Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 27
27 >861 HAOflaa^. SHUO AQO TMM I'í .VO DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984. Smáauglýsingar as Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Takiðeftir!!! Blómafrævlar, Honeybee Pollen S. hin fullkomna fæða. Sölustaöur: Eikjuvog- ur 26, sími 34106, kem á vinnustaði ef óskaö er. Siguröur Olafsson. Kynningarverð. Nú eru allar vörur á kynningarveröi. Lego, Playmobil og öll leikföng, ásamt gjafavörum. Gjafabúðin á homi Snorrabrautar og Hverfisgötu, sími 28813. Bækur til sölu, kvæöi Jónasar Hallgrímssonar, frum- útgáfan 1847, Rauðir pennar 1—4, Vest- lendingar 1—3, EyfeUskar sagnir 1—3, Vísur Þuru í Garði, Kyssti mig sól eftir Guömund Böövarsson, Meira Grjót eftir Kjarval, Málfræöirit dr. Jóns Þor- kelssonar, Árbækur Reykjavíkur 1786—1936, Andvökur 1—4, 6 sögu- þættir (Jón Þorkelsson), o.m.fl. fá- gætra bóka nýkomið. Bókavaröan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Til sölu ný tveggja hásinga hestakerra. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92-6082 eöa 92-6084 eftir kl. 19 næstu kvöld. Snittvél! Til sölu Ridgid „500” snittvél, mjög hljóölát, einnig Black & Decker ventla- sætavél, lítið notuð, rífalasett upp aö 1 1/2” og fl. Uppl. í síma 93-5662. 24 pera Sunfit samloka til sölu. Verö 50.000, staðgreiösla. Uppl. ísíma 92-7417. 5 stykki ónotaðar furuhurðir, 80 cm, án karma. Uppl. í síma 15833 og 41449 eftir kl. 18. Til sölu frystikista, þvottavél og Berg róðrarvél. Sími 38914, Melgerði31, Rvík. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Ný snjódekk, 165X13 meö nöglum, passa meðal annars á Lödu. Uppl. í síma 15653. Sharp pcningakassi til sölu, 1 sem nýr. Uppl. í síma 37494 eftir kl. 19. Til sölu Ikea borðstofusett, dökkblátt, borð, 6 stólar, efri og neöri skápar. Verö 15.000 kr. Uppl. í síma 51551. Notuð bogaskemma til sölu, 350—360 ferm. Uppl. í síma 72083. Innbú til sölu. Vegna brottflutnings er til sölu litsjón- varp, myndsegulband, hljómtækja- sett, tækja- og plötuskápur, sófasett, hjónarúm, mjög fallegt skrifborö ásamt stól og vegghillum, málverk, standlampar, lítill ísskápur o.fl. Uppl. í síma 42706 eftir kl. 19. Óskast keypt Óska eftir gömlum transara, þarf aö taka 4—5 mm vír. Uppl. í síma 97- 4353 eftirkl. 19. Minkapels. Oska eftir aö kaupa notaöan síöan minkapels. Uppl. í síma 46879 á kvöldin. Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 99-4415 og síma 91-74978. Snjódekk. Oska eftir aö kaupa 13 tommu snjó- dekk, t.d. 13x165, negld eöa ónegld. Hafiö samband við auglþj. DV í síma . 27022 e.kl. 12. H—999. Billjardborð. Oska eftir aö kaupa 10—12 feta bill- jardborö með steinplötu. Uppl. í síma 98- 1042. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstaka bækur, gömul íslensk póstkort, eldri íslensk mynd- verk, gamlan tréskurð og margt fleira. Önnumst mat á bókum og listaverkum fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, simi 29720. Vantar nauðsynlega 3000 psi. kafarakút ásamt baki og lunga, annaö- hvort Poseidon eöa U.S. Diver’s. Uppl. í síma 25259 á milli kl. 18 og 20. Öska eftir að kaupa notaöa fólksbílakerru, helst stóra. Uppl. í síma 99-3820. Fyrirungbörn ~l Til sölu Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 72180. Velmeðfarinn Silver Cross barnavagn til sölu. A sama staö óskast 3ja gíra kvenreið- hjól. Uppl. í síma 30847. Kaup — Sala — Leiga. Viö verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baöborö, þríhjól, pelahit- ara og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö: Bílstólar 1100 kr„ kerruregn- slár 200 kr„ beisli 160 kr„ vagnnet 120 kr„ barnamyndir 15 kr„ myndirnar „börnin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúöur” 150 kr. Opið kl. 10—12 og 13— 18, laugardag kl. 10—14. Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Verslun < | Prjónavörur á framleiðsluverði. Dömupeysur (leðurblökur) frá450kr„ treflar, legghlífar og strokkar á 100 kr. stk„ gammosíur frá 62 kr. o.m.fl. Sími 10295, Njálsgötu 14. Góður veislumatur. Svinahamborgarhryggir, 250 kr. kg, svínakótilettur, aöeins 245 kr. kg„ lambahamborgarhryggur, 128 kr. kg, svínalundir, 360 kr. kg, þorramatur, allar tegundir. Kjötmiöstööin, Lauga- læk 2, sími 86511. Eigum fyrirliggjandi háþrýst þvottatæki, eins fasa 50 bar , 3 fasa 130 bar og 175 bar. Vmsa fylgi- hluti, t.d. Jaktor fyrir votsandblástur ásamt úrvali af þvottaefnum. Mektor h/f, Auðbrekku 8, sími 45666. Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir útsölu. Sængurfatnaður, 3 stk. á 590, sængur á 850 kr„ koddar, 350 kr„ skór á hálfviröi, mikið úrval af garni, mjög ódýrt, alls konar fatnaöur, gjafa- vörur, bækur, snyrtivörur, leikföng, barnafatnaöur, skartgripir, húsgögn og margt fleira. Veriö velkomin. Mark- aöshúsiö Sigtúni 3. Opið frá kl. 12, laugardag kl. 10—16. Fatnaður | Ný ónotuð jakkaföt með vesti á háan og grannan mann til sölu, litur dökkgrár, verö kr. 3000. Uppl. í síma 52545. | Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viö- geröir, breytingar og lagnir, einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti, Vanur teppamaöur. Sími 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið viö pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Vetrarvörur Blizzard skíði, góö unglingaskíöi, 165 cm löng, meö bindingum, til sölu. Uppl. í síma 72354. Óska eftir nýlegum vélsleða. Uppl. í síma 54905 eftir kl. 18. Varahlutir til sölu í 30 ha. Evinrude Quietflite, meöal ann- ars mjög gott húdd og mótor. Uppl. í síma 52622 á daginn og 54713 á kvöldin. Evinrude til sölu. Uppl. í síma 94-6958 eftir kl. 20. Til sölu notaðir varahlutir úr mótor, Evinrude 30 ha. vélsleða og startari. Uppl. í síma 40580. Guðmundur. Antik Til sölu svört marmaraklukka og járnslegiö kanadískt koffort. Uppl. í síma 37225. Afsýrð furuhúsgögn, skápar, kommóður, servantar, brúðar- kistur, borö, trog, skjólur og fleira. I húsið eöa sumarbústaðinn, gamlir ofn- ar fyrir kol eöa tré. Viö afsýrum einnig máluö húsgögn og hurðir. Verslunin Búðarkot, Laugavegi 92, bakhús, opið kl. 13—18, upplýsingar á kvöldin í síma 41792. Rýmingarsala á Týsgötu 3: Boröstofuborö frá 3500 kr„ stólar frá 850 kr„ sófaborð, fura. Boröstofu- skápar, massíf hnota, eik og mahóní frá 7500 kr. Odýr málverk og margt fleira, einnig fatnaður. Verslunin Týs- götu 3, v/Skólavöröustíg. Opiö frá kl. 1, sími 12286. Utskornir borðstofuskápar, borö, stólar, skrifborö, kommóður, 2ja sæta sófi, speglar, klukkur, málverk, lampar, ljósakrónur, konunglegt postulín, máfastell, bláa blómiö, Frísenborg, Rósinborg, plattar, stytt- ur, kopar, kristall, silfur, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. | Húsgögn | Gott sófasett til sölu, plussáklæði. Uppl. í síma 38469 eftir kl. 17. Hörpudiskasófasett. Einlitt gráblátt hörpudiskasófasett til sölu. Uppl. í síma 74686 milli kl. 18 og 20. Til