Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Síða 22
22 DV. MIÐVIKUDAGUR 23. MAI1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Rhem Sunfit sólbekkur til sölu. Uppl. í síma 42643. Til sölu hillusamstæða, verö kr. 12000, fjórir sjónvarpsstólar verö kr. 2000, eldhúsborð á stálfótum og fjórir stólar, verö kr. 2500 og hjónarúm, kr. 5000. Uppl. í síma 21764 eöa 36708. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Baldursgötu 28, þingl. eign Halldórs B. Runólfssonar, Jóhönnu Runólfsdóttur Norðfjörð, Guðrúnar Runólfs- dóttur Brown og Siguröar Runólfssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfrí föstudaginn 25. mai 1984 ki. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 137. og 140. tbl. Lögbirtingabiaðs 1983 á hluta í Skarphéðinsgötu 20, þingl. eign Steinars Harðarsonar, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl. og Helga V. Jónssonar hri. og Olafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfrí föstudaginn 25. maí 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Rcykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Baldursgötu 13, þingl. eign Asvalds Fríðríks- sonar, fer fram eftir kröfu Arna Pálssonar hdl. og Landsbanka Islands, Þorsteins Eggertssonar hdl. og Jóns Finnssonar hrl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 25. maí 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Köfunarbúnaður. Til sölu nýlegur U.S. Divers útbúnaður, sama og ekkert notaöur. Uppl. í síma 44124 eftir kl. 19. Ath! Glænýtt hjónarúm með útvarpi, segulbandi og ' klukku til sölu. (Dökkblátt, plusslagt). Mjög góöur staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 26534. Hobart Silver line rafsuðutransari, 295 amper til sölu á kr. 10 þús. Uppl. í sima 79955 eftir kl. 19. Happy sófasett til sölu, rautt áklæði. Vel með farið, gott verö. Uppl. í síma 99-6709 á kvöldin. Giæsilegt Sharp VHS videotæki með fjarstýringu til sölu, verð 29 þús. kr., einnig gullfallegur brúðarkjóll nr. 10 með hatti kr. 5900, barnavagga kr. 1500, 4ra sæta sófi + stóll kr. 1800 og vel með farinn skenkur úr tekki kr. 700. Sími 13606. Verkfæramarkaður með verkfæri á ótrúlega lágu verði, t.d. klaufhamrar frá kr. 150, naglbítar frá kr. 75, höggskrúfjárn kr. 398. Kistill, Smiðjuvegi 30, sími 79780. Seglbretti. Til sölu sem nýtt seglbretti, 255 litra, segl 5,4 ferai. Verð 13 þús. kr. Uppl. í síma 21931. Hella ljósastillingartæki. Til sölu Hella Ijósastillingartæki. Uppl. í síma 92-1227. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Grettisgötu 71, þingl. eign Jakobs Vagns Guðmundssonar, Fríðriks P. Guðmundssonar, Olafar J. Guðmunds- dóttur og Þrastar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- beimtunnar i Reykjavik, Arna Guðjónssonar hrl. og Veðdeildar Lands- bankans á eigninni sjálfrí föstudaginn 25. maí 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Baidursgötu 19, þingl. eign Sigurðar Ottóssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Guðjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfrí föstudaginn 25. mai 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykja vík. Stórisar til sölu, tveir vængir 3,15 á breidd og fjórir vængir 1,70 á breidd. Uppl. í síma 44567 í dag og næstu daga. Notaðar verkstæðisvélar, hefill fyrir málmsmíði, snittvél og stórt smirgel. Kistill, Smiðjuvegi 30, sími 79780. Volvo vél B18 og girkassi, 4ra gú'a, 6 stk. felgur á Volvo Amason, nýlegar. Einnig grill á Volvo 144, árg. ’68. Saab vél meö öUu. Uppl. í síma 92- 7074 eftir kl. 18 daglega. