Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 36
36 DV. LAUGARDAGUR 2. JUNÍ1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsnæði í boði Einstaklingsíbúð í Breiöholti til leigu frá 1. júní—1. okt. isskápur, sími og einhver húsgögn fylgja. Tilboö sendist DV, Þverholti 11 merkt: „Einstaklingsíbúö54”. Keflavík. Til leigu 93 ferm 2ja—3ja herb. íbúö. Tilboö óskast. Uppl. í síma 92-1957 milli kl. 13 og 17. Húsnæði óskast Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af öllum stæröum og gerðum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, sími 62- 11-88, opiö frá kl. 13—17. Takiö eftir. 2 tvítugar stúlkur utan af landi í fram- haldsnámi óska eftir 3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu frá 1. sept. Reglusemi. Einhver fyrirframgreiösla er möguleg. Uppl. í síma 94-3213 eftir kl. 19. Húsnæöi óskast sem hentaöi fyrir sólbaösstofu, þarf ekki aö vera stórt. Lítil íbúð á jaröhæö meö sérinn- gangi kæmi til greina. Uppl. í síma .32689. Við erum þrjú utan af landi og viljum leigja rúmgóöa íbúö, 2ja herbergja, sem næst Háskól- anum. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 95—5221 eftirkl. 19. Auglýsingateiknari óskar eftir 2ja herb. íbúö sem næst miöbænum, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 46169. Reglusaman vaktamann vantar gott herbergi meö sérinngangi eöa einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 86095. Reglusamur eldri maöur óskar eftir einu herbergi og eldhúsi eða aðgangi aö eldhúsi í gamla bænum ef mögulegt er. Uppl. í síma 13203. Uugt par óskar eftir 2ja herb. íbúö (nálægt miö- bænumj. Uppl. í sima 30542 eftir kl. 18. Ágætu Kópavogsbúar. Er ekki einhver sem vill leigja fóstru, sem starfar í Kópavogi, litla íbúö. Góðri og rólegri umgengni er heitiö. Einnig skilvísum greiöslum. Uppl. í síma 43926. Hjálp, hjálp. Miðaldra hjón óska eftir aö taka 2ja herbergja íbúö á leigu strax. Reglu- semi og skilvísum greiöslum heitiö, eru ágötunni.Uppl. ísíma 78405. íbúð óskast. Fóstra og háskólanemi óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúö á leigu strax, helst í vesturbæ. Uppl. í síma 15702. Húsaleiga. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð í Hafnarfirði. Reglulegum mánaöar- greiöslum heitið, 10—20 þús. út. Uppl. í símum 52904 og 51375. Tvo unga og myndarlega bakaranema utan af landi vantar ódýrt húsnæði, helst í Kópavogi eöa nálægt. Oruggar greiðslur og reglusemi. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022. H—531. Húsnæöismiölun stúdenta er opin frá 9—17 alla virka daga. Sími 15959. 4—6 herbergja íbúö óskast í Hlíðunum fyrir 1. sept. Góö umgengni, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 621113. Ung hjón meö 9 ára strák óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö á Stór- Reykjavíkursvæðinu til leigu í 1 ár. Uppl. í síma 18300 (9—5) Magnús og 79615 j(eftirkl. 19). Læknanemi og tónlistarskólanemi meö ungbarn vilja taka íbúö á leigu í Reykjavík. Góö umgengni, fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 12217. Ungt par með tvö börn óskar eftir 3ja herbergja íbúð sem fýrst. Öruggar mánaðargreiöslur. Uppl. í.síma 51703. 