Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 42
42 DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖÍ— BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Bl6 HOItMt Sími 7*900 '>**' SALUR-J Daginn eftir (The Day After) Pcrhaps The Most Important Fllm Ever Made. DAYAFTER (OHNCUUUM (OHNliTHCOW — b* maWDHUMC Heimsfræg og margumtöluö stórmynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur veriö sýnd. Fáar myndir hafa fengiö eins mikla umfjöll- un í fjölmiölum og vakið eins mikla athygli og Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aðalstöövar Banda- ríkjanna eru. Þeir senda kjarnorkufíaug til Sovétríkj- anna sem svara í sömu mynt. Aöalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicholas Meyer. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ATH. breyttan sýningartima. Hækkaö veró. SALUR-2 Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) SEAN CONNERY JAME5 BONDOO^ n Sýndkl. 5,7.30 og 10. ATH. breyttan sýningartíma. SALUR-3 L Skógarlíf og jólasyrpa Mikka músar Sýnd kl. 5 og 7. Píkuskrækir (Pussy talk) Djörf mynd, tilvalin fyrir þá I sem klæöast frakka þessa j köldu vetrardaga. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. SALUR-4 Zorro og hýra sverðið Sýnd kl. 5,9 og 11. La Traviata Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Ath: Fullt verð í sal 1 og 2. Afsláttarsýningar í sal 3 og 4. o alltafígang St bafgeyiviar Snúðshoföa^ <S,n>or 83748 09 83722 o haskbubTdI. Sími 22140 Hver vill gæta barna minna? ANN MARGRET WHO Wlll LOVE MY OHIIPREN ? FREDERIC FORREST ._______ Raunsæ og afar áhrifamikil kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Dauövona 10 bama móöir stendur frammi fyrir þeirri staöreynd aö þurfa aö finna börnum sinum annaö heimili. Leikstjóri: John Erman. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. TÖNLEIKAR KL. 20.30. Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vara geggjaðir (TheGodi mustbeCraxy) Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerö grin-. mynda. Myndin hefur hlotið' eftirfarandi verölaun: Á grínhátiðinni i Chamrousse, Frakklandi 1982: Besta grin- mynd hátíöarinnar og töldu á- horfendur hana bestu myndj hátiöarínnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verölaun iSviss ogNoregL Leikstjóri: Jamice Uys. Aöalhlutverk: Marlus Weyers, Sandra Prtnsloo Sýnd kl. 9. JAKOB OG MEISTARINN eftir Milan Kundera. Leikstj. Siguröur Pálsson. Sýning laugardag 4. febr. kl. 17, sunnudag 5. febr. kl. 20.30. Miöapantanir í sima 22590. Miöasala opnuð kl. 15 á laugardag og kl. 17 á sunnu- dag í Tjamarbæ (gamla Tjarnarbíó). ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SKVALDUR föstudag kl. 20.00. SKVALDUR Miðnætursýntag laugardag kl. 23.30. TYRKJA-GUDDA laugardag kl. 20.00. LÍNA LANGSOKKUR sunnudag kl. 15.00, sunnudag kl. 20.00. Næstsíðasta sýningarheigi. LITLA SVIÐID LOKAÆFING í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. TÓNABÍÓ Sfmi31182 Jólamyndin 1983 Octopussy Jamcs BondN all time high! AIKR1R BROCCOU IKK.KK MCXJRK. , iANHfMiNCsJAMKS BOND007*" OCTOPUSSY s'TSöo Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: JohnGlenn. Aöalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp i dolby, sýnd i 4ra rása starescope stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. AUSturbejarbiQ Sími 11384 Treystu mór (Promises In the Dark) m Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, bandarísk stórmynd í lit- , um er f jallar um baráttu ungr- > ar stúlku við ólæknandi sjúk- dóm. Mynd sem aUs staðar hefur hlotió einróma lof gagn- rýnenda. Aöalhlutverk: Marsha Mason, Kathleen Belier. Ummæli úr Film nytt: Mjög áhrifamikil og ákaflega raunsæ. Þetta er mynd sem menn eiga eindregiö aö sjá — hún vekur umhugsun. Frábær leikur í öUum hlutverkum. Hrífandi og ljómandi sögu- þráður. Góðir leikarar. Mynd sem vekur til umhugsunar. tsl. texti. Sýndkl. 7.10 og 9.10. Superman III i tsl. textl. Sýndkl.5. LEIKFÉLAG AKUREYRAR MY FAIR LADY 43. sýn. föstudag 3. febr. kl. 20.30. 