Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 44
DV. LAUGARDAGUR 2. JUNI1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 125. og 126. tölublaði Ldgbirtingablaðsins 1983 á eigninni Arnarhrauni 13, Hafnarfirði, þingl. eign Guðbjörns Ásgeirs- sonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júní 1984 kl. 14. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Krókahrauni 12, n.h.t.b., Hafnarfirði, tal. eign Sigurðar Þórðarson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júní 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirð'. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Móaflöt 37, Garðakaupstað, þingl. eign Lárusar Tryggvason- ar, fer fram eftir kröfu Gissurar V. Kristjánssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júní 1984 kl. 16. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Furulundi 8, Garðakaupstað, þingl. eign Geirs Björgvinss., fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, Skúla J. Pálmasonar hrl., Veðdeildar Landsbanka tslands og Hákonar Árnasonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júní 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Smiðsbúð 10,1. og 2. hæö, Garðakaupstað, þingl. eign Bursta- gerðarinnar hf. og Friðriks Hróbjartssonar, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans í Kópavogi, Þorvarðar Sæmundssonar hdl. og Iðnlána- sjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júní 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 77., 83. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á cigninni Suöurgötu 54, Hafnarfirði, þingl. eign Hrafnkels Tryggvason- ar, fer fram cftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Trygginga- stofnunar rikisins og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 5. júní 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Sléttahrauni 24, 2. h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Ásmundar E. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. júní 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88.v 92. og 94. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Suðurgötu 80, hluta, Hafnarfirði, þingl. eign Burstabæjar hf., fer fram eftir kröfu Arnar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöju- daginn 5. júní 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á eigninni Sléttahrauni 28, 3ju hæð t.v., Hafnarfirði, tal. eign Sigurðar J. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 5. júní 1984 kl. 16. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Reykjavíkurvegi 40, jarðhæð, tal. eign Kjartans Rafnssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Bjarna Ásgeirssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. júní 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Álfaskeiði 96, jarðhæð t.h., endaíbúð, Hafnarfirði, þingl. eign Sigfúsar Gunnbjörnssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. júni 1984 kl. 17. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Tilkynningar Sérfræðingar Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands á ferð um Norðurland Friörik Páll Jónsson, háls-, nef- og eyrna- læknir, ásamt öörum sérfræðingum Heyrnar- og talmeinastöðvar Islands, veröur á ferö á Noröurlandi eystra og Austuriandi dagana 4.-8. júnink. Rannsökuö veröur heym og tal og útveguð heyrnartæki. Farið veröur á eftirtalda staði. Raufarhöfn 4. júní, Þórshöfn 5. júní, Vopna- f jörð 6. júní, Borgarfjörö eystri 7. júní, Seyðis- fjör58. júní. Þeir sem hafa áhuga á aö nýta sér þessa þjónustu eru beðnir aö hafa samband við næstu heilsugæslustöð. Orlof reykvískra húsmæðra . Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík mun starfrækja orlofsheimili yfir sumartimann eins og undanfarin ár. Síðastliöið siunar fór starfsemin fram í glæsilegum húsakynnum bændaskólans að Hvanneyri í Borgarfirði og mun einnig verða þar i sumar. Allur aðbúnaður á Hvanneyri er mjög góður. Boðið er upp á eins og tveggja manna herbergi með sérsnyrtingu. Iþróttahús staðarins verður til afnota fyrir þær sem vilja fara í leikfimi og bókasafn er á staðnum sem öllum er heimill aðgangur að. Guðsþjónusta verður í kirkjunni hvem sunnu- dag og gengið verður um Hvanneyrarstað undir leiðsögn heimamanna. Aætluð er eins dags ferð um Borgarfjörð með viðkomu á Akranesi. Síðast en ekki síst skal nefna kvöldvökur orlofsins sem bæði eru til fróðleiks og skemmtunar. I sjöttu grein orlofslaganna segir: ,,Sér- hver kona sem veitir eða hefur veitt heimili forstööu án launagreiðslu fyrir það starf á rétt á að sækja um orlof.” Frá og með þriðjudeginum 5. júni verður