Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 23
22 DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984. DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984. 23 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir fþróttir Landsliðs- konur leika knattspyrnu íNoregiog Svíþjóð '.íiraiONeej Bryndís Einarsdóttir, „Verðum að vernda Evrópukeppnina” — segir framkvæmdastjóri FIFA „Viö höfum frétt af móti þeirra en okkur hefur ekkl borist nein ósk um að fá að halda þetta mót,” sagðf Joseph Blatt- er, framkvæmdastjóri FIFA, alþjóðaknatt- spyrnusambandsins, í viðtali við fréttamann Reuters í Ziirich í gær vegna þess að stórmót, Sfm Brasilíumenn hyggj- ast halda í tilcfni 70 ára afmæUs brasUíska knatt- spyrnusambandsins rekst á vlð úrslitakeppni Evrópukcppni landsliða í Frakklandi í sumar. BrasUíumcnn ætla að haljda sitt mót með þátt- töku sex þjóða þ. 9.—19. júní en Evrópukeppnin verður 12.—27. júní í Frakklandi. „Það er grcinUegt að áform BrasUíumanna um keppnisdaga rekst á við Evrópukeppnina sem er stórmót fyrir cvrópska knattspymu. Við verðum að verada hana,” sagði Blatter ennfremur i Ziir- ich. Fjórar þjóðir sem sigr- að hafa í heimsmeistara- keppninni, Argentína, BrasUía, England og Uru- guay, hafa þegið boð um að taka þátt í mótinu i Brasilíu og auk þess Holland og Mexíkó. hsim. „Stöðva verður sölu á ólympíueldinum” — segir borgarstjóri Olympia í Grikklandi „Það verður að stöðva sölu á ólympíueldinum og ég er ákveðinn í að koma í veg fyrir að hann verði auglýsingavarningur,” sagði Spyros Foteinos, borgar- stjóri grísku borgarinnar Olympia, í Aþenu í gær. Hann átti þá fund mcð einum úr framkvæmdanefnd banda- rísku sumarleikanna í Los Angeles, William Hussey, og skýrði honum frá því að allir íbúar Olympia væru mót- fallnir sölu á rétti til að hlaupa með eldinn. Foteinos skýrði fréttamönnum frá að bandaríska framkvæmdanefndin hefði boðið hlaup með ólympíueldinn í Bandarikjunum út. VUdi fá 3000 doUara fyrir hvera hlaupinn kílómetra. Hussey hefði sagt sér að ágóðlnn færi til góðgerðastofnana. Einnig að hlauparar mundu ekki vera með auglýsingar. Foreinos sagði að þetta væri eflaust vel meint en ekkert öryggi að ólympíueldurinn verði ekki nýttur í auglýsingaskyni. hsim. Velheppnuð Kjarna- skógarskíðaganga Hið árlega Kjarna- skógargöngumót á skiðum fór fram á vegum Skógræktarfélags Eyja- fjarðar í sl. viku og var keppt í fjórum flokkum. Baldvin Þ. Ellertsson frá Akurcyri varð sigurveg- ari í flokki 12 ára og yngri — hann gekk 6,6 km á 47.52 mín. Ölafsfirðingur- inn Ingvar Öskarsson varð sigurvegari í flokki 13—16 ára — gekk 6,6 km á 22.08 mín. Frímann As- geirsson frá Olafsfirði var annar — 22.21 mín. og Gunnar Kristinsson frá Akureyri þriðji á 23.29 „VONIN ER KOM ÚR KULDA NUM 11 mu. Einar Ingvason frá Isa- firði varð sigurvegari í flokki 17—34 ára — gekk 8,8 km á 27.00 mín. Haukur Eiríksson frá Akureyri varð annar á 27.04 mín. og Olafs- firðingurinn Jón Konráðs- son þriðji á 28.12 mín. Sig- urður Aðalsteinsson frá Akureyri varð sigurveg- ari í flokki 34 ára og eldri — gekk 6,6 km á 23.17 mín. Tveir Akureyringar komu síöan næstir — Jón Björnsson