Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Page 18
DV. F0STUDAGUR17. FEBRUAR19M.
18
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Skipting
verðlauna
Skipting verölauna eftir keppnina í gær á ólympíuleikunum í Sarajevo var þannig.
G S B
A-Þýskaland 7 7 5
Sovétríkin 3 9 8
Bandaríkin 3 2 0
Noregur 3 1 3
Svíþjóð 30 1
Finnland 2 3 5
Sviss 2 2 0
Kanada 2 1 1
V-Þýskaland 2 1 0
Bretland 10 0
Italía 1 0 0
Tékkóslóvakia 0 1 3
Japan 0 10
Júgóslavía 0 10
Austurriki 0 0 1
Lichtenstein 0 0 1
Litli Bandaríkja-
maðurinn
sigurvegari
- í listhlaupi á skautum
Litli Bandaríkjamaðurinn Scott Hamilton
varð ólympíumeistari í iisthlaupi á skautum
í Sarajevo í gærkvöld. Hann hatði talsverða
yfirburði, þessi mínnsti karlmaður í keppn-
inni. Aðeins 1.60 m á hæð og vcgur 50 kg, 25
ára gamall. Hann sýndi mikia hætni í frjálsu
æfingunum í gærkvöld, þó ekkl gaUalausa.
Hamilton varð í fimmta sæti á ólympíu-
leikunum 1980 en síðan hefur hann þrisvar
orðið heimsmeistari.
Scott Hamilton hlaut 3,4 stig í einkunn. í
öðru sæti varð Brian Orser, Kanada, með 5,6
stig og þriðju verðlaun hlaut Jozef Sabovic,
Tékkóslóvakin - tilaut 7,4 stig. Það vakti
athygU að Alexander Fadeyev, Sovétríkjun-
um varð í sjöunda sæti og Norbert
Schramm, V-Þýskalandi, aðeins í níunda
sæti.
hsim.
Svíi bestur í
Evrópu í
borðtennis
Frá Eiriki Þorsteinssyni, fréttamannl DV í
Sviþjóð:
— Um síðustu helgi mættust 12 bestu
borðtennisspilarar Evrópu í Bratislava í
Tékkóslóvakíu í hinni árlegu keppni
„Europe top 12”. Þeir leika allir innbyrðis
og sá sem sigrar í flestum leikjum hlýtur
titilinn „besti borðtennisspilari Evrópu.
Sigurvegarinn frá í fyrra, Svíinn Mikael
Appelgren, sigraði í átta fyrstu leikjum
sínum en tapaði síðan þremur þeim síðustu
á óskiljaniegan hátt. Varð í þriðja sæti.
Samt sem áður hlutu Svíar sigurvegar-
ann. Jan Ove Walden sigraöi í níu leikjum,
hlaut niunda sigurinn í síðustu umferðinni
og þar með titilinn. Tékkinn Pansky varð í
öðru sæti.
EÞ/hsím.
Haan til
Hong Kong
Frá Kristjáni Bemburg — fréttamanni DV í
Belgíu:
— Hollenski iandsUðsmaðurinn Arie
Haan, fyrrum leikmaður Anderlecht og
Standard Liege, sem leikur nú með Eindhov-
en í Hollandi, er á förum til Hong Kong, þar
sem hann mun gerast leikmaður með elnu
frægasta félagsliði landsins, Seiko.
Haan kom frá Hong Kong i gær og sagðist
hafa litist vel á aUar aðstæður þar. — Eg
vona að málin gangi upp nú á næstunni i
sambandi við félagaskiptin, sagði Haan.
-KB/-SOS
íþróttir
Sævar Jónsson
„Kominn tími
að Ameríkani si
— sagði Bill Johnson, þegar hann renndi sér af stað í brunkei
„Þetta er kolvitlaust, vinna ólym-
pisk guUverðlaun en ég var nokkuð
viss með aö ég gæti það,” sagði
Bandarikjamaðurinn BUl Johnson
eftir að hann sigraði i brunkeppni á
ólympíuleikunum í Sarajevo i gær.
Nær óþekktur fyrir örfáum vikum en
fór þá að láta að sér kveða i keppni
heimsbikarsins á sínu fyrsta ári þar.
