Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 17
17 DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBROÁR19Ö4.' ” Lesendur Líkjörinn ekki seldurí ÁTVR Kristrún Gestsdóttir hringdi: Mig langar til aö vita hvers vegna ekki er seld líkjörstegundin Baileys Original Irish Mist á útsölustöðum ATVR. Þetta er vinsæll likjör sem aöeins fæst i Fríhöfninni, en þaö hafa ekki allir aöstöðu til aö fara í Fríhöfn- ina þegar þeir vilja kaupa þennan likj- ör. Ég vona aö ATVR sjái sér fært aö selja hann á sínum útsölustööum, þaö myndi vera öllum til hagsbóta. DV spuröist fyrir um þessa líkjörs- tegund hjá ATVR og þaö er rétt að hún fæst ekki á útsölustöðum hennar. Astæðan er sú að ÁTVR hefur mikið úrval af aliskyns likjörum á boðstólum, en ekki er mögulegt að hafa allar tegundir til. Fríhöfnin á Kefla- víkurflugvelli stendur ekki í neinum tengslum við ATVR og þess vegna eru ekki sömu tegundir á boðstólum í búðunum. En ATVR mun athuga hvort ekki verður hægt að bjóöa upp á þennan likjör á þessu ári. Á útsölustöðum Á TVR myndast oft mikil örtröð, þvi margir vilja kaupa þær veigar sem þar eru á boðstól- um. Mikið úrval afalls kyns sulli en ekki er tH ein likjörstegund sem brófritari segir vera hina bestu. KAFFI' vmim k KVÖLDIN BJÓÐUM EINNIG fiskréttahlaðborð fyrir hópa og samkvæmi, köld borð, smurt brauð og snittur. Verið velkomin. BYRJA AFTUR ÖLL FIMMTUDAGS-, FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD KAFFI vmm Grandagarði 10-Sími: 15932 Qmi Garn úr silki,mohair og angúruull CAÖV ---------VtA/'AAÍV--------- HVERFISGATA 98 101 REYKJAVÍK S. 91-11616 ÍGabrí^f, HÖGG DEYFAR MJÖG MIKIÐ ÚRVAL ÍSETNING Á STAÐNUM EF ÓSKAÐ ER PÓSTSENDUM jgBSIHÁBERGHF. Skeifunni $a — Simi 8*47*88 KULDASKÓR Stærðir 28—46 Póstsendum Laugavegi 1 — Sími 1-65-84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.