Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 18
DV. LKtJGARDAGUR 2.-JUNÍ Í984 GLÆSIVAGN TIL SOLU Merc. Benz Limosine, '80, 8 manna, topp bíll. Upplýsingar í síma 39810 og 39897. Hér er Guðmundur Sigurðsson garðyrkunemi með 14—15 ára gam- alt grenitré sem sennilega fer í ein- hvern garð á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Þetta er líklega elsti sitkagrenilund- ur á landinu, viö virtum fyrir okkur grenitré í trjáræktarstöö Skógræktar- félags Reykjavíkur í Fossvogi. Lund- urinn er jafngamall lýðveldinu, 40 ára um þessar mundir. Þaö er fleira þar til aö viröa fyrir sér, svo sem Nýlendan, þar sem kappsamir starfsmenn voru aöplanta uppeldispiöntum, „fæöingar- heimiliö”, þar sem sáö hafði verið fyr- ir nokkru og plöntusalan. Fyrir áhugasamt garöræktarfólk er stöðin í Fossvoginum áhugaverö. Þar er aö finna meöal annars 14—15 ára grenitré sem margur væri feginn aö fá í garöinn sinn til aö gefa gamalgróiö yfirbragö. A milli 70 og 80 manns vinna þarna á sumrin, „eða, svo mörg eru spjöld í stimpilklukkunni,” sagði Asgeir Svan- bergsson verkstjóri sem fylgdi okkur um á milli mishárra tr jánna og gróöur- húsa. A einum staö voru tveir „klambrarar” en þaö starfsheiti upplýsti Sigtryggur Eiríksson aö hann og hanssamstarfsmaðurhefðu. „Eger búinn aö klambra hér í rúmlega þrjá- tíu ár,” sagði hann. „Hér er gott upp- eldi, bæði manna og plantna. Þaö eru margir unglingar sem starfa hér og flestir kona aftur og aftur. Þaö eru margir læknamir, lögfræöingarnir og prestamir sem hófu störf hér.” Ein hress unglingsstúlka birtist í dyragætt- inni hjá „klömbrurunum” og sagði: „Hafið þið séö hana Siggu sleggju?” Enginn haföi séö Siggu sleggju. Og starfsmennirnir tveir „klömbruöu” áfram viö plöntustampa. Þetta er merkilegur lundur í henni Reykjavík. -ÞG NORMAL-ÞUNN-INIMLEGG 0RUGG - ÞÆGILEG - HAGSTÆTT VERÐ hefur nú verið ökonom. bamableiunum oefið nafnið. Ný sáningaraðferð í nýju húsi. Í hólkana er látin mold og sáð í. Siðar er farið með nýgræðinginn í hólkunum hvert á land sem er þar sem hann á að festa rætur. DV-myndir GVA Fjörutíu ára gamall sitkagrenilundur í Fossvoginum V.ÍÍ. „Fæðingarheimilið" hans Ásgeirs Svanbergssonar, verkstjóra í Skóg- ræktarstöðinni. Hingað lítur hann inn á hverjum degi og fylgist með „afkvæmunum". Og þarna er „klambrað1 íf Jl <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.