tekið á móti umsóknum á skrifstofu Orlofs- nefndar húsmæöra, að Traðarkotssundi 6, sem opin verður mánudaga til föstudaga milli kl. 15 og 18. Simi 12617. Æskilegt er að láta innrita sig sem fyrst svo hver fái dvöl þá viku sem best hentar. Fyrsti hópurinn fer sunnudaginn 24. júní kl. 10 f.h. frá Umferðarmiðstöðinni. Brottför hinna hópanna veröur á laugardögum á sama tíma. Oskað er eftir 500 kr. greiðslu til stað- festingar við skránmgu. Góðtemplarareglan á íslandi 100 ára A þessu ári varð Góðtemplarareglan á Islandi 100 ára. Hún var stofnuö á Akureyri 10. janúar 1884. Miðvikudaginn 6. júní nk. verður Unglinga- regluþing á Akureyri. Gengið verður í skrúð- göngu frá Hótel Varðborg að Oddeyrarskóla. Stórstúkuþing hefst sama dag kl. 19.30 með veislu í boði bæjarstjómar Akureyrar á Hótel Varðborg. RANGE ROVER Stuðaragrindur (puss bar), vönduð vinna, gott verð. Uppl. í síma 74013 alla daga. SKIPPER litdýptarmælir CS116 Einn sá besti á markaðnum. Hagstætt verö og góðir greiðslu- skilmálar. Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavík, Simar 14135 — 14340. k .BSBtnBtiUíil 6/119x1 'il—0€.€í .W Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 137. og 140 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Melabraut 22, Hafnarfirði, þingl. eign Hafnfirðings hf., fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. júní 1984 kl. 17.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 127. tölublaði Lögbirtingablaösins og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Breiövangi 2, íbúð á 3ju hæö t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Jóhannesar B. Sigurðssonar og Hrannar Rikharðsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdi. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 6. júní 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 125. og 126. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Brekkutanga 18, Mosfellshreppi, þingl. eign Ásgeirs Sigurðs- sonar, fer fram eftir kröfu Árnar Höskuldssonar hdl., Ólafs Gústafs- sonar hdl., og Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 125. og 126. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni spildu úr Laxnesi (í Skógarbringum), Mosfellshreppi, tal. eign Péturs Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Arnar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 92. og 94. tölublaði Lögbirtingablaösins 1982 á eigninni Stórateigi 36, Mosfellshreppi, þingl. eign Þorláks Ásgeirs- sonar, fer fram eftir kröfu Arnar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 125. og 126. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Brekkutanga 20, Mosfellshreppi, þingl. eign Péturs Kornelíus- sonar, fer fram eftir kröfu Guöjóns Armanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 16.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Víöi (spildu úr landi Hrísbrúar), Mosfells- hreppi, þingl. eign Eygerðar Ingimundardóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 17.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 47. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Reynigrund 75, þingl. eign Hallgríms Smára Jónssonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Gests Jónssonar hdl., Bjarna Ásgeirssonar hdl., Lífeyrissjóðs vcrslunarmanna, Ólafs Gúst- afssonar hdl. og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 6. júní 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 20. og 24. tölublaði Lógbirtingablaðsins 1981 á eigninni Ásbraut 19 — hluta, þingl., eign Guðmundar Sigurjónssonar, fer fram að kröfu Iönlánasjóðs, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Björns Ól. Hallgrimssonar hdl., Gunnars Guðmundssonar hdl., Bæjar- sjóðs Kópavogs og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 6. júní 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 95., 99. og 101. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á cigninni Álfhólsvegi 149 — hluta —, þingl. eign Guðrúnar Halldórsdótt- ur, fer fram að kröfu skatthcimtu rikissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóðs Kópavogs og Árna Guðjónssonar hrl. á cigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 15.45. Bæjarfógctinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Nýbýlavegi 64 — hluta —, þingl. eign Sævars Ólafssonar, fcr fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu ríkissjóðs í Kópa- vogi og Veðdeildar Landsbanka íslands á cigninni sjálfri miðvikudag- inn 6. júní 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. .nfiiiasnnífíufi r.iud

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.