44. sýn. laugardag 4. febr. kl. 20.30. Miöasalan opin alla daga kl. 16—19 og kvöldsýningardaga kl. 16-20.30. Sími (96)-24073. Munið eftir leikhúsferöum Flugleiöa tU Akureyrar. Sýningum f er aö f ækka. Frumsýnir jólamynd 1983 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd byggö á sam- nefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvaö eftir annaö. AöaUilutverk: Michael Vork og Brigitte Fossey. Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 3,6og9. Hækkað verð. Skilaboð til Söndru Ný íslensk kvikmynd, eftir skáldsögu Jökuls Jakobs- sonar. Sýndkl. 3.05,5,05,7.05, 9.05 og 11.05. Til móts við gullskipið Æsispennandi og viöburöarik litmynd, byggö á samnefndri sögu eftir Alistair MaClcan. með Richard Harris, Ann Turkel, Gordon Jackson og David Jansson. íslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Sikileyjar- krossinn Hörkuspennandi og fjörug lit- mynd, um átök innan mafí- unnar á Sikiley, meö: Roger Moore, Stacy Keach og Ennio Balbo. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Sími50184 Fréttin frá Aþenu Geysispennandi og vei gerð amerísk mynd. Aðalhlutverk: Rogcr Moore, Claudia Cardinale, Elliott Gould. Sýnd kl. 9. ÍSLENSKA ÓPERAN LA TRAVIATA föstudag 3. febr. kl. 20.00, sunnudag 5. febr. kl. 20.30. FRUMSYNING Bama- og fjölskylduóperan NÓAFLÓÐIÐ eftir Benjamin Britten. Frumsýning laugardag 4. febr. kl. 15.00, uppselt. 2. sýn. sunnudag 5. febr. kl. 15.00. RAKARINN í SEVILLA 4. sýn. miövikudag 8. febr. kl. 20.00. Miðasala opin frá kl. 15—19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Simi 18936 SALURA Nú harðnar í ári Chaech og Chong Snargeggjaöir aö vanda og í algjöru banastuöi. tsl. textl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALURB Bláa þruman (Blue Thunder) Æsispennandi ný bandarisk stórmynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: JohnBadham. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Warren Oates, Malcolm McDowell, Cindy Clark. tsl. texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. Kopovogsleikhusið GUMMI- TARZAN 30. sýn. laugard. kl. 15, 31. sýn.sunnud.kl. 15. Miöasala opin fimmtudaga og föstudaga kl. 18—20, laugar- dagaogsunnudagfrá kl. 13. Sími 41985. I I !KI M.\( , Kl,VK|,\\ lkl 'K • GUÐ GAF MÉR EYRA íkvöldkl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. GÍSL 8. sýn. föstudag, uppselt. Appelsínugul kort gilda. 9. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Bleik kort giida. HART í BAK laugardag kl. 20.30. Miðasaia í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. FORSETA- HEIMSÓKNIN Miönætursýning í Austur- bæjarbíói iaugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. Sími 11544 Bless koss Létt og f jörug gamanmynd frá 20th Century-Fox um léttlynd- an draug sem kemur í heim- sókn til fyrrverandi konu sinnar þegaf hún ætlar aö fara að gifta sig í annað sinn. Framleiðandi og leikstjóri: Robert Mulligan. Aöalhlutverkin leikin af úr- valsleikurunum: Sally Field, James Caan og Jeff Bridges. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUGARAS Sfmi32075 Videodrome Ný, æsispennandi bandarisk- kanadísk mynd sem tekur videoæöiö til bæna. Fyrst tekur videoiö yfir huga þinn, síðan fer þaö að stjórna á ýmsan annan hátt. Mynd sem er tímabær fyrir þjáða videoþjóð. Aðalhlutverk: James Wood, Sonja Smits, Deborah Harry (Blondic). Leikstjóri: David Cronberg (Scanners). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. BIÓBÆR Sími 46500 LOKAÐ VEGNA BREYTINGA. ÁSKRIFENDA ÞJÚNUSTA “'F KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI. Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl. 9-21. Laugardaga kl. 9-15. SÍMINN ER 27022 ▼ AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 V V Tímarit fyrir alla Urval LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHUS - LEIKHUS- LEIKHÚS - LEIKHÚS - LE'KHÚS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.