Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 24
Frá Vísindasjóði Umsóknarfrestur um styrki ársins 1984 rennur út 1. mars. Upplýsingar um styrkina veita Þorleifur Jónsson bókavörður á Landsbókasafninu fyrir Hugvísindadeild og Sveinn Ingvars- son konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð fyrir Raunvís- indadeild. Vísindasjóður. Framkvæmdastofnun rfldsins Aætlanadeild auglýsir: Nýlega kom út ritið: Vinnumarkaðurinn 1982 (mannafli, meðallaun, atvinnuþátttaka). Jafn- framt er enn fáanlegt ritið: íbúðaspá til ársins 1990. Ritin eru til sölu í afgreiðslu áætlanadeildar og kosta kr. 100 og kr. 50. Framkvæmdastofnun ríkisins. Áætlanadeild, Rauðarárstíg 25,105 Reykjavík. lanihatd: 200 g Vertu velkomin Hárgreiðslustofan Óðinsgötu 2 — simi 22138. DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984. wi m Blárefur er algengastur irefarœktinni hérlendis. Hann hækkaði mest. D V-mynd Halldór Kristjánsson. Skinnauppboð íFinnlandi: REFUR OG MINKUR HÆKKUÐU í VERÐI Refa- og minkaskinn hækkuðu i verði á uppboði í Finnlandi í fyrradag. Hækkunin var á bilinu 10 til 20 prósent frá uppboöum í Finnlandi í desember síðastliðnum, samkvæmt upplýsingum sem DV fékk frá Jóni Björnssyni, framkvæmdastjóra Sambands ís- lenskra loðdýraræktenda. Blárefaskinn hækkuðu mest eða um 20 prósent. Að jafnaði fengust 1.400 krónur íslenskar fyrir hvert skinn. Fyrir shadow-refaskinn fengust 1.573 krónur sem er 12 prósenta hækkun. Silfurrefur hækkaöi einnig. Fyrir hann fengust tæplega 6.700 krónur fyrir hvert skinn. Blanda af silfurref og blá- ref fór á 3.780 krónur. Mikið magn refaskinna var boðiö upp. Athygli vakti að þau seldust öll. Minkaskinn seldust einnig vel. Þau hækkuðu um 10 til 17 prósent. Islensk skinn verða boðin upp 5. til 9. febrúar næstkomandi. Verð á loðskinnum hefur verið í lægð að undanfömu. Refaskinn lækkuðu til dæmis um þriðjung í erlendri mynt milli áranna 1982 og 1983. Verðlækkun hélt áfram á uppboðum fyrir áramót. -KMU. Þungt hugsað i tvímenningnum á Hvolsvelli. Uppsveifla í bridge Rangárvallasýsla: Frá Halldóri Kristjánssyni, fréttarit- ara DV á Skógum. Fyrir skömmu var stofnað bridge- félag undir Eyjafjöllum. A stofnfund- inn mættu 20—30 félagar. Formaður var kosinn Halldór Gunnarsson, Holti, Vest ur-Eyj af jöllum. Nýlega lauk keppni í „barómeter” (tvímenningi) á vegum Bridgefélags Hvolsvallar og nágrennfs. Urslit urðu þessi: 1. Haukur Baldvinsson-Brynjólfur Jónsson 2. Jón Kristinsson-Ölafur Olafsson 3. Gísli Kristjánsson-Guðmundur Jónsson 4. Úskar Pálsson-Ámi Þorgilsson Bridge á vaxandi fylgi að fagna í Rangárvallasýslu sem sést best á því að í nýhafinni bikarkeppni Rangár- vallasýslu skráðu 12 sveitir sig til keppni. -GB SMA K -siminn et augVÝ®'1^ 27022 OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD HRINGDU NÚNAI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.