Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 33
tnorTAM vr RmunnTNVN vn DV. FIMMTUDAGUR17. MAI1984. XQ Bridge Sigurvegaramir í fyrstu lotu lands- liðskeppninnar fyrir ólympíumótið í haust, Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson, fengu góða skor í eftirfar- andi spili í keppninni um helgina. Vestur spilaði út litlu hjarta í fjórum spöðum suðurs dobluðum, Jóns Ás- björnssonar. Vhsti ji A 2 V KG87642 O Á6 * D106 Nobuuh * ÁG109 V D103 ■> KD432 * 3 Ausrim * D874 95 0 95 * ÁK982 Suuun A K653 V Á 0 G1087 * G754 Vestur, Jón Baldursson, opnaöi á einu hjarta, sem Símon, í norður, doblaöi. Áustur sagði tvö lauf og suður 2 spaða. Eftir aö Símon haföi hækkaö í 3 spaða fór Jón í fjóra. Guðmundur • Sveinsson í austur doblaði lokasögn- Vesalings Emma ,;Er handverk innfæddra innifalið í „ferðunum meðöllu”?” Jón Ásbjörnsson ótti fyrsta slag á hjartaás. Spilaði trompi á ás blinds og svínaði gosanum. Spilaði síöan tígli. Vestur drap og spilaöi tígli ófram, sem Jón átti heima. Hann spilaði laufgosa, lítið hjá vestri og austur átti slaginn. Austur spiiaði laufi, sem trompað var i blindum. Tígli spilað og þá brást vörnin hjá austri. Hann trompaöi og spilaði laufi, sem trompað var í blind- um. Hjarta trompað og spiiaöi laufi, sem trompað var í blindum. Hjarta trompað, spaðakóngur og tigiar blinds sáu um slagina, sem eftir voru. 590 til Jóns og Símonar. Ef austur gefur tigulinn í áttunda slag, trompar næsta tígul og spilar spaðadrottningu er suður með tvo tap- slagi í laufi í lokin. Skák A skákmóti í Köln 1982 kom þessi staða upp í skák Hort, sem hafði hvítt og átti leik, og Wochenfuss. 1. He6! (Vinningsleikur. Ef 1.---- fxe6 2. Dg6+ Kh8 3. Be5+) - Dxc4 2. Dxc4 - fxe6 3. De4 - Hf6 4. Be5! - Haf8 5. Bxf6 og auðveldur sigur í höfn. Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455* slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögregían simi 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrábifreiö simi 22222. ísafjöröur: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Rcykjavík dagana 11. maí — 17. maí er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki aö báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gef nar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapóték og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína yikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl, 9—12. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, siriii 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannáeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ] ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kj. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki tíl hans (simi 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- læknifUpplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Simsvari í sqma húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími v______ Borgarspítaliiin. Mánud.—föstud. kl. 18.30— - 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30 -20.00. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. ■ Landakotsspílali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máiiud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 ög 19- 19.30. Baniaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. i Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og '■ 19-19.30. I' Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla daga kl. | 15-16 Og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 [ og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— , 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og ' 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, er 33 Stjörnuspá Spáin glldir fyrir föstudaginn 18. maí. Vatnsberinn (21,jan,—19.febr.): Heppnin verður þér hliðholl í dag og ættirðu ekki að hika við að taka áhættu í fjármálum ef svo ber við. Skapið verður gott og þér líður best i f jölmenni. Fiskamir (20.febr,—20.mars): Þú munt eiga ánægjulegar stundir með vrnum þinum í dag.Skapið verður með besta móti og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Þú nærð einhver jum merkum áfanga. Hrúturinn (21.mars—20.apríl): Þetta verður mjög ánægjulegur dagur hjá þér og þú af- kastar miklu í starfi. Liklegt er að þér bjóðist stöðu- hækkun. Þú færð skemmtilega heimsókn í kvöld. Nautið (21.apríl—21.maí): Þú nærð einhverjum merkum áfanga í dag og kemur það þér á óvart. Skapið verður með besta móti og þú verður hrókur alls fagnaðar hvar sem þú kemur. Skemmtu þér í kvöld. Tvíburarnir (22.maí—21.júní): Það getur reynst nauðsynlegt fyrir þig að starfa á bak við tjöldin þó það kunni að vera þér á móti skapi. Þú tryggir þér stuðning áhrifamikillar manneskju. Krabbinn (22. j úní—23. j úlí): Þú nærð góðum árangri í viðskiptum í dag og kemur til með að styrkja stöðu þína á vinnustað ;verulega. Þú færð einhverja ósk uppfyllta sem getur skipt sköpum fyrir þig- Ljónið (24.júli—23.