr op. 163 eftir
Franz Schubert.
Aögöngumiöar verða seldir viö
innganginn og allur ágóöi rennur í
sjóö Samtaka um byggingu tónhstar-
húss.
Mark Reedman, stjórnandi Strengjasveitar Tónlistarskólans, Ármann Örn
Armannsson, formaöur Samtaka um byggingu tónlistarhúss og Gunnar
Kvaran sellóleikari sem leika mun einleik meö Strengjasveitinni á tónleik-
unum i Bústaöakirkju á föstudagskvöldiö.
Öllum verkfærun-
um af vélinni stolið
—a meðan ökumaðurinn náði í nýtt dekk
Hann hefur veriö handfljótur þjófur-
inn sem ók fram á dráttarvéhna sem
var á veginum á Rjúpnahæð í síðustu
viku.
Sprungið haföi á vélinni þar og brá
ökumaðurinn sér frá í smástund tU aö
ná í annaö dekk. Þegar hann kom til
baka var búiö aö stela öUum verk-
færunum sem voru á véUnni. Voru
þetta allt stór og þung verkfæri, fleyg-
hamar, skotholubor, „pjakkur” og
eitthvað fleira. Er verömæti þessara
verkfæra eitthvað á annaö hundrað
þúsundkrónur.
-klp.
r Aðaldalur:
Harvey í Ýdölum á föstudagskvöld
Félagar úr ungmennafélaginu Geisla í Aðaldal æfa gamanleikínn Harvey.
A föstudagskvöld frumsýnir UMF’
Geisli í Aöaldal gamanleikinn Harvey
eftir Mary Chase í Y dölum kl. 21.
Leikurinn er frá því um 1944 og hlaut
PuUtzerverölaunin bandarísku.
I fyrra sýndu þeir Saklausa svaUar-
ann viö mjög góöar undirtektir, þá
komu 1100 manns á 9 sýningar og fariö
var í leikferðir í Skúlagarð, Skjól-
brekku og tU Dalvíkur.
Þá haföi leikstarfsemi legiö niöri í
Aðaldal í um fhnmtán ár.
Einar Þorbergsson, kennari á Húsa-
vík, leikstýrði í fyrra og einnig í ár auk
þess sem hann fer meö aðalhlutverkið.
Með önnur helstu hlutverk fara Hanna
Guönadóttir, en hún er formaöur leik-
nefndar, Vilhelmína Ingimundar-
dóttir, Gígja Þórarinsdóttir, Vil-
hjáhnur Jónasson og Ragnar Þor-
steinsson.
AUs taka 11 leikarar þátt í
sýningunni.
Oll fjölskyldan ætti aö hafa ánægju
af aö skreppa í YdaU. Næsta sýning
verður á sunnudag.
Byrjað var að æfa Harvey 20. nóv. og
æft tU 10. des. Æfingar hófust síöan
aftur 2. jan. og hafa verið æfUigar
síöan 6 sinnurn í viku svo framarlega
sem veður hefur leyft.
Leikstjórinn, Einar Þorbergsson, út-
skrifaöist úr Leiklistarskóla Þjóöleik-
hússins 1972. Hann hefur leikstýrt um
20 verkum, m.a. íKennaraskólanum, á
FáskrúösfUöi og Borgarfirði eystra. A
Húsavík hefur hann leikstýrt tvisvar,
Fiölaranum á þakinu og GuUna
hliöinu.
Eg spuröi Einar hvernig honum lik-
aöi að vinna meö AöaldæUngum.
„Mjög vel, þetta er búiö aö vera ein-
staklega gaman, hópurinn er sam-
heldinn og þeir eiga marga efnUega
leikara.” Ingibjörg Magnúsdóttir
Athugasemd frá Guðmundi í. Guðmundssyni
Guömundur I. Guömundsson, fyrr-
verandi utanríkisráöherra, vill taka
fram eftirfarandi vegna frásagnar í
Fundur efri deildar Alþingis var meö
styttra móti í gær, en hann stóö aöeins í
fimm mínútur eöa svo sem nægöi tU aö
setjafundogslíta.
Þrjú mál voru á dagskrá fundarins.
Framsögumaður frumvarps um
fæöingarorlof, Sigríöur Dúna Krist-
mundsdóttir, var ekki viöstödd,
menntamálaráöherra var fjarverandi
og gat því ekki mælt fyrir frumvarpi
um höfundarlög og þingflokkarnir
grein Jónasar Guðmundssonar í DV á
þriöjudag, þar sem talaö var um, aö
tösku Guðmundar heföi veriö stoliö á
höföu ekki enn komið sér saman um
skipan nefndar tU aö fjaUa um stjórn-
skipunarlög og því varö aö taka þaö
mál út af dagskrá. Þegar þetta var
ljóst var ekki annað eftir en aö slíta
fundi.
