Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 13
DV. FIMMtÍJDAG’UR2rFÉBRÚAR 1984.
Enginn vafi er á því aö Ame Treholt
var afkastamikill njósnari. Sennilega
verður aldrei upplýst aö fullu hve
mikið njósnir hans hafa skaðað þjóð
hans og bandamenn hennar. Víst er
líka að svardögum hans þar um verður
varlega trúað. Menn munu einfaldlega
reyna að gera sér grein fyrir því hvað
hann hefði getað vitað og búast svo við
því versta.
Gæti margt sagt
En margt gæti Arne Treholt sagt
sem fengur væri að vita. Enginn vafi
er á að hann veit mætavel um mold-
vörpustarfsemi kommúnista í Vestur-
Evrópu. Sjálfur taldi hann það ekki
eftir sér að setja smáhreyfingu meðal
flokksbræöra sinna í gang, samanber
spjall yfir kaffibolla í New York við
íslenska sendimenn á allsherjarþingi.
Arne Treholt skipaði sér í „friöar”-
arm norska krataflokksins, var á móti
vestrænu samstarfi, baröist gegn
kjamorkuvopnum og svo framvegis,
en varð þó að gæta nokkurs hófs.
Kannski hann gæti gefið einhverjar
upplýsingar um það hvers vegna
krataflokkar Norðvestur-Evrópu hafa
einn af öðrum lagt á flótta frá fyrri
skoðunum og grafa nú hver sem betur
má undan vestrænu samstarfi.
Kannski gæti Arne Treholt útskýrt
það fyrir okkur hvers vegna hinar
voldugu friðarhreyfingar Vestur-
Evrópu berjast gegn sumum vopnum
en ekki öðmm. Kannski hann gæti út-
skýrt það hvers vegna enginn sagði orð
þegar sovéskum kjamaflaugum var
beint gegn Vestur-Evrópu, milljónum
var smalað út á götur þegar byrjað var
13"
að setja þar upp eldflaugar nema hinar
væm teknar niður, en enginn æmtir né
skræmtir þegar svar Sovétmanna er
að fjölga enn eldflaugum sínum. Það
þarf ábyggilega einhvers konar tré-
hausa til þess aðskilja þetta.
Kannski Arne Treholt gæti líka út-
skýrt hvemig unnt er aö fá fólk til þess
aö marséra um götur og kyrja
Vietnam og E1 Salvador en segja bara
„Ja, það er nú annað mál”, þegar
minnst er á Afganistan.
Gaman væri lika ef Ame Treholt
vildi vera svo vænn að segja okkur frá
boðsferðum vestrænna verkalýðsfor-
ingja austur fyrir tjald, eftir hvaða
reglum þessi boð fara og hvers vegna
sumir taka á sig langan krók í staö
þess að fara beinustu leið austur fyrir.
Ekki væri hvað síst spennandi að
heyra frá Arne Treholt hvernig hús-
bændum hans í KGB hefur tekist að
koma sínum mönnum að í fjölmiðlun
Vesturlanda og hvernig það er skipu-
lagt að „loka” þeim fyrir mönnum
með „óheppilegar” skoðanir, gamal-
dags þenkjandi fólki sem telur að hlut-
leysi eigi að vera hlutleysi hver sem í
hlutá.
Já, það er margt spennandi sem
Arne Treholt gæti sagt okkur, raunar
um flest annað en hann er þó frægastur
fyrir, nefnilega njósnirnar. Kannski
skipta landráð hans á því sviði ekki
mestu máli, þegar öllu er á botninn
hvolft. Það er mikið til í því sem
skoðanabræður hans hérlendis sem
erlendis reyna að halda uppi sem
kæruleysislegum útúrsnúningum að
margir stunda njósnir á báða bóga og
landráð eru ekki alvarleg í þeirra
augum svo lengi sem þau þjóna
kommúnisman um.
En ef Ame Treholt skýrði frá öllu
sem hann veit um moldvörpustarfsemi
kommúnista i Norðvestur-Evrópu,
ekki hvað síst innan krataflokkanna,
þá færi skjálfti um marga. Þá myndu
jafnvel Kremlarmúrar kippast örlítiö
til og ýmsir kikna í hnjáliðunum —
jafnvel uppi á Islandi. Þá myndu mold-
vörpurskjálfa.
Magnús Bjarnfreðsson.
gera bankana að hagkvæmum
þjónustustofnunum fyrir hinn almenna
neytenda — ekki pólitískar peninga-
dælur í þágu flokkanna.
Af hverju vilja þeir ekki?
Það er athygli vert aö líta á skoð-
anir og athafnir stjórnmálaflokka í
ljósi valda þeirra í peningastofnunum.
, Andstaöa gegn raunvöxtum, sem fyrst
og fremst komu sparifjáreigendum til
góða, er auöskiljanleg, þegar litið er á
pólitískar lánveitingar til fyrirtækja.
Það er ekki þægileg staöa að þurfa
skyndilega að tilkynna vinuui sínum,
að nú þurfi þeir aö fara aö borga lán
sín til baka fullu verði.
Mótbárur gegn eftirlitshlutverki
þingnefnda eru þó enn skiljanlegri.
