Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Page 20
28
DV. FÖSrUDAGUR 17. FEBRUAR1984.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Eyjabakka 18, þingl. eign Gunnars Gunnarssonar, ier fram eftir kröfu
Iðnaðarbanka tslands hf., Jóns Finnssonar hrl. og Guðjóns Á. Jóns-
sonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Kleppsvegi 138, þingl. eign Guðjóns Smára
Valgeirssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Sveins
H. Valdimarssonar hrl., Hafnarfjarðarbæjar, Sigurmars K. Alberts-
sonar hdl., Landsbanka íslands og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á
eigninni sjálfrí mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Laugarnesvegi 37, tal. eign Sigurjóns Ragnarssonar, fer fram eftir
kröfu Jóns Gunnars Zoega hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl.,
Veðdeiidar Landsbankans og Jóns Hjaltasonar hrl. á eigninni sjálfri
mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hiuta í Ásgarði 16, þingl. eign önnu B. Einarsdóttur,
fer fram eftir kröfu Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri
mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Kríuhólum 6, þingl. eign Jóns G. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu
Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 20. febrúar
1984 kl. 16.30.
Borgarfógetaemþættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Eikjuvogi 28, þingl. eign Björns Sigurpáls-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldbeimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í
Hjaltabakka 14, þingi. eign Þorsteins Hjáimarssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á
eigninni sjálfri mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Selásdal við Suðurlandsbraut, þingl. eign Gunnars
B. Jenssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og
Guðjóns Steingrimssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 20.
febrúar 1984 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Hjaltabakka 10, þingl. eign Helgu Óskarsdóttur, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfrí mánudaginn 20.
febrúar 1984 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Hjaltabakka 2, tal. eign Guðrúnar Sveinsdóttur, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfrí mánudaginn 20.
febrúar 1984 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbi. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i
Eyjabakka 7, þingi. eign Björgvins Ándra Guðjónssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Ára isberg hdl. á eigninni
sjálfri mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Blómaf ræflar — Noel Johnson’s
megrunarfræflar — BEX THIN.
Sölustaður, Meðalholt 19, sími 24246
eftirkl. 18 á kvöldin.
Til sölu, vegna flutnings úr landi,
Philips litsjónvarpstæki 26”, 6 mánaöa
gamalt. Einnig herrasmokingur nr. .
54. Uppl. í síma 50762.
Til sölu 4 notaðar innihurðir,
teppi, ca 24 ferm, og mjög fallegt
hjónarúm. Uppl. í síma 75398 í dag og
næstu daga.
Hef til sölu f jölritara og
stensilgerðarvél af gerðinni Rex
Rotari. Gott verð ef samiö er fljótt.
Uppl. í síma 93-1979 á daginn.
Loksins eru þeir komnir,
Be Thin megrunarfræflarnir, höfum
einnig á sama stað hina sívinsælu
blómafræfla, Honeybee Pollens, og
Sunny Power orkutannburstann.
Otsölustaður, Borgarholtsbraut 65,
Petra og Herdís, sími 43927.
Stórglæsilegt hjónarúm
meö útvarpi, vekjara og náttborðum
með ljósi, breidd 235 X 275, vínrautt
rússkinn. Verð 25.000, staðgr. kostar
nýtt 33.580. Á sama stað er til sölu ljós
kommóða úr peruviði með 6 skúffum.
Verð2000. Uppl. í síma 67198.
Weider lyftingasett
til sölu. Uppl. í síma 94-4320 milli kl. 18
og 21.______________________________
Singer pr jónavél
til sölu. Uppl. í síma 98-2018.
Hagstæð kjör.
Til sölu eru 60—70 ótextaöar original
VHS videospólur. Ymsir möguleikar.
Á sama stað eru 8 tekkbókaskápar til
sölu, mál: 190X90X27. Uppl. í síma
35450 kl. 14-23.
Til sölu
burðarrúm kr. 800, barnavagn, brúnn,
í ágætu ástandi kl. 5000, hjónarúm með
rauðu og svörtu plussi, vekjara og út-
varpi, 6 mánaða gamalt, kr. 20 þús.,.
greiðslukjör, nýlegt sófasett með ljós-
brúnuplussi. Sími 52429.
Til sölu tveggja ára
gamalt Bang og Olufsen litasjónvarp,
selst á hálfvirði, nýlegt barnahjól, vei
með farin leikföng, fatnaður, hljóm-
plötur, bækur, gítar, skíðaútbúnaður,
heimilistæki og ýmsir smáhlutir úr
innbúi. Uppl. í síma 13408.
Til sölu tvær þvottavélar,
Candy og Riber, seljast ódýrt, einnig
gamalt orgel, fótstigið með tökkum.