Eiður Guönason sté þá í ræöustól og
ga'gnrýndi þetta vinnulag. Sagöi hann
aö þetta sýndi aö taka þyrfti vinnu-
brögð á Alþingi til gagngerrar endur-
skoðunar. -ÖEF.
hótelherbergi í útlöndum, þegar utan-
ríkisráðherra heföi komiö af fundi
NATO:
„Ummæli Jónasar eru ekki rétt. Hið
rétta er, aö farið var inn á hótelher-
bergi mitt, þegar ég var á NATO-fundi
í París. StoUö var veski með ferða-
tékkum, vegabréfi og tveimur sjálf-
blekungum. Þjófurinn fannst nokkrum
klukkustundum seinna, þar sem hann
haföi brotist inn í annaö hótel. Hann
reyndist vera Júgóslavi. Eg fékk aftur
veskið og sjálfblekungana, en ekki
feröatékkana og vegabréfið. Engri
tösku og engum skjölum var stoliö,
enda fylgdi ég þeirri reglu, meöan ég
var utanríkisráðherra og tók þátt í
fundum NATO, aö hafa aldrei meö mér
nein trúnaðarskjöl út úr NATO-
byggingunni.”
Stuttur f undur á Alþingi
I dag mælir Dagfari
í dag mælir Dagfari
I dag mælir Dagfari
SKÝRSLA NYTSAMRA SAKLEYSINGJA
Þegar viöreisnarstjórnin lét af
völdum árið 1971 og vinstri flokkarn-
ir í landinu gátu loks eftir tólf ára
eyöimerkurgöngu boöið þjóöinni til
veislu opnuðust flóögáttir himneskr-
ar sælu. Fjármagni var ausið á
báðar hendur, sósialistar lyftust til
valda og vinstri forkólfar hófust
handa um að tengja Island bræðra-
böndum viö öreiga allra landa. Is-
lendingar voru nefnilega ekki einir
um hina sósialisku himnasælu því
víða um Evrópu riðu um héruö erind-
rekar, ríkisstjórnir og stjórnmála-
hreyfingar sem töldu runninn upp
tíma uppgjörs og endaloka hinnar
vestrænu spillingar. Borgaraleg öfl,
gírugir kapitaiistar, Natósinnar og
handbendi ameriskrar heimsvalda-
stefnu skyldu skomir viö trog.
Rússneska almættinu var rétt sátta-
hönd og hálfguðir á borö við Marcuse
og Rauða Daníel voru settir til boös
meö þeim Marx og Lenin.
Vinstri stjórnin á Islandi lét ekki
sitt eftir liggja. Nytsamir sak-
leysingjar voru sendir í viking í
krafti þeirrar einkennilegu moösuöu
sem sósialistar kenna við þjóðemis-
stefnu og alþjóðahyggju eftir því
sem við á. Olafur Ragnar Grímsson,
sem þá mun hafa veriö í Fram-
sóknarflokknum, var geröur út af
örkinni til aö koma svínaríinu í
sendiráöunum fyrir kattarnef, Jónas
Arnason, sem slysaðist inn á þing
fyrir Alþýðubandalagið, var gerður
aö sjónvarpsstjörau i Bretlandi og
valinkunnir kappar á borð viö Braga
Jósefsson og Stefán Jónsson höfðu
þaö verkefni aö koma skikki á
frammistöðu Islands hjá Sameinuðu
þjóöunum.
Hér var sem sagt valinn maður í
hverju rúmi.
Ahrif þessara sendimanna spurð-
ust fljótt út og áður en varöi þyrptust
hingaö til lands hvers kyns gáfu-
menni í nafni sósíalisma og þjóö-
frelsis. Voru þeir fengnir til að dá-
sama endurborið frelsi islensku
þjóðarinnar, heilagt landhelgisstríð
við breska nýlenduveldið og einarða
baráttu vinstri stjórnarinnar gegn
Atlantshafsbandalaginu. Þaö síðast-
nefnda var að sjálfsögðu flutt í nafni
friðarins, enda höfðu Natóand-
stæðingar jafnan einkarétt á friðnum
og frelsinu eins og enn þann dag í
dag.
Alls staðar voru höfðu úti spjót og
málstaður Islands og göfugrar ríkis-
stjómar vinstrimennsku kynntur
hverjum þeim bandamanni sem gaf
sig fram. Nú, tólf árum síðar, hefur
verið opinberað að ofurstar í KGB
voru þar ekki undanskildir, enda í
fullu samræmi við þann bróðurkær-
leika við stóra bróður í austri sem
vinstri flokkamir á tslandi boðuðu
fyrir opnum tjöldum.
Það hefur sem sé verið upplýst að
vestur í New York, nánar tilteklð á
Roger Smith í Lexington Avenue,
var samin skýrsla af fyrrgreindum
sendimönnum, þeim Stefáni, Braga
og Hannesi Pálssyni, eftir leynifundi
með norskum kvislingum. Skýrslan
var leiöbeining til ríkisstjómarinnar
um það hvemig íslendingar gætu
sem mest og best spillt samstarfi
sínu við vestræn ríki. Hún var nánar
tiltekið handbók KGB um að koma
illu til leiðar með uppáskrift nokk-
urra nytsamra sakleysingja.
Þótt þessi skýrsla sé komin upp á
yfirborðið og höfundar hennar séu
sakleysið uppmálað má enginn halda
að hún sé landráð að yfirlögðu ráði.
En hitt geta menn séð að KGB veit
nokk, hvar bestu veiðisvæðin finnast.
Lexington Avenue í New York er
ákjósanlegur laxapyttur þegar
íslcnskir græningjar eiga í hlut.
Dagfari