1 r i Va,þaöerhættaðrigna. % l | l-!,. ííÍvVk /. ■ n , ■ “V. Takið eftir. Oska eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö. Er á götunni 15. júní. Fyrirfram- greiðsla 40.000 kr. Vinsamlegast hringiöísíma 34051. Reglusöm kona óskar eftir aö leigja 3ja herb. íbúö, helst á jaröhæö eöa kjallara. Æskilegt er að íbúöin sé í austurbænum. Skilvísum greiöslum og góðri umgengni heitiö. Sími 38412 um helgina. Arkitekt, einhleypur, óskar eftir 2ja herb. íbúö miösvæöis í Reykjavík eöa á Seltjarnarnesi. Leigu- tími minnst 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 22552 frá kl. 15—20. 2ja herbergja íbúö óskast til leigu í 6 mánuöi, frá 20. júlí. Uppl. í síma 72025. Atvinnuhúsnæði Strax. Atvinnuhúsnæöi óskast til leigu fyrir lager og skrifstofur. Æskileg stærö ca 70—120 ferm. Uppl. í síma 76291. Gott atvinnuhúsnæði á jaröhæð í boði. Bjartur og skemmtilegur salur án súlna, 4.30 fm. Auk þess aðstaða og skrifstofuhús- næöi, 230 fm eöa samtals 660 fm. Húsnæðinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 1915)7.. Um 150 ferm atvinnuhúsnæði undir hreinlegan og hljóðlátan iðnaö óskast sem fyrst. Símar 33220,21754 og 82736. Lögfræðiskrifstofa óskar eftir húsnæöi til leigu fyrir starf- semi sína miösvæöis í Reykjavík. Æskileg stærö ca 80 ferm (3-4 herb.) Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—189. Atvinnuhúsnæði-verslunarhúsnæði. Atvinnuhúsnæöi óskast, ca 100—200 ferm, til leigu, einnig verslunar- húsnæöi, 30—100 ferm, þarf ekki aö vera laust strax. Uppl. í síma 35948 eöa 24232. Atvinna í boði Vön saumakona óskast. Uppl. ísíma 25423. Óskum eftir manni til afleysinga í kjörbúð í ca 1 mánuö, þekking á kjöti og sögun nauðsynleg. Uppl. i síma 44140 á verslunartíma. Vöröufell, Kópavogi. , Stúlkur óskast til vinnu á innskriftarborðum um helgar, helst vanar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—569. Atvinna — húsnæöi. Forstofuherbergi meö húsgögnum til leigu fyrir stúlku sem getur séö um heimili og 2ja ára dreng í sumar og næsta vetur, helst námsstúlku. Fæði, laun, frjálslegur vinnutími. Uppl. í síma 35948. Duglegur, samviskusamur og handlaginn maöur óskast til fjöl- breyttra starfa, þarf aö geta byrjað strax. Um framtíöarstarf er aö ræöa. Uppl. í síma 82466 á milli kl. 9 og 17 og á kvöldin í síma 67165. Raivirkjar. Oskum eftir aö ráða rafvirkja. Uppl. í síma 81775. Rafstýring hf. Atvinna óskast Rafvirki i framhaldsnámi óskar eftir vinnu í Reykjavík eöa ná- grenni í sumar frá 4. júní til 1. sept. Uppl. í síma 96-24155 eöa 96-22599. Kona óskar eftir ræstingarstarfi eöa einhverri vinnu hálfan daginn. Uppl.ísíma 77811. Atvinnurekendur ath.! Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur meö menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins. Símar 15959 og 27860. Atvinnumiðlun námsmanna, Félágsstofnun stúþýnta v/Hringþraut. 25 ára maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, vanur enskum bréfaskriftum og allri almennri vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 39263 eftirkl. 18. Stúlka á 17. ári, nemandi í Verslunarskóla Islands, óskar eftir sumarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 26569. Tapað -fundið Kvenmannsgullhringur tapaöist síðastliðið þriðjudagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 71997. Einkamál Pottþéttur ferðafélagi á kr. 349. „Á felgunni”, 19 ferðalög. All- ar frekari upplýsingar á næsta snældu áningastaö. Dreifingu ferðafélagans sívinsæla fyrir fólk á öllum aldri annast Fálkinn hf. Varadekkið sem styttir stundir og treysta má. Þor 006. UMíff/aw Mttu: XJJ/C

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.