Ætla rnætti að þeir, sem ekkert rangt
hafast að, hefðu ekkert á móti slíku
eftirliti. Þeir ættu í raun að fagna slík-
um aögerðum, þar sem þá færi ekkert
á milli mála að þeir væru jafnheiöar-
legir og þeir segjast vera. En er ekki
eðlilegt að draga þá ályktun að sam-
vizka manna sé ekki tandurhrein, ef
þeir vilja ekki slíkt eftirlit? Afbrota-
menn vilja lögregluna feiga, þótt heið-
virðir borgarar vilji henni allt hiö
bezta í eftirlitshlutverki hennar. Ein-
hverjum kann aö þykja þetta ósmekk-
leg samlíking, enda landlægur sá
ósiöur hér á landi að gera greinarmun
á venjulegum lögbrotum og því sem
kallað er hvítflibbabrot. Þaö breytir
ekki því að undarleg er andstaða
manna við að eftirlit sé haft með
störfum þeirra, ef allt er þar eins og
þaðáaðvera.
Stokkum spilin
Eftir stendur sú staðreynd, að nauö-
syn er á uppstokkun í íslenzka hanka-
kerfinu og þá einkum því sem lýtur ið
áhrifum stjómmálaflokka þar. Það er
löngu kominn tími til aö menn skilji að
virkni í stjórnmálastarfi, að ekki sé
'minnzt á þingmennsku, samrýmist
ekki þeim störfum sem ætlazt er til að
æðstu menn bankanna inni af hendi.
Bankar eiga að þjóna hagsmunum hins
almenna neytanda, en ekki nokkur
hundruð manna klúbbum, sem kalla
sig stjórnmálaflokka. Sá er kjami
málsins: Stjórnmálaátök verður að
færa út úr bönkunum.
Karl Th. Birgisson
Beðið eftir bankastjóra: „Hvers á ég að gjaida að vera ekki Finnbogason og þekkja ekki bankaráðsmann með vindil?
ákvaröanir voru auövitað stórpólitísk-
ar, — hver átti að fá aöstoð og hver
ekki, — enda urðu bankarnir strax að
pólitísku bitbeini og áttu átök um
Landsbankann raunar stóran þátt í
afsögn Björns Jónssonar ráðherra
1911.
Staðreyndin er sú, að ríkisbankarnir
hafa ekkert breytzt síöan á öndverðri
öldinni. Þeir eru enn stórvirk tæki til
útvegunar fjármagns til fyrirtækja og
enn eru þær ákvarðanir stórpólitískar.
Deilur um yfirráö vom að hluta til
leystar meö fjölgun bankanna og
bankaráöin notuð til að tryggja þau
völd. Völdum var úthlutaö eftir valda-
hlutföUum á Alþingi, auðvitað í nafni
lýðræöis, enda „lýðræðisflokkarnir”
þrír einna ötulastir viö fjármagns-
úthlutunina. Opinberlega er öllum slík-
um völdum afneitað, nema þegar
valdabaráttan verður nógu hörð til
þess aö menn gefa út yfirlýsingar um
eignarrétt stjórnmálaflokka á banka-
stjórastöðum, eins og gerðist núna
síöast í desember. En þeir eru fáir
þingmennirnir, sem eru nógu hrein-
skilnir (eða einfaldir?) til að hlaupa
með slíkt í blöðin.
Tvenns konar lausnir
Hvað er þá tU ráða til að veita Jóni
sama rétt og séra Jón hefur haft í ára-
tugi? Tvennt má gera tU að losa bank-
ana undan ofurvaldi stjórnmála-
rnanna. Við getum hugsað okkur að
framkvæmdavald, sem kosiö væri af
þjóðinni sjálfri, skipaöi bankastjóra
beint. Þá höfum við tvenns konar
tryggingu fyrú- tUhneigingu til að fara
að almennum leikreglum. Annars
vegar yrði slíkt framkvæmdavald
opnara fyrir gagnrýni þar sem það
þyrfti að bera ábyrgð á gerðurn sínum
frammi fyrir kjósendum næst þegar
kosið yrði. Hins vegar ætti aö fylgja
vald þingnefnda til eftirlits og gagn-
rýni fyrir opnum tjöldum. Slíkar þing-
nefndir væru óháðar framkvæmda-
valdi, enda þing kjörið í sérstökum
kosningum, og gætu því óhræddar
spurt gagnrýninna spurninga ef
grunur léki á að ekki nytu aUir sömu
réttinda í viðskiptum við bankana.
SUkt eftirUtshlutverk þingnefnda
þekkist í öUum lýöræðisríkjum í
kringum okkur og þaö starf hefur
löngu sannaðgUdi sitt (í guöanna bæn-
um hUfum sjáUum okkur við röfli um
McCarthy-tímabiUð í Bandarikj-
unum).
Hin lausnin er einfaldari og klárari:
Seljum rikisbankana. Um þetta hafa
þingmenn Bandalags jafnaðarmanna
flutt tiUögu á Alþingi. Hún gerir m.a.
ráð fyrir að kaupandi sé hlutafélagið
með meira en 1000 hluthöfum, enda
eigi enginn hluthafi meira en 2% hluta-
fjár, og kaupanda einungis heimUt aö
kaupa einn banka. Með þessu móti yrði
t.d. starfsfólki og sparifjáreigendum
gert kleift að gerast hluthafar, jafn-
framt því sem reynt væri að sporna
gegn því að einn eða fleiri aðUar næðu
öUum tökum á stjórn bankans. Ekki er
síður mikilvægt að þetta myndi hvetja
tU samkeppni miUi bankanna, t.d. um
opnunartíma og verðlagningu á ýmissi
þjónustu. Þetta myndi fyrst og síöast
• „Það er auðvelt að segja sögu af áhrifum
stjórnmálaflokkanna í bankakerfinu, en
það er varla þörf á slíku. Fólk þekkir þetta af
eigin raun.”