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli sam- dægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vand- aðra áklæða. PáU Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i HjaUavegi 50, þingl. eign Oskars Omars Ström og Ingunnar Baldursdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudaginn 25. maí 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Laugavegi 141, þingl. eign Sigurðar Þ. Sigurössonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 25. mai 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Hverfisgötu 50, þingl. eign Victors J. Jacobsen og Þórhildar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfrí föstudaginn 25. maí 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hluta i Laugavegi 18A, þingl. eign Eignavals sf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 25. mai 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á bluta í Kirkjuteigi 5, þingl. eign Ingibergs Þorkelssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Asgeirs Thoroddsen hdl., Guðjóns Steingrimssonar hrl., Jóns Oddssonar hdl. og Guðjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 25. maí 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sjúkrarúm með rafdrifnu höfðalagi til sölu. Hef til sölu sjúkrarúm með rafdrifnu höfða- lagi sem sjúklingurinn getur stjórnað (útafliggjandi). Rúm þessi seljast á mjög lágu verði. Uppl. í síma 21155 á daginn en á kvöldin í sima 75021 eða 21155. ______ Lyftingasett. Til sölu mjög gott lyftingasett ásamt fjölhæfum lyftingabekk. Uppl. í síma 75921. ___________ Til sölu hornsófasett, bæsað eldhúsborð og 4 stólar, danskt hjónarúm án dýna, með útvarpi, vekj- ara, nætui-lýsingu, leslömpum, skúff- um og hillum. Sími 37749. Til sölu vegna flutninga hjá Helgu, Hraunbæ 102 B, saumavél, Futura Singer, sófasett (Pétur Snæ- land), útvarpsborð, stofuborð meö 6 stólum, lampar, steikingarpottur, grill, hitaplata, straujárn, þvottasnúr- ur, rúm og trékollur. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- verði í verslun okkar að Bræðraborg- arstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir ein- staklinga, bókasöfn, dagvistarheimili og fleiri til að eignast góðan bókakost fyrir mjög hagstætt Verð. Verið vel- komin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16, Reykjavík. Leikfangahúsið auglýsir: Hinir heimsfrægu Masters ævintýra- karlar komnir til Islands, Star Wars leikföng, brúöuvagnar, brúðuken-ur, hjólbörur, 5 tegundir, sparkbílar, 6 tegundir, Barbiedúkkur og fylgihlutir, ný sending, Sindy dúkkur og húsgögn, Lego kubbar, Playmobile leikföng, Fisher Price leikföng, fótboltar, indíánatjöld, hústjöld, hoppiboltar, kálhausdúkkur. Grínvörur s.s.: tyggjó með klemmu, sprengju og pipar, blek- tepokar, sápa, kveikjarar, vindpokar og hringir. Visa-kreditkort. Póstsend- um, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Til sölu 50 ferm. af notuðum ullarteppum, kringlótt eld- húsborð + 3 stólar, eldhúsljós, pírahill- ur og fjórar lengjur velúrgardínur + kappi. Uppl. í síma 92-2928 eftir kl. 20. Blómaskápur. Til sölu kæliskápur fyrir afskorin blóm, er með glerrennihurðum. Uppl. í sima 43870. Passap Duomatik prjónavél til sölu. Einnig Marmet kerruvagn, barnastóll og vagga. Uppl. í síma 75829. Skósmiðir. Tilboð óskast í Landis K 12 rand- saumavél. Uppl. í símum 98-2395, 98- 2396 og 99-1645. Nuddbaðkar, blátt að lit, eins og hálfs árs, mjög lítið notað. Uppl. hjá Guðrúnu eða Sigríði í síma 22622 milli kl. 9 og 18 næstu daga. Rafmagnsþilofnar og Westinghouse hitakútur til sölu. Uppl. í síma 99-8248 eftir kl. 18. Mjög glæsilegur amerískur bar með tveimur stólum til sölu, einnig gamall Westinghouse ísskápur. Uppl. í síma 93-3113, Njarðvík eftir kl. 19. Óskast keypt Óska eftir að kaupa nýlega, vel meðfarna eldavél. Uppl. miUi kl. 10 og 16 í síma 36778 og eftir kl. 18 í 46230. Vil kaupa tvígengisvél í Saab. Hringið í