Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 32
<r» »rrr t tct
DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984.
Sími 27022 Þverholti 11
32
Smáauglýsirtgar
Kennsla
Kenni íslensku, dönsku, ensku,
stærðfræöi og bókfærslu í einkatímum.
Uppl. milli kl. IV og 19 í síma 17450.
Kenni ensku í einkatímum,
sími 31746 eftir kl. 19.
> ........ 1 —
Líkamsrækt
Sólbaðsstofan Bakkaseli 28.
Sól og svæðameðferð. Viltu bæta út-
litið, losa þig við streitu? Ertu haldinn
vöðvabólgu, bólum eða gigt? Athugið
hvort sólin og svæðameöferö er ekki
lausnin. Nýjar, sterkar perur. Veriö
velkomin. Sími 79250.
Sunna, sólbaðsstofa,
Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjóöum
upp á þýsku Benko bekkina. Innbyggt
sterkt andlitsljós, tímamælir á peru-
notkun, sterkar perur og góö kæling,
sérklefar og sturta, rúmgott. Veriö
velkomin.
Sparið tíma, sparið peninga.
Við bjóöum upp á 18 mínútna ljósa-
bekki, alveg nýjar perur, borgið tíu
tíma en fáið 12, einnig bjóðum við alla
almenna snyrtingu og seljum úrval
snyrtivara. Lancome, Biotherm,
Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum
einnig upp á fótasnyrtingu og fóta-
aðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfna-
hólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath.
kvöldtímar.
Nýjung á íslandi.
Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8.
Jumbó Sólarium sólbekkirnir frá M.A.
Dömur og herrar, ungir sem gamlir.
Við bjóöum upp á fullkomnustu sólar-
iumbekki sem völ er á, lengri og
breiöari bekki en þekkst hafa hér á
landi, meiri og jafnari kæling á lokum,
sterkari perur, styttri tími, sérstök
andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram-
leiddir eru sem láta vita þegar skipta á
um perur. Stereotónlist í höföagafli
hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími
— meiri árangur. Enginn þarf að
liggja á hlið. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20,
sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.
Hársel, hársnyrtistofa,
Tindaseli 3, sími 79266. Herra-dömu-
permanent, klipping, strípur, litun,
lagning, djúpnæring o.fl.
Sól, sána, snyrting.
Sólbaöstofan, Þingholtsbraut 19 Kópa-
vogi, býður viðskiptavinum sínum upp
á Silver-Super og Wolf sólbekki, þá
bestu. Sérstakar andlitsperur í hverj-
um bekk. Splunkunýjar Belaría super-
perur, 100% árangur, sána innifalin.
Snyrtistofan býöur upp á alla almenna
snyrtingu ásamt fótaaðgerö. Snyrti-
sérfræðingur er Dagbjört Helena
Öskarsdóttir. Tímapantanir í síma
43332. Opið frá kl. 9—22, sunnudaga kl.
13-20. '
Sólbaöstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Losið
ykkur viö skammdegisdrungann með
því að fá ykkur gott sólbað. Nýir DR.
Kern lampar, með góðri kælingu, 10
tímar á 500 kr. 30 mín. í hverjum tima.
Gildir út febrúar. Sérstakir hjónatím-
ar. Opið mánudaga — laugardag frá
kl. 7—22, sunnudaga eftir samkomu-
lagi. Sólbaðsstofan Tunguheiði 12,
Kópavogi, sími 44734.
Hreingerningar
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúöum, stofnunum, stigagöngum,
skrifstofum og fleira. Vanir og vand-
virknir menn. Uppl. í símum 23017 og
71484.
Hreingerningar-gluggaþvottar-. .....
Tökum að okkur hreinger.iingar á
íbúðum, fyrirtækjum og stofnunuin,
allan gluggaþvott og einnig tökum við
að okkur allar ræstingar. Vönduð
vinna, vanir menn, tilboð eða .tíma-
vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækjum og'
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Hólmbræður, hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost-
um við aö nýta alla þá tækni sem völ er
á hverju sinni við starfið. Höfum nýj-
ustu og fullkomustu vélar til teppa-
hreinsunar og öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum
og stigagöngum. Gerum föst verð-
tilboð ef óskaö er, vönduð vinna, gott
fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar. Alhliða hrein-
gerningar og teppahreinsun. Haldgóö
þekking á meðferð efna ásamt margra
ára starfsreynslu tryggir vandaða
vinnu. Simar 11595 og 28997 í hádeginu
ogákvöldin.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningarfélagið Hólmbræöur.
Uppl. í síma 85028 og tekið á móti pönt-
unum. Ath. vinnum eftir föstum töxt-
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum aö Lind-
argötu 15. Utleiga á teppa- og hús-
gagnahreinsivélum, vatnssugur og há-
þrýstiþvottavélar á iönaðarhúsnæöi,
einnig hitablásarar, rafmagns,
einfasa. Pantanir og upplýsingar í
síma 23540. Jón.
Ökukennsla
Ökukennsla — endurhæfing, —hæfnis-
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 turbo. Nemendur
geta byrjaö strax, greiðsla aðeins fyrir
tekna tíma. Aöstoð við endurnýjun
eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn
eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll
prófgögn. Greiðslukortaþjónusta Visa
og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson. lög-
giltur ökukennari. Heimasími bílasími 002-2002. 73232,
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 9291983. 40594
Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168
OlafurEinarsson, Mazda 9291983. 17284
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686
GTiömundur G. Pétursson, Mazda 6261983. 83825
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 1982 280 C. 40728
GuöjónHansson, Audi 100 L1982. 74923
Kristján Sigurðsson, 24158-34749 Mazda 9291982.
Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 20001982. 51868
Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349-19628-85081 Mazda 9291983 hardtop.
Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida '82. 33309
' Jóhanna Guðmundsd. 77704- Datsun Cherry. -37769
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 929 árg. '83 með vökva-
og veltistýri, nýir nemendur geta byrj-
að strax og greiða að sjálfsögðu aöeins
fyrir tekna tima. Engir lágmarkstím-
ar. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskaö
er. Aðstoöa einnig þá sem misst hafa
ökuskírteiniö að öðlast þaö að nýju.
Góð greiöslukjör. Skarphéðinn Sigur-
bergsson ökukennari, sími 40594.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árgerö 1983 meö
veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku-
skóla ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til aö öðlast
þaö aö nýju. Ævar Friðriksson öku-
kennari, sími 72493.
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöir, Mercedes Benz árg. '83, með
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg.
'83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiða aðeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari,
•isímar 46111,45122 og 83967.
ökukennsla, æfingatímar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er
óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Líkamsrækt
Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a.
Markmið okkar er aö verjast og draga
úr hrörnun, að efla heilbrigði á sál og
líkama undir kjöroröinu: fegurð, gleði,
friður. Viö bjóðum morguntíma, dag-
tíma og kvöldtíma fyrir fólk á öllum
aldri, sauna-böð og ljósböö. Nánari
uppl. í símum 27710 og 18606.
AMC Concord árg. 1979
til sölu, 6 cyl., 4ra gíra gólfskipting,
ekinn 67.000 km., ný snjódekk, grjót-
grind o.fl. Utlit og ástand mjög gott.
Sparneytinn lúxusbíll. Verð 210.000.
Hagstæð kjör. Uppl. í síma 19385 og á
Bílasölunni Blik. Sími 86477.
Video í video.
Tengir á milli VHS og VHS, BETA og
BETA eöa VHS og Beta, kr. 1185,- Við-
gerðarsett fyrir videospólur, kr. 1395,-
FM inniloftnet kr. 1379,- Tandy Radio
Shack, Laugavegi 168, sími 18055.
Framtalsaðstoð
Framtalsáhyggjur?
Láttu Kaupþing hf annast: I
-skattframtalið þitt
-reikna út væntanlega skatta
-sjá um kærur ef þess gerist þörf.
|| KAUPÞINGHF ÍllX m ''""untnnn,, J n*/, „m, SS9SS
Framtalsáhyggjur?
Láttu Kaupþing hf.annast: skattfram-
taliö þitt, reikna út væntanlega skatta,
sjá um kærur ef þess gerist þörf.
Kaupþing hf. Húsi Verslunarinnar, 3.
hæð, sími 86988.
TÖLVUFRÆÐSLANs/f
Námskeið hjá Tölvufræðslunni s/f
sannar aö allir geta lært á tölvur.
Innritun í bókabúö Braga, sími 29311.
Tölvufræðslan s/f, Armúla 36, sími
86790.
Til sölu
GANGLER
HAUBT 1983
Gangleri.
Síðara hefti 57. árg. Ganglera er komið
út. Gangleri flytur greinar um leitina
að dýpri sannindum um manninn og al-
heiminn, yoga, mystík, dulræn fyrir-
bæri svo eitthvað sé nefnt. Vitum við
ekki fátt meö vissu? Er ekki ástæða til
aö athuga alla möguleika fordóma-
laust? Hvar er aö finna hamingju?
Samtals eru 18 greinar í ritinu á 96
blaðsíöum eins og venjulega. Áskrift-
argjald var kr. 310,- fyrir 1983, nýir
áskrifendur fá tvö eldri hefti ókeypis.
Sími Ganglera er 39573 eftir kl. 17 alla
daga.
: k
Heimastjórn á íslandi 80 ára.
1. febrúar 1904 tók við heimastjórn á
Islandi með skipun fyrsta íslenska
ráðherrans, Hannesar Hafstein. Til að
minnast þessara tímamóta erum vér
að gefa út mynd af stjórnarráðinu og
styttu Hannesar Hafstein. Myndin er í
3 stærðum, þrykkt á stálplötu í
fallegum eikarramma. Verð kr. 385.-,
545 og 875. Þeir sem óska eftir nánari
uppl. og pöntunarlista sendi nafn og
heimilisfang til útgefanda:
Nafn..............................
Heimili...........................
Myndaútgáfan, box 7145, 107 Reykja-
vík.
Verslun
Eruð þið orðnir leiðir
á aö burðast með gastækin og kútana.
Ef svo er hafið þá samband í síma 92-
7631 og leitið uppl. um gastrillur
þessar.
Innheimtansf
Ifinlieimtuþjóiuista Veróbréfasala
Suóurlandsbraut lOet 31567
Verðbréf.
Höfum kaupendur að viðskiptavíxlum
traustra aðila, veðskuldabréf til sölu,
20% vextir, eins og hálfs árs, tveggja
ára og þriggja ára bréf. Kaupendur og
seljendur verðbréfa hafið samband við
skrifstofuna. Opiö kl. 10 til 12 og 13.30
til 17. Innheimtan sf. Suðurlandsbraut
10. Sími 31567.
Verðbréf
Nýi Wenz-verðlistinn
sumarið 1984 — er kominn. Sendum
gegn póstkröfu. Verð kr. 125. Pantið í
símum 96-24484, 96-24132 og hjá Wens-
umboöinu, pósthólf 781, 602 Akureyri.
Munið: Wenz-vörur eru vörur í sér-
flokki.
Kápusalan, Borgartúni 22,
sími 23509. Nýkomin sending af
hlýjum, vönduðum og þægilegum.
ullarkápum á mjög hagstæðu verði.
Næg bílastæði. Opið daglega frá kl. 9—
18 og laugardaga 9—12.