Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR17. FEBRUAR1361. 15 Jón ÍJordaJ tekur iM tónKstarverbiaunum úr hendi Eyjótfs Metsted, formanns dómne fndar i tónlist. Jón Nordal fékk tónlistarverðlaunin: Tónskáld vinna sín störf í kyrrþey — sagði Eyjólfur Melsted, formaður tónlistarnefndar Eitt sinn er nefnd sú er ákveöa skyldi, hver hlyti tónlistarverölaunin rað árið, sat á rökstólum, lét einn lefndarmanna þá skoðun í ljós að tón- ikáld ættu allra tóniistarmanna minnsta nöguleika á að hljóta þessi verðlaun. ^ar álit hans stutt þeim rökum aö tón- káldið ynni sín störf í kyrrþey og flytj- :ndurnir fengju frægðina fremur fyrir óðan flutning en tónsmiðurinn fyrir /erkið sem hann legði í hendur þeim. ?essi ágæti nefndarmaður, sem reynd- ir var sjálfur tónskáld, hafði nokkuð il síns máls. Sá söngfuglinn sem blíð- ist kvakar, sá píparinn sem hvellast )læs, sá sem snjallast lætur sinn lúður jalla og sá sem strengina stillir best, temur aö óskoöuðu máli fyrst í hug. íúnst og snilld flytjandans er á marg- m hátt svo miklu auðsærri en kúnst )ess sem semur. En verðlaunanefndin hlýtur að setja sér þaö mark að útnefna til verðlauna þann sem henni þykir hafa lagt mest af mörkum til íslenskrar tónlistar og tón- listarlifs á næstliðnu ári, á hvem hátt sem það annars hefur verið gert. Og sé rennt augum yfir ársyfirlitið sést að margir hafa þar lagt fram drjúgan skerf til okkar blómlega tónlistarlífs. Eins og endranær voru þeir margir sem þessara verðlauna töldust fylli- lega verðir. En okkur tónlistarnefnd- armönnum þótti hlutur Jóns Nordals mestur og bestur. Nefna vil ég þrjú verk hans sem fyrir eyru íslenskra tón- leikagesta komu ný á árinu. Fyrst Dúó fyrir fiðlu og celló, þá hljómsveitar- verkið Choralis og síöast en ekki síst Cellókonsertinn, sem E.Bl. Bengtson lék með Sinfóníuhljómsveitinni í haust er leið. Þrjú öndvegisverk sem halda nafni höfundar síns á lofti. Eg bið Jón Nordal að koma og veita verðlauna- gripnum viötöku. -EM. Magnús Loftsson, formaður stjómar Stúdentaieikhússins, tekur við leikSstar- verðlaununum úrhöndum Jóns Viðars Jónssonar, formanns dómnefndarinnar i leikKst með nýstárlegum hætti. Leikhúsið hefur sannarlega ekki verið rekið við auðveldustu aðstæöur; í matsal Félagsstofnunar starfaöi það í húsnæði sem er alls ekki ætlað til leiklistar, auk þess sem leikendahópurinn er bæði stór og ósamstæður. A þessum erfiðleikum tókst leikhúsinu þó að sigrast með raunsæju mati á öllum aðstæðum, á- ræði og hugmyndaauðgi. Hið frjálsa form á bókmennta- og leiklistardag- skrám Stúdentaleikhússins reyndist frábærlega sniðið að getu leikhópsins og þó að vissulega mætti margt gagn- rýna er manni miklu ofar í huga sá ferskleiki og þróttur sem þessi starf- semi hefur verið full af. Nútímaverk af framúrstefnuætt hafasett ríkansvip á verkefnaval leikhússins en sú grein nútimaleikritunar má heita óuppgert mál í islensku leikhúsi. Þessi viðleitni Stúdentaleikhússins hefur ekki alltaf tekist jafnvel, en á stundum varð árangurinn þó ótrúlega góður eins og í ógleymanlegri sviðssetningu leik- hússins á nokkrum smáleikverkum Samúels Becketts í fyrrasumar. Það duldist aldrei að leikstjórar og leikendur gerðu til sín miklar kröfur; að áhugamennskan sameinaðist fag- mannlegum vinnubrögðum með afar