Sigur Johnson var alls ekki óvæntur.
Hann hafði náð bestum tíma á
æfingum fyrir keppnina.
„Þið getið farið að búa ykkur undir
sigur minn það er kominn tími tU aö
„Það var eins og ég
hefði myrt mann”
— sagði Sævar Jónsson, sem var dæmdur í tveggja
leikja keppnisbann í Belgfu í gær
— Frá Kristjáni Bemburg — frétta-
manniDViBelgíu:
— Sævar Jónsson, landsUðsmið-
vörður í knattspyrau sem leikur með
CS Bragge, var í gær dæmdur í tveggja
leikja keppnisbann af aganefnd bel-
giska knattspyrausambandsins i
Brussel. Sævar var rekinn af leikveUi í
leik gegn Standard Liege á dögunum
eftir brot á V-Þjóðverjanum Heinz
Grundel.
— „Eg átti von á þessum dómi og jafn-
vel þyngri,” sagöi Sævar í stuttu
spjaUi við DV. — „Ég fékk þannig
tilfinningu þegar ég gekk fyrir dóm-
stólinn að ég hefði myrt mann,” sagði
Sævar, en það var tuttugu manna
dómstóU sem tók mál Sævars fyrir. —
„Það var töluð franska í dómstólnum,
þannig að margir þurftu að hafa
heyrnartæki á sér þar sem þeir gátu
heyrt í túlki sem túlkaði frönskuna yfir
á f læmsku,” sagði Sævar.
— Það kom mér mjög á óvart þegar
ég fékk að sjá skýrslu dómarans Soen-
ens. Hann sagði í henni að ég hafi brot-
iö á Grundel aftan frá. Þaö er ekki rétt
því að alUr þeir sem sáu brotiö í sjón-
varpi sáu aö brotiö átti sér stað á hlið
— þegar viö vorum í kapphlaupi um
knöttinn. Ég var einum of seinn í því
kapphlaupi og því fór sem fór — ég
skeUti Grundel niður,” sagöi Sævar.
Sævar sagði frá þessu í vörn sinni og
þaö er nokkuð öruggt aö sjónvarpstak-
an varö tU þess að Sævar fékk ekki
þyngri dóm en tveggja leikja bann.
Nokkrir aörir leikmenn komu fyrir
rétt og fékk Jacques Munaron, mark-
vöröur Anderlecht, þyngstan dóm —
fimm leikja bann fyrir mjög gróft brot
á einum leikmanni Beveren á dögun-
um.
-KB/-SOS
Forseti Antwerpen
var settur af
Frá Kristjáni Beraburg — frétta-
manni DV í Belgíu: — Eddy Walters,
forseti Antwerpen, sem er nú í gæslu-
varðhaldi vegna fjársvikamálsins í
Belgíu, hefur verið settur af sem for-
maður bankaráös Kretid-bankans i
Belgíu.
Þaö vakti mikla athygli í Belgíu
þegar bankaráö Kretid-bankans sendi
frá sér fyrstu yfirlýsinguna þar sem
sagt var aö mál Walters væri bankan-
um óviökomandi. En hjóUn snerust á
annan veg í gær þegar ný yfirlýsing
kom frá bankaráðinu þar sem tilkynnt
var að búiö væri aö láta Walters vikja.
Þessi yfirlýsing kom í beinu fram-
haldi af því aö skrifstofa bankans í
Antwerpen, þar sem Eddy Walters
haföi sínar bækistöövar, var lokuö og
skrifstofa Walters var innsigluð.
Nú síðustu daga hef ur lítið veriö gef-
iö upp í sambandi viö framvindu mála
— í fjársvikamálinu, en taUð er aö
þaö skipti tugum mUljóna belgískra
franka sem Walter hefur lagt inn á
bankareikning í Sviss.
Þótt Walter hafi verið settur af sem
formaður bankaráös Kretid-bankans
hér í Belgíu haf a áhangendur Antwerp-
en ekki snúiö viö honum bakinu. Á
hverjum heimaleik félagsins má sjá
stór spjöld þar sem stendur: — „Látiö
Eddy lausan.” — „Viö stöndum meö
þérEddy.”
