Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 3
DV'.'t AtJG ARDA'GOR' 't 'JUNI 1984! 3 Eyrarfossmálið: Amfetamínið kostaði 94 þiísund íHollandi Við yfirheyrslur hjá fíkniefnalög- reglunni munu þeir sem stóöu að smyglinu með Eyrarfossi hafa sagt að innkaupsverð á amfetamininu í Hollandi hafi verið 14 gyllini grammið, eöa tæpar 135 kr., og hafa 700 grömmin samkvæmt því kostað þá rúmar 94 þúsund kr. Samkvæmt heimildum DV ber þó að taka þessar tölur með fyrirvara þar sem fíkniefnasmyglarar reyna yfirléítt að gefa upp sem minnst inn- kaupsverö til að geta betur gert grein fyrir fjármögnun sinni á efti- unum. Hins vegar hefur mikið framboð verið á fíkniefnum á eltur- lyfjamörkuðum ytra og verð því í lágmarki. Varlega áætlað mundi amfeta- mínið hafa gefið af sér um 4 milljónir á götunni hérlendis, útþynnt, þannig að ljóst er að hagnaðurinn af svona viðskiptumergeysilegur. -FRI. Akureyri: Tekinnál41 kmhraöa Okuleyfissvipting og sekt voru af- leiðíng ofsaaksturs ökumanns norðan við Akureyri í fyrradag en bífreið hans mældist á 141 km hraða. Lögreglan fór með manninn rakleiðis til dómara og var hann sviptur ökuleyfinu í 2 mánuði og sektaður um 4000 kr. Banaslys Banaslys varð þegar bifreiö var ekið á ljósastaur í Breiðholti fyrir hádegi í gær. Tvennt var í bifreiðinni og lést farþegi, 12 ára drengur. Bifreiðin kom akandi norðurStekkjarbakka frá Alfabakka og lenti á ljósastaur. Okumaðurinn mun ekki hafa slasast mikið. —APH Samiðvið auglýsinga- teiknara Samningar tókust í gær í deilu auglýsingateiknara og auglýsinga- stofa innan Sambands íslenskra aug- lýsingastofa. Verkfall skall á klukkan 15.15 í gær en samningar tókust klukkan 17.30. Félagsfundur hefur verið boðaður á mánudag. Samningar auglýsingateiknara eru í megin- atriöum í samræmi viö alia aðra samninga sem tekist hafa að undan- fömu. óm STEFÁN BENEDIKTSSON, BANDALAGI JAFNAÐARMANNA: ENGAR ÁHYGGJUR — Ef eitthvað er aö marka þessar skoðanakannanir þá er ég feginn að við skulum þó ekki fara neðar en síðast þegar könnunin var gerð í mars. En það er nægur tími til stefnu og ég hef engar áhyggjur af því að ekki verði hægt að bæta úr þessu þegar fram líða stundir. —EIR. Bílaleigumál fiskmatsmanna: OEÐLILEG TENGSL Á TVEIMUR STÖDUM — segir aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra ,,Eftir að málið hafði verið kannaö kom í ljós að bílaleigukostn- aöur Framleiðslueftirlitsins var kominn langt umfram það sem áætl- að hafði verið. Auk þess sáum við aö óeðlileg tengsl voru á milli eftirlits- manns og bílaleigu á tveimur stöðum á Austfjörðum. Síðan hefur önnur bílaleigan verið lögð niður og hin verður það bráðlega,” sagði Finnur Ingólfsson, aðstoöarmaður sjávarút- vegsráðherra, í samtali við DV. Eins og sagt hefur verið í DV hafa tveir eftirlitsmenn Framleiðslueftir- lits sjávarafurða á Austfjörðum orð- ið vísir að því að misnota afnot sín af bílaleigubUum á vegum ríkisins og sent frá sér reikninga upp á hundruð þúsunda á mánuði. Hafa fjölskyldur þeirra haft frjáls afnot af bílunum á kostnaö ríkisins, auk þess sem sumir þeirra hafa rekiö bílaleigur sjálfir í þessum tUgangi. „I október kom beiðni frá Fram- leiöslueftirlitinu um aukafjárveit- ingu. Þegar farið var að kanna málið kom í ljós að bílaleigureikningarnir voru stærsti pósturinn. Við báðum því ríkisendurskoöun, með bréfi 6. nóvember, að kanna máUð. Þeir sáu að þama var um óeölUeg tengsl mUU eigenda bUaleiganna og leigutaka að ræða og þáðu Framleiðslueftirlitið aö taka máUö í sínar hendur. Það var haft samband við þessa tvo eftirUts- menn á Austfjörðum svo komið yrði í veg fyrir aö þessi óeðUlegu fjöl- skyldutengsl ættu sér stað. Niður- staðan af því varð sú að önnur bíla- leigan var lögð niður en notast við bílaleigu á EgUsstöðum. Hin hefur ekki veriö lögð niður ennþá þar sem engin bUaleiga önnur er í grennd- inni,” sagðiFinnurlngólfsson. Hann sagði að grannt væri fylgst með greiðslum reUminga frá þessum bUaleigum en á næstu dögum yrðu teknir í notkun bUar sem Fram- leiðslueftirUtið fengi tU umráða. -KÞ jlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllliiiy BELLARIUM UV ljósaperur — 80 og 100 W. 20 min. eða 30 mín. fyrir allar tegundir sólbekkja. Hagstætt verð. IIIllllllllltllllll lllilllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllll! 11 llll 11111111II i PALL STEFANSSON UMBOÐS & HEILDVERZLUN BLIKAHÓLUM 12, R.VÍK SÍMI (91 )-72530 lllllllllllllllllllllll.IIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIIHIHIIIIIIIHIIIIII.IIIH Helqarjjencíin HELGARFERÐIN ER Á HELGARBÍLASÝIMINGUNA AÐ MELAVÖLLUM VÐ RAUÐAGERÐI Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 2-5. NISSAN BLUEBIRD Hinn nýi og glæsilegi Bluebird er nú gerbreyttur, miklu fallegri og skemmtilegri. Afturhjóladrifið er nú orðið að framhjóladrifi og gamla 1800 cc vélin er orðin að kraftmikilli og ótrúlega spar- neytinni 2000 cc vél. Með nýrri yfirbyggingu og vönduðum inn- réttingum er Bluebird gæðaflokkurinn sá sami en bíllinn engu að siður alveg nýr. SUBARU 1800 GLF 4WD Subaru var mest seldi billinn á íslandi á siðasta ári. Þeir eru margir sem létu öryggið ráða úrslitum. Akið ekki út í óvissuna, akið á Subaru. NISSAN CHERRY 1^5 GL 5 DYRA Við getum nefnt 30 atriði sem setja Cherry miklu framar bilum i sama verðflokki og jafnvel framar mun dýrari bíl- um. Engin furða þótt Nissan sé mest seldi japanski billinn í Evrópu. Hið virta tímarit ,,Penge og Privatökonomi" reiknaði nákvæmlega út hvað það kostaði að gera út fjölskyldubil. Niðurstaðan varð sú að hagkvæmustu bílar, sem völ er á, eru Nissan Cherry og Nissan Sunny. NISSAN SUNNY STATION 1,5 GL Hvað er hann, skutbíll eða coupé? Við látum þér eftir að dæma en hann er 4ra dyra, sportlegur og þrumurúmgóður. TRABA.NT 601 Skynsemisbillinn í 20 ár. Lætur þú skynsemina ráða? INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.