farsælum hætti. Húsið hlaut kvikmyndaverðlaunin: Dularfull og spennandi kvikmynd — sagði Hilmar Karlsson við afhendingu verðlaunanna Síðastliðiö ár verður að teljast til hinna gróskumestu í íslenskri kvik- myndagerð til þessa. Alls voru frum- sýndar fjórar nýjar íslenskar kvik- myndir, auk þess sem lokið var við tvær aðrar að mestu leyti. Islensk kvikmyndagerð er óðum að slíta bamsskónum og myndir ársins bera þess á margan hátt glöggt vitni. Kvikmyndanefnd DV hefur orðið sammála um aö telja Húsið í leikstjórn Egils Eövarössonar merkasta fram- lagið til íslenskrar kvikmyndagerðar áriö 1983. Þaö hefur viljaö brenna við að ýmsir tæknilegir hnökrar hafi dregið úr áhrifamætti íslenskra kvikmynda. þá aðaUega vegna frumstæðra upptöku- Jóhann Briem fékk myndlistarverðlaunin: Einn persónu- legasti mynd- listarmaður ís lenskrar mynd- Valdimar Harðarson fékk verðlaunin fyrir byggingarlist: Fallegur, einfaldur, nýr og spennandi — sagði Stefán Thors um stól Valdimars I nefndinni sem hafði það hlutverk að velja þaö markverðasta i bygging- arlist á árinu 1983 voru auk mín Páll Bjamason arkitekt og Aðalsteinn Ingólfsson Ustfræðingur. Ástæðan fyrir því að ég stend hér en ekki formaður vor, Páll Bjamason, er sú að höfundur þess verks sem meiri- hluti dómnefndar valdi er tengdur Páli og ákvaö hann því að taka ekki þátt í atkvæöagreiöslu. Byggingariist er ákaflega vítt hug- tak og meðal þess sem við höfum rætt um er hvort ástæða sé tU þess að af- marka nánar það svið sem þessi list- grein spannar. Okkar niðurstaða var sú að þó svo að í okkar málvenju sé oft litið á húsa- gerðarlist og byggingarUst sem eitt og hið sama þá sé í raun og veru um að ræða miklu fleira en byggingar eða aUt frá hönnun hurðarhúna að gerð borg- arskipulags. Stór hluti umhverfis okk- ar er mótaður af mönnum og eini Egill Eðvarðsson tekur við verðlaununum fyrir kvikmyndagerð af Hilmari Karlssyni, formanni dómnefndar um kvikmyndagerð. skUyrða og fjárskorts tU fuUkominnar eftirvinnslu. Húsiö brýtur hér blað í sögu íslenskrar kvUtmyndagerðar og sýnir hvers íslenskir kvUcmynda- gerðarmenn eru megnugir þegar þeir hafa aUar ytri aöstæður fullkomlega á valdi sínu. Öll tæknivinna mynd- arinnar er í hæsta gæðaflokki og stenst fyUUega samanburð við myndir sem gerðar eru fyrir miklu meira fjármagn og við enn fuUkomnari aðstæður. Sér- staklega ber að geta hljóðvinnslunnar sem fram aö þessu hafði verið hálf- gerður akkiUesarhæll íslenskra kvik- my ndagerðarmanna. Húsið er dularfull og spennandi kvik- mynd þar sem einu helsta áhugamáU þjóðarinnar, spíritismanum, er bland- að saman við raunveruleika sem margir kannast viö, ungt fólk í hús- næðisleit. Húsið er fyrst og fremst af- þreyingarmynd og sem sh'k gengur hún vel upp og heldur áhorfendum viö efnið enda handritiö ákaflega mynd- rænt í aUri uppbyggingu. Húsið er fyrsta kvikmyndin í fuUri lengd sem EgiU Eövarðsson gerir og það er von kvikmyndanefndar að þessi verðlaun verði honum hvatning til frekari dáða. listarsögu — sagði Gunnar Kvaran, formaður myndlistarnefndar Þegar litið er yfir Ustaáriö 1983 kem- ur greinhega fram að mikil gerjun rík- ir á myndlistarsviðinu. Otal Uststefnur fara samhUða á Ustmarkaðnum, ný og ný nöfn bætast við listasöguna og verk eldri Ustamanna eru skoðuð í nýju