Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1984, Blaðsíða 34
34
DV. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR1984.
Viðskipti Viðskipti Viðskipti Viðskipti
Viðhorf stórkaupmanna til breytinga á innf lutningsverslun:
Iðnaðaraukning
bæti upp af la-
samdráttinn
Um áramót er gamall siöur aö
skyggnast nokkuö inn í framtíðina og
reyna aö geta sér til um hvaö hún
muni bera í skauti sér. Þeir hjá
Félagi íslenskra iönrekenda eru
engin undantekning þar á og hér fer
á eftir stutt hugleiðing þeirra um
stööuna og horf urnar:
Um horfur í efnahagsmálum og í
iönaöi fyrir áriö 1984 skiptir nokkuö í
tvö hom. Hjöönun verðbólgunnar er
tvímælalaust veigamesta breytingin
á rekstrarskilyröum iönaöar frá því
fyrir ári síöan. Onnur jákvæö
breyting er, aö heimsbúskapurinn er
nú loks að komast úr þeim öldudal,
sem hann hefur veriö í nokkur
undanfarin ár. Þetta á einkum viö
um Bandaríkin, þar sem hagvöxtur
var verulegur í fyrra. Þaö hefur
valdiö vonbrigöum, hversu Evrópa
fer hægt í kjölfariö á Bandaríkjunum
miöaö viö fyrri reynslu en þar eru þó
ótvíræö batamerki. Á hinn bóginn er
ástand í íslenskum sjávarútvegi nú
þannig, aö það mun leiða til
minnkandi umsvifa í þjóöarbúskapn-
um á árinu 1984. Þaö er því brýnt aö
samkeppnisstaða iönaöar veröi
traust og ráðstafanir gerðar til aö
efla iðnað og aörar atvinnugreinar,
þannig aö þjóöarframleiösla geti
vaxiö á næstu árum, þrátt fyrir
erfiöleika í s jávarútvegi.
Umsjón:
Gissur Sigurðsson
og Ólafur Geirsson
hækka vöruna erlendis áöur en hún
erfluttinn.
Mörg ný vörumerki í ýmsum
vöruflokkum munu koma á markaö-
inn, sem ekki hefur borgaö sig aö
flytja inn til þessa, og önnur munu
hverfa. Sennilega mun vörumerkj-
um í ýmsum vöruflokkum heldur
fækka. Heildsalan mun færast á
færri hendur.
Sú aðferð aö smásölukaupmenn
fari sjálfir út og versli með erlendri
heildsöluálagningu mun aö mestu
leggjast niöur. Minna veröur skipt
viö milliliöi í Evrópu en bein viö-
skipti viö framleiöendur aukin.
Verögæslan mun breytast yfir í
eftirlit með því aö menn flytji ekki
inn á þann hátt sem þeim hefur veriö
gert að gera til þessa. Unnt veröur
aö halda meiri birgöir svo öryggi í
vörudreifingu mun aukast.
Stærri hlutur innflutningsverslun-
arinnar og þar meö tekjur af henni
flytjast heim og innflutningsverslun-
in veröur mun einfaldari. Beinn hag-
ur veröur að því aö lækka flutnings-
gjöld svo samkeppni skipafélaganna
mun aukast og auöveldara veröur aö
nýta sér magnafslætti, svo eitthvaö
sé nefnt.
En hvert er viöhorf stórkaup-
manna til þess boöskapar ríkis-
stjómarinnar aö allir veröi aö taka á
sig auknar byrðar vegna stöðu þjóö-
arbúsins?: „Viö höfum ekki svig-
rúm til þess en þaö sem viö viljum
gera er aö veita neytendum hlutdeild
í því nýja fyrirkomulagi sem viö get-
um nú starfað við, og þannig bætt
hagþeirra.”