á 25.59 min. og Þorlákur Sigurðsson á 27.11 mín. Þeir skora mest íBundeslígunni Þeir leikmenn sem eru nú markhæstir í V-Þýska- landi, eru: K-H. Rummenigge, Bayern Waas, Leverkusen Völler, Bremen Schatzschneider, Hamburger Corneliusson, Stuttgart Burgsmiiller, Niirnbcrg Allgöwer, Stuttgart Funkel, Uerdingen Littbarski, Köin Nilsson, Kalserslautera Walter, Mannheim Atli Eðvaldsson, sem varð annar markhæsti leikmaöurinn sl. keppnistímabil, hefur skorað fimm mörk. • Magnús Bergs sést hér með eiginkonu sinni Jóhönnu og dótturinni Gyðu. Magnús hefur verið mikið í sviðsljósinu í Santander. DV-mynd: Bustamante. Magnús Bergs fær lofsamlega dóma á Spáni: — „Magnús er eins og múrbrjótur,” segir þjálfari Santander Magnús Bergs kom, sá og sigraði þegar hann lék sinn fyrsta leik með Racing de Santander. Magnús skoraði mark í sínum fyrsta leik, eins og hefur komiö fram í DV, og hann vann hug og hjörtu stuðningsmanna félagsins þeg- ar Santander lagði Atletico Madrid að veUi 5—3. Það var mikiö skrifað um Islendinginn hjá Santander í blöðum á Spáni eftir ieikinn og Magnús fékk mjög lofsam- lega dóma. Eitt stærsta blaðSpánar — As — gaf Magnúsi góða einkunn og sagði: „Magnús sýndi mikinn baráttuvilja í sínum fyrsta leik — hann skoraði gott mark og það munaði ekki miklu að hann bætti fleiri mörkum viö. Þar að auki opnaði hann leiðina að marki Atletico fyrir meðspilara sína.” Iþróttablaðið Marca hafði þetta að segja um Magnús: „Magnús Bergs stóðst prófið í sínum fyrsta leik með Santander og uppfyllti allar þær vonir urn Marguregi, þjálfari félagsins, hafði bundið viö hann. Leikur Magnúsar var ekki mjög tekniskur en hann var alltaf á réttum stað — braut oft niður varnarvegg Atletico og tókst þannig aö opna samherjum sínum leiö- ina aö markinu. Með leik sínum stuðl- aöi Magnús að meira samspUi en áöur hef ur sést hjá Santander.” „Eins og hvirfilvindur" Blaöið Hoja del Lunes segir: — „Santander var eins og hvirfilvindur gegn Atletico. Liðið lék sinn besta leik á keppnistímabilinu og átti Magnús Bergs rnikinn þátt í því. Eftir þennan leik eru miklar vonir bundnar viö Is- iendinginn. Magnús átti þátt í því að leikurinn var mjög hraður, sem hefur ekki sést áður. „Vonin er kom ur kuldanum" . . . er fyrirsögn á viðtali við Magnús í einu blaöanna, Alerta — en þar segir. „Fyrir marga er Magnús hin stóra von Racing de Santander um að félagið komist að nýju upp í 1. deild.” Blaðiö segir að erfitt verði að gæta Magnúsar vegna hæðar (190) sinnar og þyngdar (84 kg). Hann sé jafnvígur á báðar fætur en þó betri með þeirri hægri, sem þjálfara San- tander finnist sérstakt þar sem Magnús er örvfættur. Blaðiö hrósar Magnúsi mikið fyrir spænskuna sem hann er þegar búinn að læra á þeim stutta tírna sem hann hefur verið á Spáni. Forseti Santander segir aö félagið hafi gert rétt í því að kaupa Magnús og þjálfarinn Marguregui segir: „Magnús þarf að leika fleiri leiki og ná upp meiri hraða — hann er mikill liðsstyrkur fyrir okkur.” „Eins og múrbrjótur" Blaöiö Alerta segir þetta eftir fyrsta leikinn: „Magnús er hugrakkur, ákveðinn og heldur bolta vel. Hann lagöi allt sem hann átti í leikinn og var