Uppl. i síma 40944 milli kl. 18 og 19 í
kvöld.
Tölvuleiktæki til sölu:
Galaxian og Polaris borðspil, Phoenix,
Pac-man, Skíðaspil og scramblekass-
ar. Spilin eru öll í góðu lagi og líta vel
út. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. í síma
96-26435 og 96-26186.
Kafarabúningur.
Blautbúningur ásamt fylgihlutum til
sölu, tvær auka loftflöskur, einnig 4
Mickey Thomson sportdekk á felgum,
stærð 9,5X15. Uppl. í síma 28004 eftir
kl. 19.
Bill + hljómtæki.
Til sölu Fíat 132 1600 árg. ’73 í góðu
lagi og á nýjum snjódekkjum, verð kr.
16 þús., einnig eins árs gömul Sharp
hljómtæki, tegund VZ 3000, sem ný.
Verð kr. 18.000. Uppl. í síma 11743 eftir
kl. 18.
Hljómplötusöfn.
Beatles, allar stóru plötumar, 13
stykki, á 4950, Bee Gees, 17 LP, á 5600,
Eric Clapton, 13 LP, á 4950, Jimmy
Hendrix, 13 LP, á 4950, Rolling Stones,
12 LP, á 4900. öll söfnin eru í fallegum
umbúðum. Athugið góðir greiðsluskil-
málar. Okeypis heimsendingarþj.
hvert á land sem er. Uppl. í síma
29868, heimasímar 79795 og 72965.
Til söiu djúpfrystir,
Levin, lengd 2 metrar, breidd 1 metri,
selst ódýrt. Björnsbúð, Isafirði, sími
94-3032 og 94-3670.
Nýleg lituð, notuð baðtæki
til sölu. Uppl. í síma 40625 á kvöldin.
Takiöeftir!!!
Blómafrævlar, Honeybee Pollen S. hin
fullkomna fæða. Sölustaður: Eikjuvog-.
ur 26, sími 34106, kem á vinnustaöi ef
óskað er. Sigurður Olafsson.
Seljum ótrúlega ódýr,
lítið notuð barnaföt, bleyjur skó o.fl.
Kaupum, seljum, skiptum. Barnafata-
verslunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opið
frá kl. 12—18 virka daga, kl. 10—13
laugardaga. Uppl. í síma 21784 f .h.
Láttu drauminn rætast:
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum
eftir máli samdægurs. Einnig spring-
dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, simi 85822.
Óskast keypt
Öska eftir Super-Sun
ljósasamloku. Uppl. í síma 93-1370.
Óska eftir að kaupa gjaldeyri.
Upplýsingar í síma 687394.
Ferðasjónvarp.
Oska eftir að kaupa 16 tommu feröa-
sjónvarpstæki. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—638
Utungunarvél til að unga
út gæsaeggjum óskast til kaups. Uppl.
í síma 40227 á kvöldin.
Kaupi og tek í umboössölu,
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri),
t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka,
kökubox, póstkort, myndaramma,
ljósakrónur, lampa, skartgripi, sjöl,
veski og ýmsa aðra gamla skraut-
muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6,
sími 14730. Opið mánud.—föstudaga
12—18, laugardaga 10—12.
Verslun
Sænskar harmónikuhljómplötur.
Lindquist Carl Jularbo, Ronald
Cedermark, Walter Eríksson,
Lindquist bræður o.fl. Islenskar
harmóníkuhljómplötur: Allar með
Örvari Kristjánssyni og Jóni Hrólfs-
syni. Einnig aðrar íslenskar og erlend-
ar hljómplötur og músíkkassettur.
Mikið á gömlu verði. Verðlækkun á
T.D.K. kassettum, einnig magnafslátt-
ur. Odýr bílaútvörp og bílaloftnet.
Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Hitt og þetta auglýsir.
Nýkomið mikið úrval af eyrnalokkum.
Gúmílokkarnir feiknavinsælu nú
komnir meö silfurfestingu. Verslunin
Hitt og þetta, Laugavegi 92, við hliðina
á Stjörnubíói.
Markaðshúsið, Sigtúni 3,
auglýsir útsölu. Sængurfatnaður, 3 stk.
á 590, sængur á 850 kr., koddar, 350 kr.,
skór á hálfvirði, mikið úrval af garni,
mjög ódýrt, alls konar fatnaður, gjafa-
vörur, bækur, snyrtivörur, leikföng,
barnafatnaöur, skartgripir, húsgögn
og margt fleira. Verið velkomin. Mark-
aðshúsið Sigtúni 3. Opið frá kl. 12,
laugardag kl. 10—16.
