Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 23. MAI1984.
31
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
Á Spáni er gott aö djamma og djúsa....
Ólafur Þórðarson.
Þvælt um bjór
Enn virðist langt í að bjór-
inn blessaður nemi land hér
á Fróni. Að vísu tókst mála-
fylgjumönnum að nudda
bjórfrumvarpi inn á Alþingi
en þar hefur það verið að
þvælast í nefndum og verður
ekki afgreitt i þessari lotu.
Allsherjamefnd fékk málið
það ama til umfjöllunar á
sínum tima og virðist svo
sem hún hafi sest með öUum
þunga á það. Sá í nefndinni
sem mun hvað ákveðnastur í
að svæfa frumvarpið er
Olafur Þórðarson, fram-
sóknarþingmaður og for-
maður aUsherjamefndar.
Segja kunnugir að Olafur
sjái sér nú góðan leik á
borði. Bjórfrumvarpið verði
ekki afgreitt á þessu þingi
vegna vasklegrar fram-
göngu hans i svæfingarmál-
um. Næsta ár verði tileinkað
æskunni og þá komi því ekki
tU greina að samþykkja
frumvarpið. Svo sé Olafur að
vona að þaraæsta ár verði
bindindisár, helst aiþjóð-
legt, og þar með sé bjórinn
úr sögunni í bUi.
Ball ársins
Ekki hefur verið tíðkað
mjög hér á landi að cfna til
virðulegra snobbdansleikja.
Þó hefur sUkt borið við, eða
hver man ekki eftir pressu-
böUunum frægu?
En nú mun einn siíkur
vera í uppsigUngu, nánar tU-
tekið þann 1. júní næstkom-
andi i LaugardalshöU. Þaraa
er sumsé um að ræða
Ragnhildur menntamála-
ráðherra setur listahátið.
opnunargUli iistahátíðar og
mun það eiga að fara fram
með glæsibrag. Samkvæmt
áreiðanlegum heimUdum
verður Höllin skreytt
blómum og öðrum gróðri í
tUefni opnunarinnar. Til
dæmis verður komið fyrir
heUum skógi i anddyrinu.
Að sjálfsögðu verða ljúfar
veitingar á boðstólum, svo
sem japanskt saki og smá-
réttir. Menntamálaráðherra,
RagnhUdur Helgadóttir, mun
setja hátíðina að afloknum
lelk Sinfóníuhljómsveitar-
innar. Hljómsveitin mun
siðan taka tU við að flytja
gestum dægurlög sem hafa
verið vinsæl hér síðustu 20
árin. Þá mun Sinfóníuhljóm-
sveitin einnig leUia fyrir
dansi í upphafi gleðinnar.
Fieira verður tU skemmt-
unar þetta kvöld. Má þar'
nefna ærsla- og tónUstarfóik
frá London sem nefnir sig
Bob Kerr’s Whoopee
Band...
Ekkert vor?
Það er synd að segja að það
vori vel. Mætti halda að allar
spár annars veðurglöggra
manna ætU að fara i hund og
kött. Samkvæmt þeim átti
nefnilega að vora vel, júní að
verða þolanlegur, júlí heiiur
og sólríkur en rigning í ágúst.
En það hefur lítið sést tU sól-
gyðjunnar og gæti jafnvel sá
grunur læðst að manni aö hún
sé í skæruverkföUum eins og
símvirkjar.
Það er því ekki nema von
að landinn þeysi til sólar-
landa. Mun vera mikU ásókn í
slíkar ferðir um þessar
mundir. Þannig bárust fregn-
ir af því að 44 SeUyssingar
hefðu á einu bretti drifiö sig í
sólina á Spáni nú nýverið.
Lætur nærri að það séu 1,2%
Skondnar veiðar
Stangveiðimenn á Blöndu-
ósi og Sauðárkróki brugðust
við reiðir þegar Blanda var
leigð á dögunum. Málið var
nefnUega það að veiðUéiögin
á fyrrnefndum stöðum höföu
boðið tiltekna upphæð í ána.