úvinda að honum loknum. Áhorfendur fögnuðu honum og þökkuðu honum góðan leik meö lófaklappi að leik lokn- um. Magnús er þegar orðinn átrúnaðargoð þeirra — með honum hefur nýr blær og nýtt blóð komið í leik Santander.” Marguregui, þjálfari féiagsins, sagði: — „Hann lét svo sannarlega að sér kveða í leiknum. Magnús vantar auðvitaö meiri aölögunartíma hér en hann sýndi að hann er mjög jákvæöur leikmaöur fyrir Santander. Hann er eins og múrbrjótur, þannig að hann opnar leiöina að marki andstæðing- anna fyrir öðrum leikmönnum.” Eins og sést á þessu hefur Magnús nú þegar látið mikið að sér kveöa í San- tander. -GM/-SOS Gamli landsliðskapp- inn sökkti Tottenham — Mike Channon skoraði sitt 250. mark þegar Norwich vann Tottenham „Það var gott að skora í þessum leik og við þurftum þess með. Alltaf gaman að skora mörk og ánægjulegt að hafa alla þessa góðu ieikmenn í Norwich í kringum sig. Við nýttum aðstæðurnar betur, langspyrnur fram vora nauð- Fimm stiga forusta Liverpool Liverpool vann giæsUegan sigur í Watford í gærkvöldi í 1. deildinni ensku, 0—3 á útivelli. Talið var að þetta yrði mjög erfiður leikur fyrir ensku meistarana án fyririiöans Graeme Souness og Kenny Dalglish, þar sem Watford hafði ekki tapað í síð- ustu sjö leikjunum. En það fór á aðra leið. Leikmenn Liverpool hrístu af sér vonbrigðin frá bikarieiknum í Brighton á sunnudag og léku frábærlega vel í fyrri hálfleiknum í Watford. Strax á 10. min. skoraði Ian Rush — Bruce Grobbelaar spyrati langt frá marki, Mike Robinson skall- aði til Rush sem sendi knöttinn í mark- ið. 30. mark hans á leiktímabilinu og 20. mark hans í 1. deild. Sóknarlotura- ar buldu á vöra Watford og aðeins frá- bær markvarsla Steve Sherwood kom í veg fyrir fleiri mörk þar tii á 42. mín. Sammy Lee gaf fyrir mark Watford, Rush hitti ekki knöttinn, aldrei þessu vant, en hann barst tii Steve Nicoi sem skoraði. Aðeins tveimur mín. síðar skoraði Ronnie Wheelan með skalia eftir aukaspyrnu Phil Neal, sem var fyrirliði Liverpool í Ieiknum og var síðar bókaður. Unninn ieikur fyrir Liverpool og í síðari háifleiknum „dó” hann. Litið skemmtilegt skeði þá nema hvað Sherwood varði einu sinni vel frá Rush. Eftir þennan sigur hefur Liver- pool nú fimm stiga forustu á Man. Utd, sem er í öðru sæti. Liverpool hefur 51 stig en hefur leikið einum leik meira. 1 deildakeppninni urðu úrslit þessi á þriðjudagskvöid. 2. deild Cardiff-Charlton 2—1 3. deiid Preston-Sheff. Utd. 2—2 4. deild Briston City-Bury 3—2 I gærkvöldi vann Lincoln Bretford 2—0 í 3. deild. hsím. Los goles del Racing Hér má sjá teikningu sem sýnir fyrsta mark Magnúsar á Spáni. Mike Channon 250. markið. synlegar á erfiðum vellinum, það þýddi ekkert að vera með einhver fín- heit,” sagði gamli, enski landsliðs- kappinn Mike Channon eftir að Nor- wich sió Tottenham út í ensku bikar- keppninni í gærkvöldi, 2—1. Channon, sem er 35 ára og var fyrstur á barinn eftir leikinn að venju, skoraði síöara mark Norwich. 