Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 30
30 DV . L'AUGARDAGUR 2. JÚNI1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs á hluta í Úthlíð 15, þingl. eign Gísla Friðbjarnarsonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, Skúla Pálssonar hrl., Jóns Finnssonar hrl., Inga Ingimundarsonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Möðrufelli 1, þingl. eign Jóhanns Sigdórs- sonar og ðlafar Ölafsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Veðdeildar Landsbankans, Hafsteins Sigurðssonar hrl., Tómasar Þorvaldssonar hdl. og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á AkraseliS, þingl. eign Jóns Björnssonar, fer fram cftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, Landsbanka Islands og Steingrims Eiríkssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Kambaseli 9, tal. eign Bjargar Ingólfsdóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Iðnaðarbanka islands hf. á eign- inni sjálfri iniðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð scm auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs á Leynimýrar- bletti II (Sólland), þingl. eign Júlíönu S. Erlendsdóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Rcykjavík. Nauðungaruppboð scm auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs á hluta í Hrísa- teigi 8, tal. eign Gústafs Þ. Gústafssonar, fer fram eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Ásgeirs Thorodd- sen hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Laugarás- vcgi 24, tal. eign Eiriks Á. Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Iðn- lánasjóðs og Framkvæmdastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri miövikudaginn 6. júní 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð scm auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Stífluseli 14, þingl. eign Jóns Kristfinnssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Ólaf ssonar hrl. á eigninni sjálfri iniðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs á Dynskógum 90, þingl. eign Einars M. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. júní 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykja vík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Vatnagörðum 14, þingl. eign Jopeo hf., fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. á cigninni sjálfri þriðjudaginn 5. júní 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Melbæ 23, þingl. eign Kolbrúnar Sigurðardóttur o. fl., fer fram eftir kröfu Gunnlaugs Þórðarsonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 5. júní 1984 kl. 11.30. Safnarar eru fjölmargir á Islandi en líklega leggja fáir þeirra fyrir sig að safna gleraugum, eins og Birna Krist- jánsdóttir gerir.En hvers vegna ekki að safna gleraugum? Gleraugu eiga sér langa og merka sögu og líklega má sjá mikið um manneskjuna, sem ber gleraugu, áútliti þeirra og gerð. Allir minnast fólks sem hafði gleraugu sem á einhvem hátt vom sérstök og enn em gleraugu sérstök. I gerð þeirra rikja stefnur og straumar, rétt eins og í pils- unum og hárinu. Sem sagt, upplagt fyrir áhugasaman safnara aö halda til haga gömlum gleraugum og einmitt það segist Birna gera. Hún bara heldur þeimtilhaga. Bima hefur ekki stundað gleraugna- söfnun lengi. Þetta byrjaði með því að hún tók til handargagns hjá föður sin- um gleraugu sem Þorsteinn Jóhann- esson bróðir hans átti. Síðan komu gleraugu foreldranna og fyrst var ætl- unin að halda söfnuninni aðeins innan fjölskyldunnar en fór fljótt úr böndun- um. Þaö fór að spyrjast að Bima héldi til haga gleraugum og gleraugu berast nú til hennar víða aö. „Mér er alveg sama í hvemig ástandi gleraugu em,” segir Bima. „Aöalatriöiö er bara aö ná i þau. Eg reyni frekar að safna þessum eldri en tek samt allt sem býöst og í hvemig ástandi sem er, jafnvel bara umgjarð- irnar. Helst þarf ég að fá nafnið á þeim sem átti gleraugun. Það skrái síðan í bók.” 100 ára snjóbirtugleraugu Hvaöerugleraugunorðinmörg? . „Þetta er nú ekki svo mikið ennþá! Eg átti 85 á föstudaginn, áður en sýn- ingin byrjaði, en nú á ég 92 stykki. Þessi gleraugueru flest af Dalvík en þau hafa líka komið alls staöar af land- inu í gegnum kunningsskap.” Hvað áttu gömul gleraugu? „Eg gæti trúaö að snjóbirtugleraug- un á sýningunni væm elst. Þau gætu verið um hundrað ára gömul. Eg var líka að fá í hendumar þrenn gleraugu sem em ansi álitleg. Eg er hrædd um Sumir safna frímerkjum og aðrír safna bókum. Birna safnar hins vegar gleraugum, bæði gömlum og nýjum. Fyrst átti bara að halda gleraugum fjölskyldufólksins til haga en það varð meira. að tvenn þeirra séu orðin ansi gömul.” Em einhver sérstök gleraugu sem þig vantar sérstaklega að þínu áliti? „Já, mig vantar gömul sporöskju- laga gleraugu. Þau voru mjög nett, í silfurlitaöri umgjörð þessi sem ég hef séð og glerin sjálf agnarlítil, bara rétt fyrir augað. Einglymi á ég heldur ekki né lonníettur.” Hvernig er með manneskju sem safnar gleraugum, er hún ekki alltaf að stara á fólk með gleraugu og sál- greina þaö? „Eg spekúlera mikiö i gleraugum, en nei, ég dæmi ekki fólk eftir gleraug- unum.” En ef þú sérð einhvern úti á götu með spennandi gleraugu, leggurðu ekki inn orð um að f á þau síðar? , ,Eg hef lítið lagt inn umsóknir en þó á ég eina héma á heimili aldraðra, Dalbæ.” Að halda gler- augum til haga TAKIÐ EFTIR Höfum tekið að okkur sölu á ofnum fyrir PANELOFNA hf Kópavogi. Gerum tilboð samkvæmt teikningum yður að kostnaðarlausu. Sími sölumanns er 28693. Eínstakir greiðsluskilmálar á öllum byggingarvörum. Allt niður í 20% útborgun og lánstími allt að sex l mánuðum. □I . PftttlOFNARHf. BYGGINGAVðRÖRl Bygfltngpvörur. 28—600 Haröviðarsala...... 28-604 Sölustjóri. 28-693 Gólfteppi.....28-603 Málningarvörur og verkfæri. 28-605 Skrifstofa. 28-620 ’ Flísar- og hreinlætistæki. . . 28-430 HRINGBRAUT 120 (Aökeyrsla frá Sólvallagötu) Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.