Kváðust landeigendur ætla
að íhuga tilboðið en munu
þess í stað hafa þusast suður
til Reykjavíkur tU viðræðna
við StangaveiðUélag Reykja-
víkur. Endirinn á málinu
varð sá að síðasttalda félagið
fékk ána á leigu og bauð enda
nokkru hærra en stangveiði-
íbúa á staðnum svo að líklega
er bæjarbragurinn á SeUossi
með rólegra móti um þessar
mundir.
félög Biönduóss og Sauðár-
króks.
Blauda er sem kunnugt er
viðurkennd „húkká”. Dagur
á Akureyri ræddi nýlega við
Brynjar Pálsson hjá Stang-
veiðUélagi Sauðárkróks og
spurði hann m.a. hvort
veiðarnar í Blöndu væru
ekki bara húkk?
„Nei, en laxinn i Blöndu
tekur misjafnlega,” svaraði
Brynjar. „Hann tckur
stundum í síðurnar.”
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir
Dansað af þörf
Heiti: Footloose.
Leikstjóri: Herbert Ross.
Handrit: Dean Pitchford.
Kvikmyndun: Ric Waite.
Aðalleikendur: Kevin Bucon, Lori Singer, John
Litgow og Dianne Wiest.
Fyrir nokkrum árum hefði sögu-
þráður á borð viö þann sem boðið er
upp á í Footlosse verið talinn vonlaus
fjárfesting en meö tUkomu dans-
myndanna skiptir söguþráðurinn
litlu máli. Það er tónlistin og dans-
arnir sem úrslitavaldið hafa um
hvort áhorfendur flykkjast til að sjá
myndina. Footloose er einmitt gott
dæmi um þetta. Vel útfæröir dansar
við lög sem hljóma í öUum útvarps-
stöðvum í dag gera það að verkum
aö áhorfendur láta sig litlu skipta um
hvaðefniösnýst.
Myndin gerist í smábæ einum,
Bomont, þar sem siðferði ungling-
anna skiptir ráðaménn bæjarins
miklu máU og til aö allt sé nú í sóm-
anum hefur bæjarstjórnin bannað
alla dansleiki og á þetta einnig við
um skóladansleiki.
Ren (Kevin Bacon) er nýfluttur í
bæinn úr stórborginni Chicago og á
bágt með að skilja þennan hugsunar-
hátt, sérstaklega þar sem dans er
hans áhugamál og svo er einnig um
fleiri innan skólans þótt leynt sé farið
með þaö.
Ren (Kevin Bacon) kennir félaga sinum
danssporin.
Ren kynnist Ariel (Lori Singer),
dóttur prestsins, og feUa þau hugi
saman föður hennar til mikUs
angurs, en það er einmitt hann sem
hvað mest berst gegn opinberum
dansleikjum. Ren ákveöur samt aö
reyna að koma á skólabalU og eftir
nokkrar málalengingar tekst honum
þaö og endar myndin í miklum dansi
eins og búast mátti við.
Eins og sjá má af ofangreindu er
ekki um merkilegan söguþráð aö
ræða en þó hafði ég búist við meiri
dansi í myndinni fyrirfram. I raun
eru dansatriðin ekki ýkjamörg en
þau eru þvi betur gerö og sérstak-
lega eru mér minnisstæð atriðin
þegar Ren er að kenna vini sínum að
dansa og þegar hann fær útrás fyrir
reiði sína í sólódansi sem Ukist eins
mikið leikfúni og dansi.
Samt er það nú Uklega tónUstin
sem er sterkasti hluti myndarinnar
og koma þar ýmsir Ustamenn við
sögu þótt þeir sjáist ekki og má þar
nefna Kenny Loggins og Bonnie
Tyler. Lögin eru í heild nokkuö góð
og faUa vel að dönsunum og það kem-
ur ekki á óvart hversu vinsæl lögin
hafa orðiö.
