Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Síða 19
DV. MIÐVIKUÐAGUR 23. MAl 1984.
19
Vísindasjóður:
TUTTUjBU OG TVÆR
MILUONIR í STYRKI
Vísindasjóöur hefur lokið veitingu
styrkja fyrir áriö 1984. Aö þessu sinni
voru veittir 134 styrkir úr sjóönum að
upphæð tæpar 22 milljónir króna. Er
þaö um helmingi hærri upphæö en fór í
þessa styrki á síðasta ári.
Raunvísindadeild veitti aö þessu
sinni 75 styrki aö upphæð 14.516.000
krónur. Hæsta styrkinn hlaut Eölis-
f ræöistofa Raunvísindadeildar Háskól-
ans, 450 þúsund krónur, til aö vinna aö
uppbyggingu rannsóknaraöstööu i eöl-
isfræöi þéttefnis og hefur Þorsteinn I.
Sigfússon umsjón meö því verkefni.
Hugvisindadeild veitti 59 styrki, að
upphæð 7.300.000 krónur. Hæsta styrk-
inn þar hlutu Kristján Amason og
Höskuldur Þráinsson, 400 þúsund krón-
ur, til að vinna aö rannsóknum á ís-
lensku nútímamáli.
I stjóm raunvísindadeildar era Ey-
þór Einarsson grasafræðingur, Ornólf-
ur Thorlacius rektor, Bragi Arnason
efnafræðingur, Gunnar Olafsson nátt-
úrufræðingur, Kristján Sæmundsson
jarðfræöingur og Margrét Guönadóttir
læknir.
I stjóm hugvísindadeildar eru Jó-
hannes Nordal seölabankastjóri,
Hreinn Benediktsson prófessor, Jóna-
tan Þórmundsson prófessor, Helga
Kress lektor og Olafur Pálmason for-
stöðumaöur. -KÞ
Eskifjörður:
Flesthjón með
kartöflugarð
Flest hjón á Eskifirði halda
þeim góöa siö og tekjuauka að
halda kartöflugarö. Voru flest búin
aö setja niður um miðjan maí sl.
I sæmilega góöu ári er fariö að
boröa nýjar kartöflur um mánaöa-
mótin júli/ágúst en margir geyma
síðan kartöflur sínar í jaröhúsum
og um eina unga konu veit ég sem
hefur jarðhús sitt undir dúkkuhúsi í
garöinum en loftinntakiö liggur í
gegnum dúkkuhúsið. Kartöflur úr
þessum húsum smakkast ávallt
eins og nýjar og gæti Grænmetis-
verslunin lært sitthvaö um
geymslukartaflnahér. Regina
Sendum
litmynda-
bæklinga
um allt land.
VÖNDUÐ
VARA
VIÐ
VÆGU
VERÐI!
Vandaöar og fallegar baðinnréttingar af lager.
BUSTOFN
Smiöjuvegi 6, Kópavogi.
Símar: 45670 — 44544.
Stærsta innihurðaúrvaliö.
Utihuröirnar sem vindast ekki.
A einum og sama
staönum fáiö þér
fallegan og vandaöan
búnaðíallthúsiö.
• • •
í eldhús, baö og þvottahús.
í svefnherbergi, anddyri og jafnvel f bflskúrinn.
frá BLOMBERG, hvort sem er eldavél, fsskápur, þvottavél,
vaskar eða annaö.
spónlagðar, málaöar eöa ómálaöar, sléttar eöa fulningahuröir
geysilegtúrval.
þessar sem vindast ekki og þola raunverulega fslenska
veöráttu.
í úrvali frá Káhrs og Junckers sem hafa veriö í fararbroddi í
iönaöinum um áratugaskeið.
f eldhús, stofu og raunar allt húsið.
í stórum og björtum
sýningarsal aö
Smiðjuvegi 6
í Kópavogi
er hægt aö viröa fyrir
sér alla dýröina, ræöa
við sérfrótt starfsfólk og
fá tillögur um teikningar
aö innréttingum og
öörum húsbúnaöi án
skuldbindingar
nokkurrar
af yðar hálfu.
Viö bjóðum mjög
hagkvæma
og auðvelda
greiðsluskilmála,
enda þekkjum við
þarfir húsbyggjenda.
OANSKIR
GÆÐASKÚR
FRÁ
BUNDGAARD
IMr. 23/27 kr. 768.
Nr. 38/34 kr. 799.
Nr. 24/30 kr. 884.
Nr. 31 /33 kr. 918
Nr. 24/30 kr. 848.
Nr. 31 /34 kr. 889.
Nr. 22/26 kr. 658.
Allar gerðir úr
EKTA
skinni með góðu
FÓTLAGI og INIMLEGGI.
Bundgaard verksmiðjan
er þekkt fyrir
GÆÐAFRAMLEIÐSLU.
Margir fallegir litir.
toepS
^C^^IkÖRINN
VELTUSUND11
21212