250. mark hans í deUda- og bikarkeppni á Englandi. Þetta var spennandi leUtur en ekki að sama skapi alltaf vel leikinn. Totten- ham saknaði Glen Hoddle mjög — Osvaldo Ardiles lék í hans stað. Norwich náði betri tökum á leiknum og skoraði tvívegis með f jögurra mínútna mUlibili í lok fyrri hálfleiks. Fyrst Hol- lendingurinn Dennis van Wijk á 37. mín. Fyrsta mark hans á leiktímabU- inu. Síðan Channon á 41. mín. eftir skyndisókn. Fékk knöttinn frá John Deehan. Strax í byrjun s.h. — eftir 80 sekúndur — minnkaöi Mark Falco muninn í 2—1 og spennan var gífurleg það sem eftir var. „Taugaspennan var svo mikU að ég naut ekki leiksins,” sagði Ken Brown, stjóri Norwich. Tals- vert um færi hjá báöum liöum en fleiri mörk voru ekki skoruð. Tottenham sótti mjög lokakaflann en leUrmönnum Norwich tókst aö halda fengnum hlut. MUce Hazzard kom inn fyrir Falco á 79. mín. Að mörgu leyti veröskuldaöur sigur Norwich þar sem Dave Watson átti frábæran leik í vörninni. Liöin. Norwich: Wood, Devine, Hayloch, Watson, Hareide, Mendham, Deehan, Bertschin, Downs, van Dijk og Channon. Tottenham: Parker, Stevens, Houghton, MUler, Roberts, Perryman, Mabbutt, Ardiles, Galvin, Archibald og Falco (Hazard). 15. umferð leikur Norwich á útivelh í Derby, sem sigraði Telford 3—2 í gær- kvöldi. Þar meö hafa öll lið utan deild- anna verið slegin úr keppninni. Derby náði forustu á 6. mín. eftir slæma bak- sendingu Steve Igin. Bobby Davison náði knettinum og skoraöi. Igin bætti upp mistök sín á 35. mín. Jafnaði með skaUa af 18 metra færi. Eftir markið sótti Telford mjög og var óheppið að ná ekki forustu. I síðari hálfleik sótti Derby meir. Davison fuU- komnaöi þrennu sína, skoraði á 78. og 85. mín. en á 86. mín. minnkaði Malcoim BaUey muninn í 3—2. Þar við sat. Notts County tókst að sigra Huddersfield á útiveUi 1—2 í gærkvöldi og á heimaleik gegn Middlesbrough í 5. umferð. ÖU mörkin þrjú voru skoruð á tveggja mínútna kafla í lok fyrri hálf- leiks. Brian KilcUne skoraði fyrir County á 41. mín. Colin Russel jafnaði mínútu síðar fyrir Huddersfield en Trevor Christie náði forustu aftur fyrir Nottingham-liðið á 43. mín. Fleiri urðu mörkin ekki í leiknum. Huddersfield sótti mjög í s.h. en County varðist vel. WVA tryggði sér heimaleik gegn Plymouth í 5. umferð, þegar Uðið vann Scunthorpe úr 3. deUd á heimaveUi í gærkvöld 1—0. Scunthorpe varðist lengi vel en Noel Luke skoraði eina markiðís.h. -hsím. Breiðablik hef ur orðið fyrir mikilli blóðtðku Þrjár íslenskar landsliðsstúlkur í knattspyrnu hafa gerst leikmenn með norskum og sænskum féiagsliðum. Bryndís Einarsdóttir, hin marksækna stúlka úr Breiðablik mun leika með norska meistaraliðinu Asker og á hún örugglega eftir að hrella stöllur sinar í markinu í Noregi, eins og hún gerði hér heima. Magnea Magnúsdóttir úr BreiöabUk og Brynja GuðjónsdóttU- úr Víking hafa gengið til Uðs við sænska félagið Oxarback sem er eitt besta kvennalið LA ESPERAIMZA QUE VINO DEL FRIO Fyrirsögn úr einu spænsku blaðanna: „Bergs — vonin er kom úr kuldanum”. íþróttir íþróttir Iþróttir fþróttir íþróttir Svía. Þjálfari öxarback — Svenson, er mjög ánægður meö þær Magneu og Brynju og telur að þær komi tU með að styrkja Uðið mikið. Magnea er miðvaUarspUari og stjómaöi hún leik BreiðabUks sl. keppnistímabU. -SOS Forseti alþjóða-ólympíunefndarinnar, Juan Antonio Samaranch (til vinstri), afhendir Gísla Halldórssyni, for- manni ísl. ólympíunefndarinnar, silfurorðu IOC. Það var þegar Samaranch var hér á ferð sl. sumar. Gísli er sjötti Norðurlandabúinn sem fær þessa orðu. Olympíuleikarnir í Sarajevo: „Verða hinir bestu í sögu vetrarleikanna” — segir forseti IOC, Spánverjinn Juan Antonio Samaranch „Eg vU nota tækifærið og þakka framkvæmdanefndinni fyrir frábært starf. Eg hef trú á því að leikarnir í Sarajevo verði hinir bestu í sögu vetrarólympíuieika,” sagði forseti aiþjóðaólympíunefndarinnar (IOC), Spánverjinn Juan Antonio Samaranch, á blaðamannafundi í Sarajevo i gær. 14. vetrarieikarair verða settir 8. febrúar. Forsetinn hefur farið á alla helstu keppnisstaðina og flogið með þyrlu yf ir aUt ólympiusvæðiö. Hann sagði að snjór væri nægur og aöstaða fullkomin. Framkvæmdanefndin skýrði frá því að jafnfaUinn snjór væri nú 50—90 sm á keppnisstööum og þó svo ekki snjóaði meira fyrir leikana þyrfti ekki að óttast snjóleysi á leikunum. Forseti IOC var spuröur að því hvort kommúnistaríkin myndu senda keppendur á sumarleUrana í Los Angeles og hann var mjög bjartsýnn á það. Sagöi: ,,Eg hef fengið bréf frá for- seta Bandaríkjanna, Ronald Reagan, þar sem harrn segir að BandarUcin muni virða hinn ólympíska sáttmála. Ef sú verður raunin er ég viss um að ÖU sósíalísku rflíin muni senda þátt- takendur tU Los Angeles.” I dag hefst 87. þing IOC og verður þar meðal annars fjaUað um hvort „curling” og fleiri íþróttagreinar verði keppnisíþróttir á komandi vetrarleik- um. Þá kom fram hjá forsetanum að sex borgir hefðu sýnt áhuga á að halda sumarleikana 1992, Brisbane, New DehU, Paris, Amsterdam, Barcelona og Stokkhólmur og fimm staðir vetrar- leikana 1992, Falun, LiUeström, Bertesgaden, Cortina d’Ampezzo og frönsk borg sem Samaranch vildi ekki nafngreina. Akvörðun um keppnisstaði 1992 verður tekin á þingi IOC haustið 1986. hsim. Vill leika með Rúmeníu ef hann fær eiginkonu sína og son til V-Þýskalands Rúmenski landsliðsmaðurinn Marcel Raducanu, sem er aðalmaður Borussia Dortmund i V-Þýskaiandi, hefur að sjálfsögðu ekki leikið lands- leiki fyrir Rúmeníu síðan hann flúði 1981. Þessi 29 ára Rúmeni segist nú vera tilbúinn að leika með rúmenska lands- liðinu í Evrópukeppni landsHða í Frakklandi í sumar ef yfirvöld í Rúmeníu gefi eiginkonu hans og syni leyfi til að koma til V-Þýskalands. Það þarf ekki að fara mörgum orö- um um að þessi snjalU leikmaður, sem er lykUmaður Dortmund, kæmi tU með aöstyrkjalandsUðRúmeníu. -SOS Bikarkeppnin í körff u: Dregið ÍB-Iiða úrslit Dregið var í gærkvöidi í 8-liða úrslit í bikarkeppni KKt. Þremur leikjum er enn ólokið i 16-liða úrslitunum en niður- staða í gærkvöldi varð þessi: UMFL/KR — N jarðvík SnæfeU/Fram — Keflavik UMFS — tR/Valur Haukar — UMFG Leikur Laugdæla og KR fer fram á Selfossi á morgun og tR og Valur leika á miðvikudag að viku liðinni. Ekki er vitað hvenær ieikur SnæfeUs og Fram fer fram. -sk. NYTT SIMANUMER í NÝJU HÚSNÆÐI Á NÝJU ÁRI 687700 Við fluttum okkur um set í nýtt glæsilegt húsnæði, r v ^ eða yfir portið láttu sjá þig h m Velkomin. HLISA SMIÐJAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.