Þeim dansmyndum sem mesta at-
hygU hafa vakið hefur verið stjórnað
af ungum leikstjórum sem eru að
■ byrja ferU sinn en svo er ekki fariö
um Footloose heldur er viö stjórnvöl-
inn Herbert Ross, margreyndur leik-
stjóri, bæði í Hollywood og Broad-
way, og hefur honum tekist að koma
myndinni frá sér án væmni, sem er
afrek út af fyrir sig þegar sögu-
þráðurinn er hafður í huga.
Aðalhlutverkið er í höndum Kevin
Bacon, sem vakti fy rst athygU í hinni
ágætu mynd Diner, og gerir hann
hlutverkinu virkilega góð skU.
Einnig er John Litgow góður í hlut-
verki prestsins en Lori Singer, sem
dóttirin, er frekar ósannfærandi.
Hilmar Karlsson.
Útboð
Hreppsnefnd Hvammstangahrepps óskar eftir tilboðum í
þriðja hluta fyrsta áfanga viðbyggingar við Grunnskóla
Hvammstanga. Verkiö felst í því að reisa þak á húsið og
einangra það, klæöa húsið að utan og ganga frá þakköntum,
útihurðum, guggum og glerjun ásamt öðru tréverki úti sam-
kvæmt teikningum og verklýsingu Fjarhitunar hf. og Teikni-
stofunnar Laugavegi 42. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir
hefjist 20. júní nk. og verði lokið 1. okt. 1984.
Útboðsgögn liggja frammi og verða afhent gegn 5000 kr. skila-
ti'yggingu á skrifstofu Hvammstangahx-epps og Verkfræði-
stofu Fjarhitunar hf., Borgartúni 17, Reykjavík. Tilboðum
skal skilað á sömu staði fyrir kl. 11. föstudaginn 8. júní nk., þá
verða tilboð opnuð að viðstöddum bjóðendum.
SVEITARSTJÓRI HVAMMSTANGAHREPPS.
BÍLAMARKAÐURINN
Grettisgötu 12-18 Sm,
Rétt fyrír innan Klapparstíg 25252
Opiö laugardaga kl. 10—5, komið og
semjiö.
Sýningarsvæöi yfirfullt af nýlegum bif-
reiöum.
M. Benz 280 E 1977, silfurgrár, 6 cyl., sjálfsk.
sportfelgur o.fl. aukahlutir. Verö kr. 530 þús.
Dodge Omni 0241980, hvitur og rauöur, ekinn
46 þús., sjálfskiptur m/öllu (4 cyl.). Verð 285
þús.
Wf ^ f§ |
Chevrolet Malibu Landau 1978, brúnn,
m/víniltoppi, 8 cyl. (305) með öllu. Verö kr.
235 þús.
Chevrolet Malibu Classic station 1981, drapp-
litur, ekinn 34 þús., V-6 cyl. vól, sjólfskiptur,
aflstýri, útvarp, segulband, snjó- og sumar-
dekk. Verö 490 þús. Skipti ath.
Volvo 245 GL station 1981, Ijósbrúnn, ekinn 35
þús., beinskiptur, m/overdrive. Verö kr.
390 þús. (Skipti).
Yfirbyggður pickup, Suzuki Fox 1983 (4x4),
hvitur.. Verð 320 þús.
5 dyra framdrifsbill, Honda Quintet 1981,
grænn, ekinn aðeins 17 þús. km. Verö aöeins
270 þús.
Scout Traveller 1976, rauöur og hvitur, ekinn
72 þús. km, 8 cyl., 304 vól, sjólfsk., aflstýri,
útvarp. Verö 250 þús. Skipti ath.
Mitsubishi Tredia 1983, blásanseraöur, ekinn
10 þús. km, beinskiptur (8 cyl.), aflstýrí,
rafm. I rúöum o.fl. Verö kr. 325 þús.
Sprækur sportbill, Mazda Rx7 turbo 1980,
hvitur, ekinn 56 þús. km, útvarp +
segulband, sportfelgur o.fl. aukahlutir. Verö
kr. 380 þús. (Skipti).
r