ágúst): Þér hlotnast óvæntur heiður í dag vegna góðrar frammi- stöðu. Dagurinn verður mjög ánægjulegur hjá þér og þú leikur á als oddi. Skemmtu þér með vinum í kvöld. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þér verður vel ágengt í fjármálum í dag og heppnin verður þér hliðholl. Hugmyndaflug þitt er mikið og kemur það í góðar þarfir. Bjóddu ástvini þínum út i kvöld. Vogin (24.sept.—23.okt.): Þú munt eiga skemmtilegar stundir á vinnustað og vinnufélagar þínir reynast þér hjálplegir. Þér berast góðar fréttir af fjármálum þínum og hefurðu ástæðu til að vera bjartsýnn. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti reynst mjög ábatasamt. Hafnaðu ekki nýjum hugmyndum án þess að athuga þær. Heppnin verður þér hliðholl. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Þú afkastar miklu í dag og styrkir stöðu þina á vinnu- stað. Skapið verður gott og þú verður hrókur alls fagn- aðar hvar sem þú kemur. Dveldu heima í kvöld. Steingeitin (21,des,—20.jan.): Þú nærð góðum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Sinntu einhverjum andlegum viðfangs- efnum sem þú hefur áhuga á. Þér berast góðar fréttir af fjármálunum. simi 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 -6 ára; börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: læstrarsaiur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1. mai 31. ágúsl er lokað um helgar. Sérúllán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl ereinnigopiðá laugard. kl. 13- lö.Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl., 11-12. Bókin heim: Sólheimuin 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16; sími 27640. Opið mánud— föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. scpt.-30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14 17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asniundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14 —17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er dagiegá kl. 13.30—16 neina laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. Nattúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglcga frá kl. 9-18 og sunnuda'ga frá kl. 13-18. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og .Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sitni 41575. Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmanmieyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- Ijörður, simi 53445. Simabilanir i lteykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannacyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt biirgarstofnaiia, sinii 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svataö allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / z 3 Y- S" J 8 J V OHHWa 10 1 1 K J /'t /T 77“ 1 /9 L ZV Zj I Lárétt: 1 framendi, 8 skynsemi, 9 múli, 10 fædd, 11 aftur, 12 dragi, 14 nes, 16 gekkst, 18 matargeymsla, 19 hljóða, 21 i . mikil, 22 stilltur. Lóðrétt: 1 fugl, 2 traust, 3 borði, 4 afla, , 5 ókunnur, 6 spurði, 7 mjúk, 11 skóla- •setur, 13 svindli, 15 púkar, 17 beita, 18 ! hús, 20 kusk. Bilanir Rafmagn: Iteykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, simi 18230. Akureyri súni 24414. Keflavík súni 2039, Vestmannaeyjar súni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,. súni 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lausu á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kúmen, 6 lá, 8 æti, 9 góan, 10 , fæöing, 13 aöalinn, 15 hins, 16 nag, 17 án, 18 Nonni, 20 lasna, 21 úr. Lóðrétt: 1 kæfa, 2 út, 3 miðann, 4 Egil- son, 5 nón, 6 lagna, 7 án, 11 æðina, 12 angir, 14 inna, 15 hál, 19 nú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.