síma 40978 næstu kvöld eftir kl. 18. Svefnsófi óskast. VU kaupa notaðan vel með farínn tví- breiöan svefnsófa. Uppl. í sima 21442. Utgerðarmenn — skipstjórar. Oskum eftir að kaupa svartfugl, stað- greiðsla. Uppl. ísíma 43969. Verslun Megrunarfræflar — blómaf ræflar. BEE-THIN megrunarfræflar, Honey- bee Pollens blómafræflar, Sunny Pow- er orkutannbursti. Lífskraftur, sjálfs- ævisaga Noel Johnson. Utsölustaður Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kl. 10—14. Sendi um allt land. Ódýrir, nýir radialhjólbaröar 155X12 á kr. 2.045, 135X13 á kr. 1.630, 155X13 á kr. 2.050, 165x13 á kr. 2.150, 185/70X13 á kr. 2.450, 185x14 á kr. 2.550, 155X15 á kr. 2.150, 165X15 á kr. 2.300. Einnig eigum við fyrirliggjandi mikið úrval af sóluöum radial- og nælonhjólbörðum. Hjólbarðaverkstæð- ið, Drangahrauni 1, Hafnarfiröi, sim- ar 52222 og 51963. Sendum í póstkröfu. Fyrir ungbörn Ódýrt-kaup-sala-leiga- notað-nýtt. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg- ur, rimlarúm, barnastóla, bUstóla, burðarnim, buröai-poka, rólur, göngu- og leikgrindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tvíburavagnar kr. 7.725, kerruregnslár kr. 200, barnamyndir kr. 100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr. 320 o.m.fl. Opið kl. 10—12 og kl. 13— 18, laugardaga kl. 10—14. Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Vel meö farinn brúnn Silver Cross barnavagn til sölu. Á sama stað er óskað eftir vel með förnu tvíhjóli fyrir 5 ára dreng. Uppl. í sima 27983. Mjög vel með farinn Mothercare barnavagn til sölu. Uppl. í síma 46386 eftirkl. 18. Barnavagn tU sölu, velmeðfarinn.Uppl. ísíma 74318. Húsgogn Vorum að taka fram ný, mjög vönduð hjónarúm úr ljósu og dökku beyki ásamt nokkrum tegund- um af horn- og sófaborðum úr beyki og eik. Stíl-húsgögn hf., Smiöjuvegi 44 d, sími 76066. Norsk borðstofuhúsgögn úr Ijósri eik með orange áklæði, 6 stólar og 2ja metra skenkur til sölu. Verð 15 þús. kr. Sími 35153. Til sölu nýtískulegt og vel með farið tveggja ára hjóna- rúm, 1,80x2 m að stærð, með Ijósum og útvarpi í gafU. Selst á aðeins kr. 9000, má greiðast með 1—2ja mánaða víxli. Uppl. ísíma 41884. Teppi Notað gólfteppi tU sölu. Uppl. í síma 37411 milU kl. 20 og 22 í kvöld og annað kvöld. Teppaþjónusta Teppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum. Er með góðar vélar + hreinsiefni sem skilar tepp- unum næstum því þurrum eftir hreinsun. Gei-i föst tilboð ef óskað er. Mikil reynsla. Uppl. í síma 39784. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Simar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. AUir fá afhentan htmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppahreinsun. Húsráðendur, gleymið ekki að hreinsa teppin í vorhreingemingunni, reglulegar hreinsanir í fyrirtækjum og stofnunum, örugg vinna. Uppl. í síma 79235. Heimilistæki Til sölu Frigidaire isskápur með frystihólfi, breidd 61 cm, hæð 142 cm, vel með farinn, verö 4 þús. Get ek- ið honum heim fyrir þig. Uppl. í síma 36768 miUikl. 19og21. Candy þvottavél, sem ný, til sölu. Verð kr. 10 þús. Sími 17779. Ignis 11/2 árs, þvottavél til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 79590. Vel með farinn Philips ísskápur til sölu, hæð 140. Uppl. í síma 11700 eftir kl. 19. Hljóðfæri Syntheziser Roland Jupiter 8 til sölu á 9 þús. Uppl. í síma 79501. Góður söngvari óskast í rokkhljómsveit. Uppl. í síma 97-3805 milli kl. 19 og 20. Morris rafmagnsgítar til sölu, vel með farinn, lítið notaður. Uppl. í síma 93-8724 á kvöldin. Hljómtæki Til sölu LS15 A Marantz hátalarar, 150 vött, seljast ódýrt. Uppl. í síma 42938. Pioneer segulband tU sölu. Lítið notað á kr. 9000. Sími 99-3332.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.