Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Síða 33
33 i iaAŒDnjffffi/i.yg 23. t1984. „Er handverk innfæddra innifalið í „ferðumim Vesalings Emma Bridge Það vakti athygli á sænska meistaramótinu í tvímenningskeppni nú í maí að lítt þekktir spilarar röðuðu sér í efstu sætin. Landsliðskapparnir komust ekki á blað. Hér er skemmti- legt spil frá keppninni. Vestur spilaöi út hjartaás, síðan litlu hjarta í sex gröndum suðurs dobluðum. Nolim'ii A D962 D10753 > K98 *9 V i .ii II Ai * l n: * K1073 A G85 Á2 864 ó 72 1065 + K10862 * G954 St orit ♦ A4 KG9 ÁDG4IÍ * AD7 Eftir að suður hafði opnaö á tveimur gröndum komust S/N í sex hjörtu. Þá doblaði vestur og það reyndist van- hugsað. Norður átti að spila sex hjört- um og ef austur hittir á spaða út tapast spiliö. Suður breytti þá í sex grönd til aö koma í veg fyrir erfitt útspil. Vestur doblaði aftur og átti ekkert betra útspil en hjartaás. Síðan meira hjarta. Suður tók slagina sína fimm í tígli eftir að hafa átt annan slag á hjarta- kóng. Þá lagði hann niður spaðaás, spilaði síðan hjartagosa og yfirtók með drottningu blinds. Tók síðan hjartatíu og kastaði spaða. Þá hjartasjö í ellefta slag og suður kastaði laufsjöi. Vestur varnarlaus með svörtu kóngana. Hann valdi að halda þeim báðum, kastaöi frá laufkóngnum. Þá var laufi spilað á ás — kóngurinn kom — og laufdrottning varð tólfti slagurinn. Ef vestur kastar spaöakóng stendur spaöadrottning blinds. Skák Á skákmóti í Tula 1951 kom þessi staða upp í skák Kotov, sem hafði hvítt og átti leik, og Kortschmar. 1. Dxh7 +!! -Kxh7 2. Bd3+ -Kg8 3. Hxf2oghvítur vann. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreið siini 11100. Seltjanianies: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Ixigreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Iijgreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan sími 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. isafjöröur: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Keykjavík daga 18. maí—24. maí er í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki aö báöum dögum meðtöldum. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Aþótek Keflavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessuin apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. l.okað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæsla SlysavarÖstofan: Simi 81200. SjúkrabifrtMÖ: Heykjavík, Kópavogur otfSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, siini 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tanula'knavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstítf, aila laugardaga heltfidana kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknainiö- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- læknifUpplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—• 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. G jörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirÖi: Máriud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. SjúkrahúsiÖ Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestniannacyjum: Alla dapa kl. 15-16 0(> 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud —laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Lalli og Lírm Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur 1 Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir f> rir fiinmtudaginn 24. inai. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Dveldu sem mest með fjölskyldunni í dag og sinntu áhugamálum þínum ennfremur. Þú ættir að forðast f jöl- mennar samkomur því að þér h'ður best í rólegheitum. Hvílduþigíkvöld. Fiskarnir (20,febr,—20. mars): Þú munt eiga erfitt með að hemja skapið i dag vegna framkomu kunningja þíns. Hugaðu áð framtíðinni og þörfum fjölskyldunnar. Bjóddu ástvini þinum út i kvöld. Hrúturinn (21.mars—20. apríl): , Þetta getur oröiö árangursríkur dagur hjá þér og ánægjulegur en þér hættir til að taka fljótfærnislegar ákvarðanir og kann það skyggja á gleðina. Stutt ferðalag með fjölskyldunni er tUvalið. Nautið (21. aprU—21. maí): Vinur þinn kemur þér verulega á óvart og veldur þér jafnframt nokkrum vonbrigðum. Dagurinn er heppUeg- ur tU að sinna námi. Þú afkastar miklu og ert opinn fyrir nýjum hugmyndum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Gættu þess að vera þolinmóður og taktu ekki mikUvægar ákvarðanir í fljótræði. Sértu í vanda staddur ættirðu ekki að hika við að leita ráða hjá vini þínum. Krabbinn (22. júní —23. júlí): Þú ættir að eyða deginum í rólegheitum og brjóttu engar hefðir eða venjur sem þú hefur tamið þér. Sinntu ein- hverjum skapandi verkefnum sem þú hefur áhuga á. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Haltu friðinn á heimilinu og taktu tillit til skoðana ann- arra. Dveldu með fjölskyldunni og gæti stutt ferðalag reynst mjög ánægjulegt. Hvíldu þig í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að sinna áhugamálum þínum og hafðu ekki áhyggjur af fjármálunum. Þér berast góðar fréttir sem snerta starf þitt. Heimsæktu gamlan vin þinn i kvöld. Vogin (24. sept.—23.okt.): Þér hættir til að eyða fjármunum þinum í þarfleysu og kann þaö að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. Forðastu fólk sem fer í taugarnar á þér. Skemmtu þér i kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Dagurinn veröur ánægjulegur hjá þér og þú kemur ást- vini þinum þægilega á óvart. Þú átt gott með að tjá þig og fólk hneigist til að taka mark á skoðunum þínum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú nærð einhverjum áfanga í dag sem skiptir þig miklu. Skapiö verður gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Dagurinn er heppilegur til afskipta af félagsmálum. Stcingcitin (21. des.—20. jan.): Hugmyndaflug þitt er mikið í dag og kemur það í góðar þarfir. Þú kynnist manneskju sem kemur til með að hafa mikil áhrif á skoöanir þínar. Vandaðu valið á vinum: simi 27155. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13- 16. Söguslund fyrir 3 6 ára börná þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: læstrarsaíur, Þinghollsstræli 27, simi 27029. Opið a!la daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúsl er lokað um helgar. Sérútlán: Afgrciðsia i Þiiíghollsslia'ti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælumogstofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.-föstud. kl. 9-21. Krá 1. sept. 30. april creinnigopiðá laugard. kl. 13 lö.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin lieim: Sólheimum 27, sími 83780. Ileim- scndingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl.10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud,- föstud. kl. 16- 19. Bústaóasafn: Bústaðakirkju, síini 36270. Opið mánud. - föstud. kl. 9—21. Krá 1. sept. 30. april ereinnigopiðá laugard. kl. 13 16. Siigu- stund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Kannborg 3 5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11-21 en laugardaga frá kl. 14 17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opið dagléga nema mánudaga frá kl. 14 17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júni, júlí og ágúst ér daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arhæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 1Ö frá Hlemini. l.istasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Natturugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frákl. 9—18ogsunnuda‘ga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,_ simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsvcitubilanir: Heykjavik og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 eflir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöróur, simi 53445. Siinabilauir í Heykjavik, Kopavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjuin tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siftdegis til-8 ár- degis og á helgidögum er svaraft allan sólar- hringinn. Tekift er vift tilkynninguni um bilanir a veitu- kerfum borgarinnar og i öftrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoö borgarstofnana, Krossgáta Lárétt: 1 fékk, 6 kind, 8 blóm, 9 blundi, 10 mann, 12 smámenni, 14 hálir, 17 haf, 18 slétta, 20 sparsamur, 22 flík, 23 púka. Lóörétt: 1 frískur, 2 kusk, 3 gælunafn, 4 tjón, 5 tinda, 6 reiö, 7 sveifla, 11 efla, 13 kirtla, 15 hæst, 16 svall, 19 lána, 20 frá, 21 snemma. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skræfan, 7 ævi, 8 fork, 10 löö- ur, 11 sæ, 12 alin, 14 net, 15 ró, 17 læti, 18 mallaði, 20 árla, 21 far. Lóðrétt: 1 sælar, 2 kvöl, 3 riöill, 4 æfu, 5 fornt, 6 ar, 9 kættir, 11 seiöa, 13 næla, 16 óar, 18 má, 19 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.