Stjórnunarfélagið og
London Business School:
Námskeið í
markaðssókn
Vaxandi áhugi er nú meöal ís-
lenskra iönfyrirtækja þess efnis aö
hasla sér völl á erlendum mörkuö-
um. Er skemmst aö minnast árang-
urs nokkurra fyrirtækja er geröu
athyglisvert átak í þessa veru í Fær-
eyjum sem gaf mörgum öðrurn nýja
von.
Þaö er líklega í framhaldi af
þessum aukna áhuga aö Stjómunar-
félag Islands hefur gert samkomulag
viö London Business School þess.
eölis aö skólinn standi fyrir nám-
skeiöi á vegum félagsins um
markaðssókn á erlendum mörkuð-
Frá fundinum á þriöjudag. Frá vinstri taliö: Torben Friðriksson, framkvæmdastjóri FÍS, Ölafur Haukur Olafs-
son, Torfi Tómasson, formaður FIS, Elín Eyjólfsdóttir og Jóhann Ágústsson.
DVmynd: Bj. Bj.
Hafskip býður FÍI
af not af svæðis-
skrifstofunum úti
um. Þaö veröur haldið í Kristalsal
Hótel Loftleiöa 6.-8. febrúar og
verður leiöbeinandi dr. Kenneth
Simmonds, prófessor í markaössókn
og alþjóöaviðskiptum við London
Graduate School og Business
Studies.
Eftirtalin viöfangsefni veröa m.a.
tekin fyrir á námskeiðinu:
Hvaöa markaöi á aö nálgast, í
hvaöa röö, hvenær og meö hvaöa
áherslu?
Hvaða dreifileiðir á aö nota viö
markaössóknina og hvernig fer eftir-
lit meðþeimfram?
Hvernig veröur stjórnun markaðs-
sóknarinnar best háttaö?
Hvernig á aö ákveða langtíma
vörustefnu, meö tilliti til vals á.
mörkuðum?
Helstu aðferðir viö gerö markaös-
áætlana og mat á ólíkum menningar-
áhrifum við áætlanageröina.
I tilefni af 25 ára afmæli Hafskips
og af auknu átaki félagsmanna Fll í
sölu íslensks iönvamings erlendis
hefur Hafskip boöiö félagsmönnum
margháttaða aöstoð og þjónustu.
Hún er m.a. fólgin í því aö svæðis-
skrifstofur Hafskips erlendis aðstoði
viö markaösleit, en þær eru nú á
fjórum stööum. Þá er boðið upp á
telex- og póstfaxþjónustu, aöstoö viö
uppsetningu vörusýninga erlendis,
upplýsingaöflun, sambandaleit og
fleira.
Tengiliðir Hafskips við FII menn
veröa þeir Þorsteinn Máni Ámason í
markaðsdeild og Jón Hákon
Magnússon, framkvæmdastjóri
markaös-og flutningasviðs.
Guðmundur H. Garðarsson er rit-
stjóri og ábyrgðarmaöur fréttabréfs
Sh
SH gefur út
fréttabréf
Sölumiðstöð hraöfrystihúsanna er
nú aö hefja útgáfu fréttabréfs og er
hiö fyrsta komið út. Guömundur H.
Garöarsson sér um útgáfuna og er
ábyrgðarmaður hennar. Frétta-
bréfiö er ætlað félagsmönnum SH og
öörum er kunna aö hafa áhuga á
þessu sviði. Þeir leita þá eftir því hjá
SH.
I fyrsta fréttabréfinu er ítarlegt
yfirlit yfir þróun mála innan SH á
síöasta ári og fjöldi taflna til skýr-
inga. Næsta fréttabréf er í fæöingu
og mun þaö einkum fjalla um
f ramtíðarhorfur í ár.
Um síðustu mánaöamót féllu úr
gildi ákvæöi bráöabirgðalaga um
takmarkanir á álagningu í verslun
og verður stefnt aö því, eftir því sem
best veröur skiliö á ráöamönnum, aö
gefa verölagningu í verslun frjálsa á
næstu mánuðum, eftir því sem verö-
lagsyfirvöld telja að næg samkeppni
séfyrirhendi.