sölu nýlegt furuhúsgagnasett, selst ódýrt. Uppl. í síma 28001. Allt nýtt til sölu. Til sölu skrifborö meö áföstu vélritun- arboröi úr beyki, fundarborö, 6 arm- stólar, 2 armlausir, 3 ódýrir hæginda- stólar, lítiö sófaborö, hillusamstæða, tvöföld og ljósabúnaöur. Uppl. í síma 21018. | Bólstrun | Tökum að okkur aö klæöa og gera viö gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leöurs og áklæöa. Komum heim og ger- um verötilboö yöur aö kostnaðarlausu. Höfum einnig mikiö úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf„ Skeifunni 8, sími 39595. | Heimilistæki Til sölu sem nýr ísskápur. Uppl. í sima 73762. | Hljóðfæri Til sölu Yamaha handsmíöaöur CD 10 G klassískur gítar og Ovation rafmagnskassagítar, Martin D-35. Seljast ódýrt ef samiö er strax. Uppl. í síma 92-2157. | Hljómtæki Til sölu lítiö notaður á hálfvirði. Eins árs plötuspilari, gerö Marantz TT6000, autom. direct drive meö shore M 95HE pickup, á aöeins tíu þús. kr. Uppl. í síma 39990. Nesco spyr: Þarft þú aö fullkomna hljómtækja- stæöuna þína? Bjóöum frábært úrval kassettutækja, tónjafnara og tíma- tækja á frábærum kjörum á meöan birgöir endast. Hafðu samband og athugaöu hvaö viö getum gert fyrir þig. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Til sölu Pioneer A 9 F 9 CT 9-R og Bose 901, og 180 hljómplötur, órisp- aöar á góöu veröi ef samið er strax. Uppl. í síma 92-2157. Vilt þú eignast ORION bíltæki af fullkomnustu gerö, á frábæru verði?? Viö bjóðum þér ORION CS—E bíltæki, sem hefur: 2x25w magnara, FM stereo og MW útvarp, segulband meö sjálfvirkri spilun beggja hliöa á kassettu („auto reverse”) og hraðspól- un í báöar áttir, 5 stiga tónjafnara, skiptistilli fyrir 4 hátalara („fader control”) o.m.fl. Frábært tæki verður aö vera á frábæru verði, en þaö er að- eins kr. 7400,- viö staögreiðslu. Aö sjálfsögöu getur þú líka fengiö góð greiöslukjör. Haföu samband. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Sjónvörp Notuð litsjónvarpstæki, 20” og 26”, hagstætt verö. Vélkostur hf.,sími 74320. Video Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, simi 33460. Ný videoieiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, simi 71366. Athugiö: Opiöalla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda í VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö: Höfum nú fengiö sjónvarpstæki til leigu. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni meö íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið til kl. 23 alla daga. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Tröilavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820. Opið virka daga frá 15—23, laugardaga og sunnudaga frá 13—23. Höfum mikið úrval nýrra mynda i VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aöeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599, Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu veröi. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Videohornið. Alltaf eitthvað nýtt í VHS, The Rolling Stones, Micky and Nicky, (Peter Falk, sem lék Colombo), Afsakið — viö erum á flótta, frábær gamanmynd, Blood Beach fjallar um hryllilegan atburö á sólarströnd í U.S.A. Höfum einnig fengiö nýtt barnaefni. Leigjum út tæki. Seljum óáteknar spólur. Hringið og viö tökum frá spóluna ef hún er inni. Einnig eldra efni í Beta. Videohorniö, Fálkagötu 2, sími 27757. Garðbæingar og nágrannar. Ný videoleiga. Videoleigan Smiösbúö 10, burstagerðarhúsinu Garöabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS myndum meö íslenskum texta, vikulega nýtt efni frá kvikmyndahúsunum. Opiö alla daga frá kl. 16—22. Sími 41930. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboössölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarpsspil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14—22. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf„ sími 82915. Betamax — ódýrt. Til sölu 100 stykki af Betamax spólum, áteknar en nýlegar. Uppl. í síma 79486. Til sölu mjög vel með farið videotæki ásamt 25 spólum. Selst á góöu verði. Uppl. í síma 45032. Sharp. VHS. Til sölu nýtt Sharp videotæki (VHS). Tækiö selst meö góöum afslætti ef útborgun er góö. Uppl. í síma 77131 eftir kl. 20. TilsöluSharpVC 7700 VHS videotæki, sem nýtt. Staðgreiðslu- verð 45 þús. kr. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-921. Isvideo, Smiðjuvegi 32, Kóp. Viö erum með gott úrval mynda í VHS og Beta meö og án texta. Leigjum einnig út tæki. Afsláttarkort-kredit- kortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar kl. 14—23 (lokaö miövikudaga). Þaögetur borgaösig að líta ínn. Isvideo, Smiöjuvegi 32, Kóp. (skáhallt á móti húsgagnaversluninni Skeifunni). Sími 79377. Video til sölu, Sharp 7700 meö f jarstýringu, mjög lítið notað. Uppl. í síma 20757. Tölvur Til sölu Sinclair ZX spectrum 48 K ásamt 4 bókum, 17 leikjum og Joystick. Verö 12.500 kr. Uppl. í síma 30703 eftir kl. 19. Sem nýtt, lítið notað Atari tölvuleiktæki til sölu ásamt 3 leikjum. Uppl. í síma 44916 eftir kl. 16. Til sölu Vic 20 tölva ásamt kassettutæki, stýripinna og leikjum. Uppl. í síma 81503. Ljósmyndun Til sölu Canon F1 myndavél með 70—210 MM macro- linsu, Olympus OM, 2 MM + 35 mm + 85 mm linsur. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sima 92-2157. Yashica TL Electro X myndavél, meö 50 mm/fl, 7 og 135 mm /f2,8 linsum auk millihringja, til sölu á 5.000 kr. Nikon Zomm Seria A-1 35—70 mm/f3,5 til sölu á sama staö. Verð 15.000 (Ný kostar ca 31.500). Uppl. í sima 52340 eftir kl. 17 á daginn. Dýrahald Kettlingar fást gcfins. Uppl. í síma 32152 eftir kl. 13. Athugið. Iþróttadeild hestamannafélagsins Gusts efnir til skemmtikvölds föstu- daginn 3. febr. í félagsheimili Kópa- vogs. Videosýning og dansleikur á eftir. Veitingar verða seldar á staðnum. Húsiö veröur opnaö kl. 9. 2ja mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 92-3046. Til sölu ný tvcggja hásinga hestakerra. Greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 92-6082 eöa 92-6084 eftir kl. 19 næstu kvöld. Hestamenn, hestamcnn. Skaflaskeifur, verö frá kr. 350 gangur- inn, reiöstígvél fyrir dömur og herra í þrem víddum, reiöbuxur fyrir dömur, herra og börn, hnakkar, beisli, múlar taumar, fóöurbætir og margt fleira, einnig fóöurlýsi, saltsteinar og HB-beisliö (hjálparbeisli viöþjálfun og tamningar) loðfóöruð reiöstígvél í öllum stæröum. Þaö borgar sig aö líta inn. Verslunin Hestamaöurinn, Armúla 4, sími 81146. Til sölu hesthús í Víðidal, tveir inngangar, hægt að gera úr því 2X5 hesta hús. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nöfn sín fyrir 7. feb., merkt „Hesthús 891”. Hjól Til sölu rauö Honda MT. Fallegt og gott hjól. Ekinn 8500 km. Svartur Nava 3 fylgir meö. Uppl. í síma 43905. Til bygginga Til sölu 1X 6 og 11/2 X 4 tommu mótatimbur. Uppl. í síma 82805.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.