Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Qupperneq 18
18
DV. MIÐVIKUDÁGUR23. VtAÍ1984.'
Félagar i Tamningamannafélaginu voru virkir á hestasýningunni i Garðabæ og tengdust flestum atriðum toppsýningarinnar.
(Ljósm. E.J.).
toppurinn á toppsýningu
Félagar í Hestamannafélaginu
Andvara í Garðabæ stóðu fyrir stór-
glæsilegri kynningu á hestum og
vörum fyrir hestamennsku á íþrótta-
svæði félagsins um síöustu helgi. Mótiö
var sett á föstudaginn 18. maí og strax
á eftir hófust hestadagar í Garöabæ.
Hestadögum var skipt í tvo hluta:
inni- og útiatriöi. I Garöalundi, fé-
lagsmiðstöð Garöbæinga, var komiö
fyrir básum meö vörum fyrir hesta-
mennsku.
Mörg fyrirtæki notuöu þessa aö-
stööu og var mikil umferö gesta aö
skoöa hvaö væri á boðstólum. Einnig
voru tískusýningar á reiöfötum og
fötum tengdum hestamennsku. Halli
og Laddi skemmtu og boðið var upp á
veitingar. Gömul reiöver voru til sýnis
svo og ljósmyndir af hestum.
Utiatriðunum var einnig skipt í
tvennt: Sögusýningu í tengslum viö
reiöverasýninguna inni, svo og topp-
sýningu. A sögusýningunni komu fé-
iagar úr Andvara fram meö hesta meö
heybagga, gamla vagna og kerrur
ásamt skreiöarböggum og hrísbögg-
um. Einnig kom fram póstur meö póst-
lest. Var veriö aö kynna fyrir nútíma
Heybaggalest sem Agdvarafétagar
hestamanninum hvernig hesturinn
haföi veriö notaöur hér á árum áður.
En þaö sem flestir biðu spenntir eftir
var topp-sýningin. Eyjólfur Isólfsson
tamningamaöur sá um undirbúning á
fjölbreyttum sýningaratriðum á ís-
lenska hestinum. Var þar um aö ræða
stórglæsilega sýningu. Var margt sem
kom tU, glæsUegir hestar og góöir
knapar. Félagar í Tamningamannafé-
laginu sýndu samspil manns og hests.
Sérlega vel útfærö hópsýning. Nokkrar
konur sýndu sööulreið. Það var með
ólíkindum hve vel þær réöu viö hestana
meö því aö sitja einungis öörum
megin. Þær renndu hestunum á skeið
við þessar aöstæöur. Fjórir knapar
sýndu hindrunarstökk og var reynt aö
bæta Islandsmetiö sem er um 1,20 m.
Ekki tókst þaö, en ekki munaöi
miklu. Þrír Evrópumeistarar: Hans-
Georg Gundlach, Aöaisteinn Aöal-
steinsson og Tómas Ragnarsson sýndu
listir sínar. Hreggviöur Eyvindsson
kom fram meö hestinn Fróöa og sýndi
æfingar í taumi. Hreggviður hljóp á
eftir Fróöa og stjómaöi honum með
taumi. Erfiö æfing en skemmtilegt aö
sjá hve hesturinn brást vel við og hve
auöveit virtist aö skipta um gang úr
brokki í tölt. Fram komu nokkrir vel-
þekktir vekringar og sýndu skeiö.
Náttfari 776 frá Ytra-Dalsgerði var
sýndur meö 12 afkvæmum. Þó aö
afkvæmin séu öli ákaflega falleg og
gangrúm bar þó sá gamli af öllum. Al-
bert Jónsson, sem sat Náttfara, renndi
honum hvem skeiðsprettinn á fætur
ööram án þess aö þreytumerki sæjust
á höföingjanum. En þaö sem bar hæst
á sýningunni vora afrekshestarnir
Eldjám, Þorri, Goöi, Hlynur, Hrímnir,
Kristall og Vængur. Allt marg-
verölaunaðir hestar. Oliklegt er aö
þessir hestar eigi nokkurn tíma eftir aö
. ~áS3£,.^—
Náttfari frá Ytra-Dalsgerði renndi hvern skeiðsprettinn á fætur öðrum undir öruggri stjórn Alberts
Eiríkur Helgason með kerruhest.
, Freyja Hilmarsdóttir, i söðli, leggur Sörla.
koma saman á ný. Þama gátu menn
borið saman þessa gæðinga.
Félagar í Andvara eiga þakkir skiliö
fyrir aö hafa lagt í aö halda þessa
hestadaga og var þessi sýning þeim
Eyjólfi Isólfssyni og ööram sem komu
nálægt undirbúningi til sæmdar.
Undirbúningurinn var mikill og tók
langan tíma. Félagar í Tamninga-
mannafélaginu lögðu á sig mikla vinnu
við undirbúning en til dæmis eru um
þaö bil tveir mánuðir síðan Hreggviöur
hóf að æfa Fróða fyrir taumæfingarn-
ar. Ekki hefur veriö ákveöið hvort
þetta verður áríegur viöburður en
gaman væri ef þaö yröi aö veruleika.
Eiríkur Jónsson.
Ragnar Björgvinsson og Valuri hindrunarstökki.
NÁTTFARI
Björn Jóhannsson kom með Hrimni frá Varmalæk i Skagafirði.
Jónssonar.