Félag íslenskra stórkaupmanna
boöaöi til fundar með fréttamönnum
í vikunni í tilefni af þessum tímamót-
um þar sem viðhorf félagsins til
væntanlegra breytinga voru reif uö.
I máli Torfa Tómassonar, for-
manns félagsins, og fleiri stjórnar-
manna, sem voru á fundinum, kom
m.a. fram aö þetta frjálsræði myndi
leiða af sér lækkaö vöruverö þar sem
ekki yröi lengur hagur aö því aö
Eimskip tók tvö ný tölvukerfi í
notkun um áramótin til vinnslu á
farmskrám og fjármálakerfi félags-
ins. Nú er búiö að skýra kerfin og
verður farmskrárkerfiö eftirleiöis
nefnt Linda sem er stytting á Liner
Information Network for Data
Administration, og veröur fjármála-
kerfiö kallaö, ,FIDO” sem er stytting
á Financial Information Data
Organisation.
Hafa „FIDO” og „LINDA” verið í
hönnun hjá tölvudeild Eimskips sl.
tvö og hálft ár, og munu hafa umtals-
verðar breytingar í för með sér á
skráningu og úrvinnslu upplýsinga.
Helstu breytingar eru fólgnar í auk-
inni notkun tölvuskerma, og er því
hægt aö kalla fram ýmsar stæröir úr
rekstrinum umsvifala ust.
^ ‘ ■ ^
Heildsölum -sar*
mun fækka í vörumerkjum
Fido og Linda f þjónustu Eimskips
Sigurjón Pétursson
framkvæmdastjóri
Líftrygginga-
félagsins Sjóvá
Sigurjón Pétursson tók
viö framkvæmdastjóm Líf-
tryggingafélagsins Sjóvá
og aðstoðarframkvæmdastjóra-
stöðu Sjóvá um síðustu áramót.
Hann er stúdent frá MR 1970,
viðskiptafræöingur frá Hl '74,
og MBA frá Graduate School of
Business Administration viö
New York University áriö ’77.
Hann hóf fyrst störf hjá Sjóvá
1973 en hefur unniö samfellt
sem starfsmanna- og skipu-
lagsstjóri frá því að hann kom
frá námi ’77. Sigur jón er 33 ára.
Steinar Friðgeirsson
yfirmaðurtækni-
ogþjónustudeildar
RARIK
Steinar Friðgeirsson veröur
yfirmaður tækni- og þjónustu-
deildar RARIK um miðjan
mánuöinn. Steinar er stúdent
frá MA ’67, og lauk fyrrihluta
verkfræðináms viö HI áriö ’70
og lauk verkfræöinámi í raf-
magnsverkfræöi frá NTH í Nor-
egi ’73. Sjðan vann hann verk-
fræöistörf hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur í tvö ár, síðan hjá
verkfræöistofunni Rafhönnun
frá ’74 til ’78. Þaö ár hóf hann
störf hjá RARK, varö þar
deildarstjóri og síöan yfirverk-
fræöingur áætlanadeildar
þegar hún var gerö sjálfstæö.
Steinarer36ára.
Sveinbjörn Óskars-
son deildarstjóri
f jármála-og áætlun-
ardeildar RARIK
Sveinbjörp Oskarsson tekur
við deildarstjórn fjármála- og
áætlanadeildar RARIK um
miöjan mánuöinn. Hann er
stúdent frá VI ’67 og viðskipta-
fræöingur frá Ht ’71. Síöan
vann hann sem kerfisfræðingur
hjá IBM til ’74 og viö ráögjafa-
störf hjá Hagvangi til ’77. Þaö
ár gerðist hann fjármálastjóri
Orkubús Vestfjaröa og tveim
árum síöar f jármálastjóri Haf-
skips þar til ’81 aö hann gerðist
deildarstjóri í áætlana- og eftir-
litsdeild RARIK. Þeirri stööu
gegnir hann þar til hann tekur
við nýja starfinu. Sveinbjörn er
38ára.