Fyrir ungbörn
Til sölu Silver Cross kerra
með svuntu og skermi og rimlabarna-
rúm, vel með farið, og matarstóil,
vel með farinn. Til sýnis og sölu að
Langeyrarvegi lla, neðri hæð, Hafnar-
firði. Sími 52833 eftir kl. 18.
Vel með farinn barnavagn
til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í síma
46845.
Vel með farinn Silver Cross
kerruvagn til sölu á góðu verði. A
sama stað óskast rúmgóður bama-
vagn. Uppl. í síma 77038.
Odýrt-Kaup-Sala-Leiga-Notað-Nýtt.
Við verslum með notaða barnavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm,
barnastóla, bílstóla, burðarrúm,
burðarpoka, rólur, göngu- og leik-
grindur, baðborö, þríhjól, pelahitara
og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum
út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað,
rúmgóðir, vandaðir barnavagnar frá
kr. 9.665, kerrur frá kr. 3.415, trérólur
á 800 kr., kerruregnslár á 200 kr., beisli
á 160 kr., vagnnet á 120 kr., maga-
burðarpokar á 500 kr., myndirnar
„Börnin læra af uppeldinu” og Tobbi
trúður” á 150 kr. Opið kl. 10—12 og 13—
18, laugardaga kl. 10—14. Barnabrek,
Oöinsgötu 4, sími 17113.
Barnavagn á 11000 kr.
og leikgrind á 1000 kr. til sölu. Sími 92-
2951.
■——■■■.........
Vetrarvörur
20” belti óskast á
Evenrude vélsleða, árg. ’74. Uppl. í
síma 93-5279.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50.
Tökum í sölu og seljum vel með farnar
skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum
við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi
betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka
daga og kl. 9—16 laugardaga, sími
31290.
Fataviðgerðir
Breyti og geri við
allan dömu- og herrafatnað, einnig
leður og mokka. Ingólfur Kristjánsson
klæðskerameistari. Sími 79713 f.h. og á
kvöldin.
Antik
Rýmingarsala á Týsgötu 3:
Borðstofuborð frá 3500 kr., stólar frá
850 kr., sófaborð, fura. Borðstofu-
skápar, massíf hnota, eik og mahóní
frá 7500 kr. Odýr málverk og margt
fleira, einnig fatnaöur. Verslunin Týs-
götu 3, v/Skólavörðustíg. Opiö frá kl. 1,
sími 12286.
Utskornir borðstof uskápar,
borð, stólar, skrifborð, kommóöur, 2ja
sæta sófi, speglar, klukkur, málverk,
lampar, ijósakrónur, konunglegt
postulín, máfastell, bláa blómið,
Frísenborg, Rósinborg, plattar, stytt-
ur, kopar, kristall, silfur, úrval af
gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi
6, sími 20290.
Bólstrun
Borgarhúsgögn—bólstrun.
Klæðningar og viðgerðir. Við erum
alltaf að endurklæða og gera við gömul
húsgögn. Fagmenn vinna verkið og
veita ráðgjöf um val efna. Vinnum í
tímavinnu eða gerum verðtilboö.
Höfum einnig mikið úrval af gæðahús-
gögnum á góðu verði. Góð greiðslu-
kjör. Komið eöa hringið, síminn er
85944-86070. Borgarhúsgögn, Hreyfils-
húsinu við Grensásveg.
Húsgögn
Til sölu nýlegt, vandað,
hvitt sófasett (bogadregnar línan frá
Brussel) ásamt hringlaga palesander
borði, mjög fallegt. Kostar nýtt 45.000
kr., selst á 25.000 kr. Uppl. í síma 22938
i dag og næstu daga.
Til sölu 3+2+1 þriggja ára sófasett,
vel með farið, með 2 borðum. Góður
Boch ísskápur fylgir í kaupbæti. Uppl.
í síma 74656 e.kl. 17. i
Til sölu furusvefnsófasett,
7 j
af lager, tilboðsverð og góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 12870,
Hverfisgötu 82, Reykjavík.
Leður raðsett,
mánaðargamalt til sölu, einnig Happy
sófi, borð, stóll og hilla, allt mjög vel
með farið. Uppl. í síma 71754.
Tveir svefnsófar
tilsölu, lítamjög velút. Sími 42165.
Nýlegt hjónarúm til sölu.
Uppl. í síma 92-3627 eftir kl. 19.00 eða í
sima 92-2815.
Til sölu furusófasett
■af lager, tilboðsverð og góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 12870,
Hverfisgötu 82, Reykjavík.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar-teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi, við-
gerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun-
arvél meö miklum sogkrafti. Vanur
teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir
kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.