Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984. 7 Neytendur Styrkið og fegríð iíkamann DÖMUR OG HERRAR! NÝTT 4 VIKNA NÁMSKEIÐ HEFST 6. febrúar Hinir vinsælu herratímar í hádeginu Hressandi - mýkjandi - styrkjandi - ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir \| konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértimar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböð — kaffi — og hinir vinsælu sólarium-lampar. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Júdódeild Ármanns ♦voí Jwiui/j OO lnnr'tun °9 upplýsingar alla virka daga MrmUIH JZ. kL 13-22 ísíma 83295. Það er ekki sama hvar á landinu við leitum eftir þjónustu hárgreiðslu- meistara, eftir niðurstöðum könnunar Verðlagsstofnunar að dæma. Sjö grænir — sex rauðir A töflu Verölagsstofnunar eru tölur meö rauðum lit yfir meðalverði, með grænum lit undir meðalverði. Því miður sést þetta litróf ekki hér á síð- unni. En á sjö stöðum er „hreinn” grænn litur yfir allar þjónustutegund- ir, sem sagt verð undir meðalverði á allri þjónustunni. A sex stöðum ræður rauðiliturinn. I nokkrum tilvikum kemur fram að verð á samskonar þjónustu kostar mjög svipað á öllum eða flestum hár- greiðslustofum í sama byggðarlagi. Til dæmis á Akranesi eru þrjár stofur og sama verð á allri þjónustu hjá þeim. Þannig er ekki um neina verðsam- keppni að ræða á þessum stöðum. Verðlagsstofnun vekur athygli á að samkvæmt lögum um verðlag, sam- keppnishömlur og óréttmæta við- skiptahætti er slíkt samráð milii fyrir- tækja um verð óheimilt. Samkvæmt gildandi reglum á verðlisti að liggja frammi á áberandi stað til upplýsingar fyrir viðskiptavini hárgreiðslustofa. Samhliöa verðkönnuninni var þessi þáttur athugaöur. I ljós kom að meiri- hlutinn fer að þessum fyrirmælum. 61 stofa var athuguð og reyndust 26 ekki fara aö settum reglum og mun Verðlagsstofnun gera ráðstafanir til þess að úr því verði þegar bætt. -ÞG. £V a.-is-. reBROAR L€VPr <^ vcgfr REYKT MEDiSTER itlmat? KINDABJOFU W-9/fi ■ HOLTAKEX U KEX 37 HOLTAKEX 3 nrj sgPm rilterm«lt ~ KAFFI mj* MJÖLL C-ll 6Sör iSATnl 1 EXTKA ^ÍTRÓN o/ 1 IJWLL OPPWOITA L. 0,S7O pt- ** KVIKK-LUNSJ II rfO' Ip VERSLU N ER KJARABÓT HH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.