Nú þegar hefur einn leikmaður ver-
iö tekinn tU yfirheyrslu vegna fjár-
svikamálsins. Þaö er belgíski lands-
liðsmaöurinn Alex Czerniatynski sem
Walters seldi frá Antwerpen til Ander-
lecht. -KB/-SOS
Ásgeir maður leiksins
og í liði vikunnar h já Kicker
Ásgeir Sigurvinsson á nú hvera stór- átti stjörauleik með Stuttgart gegn Ásgeir var einnig valinn í lið vikunnar
leikinn á fætur öðrum með Stuttgart í Dortmund og var hann maður leiksins og er það í fimmta skiptið sem hann er
V-Þýskalandi og hefur hann hvað eftir að mati íþróttablaðsins Kicker — fékk í Hði vikunnar hjá Kicker í vetur —
annað fengið frábæra dóma. Asgeir | hæstu einkunn hjá blaðinu sem er einn. | annað skiptið á stuttum tíma. -SOS
Ameríkani verði brunmeistari og ég
heföi gaman af aö sigra Austurríkis-
mennina,” sagði Johnson fyrir keppn-
ina í gærmorgun. Og hann sigraði — í
fyrsta sinn sem Bandaríkjamaður
sigrar í brunkeppni ólympíuleika. Þaö
sat í Johnson aö „keisarinn” sjálfur,
Franz Klammer, tók sigri hans í brun-
keppni heimsbikarsins í janúar illa.
,3tundum finnst manni aö hann sé
ekki hræddur við neitt eöa neinn, aö
hann hafi engar taugar,” sagöi sviss-
neski þjálfarinn Theo Nadig (bróöir
skíðakonunnar kunnu, Maríu-Ther-
esu).
Bill Johnson haföi rásnúmer sex og
keyrði á 1:45.59 mín. Þeir Peter
Miiller, Sviss, sem varð annar, og
Anton Steinar, Austurríki, voru meö
betri millitíma í miðri braut en John-
son. En Johnson keyrði lokakaflann
glæsilega „og þegar ég var kominn
yfir endamarkiö gat ég ekki trúaö því
aö nokkur næöi betri tíma,” sagöi
Johnson. „Eg held aö ólympíutitillinn
breyti engu fyrir mig. Eg held áfram
aö keppa. Líf mitt er skíöakeppni og
mig langar til að bæta mig. Eg hef lært
fljótt og veit ég get bætt mig. Ef ég
heföi tapað heföi ég fyllst örvæntingu,”
sagði nýi meistarinn.
Þaö munaði litlu á fyrstu mönnum.
Johnson keyrðiá 1:45.59mín. Miillerá
1:45.86 og Steinar á 1:45.95 mín.
Franz Klammer, Austuvríki, varð í
tíunda sæti í bruninu, Podborski, Kan-
ada í áttunda sæti og Pirim Zurbrigg-
en, Sviss, í fimmta sæti.
„Þjálfari
mánaðarins”
Adidas-umboðlö á íslaudi hefur ákveðið að
gangast fyrir kosningu „þjálfara mánaðar-
ins” í knattspyrnu og verður kosið fjórum
sinnum — í júní, júlí, ágúst og september. Það
verður kosið um þjálfara mánaðarins í öllum
deildunum fjórum í knattspymu og hafa þjálf-
arar allra deilda atkvæðisrétt. Ebm þjálfari
verður útnefndur hverju sinni í 1. og 2. og 3.
deild, en tveir f 4. deiid. Þeir sem verða
útnefndir fá sérstaka viðurkenningu frá
Adidas-umboðinu. -SOS.
Janus Guðlaugsson sést hér í leik gegn
Hannover — 1—1 um sl. helgi.
Fortun
amog
—áaötryggjasérs
Janus Guðlaugsson og félagar hans
hjá Fortuna Köln í 2. deildarkeppninni
í V-Þýskalandi eiga góða möguleika á
að tryggja sér sæti í „Bundesligunni”
næsta keppnistímabil. Fortuna Köln er
nú í sjötta sæti í 2. deildarkeppninni
þar sem staða efstu liðanna er nú
þessi:
Schalke
Karlsruhe
23 15 6 2 58—24 36
22 13 5 4 52—30 31
Iþróttir
(þróttir
Iþróttir