ljósi. Sá Ustamaður sem vakti hvað mesta athygU og hrifningu dómnefndar á ár- inu 1983 var Ustmálarinn Jóhann Briem. Jóhann Briem fæddist 17. júU árið 1907 aö Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi. Arið.1921 kom Jóhann til Reykjavíkur Valdimar Harðarson tekur við verðlaunum i byggingarlist úr höndum eins dómnefndarmanna, Stefáns Thors. greinarmunurinn sem við getum gert á er: byggt umhverfi og náttúrulegt umhverfi. Það sem við köllum byggt umhverfi er að sjálfsögöu ekki allt list, heldur fyrst og fremst tæknilausnir á nútíma lífsháttum. Á hinn bóginn getum við sagt: Af hverju ekki? Af hverju er ekki lögð meiri áhersla á Ustrænt gildi aUs þess byggða umhverfis sem við búum við? Daglega sjáum við húsgögn, innrétt- ingar, hús, götumyndir og yfirbragð ákveðinna borgarhluta. Allt er þetta mótað af fólki sem hefur til þess tU- skilda menntun þótt í mismiklum mæli sé. Það sem meirihluti dómnefndar ákvað að verðlauna í ár er ekki hús eða borgarhluti, heldur húsgagn. Þetta húsgagn er stóll, sem Valdúnar Harðarson arkitekt hefur hannað og nýlega er hafin framleiðsla á í Þýska-' landi. Þaö sem vakti athygU okkar á þess- um stól er það að auk þess sem þægi- legt er aö sitja í honum þá er hann fallegur, einfaldur, nýr og spennandi og f er vel við bæði nýtt og gamalt. Það er greinilegt að mikil vinna hef- ur verið lögð í að þróa þennan stól og má geta þess að hann verður fram- leiddur í einum 16 mismunandi útgáf- um. Hér er á feröinni dæmi um íslenskt hugvit og hönnun sem fellur vel að okk- ar hugmyndum um aö byggingaríist sé aUt á mUU hurðarhúna og borgarskipu- lags. Eg vU biðja Valdimar Harðarson um að koma hér og taka á móti þessari viðurkenningu í von um að hann haldi áfram að bæta umhverfi okkar nær og fjær. > t 0 Katrín Briem tekur við myndlistarverðlaununum fyrir hönd föður síns, Jóhanns Briem listmálara, úr höndum Gunnars Kvaran, formanns dóm- nefndar i myndlist. og hóf nám í meðferð lita hjá Jóni Jóns- syni málara. Hann lauk stúdentsprófi áriö 1927 og tveimur árum síðar hélt hann tU útlanda, fyrst til Danmerkur og síðan til Þýskalands þar sem hann stundaöi nám við Ríkislistaskólann í Dresden fram til ársins 1934. Frá þeim tíma hefur Jóhann verið búsettur á Islandi og unniö aö listsköpun sinni. Jóhann Briem hefur ávallt haft mUda sérstöðu í íslenskri Ustasögu. Hann er einn af frumherjum ex- pressionismans hér á landi og þrátt fyrir margbreytUeikann í myndUst 20. aldar þá hefur hann alla tið haldið sér utan við tískusveiflur í Ustinni og mál- að fígúratífar myndir. Jóhann Briem er eflaust einn sá persónulegasti myndUstarmaðurí íslenskri listasögu. I nýútkominni bók um Jóhann Briem kemst Halldór B. RunóUsson svo aö oröi um listamanninn: „Það er ekki auövelt að átta sig á þróun Jóhanns, svo litrík sem hún hefur verið. Trú hans á menningarlegt gUdi listarinnar ljær verkum hans ásýnd einlægni og alvöru, í anda sigUdrar listar fremur en listar okkar tíma. Hann hefur gætt sérstöðu smnar á sannfærandi hátt með því að reynast trúr persónulegum einkennum”. Jóhann hefur ekki séð sér fært um að vera viðstaddur hér á meðal okkar og því bið ég dóttur hans, Katrínu Briem, að koma hingað og veita þessum viður- kenningargrip viðtökur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.