Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Qupperneq 21
DV. FIMMTUDAGUR17. MAI1984.
21
íþróttir
íþróttir
íþróttir
(þróttir
mpa
umnafnbótina
>1984
Meö því aö vera á vel pússuöum skot-
skóm þá gera leikmenn knattspyrnuna
skemmtilegri og þar af leiöandi leggja
fleiri áhorfendur leið sína á völlinn til
aö sjá skemmtilega knattspyrnu og
mikiö af mörkum.
DV óskar öllum leikmönnum 1.
deildar góös gengis á sumrinu og við
vonumst til aö geta gefið félögum
þeirra sem flest stig í keppninni um
DV-styttuna. -SOS
Þeir stjórna
slagnum!
Mikil blóðtaka fyrir Skagamenn:
Sigurður skorinn
upp vegna meiðsla
— liðband slitnaði í hné á æfingu. — „Svekkjandi að lenda íþessu á þessum
tíma — íbyrjun keppnistímabils,” sagði Sigurður Jónsson, sem var
skorinn upp í morgun. Hann verður f rá keppni í 6-7 vikur
„Eg lenti í samstuði á æfingu og það
kom mikill bnykkur á hnéð. Það kom
síðan í ljós í gær að liðband hafði
slitnað og ég get ekki byrjað að hreyfa
mig aftur fyrr en eftir sex tU sjö
vikur,” sagði Sigurður Jónsson, knatt-
spymumaður á Akranesi, er við náð-
um taU af honum i gærkvöldi þar sem
hann lá á Borgarspítalanum og beið
þess að gangast undir uppskurð í
morgun.
„Þaö er agalega svekkjandi að lenda
í þessu á þessum tima þegar keppnis-
timabiUÖ er aö hefjast. En þaö þýðir
ekki aö gefast upp. Eg tek þessu eins
og hverju ööru óhappi. Knattspyman
er svona,” sagöi Sigurður og var
greinilega ekki ánægöur meö gang
mála.
Vart þarf aö fara um þaö mörgum
oröum hve mikiU skaöi meiðsli Sigurö-
ar em fyrir Skagamenn sem hafa, eins
og aUir vita, Islandsmeistaratitil að
verja. Siguröur var lykihnaður í IA-Iiö-
inu í fyrra og lék í landsliðinu.
„Gífurlegt áfall"
„Þaö gefur augaleiö að þetta er
mikið áfaU en maður verður aUtaf aö
eiga von á því aö leikmenn meiöist.
Þaö er auðvitað sérstaklega slæmt
þegar um lykilmenn í liöinu er aö ræöa.
En við örvæntum ekki þrátt fyrir aö
leiðinlegt sé aö missa strákinn og þá
ekki síst fyrir áhorfendur. Fólkið
hefur komiö á vöUinn til aö horfa á
hann leika,” sagöi Höröur Helgason,
þjálfari Skagamanna, í samtaU við DV
i gærkvöldi.
-SK.
VIII fara f rá
Hamburger SV
— ef Mark McGhee verdur keyptur
Dieter Schatschneider, mlð-
herji Hamburger, sem var keyptur
fyrir 1,2 miUjónir marka frá
Haunover fyrir keppnlstimabUiö,
segist fara fram á að vem seldur
frá félaginu ef það kaupir skoska
landsUðsmanninn Mark McGfaee
frá Aberdecn.
— Ef af kaupunum verður þá sé ég
enga tramtB fyrir mig bér, sagftl
Scbatzschoeidcr i Hamborg i gær. Hann
hefur skoraft 1S mSrk fyrir Hamburger
SV í vetnr þitt hann hafi ekki leikift nema
heiming leikja U&sins i BnndesUgunni.
Hamburgcr, Aberdeen eg McGbee bafa
komist aft samkomulagi um félagsskiptin
en enn er ágreiningnr nm kaupverftift.
McGhee valdl Hambnrger frekar, en
önnnr v-þýsk féiög sem vildu fá hann. Þar
á meftal ern t.d. Bayer Uerdingen og 1.
FCKöln.
-SOS
1 gaugast undir aðgerð í morgun. _
DV-mynd Óskar Öm Jónsson.
— ítalska undrabarniö hefur beðið um belgískan
Danir töpuðu
Danir léku með alia sína sterkustu
leikmenn í Prag í gærkvöldi þar sem
þeir léku vináttulandsleik gegn Tékk-
um. Það dugði ekki—Tékkar fóm með
sigur af hólmi (1—0). Það vom aðeins
8 þás. áhorfendur sem sáu nýliðann Ivo
Knoflicek skora sigurmarkið á 53. min.
eftir mikinn einleik. -SOS
Hér á myndinni sjást þjálfarar 1.
deildarliðanna i knattspyrau: Hörður
Helgason, Akranesi, Ian Ross, Val,
Þorsteinn Olafsson, Þór, Asgeir Elías-
son, Þrótti, Hólmbert Friðjónsson, KR,
Haukur Hafsteinsson, Keflavík,
Gústaf Baldvinsson, KA, Jóhannes
Atlason, Fram og Magnús
Jónatansson, Breiðabliki. Á myndina
vantar Bjöm Árnason, Vikingi.
-SOS/DV-myndir: Oskaröra Jónsson.
OTTO GUÐMUNDSSON
FYRIRLIDIKR.
