Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY BLAISE PETER O'DONNEU Fjárhættuspilaskipiö liggur fyrir festum : undan strönd St. Cyprian. Adamson Diskótekið Donna. Þökkum viðskiptavinum fyrir frábært stuð á liönum árum, um leið óskum við gleöilegs árs. Tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Þorrablótin, árshátíðirnar, skólaböllin og allir aðrir dansleikir, bregðast ekki í okkar höndum. Sam- kvæmisleikir. Fullkomið feröaljósasjó ef þess er óskað. Höldum uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 45855 og 42119. Diskótekið Donna. Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur að viðskiptavixlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, 3. hæð. HelgiScheving.sími 26911. Þjónusta Húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum úti sem inni. Tilboðs eða tímavinna. Uppl. í símum 84982, 83017 og 44051. Uppsetningar á eldhúsinnréttingum, baðskápum, fata- skápum og milliveggjum, úti- og inni- hurðir. Leggjum parket, skiptum um gler og einnig múrbrot. Framleiðum einnig sólbekki, margar stærðir. Uppl. í símum 78296 og 77999. Húsaþjónustan sf. 011 málningarvinna utanhúss og innan, sprunguviögerðir og þéttingar á hús- eignum. Gluggasmíöi og breytingar á innréttingum, útvegum fagmenn í öll verk, önnumst allt viðhald og nýbygg- ingar, fasteignagreiösluskilmálar. Aratugareynsla. Reyniö viðskiptin. Símar 72209 og78927. Alhliða raflagnaviðgerðir- nýlagnir-dyrasimaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp • ný. Við sjáum um raflögnina og ráö- ! leggjum allt frá lóðarúthlutun. i Greiösluskilmálar. Kreditkortaþjón- usta. Onnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Edvarö R. Guðbjörnsson, heimasimi 71734. Símsvari allan sólar- hringinn í sima 21772. Múrarameistari, sími 71780. Tek að mér arinhleðslu, flísalögn, múr- steinshleðslu, viögeröarvinnu og steypuvinnu. Uppl. í síma 71780 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Tökum að okkur alls konar viðgeröir. Skiptum um glugga, hurðir, setjum upp sólbekki, viðgerðir á skólp- og hitalögn, alhliða viðgerðir á böðum og flísalögnum, múrviðgerðir, þéttingar- og sprunguviðgeröir. Vanir menn. Uppl. í síma 72273 og 74743. Tökum að okkur breytingar og viðhald á húseignum fyrir húsfélög, einstaklinga og fyrir- tæki, t.d. múrbrot, fleigun. Tökum einnig að okkur að skipta um járn á húsum, hreinsa og flytja rusl og alla aðra viðhaldsvinnu, jafnt úti sem inni. Vönduð vinna. Sími 29832. Verkafl sf. -------------———---^--------------- . l’ípulagnir — Irátalls- hreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögnum, viögerðum, og þetta með hitakostnaðinn, reynum aö halda lionum i lágmarki. Hef i fráfallshreins- unina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góö þjónusta. Sigurður Kristjánsson, jpípulagningameistari, sími 28939 og 128813. Einkamál Pcningaaðstoð. Getur einhver fjársterkur aðili lánað 200.000 kr. til tveggja ára gegn öruggri tryggingu? Þeir sem vildu sinna þessu sendi svar til DV merkt „Hjálp” fyrir 1.2.'84. Samtökin ’78. A vegum kvennahóps Samtakanna ’78 verður opið hús laugardaginn 4. febr. nk. kl. 20.30 að Skólavörðustíg 12, 3. hæö. Allar þær stelpur og konur sem áhuga hafa að koma eru velkomnar. Ef einhverjar vilja hringja áður athugið þá símatíma Samtakanna. Því fleiri sem við erum því sterkari verðum við. Kvennahópurinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.