HEIÐURSGESTIR: Sig. Oli Sigurðsson,
Wilhelm Andersen,
Eiríkur Þorkelsson
VELJA BESTA LEIKMANN VIKINGS I KVÖLD
'SINS 1984
KR
•LD KL. 20.00
Diego Maradona.
Maradona í
þriggja mánaða
leikbann
Argentinumaðurinn Diego Maradona
var í gær dæmdur í þríggja mánaða
keppnisbann á Spáni vegna þátttöku
sinnar í ólátunum sem urðu eftir úrslita-
leik Barcelona og Atletico Bilbao i
Madríd 6. mai, sem Biibao vann 1—0.
Fimm aðrir leikmenn vora einnig
dæmdir í þriggja mánaöa leikbann. Það
voru þeir Miguel Bemardo og Francisco
Clos hjá Barcelona og Andini Goicoech-
ea, „slátrarinn frá Bilbao”, Manuel
Sarabia og Miguel de Andres hjá Bilbao.
-sos.
Ederáfram
ríkisborgararétt
Enzo Scifo, einn efnflegasti miö-
vallarspilarinn i belgískri knatt-
spyrau, aðeins 18 ára að aldri, hefur
farið fram á það að fá belgiskan rikis-
borgararétt fyrir Evrópukeppni lands-
liða i knattspymu, sem fram fer í
Frakklandi i sumar.
Enzo Scifo, sem er af ítölsku bergi
brotinn, er nýbúinn að skrifa undir
VormótíKópavogi
Vormftt Kópavogs i frjálsum iþróttum fer
fram á sunnudaghm á íþróttaveUinum í Kópa-
vogi. Mótift hefst kl. 14 og verftur keppt i þess-
umgrehmm:
Kouur. 100 og 400 m hlaup, 4X100 m boft-
hlaup,langstökk,hástökkogkúluvarp.
Kcppt verður um minningarbikar Rögnu
Olafsdóttur.
Kariar. 200 og 1000 m htaup, 4X100 m bot-
htaup, stangarstökk, taagstökk, spjótkast ag
ÞátttökutUkynningar verða aft hafa borist
til skrifstofu UMSK (16016) eða til Jóns Þ.
Sverrissonar (77567) fyrlr föstudag.
fimm ára samning hjá Anderlecht og
binda forráöamenn liösins miklar von-
ir við þennan snjalla ungling í framtíð-
inni.
„Belgíska knattspymusambandið
hefur lagt hart að mér aö sækja um
belgiskan ríkisborgararétt og f orráöa-
menn landsliðsins hafa jafnvel boðiö
mér aö leika meö belgiska landsliöinu í
Evrópukeppninni í næsta mánuöi,”
sagði Scifo í gær.
Eins og lnmnugt er hafa þeir leik-
menn belgískir sem lentu í mútumál-
inu fræga veriö útilokaöir frá lands-
leikjum Belgíu og þvi hafa mörg sæti
losnaö. Guy Thys, landsliðsþjálfarí
Belga, sagöií gærkvöldi:
„Leikur Sdfo með landsliðinu mun
hann auka sóknarþunga okkar til
mikillamuna.”
I síöustu Evrópukeppni landsliða
töpuöu Belgar fyrir Þjóöverjum í úr-
slitaleik.
-SK
Einn skotfastasti knattspymumaöur
heims, Brasfliumaðurinn Eder, endur-
nýjaði samning sinn við brasilíska liðið
Atletico Mineiro i gær. Framlengdi
kappinn samninginn um eitt ár.
Eder, sem geröi garöinn frægan meö
Brasiliumönnum í síðustu heimsmeist-
arakeppni og þykir einn besti kantmaöur
í knattspyrnunni í dag, var undir smásjá
margra sterkra liöa á Spáni og Italíu
eftir aö samningur hans viö Mineiro
rann út i febrúar en aö sögn forseta
Atletico Mineiro fékk félagiö ekkert
tilboö i kappann og kom þaö nokkuö á
óvart.
-SK.
Enn kaupir
Bayern
Munchen
Forráðamenn Bayem Miinchen kaupa
enn leikmenn eftir að þeir létu Karl
Heinz Rummenigge fara tfl Italiu. Fyrir
nokkm keyptu þeir vamarmanninn
sterka frá Niimberg, Norbert Eder, á
150 þúsund mörk. Áður hafði Bayera
keypt þá Lothar Matthaeus, Roland
Wohlfarth, og Holger Willmer.
-sk.
Forest
lagði
Man.Utd.
Nottingham Forest lagöi Manchester
United að velli 2—0 í ensku L deiidar-
keppninni í gærkvöldi og skaust Forest
upp fyrir United.
Staöa efstu liöanna er þessi i Englandi.
Southampton á eftir aö leika heima gegn
Notts County og getur því komiö upp
fyrir Láverpool.
Liverpool 42 22 14 6 73—32 80
Nott. For. 42 22 8 12 76-45 74
Man. Utd. 42 20 14 8 71—41 74
Southampton 41 21 11 9 63—37 74
Það vora þeir Gary Birtles og Vlv
Anderson sem skomöu mörk Forest i
gærkvöldi. United hefur aöeins unniö tvo
af síðustu tiu leikjum félagsins.
-SOS.
íþróttir
íþróttir
Leikur Enzo
Scif o með
Belgíumönnum?