Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 23
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í Hraunbæ 132, þingl. eign Ástvalds Gunniaugssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 5. júní 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lötbirtingablaös 1984 á Heiðna- bergi 11, þingl. eign Stefáns Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Jóns Sveinssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 5. júní 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Lamba- stekk 2, þingl. eign Nielsar Blomsterberg, fer fram eftir kröfu Kópa- vogskaupstaöar, Gísla Baldurs Garðarssonar hdl., Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Þórólfs K. Beck hdl., Tómasar Gunnarssonar hdl. og Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júní 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Leirubakka 26, þingl. eign Hjálmars Fornasonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands og Veðdcildar I.andsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júní 1984 kl. 14. Borgarfógetacmbættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Kríuhólum 6, þingl. eign Símonar Símonarsonar, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júní 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 137. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Grýtubakka 24, þingl. eign Birnu Tyríingsdóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastolnunar rikisins, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guðjóns A. Jónssonar og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júní 1984 kl. 13.30. Borgaríógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sein auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Álf- heimurn 70, þingl. eign Vöku Sigurjónsdóttur, fer frain eftir kröfu Kristjáns Ölafssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júní 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Langholtsvegi 160, tal. eign Guðinundar Á. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Kópavogskaupstaðar á eigninni sjálfri inánudaginn 4. júní 1984kl. 11.15. Borgaríógetaeinbættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annáö og síðasta á eigninni Grænukinn 9, kjallara, Hafnarfirði, þingl. eign Jóns Daníelssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júní 1984 kl. 13. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Ölduslóð 17, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Öskars Bene- diktssonar, fer fram eftir kröfu Skarphéðins Þórissonar hrl. og Stein- grims Eiríkssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júní 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Halnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 125. og 126. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Ölduslóð 39, Haínarfirði, þingl. eign. Rúnars Karlssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júní 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. MYND DV. LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1984. Landhelgisgæs/unni voru um siðustu he/gi heimiluð /angþráð kaup á þyr/u i stað TF-RÁN sem fórst i fyrra. Myndin er af frönsku þyrlugerðinni Dauphin sem talin er hentugustu kaupin. tiðinnar viku DV. LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1984. Vigdis Finnbogadóttir verður for- seti íslands næstu fjögur árin. Þegar framboðsfrestur rann út i vikunni kom í Ijós að hún var ein i framboði og þvi sjálfkjörin. IWBI 1 Otför Ólafs Jóhannessonar, fyrrum á öllum blaðsölustöðum AFMÆLISGETRAUNIN: TOYOTA TERCEL 4 WD Hver viU ekki vera með i get- ' Jmm l raunaleiknum og eiga mögu- ieika á að eignast þennan giæsi- iMÉw' lega fjölskyldubil? Við segjum nánar frá bílnum og auðvitað er liriMri f getraunaseðillmeð imálinu. . TEKUR KVÖLINA éi'-*»• ÚRLÍFINU 'M W Þetta segir Sólveig Halldórsdóttir leikkona um leikhúsið i ffl hressilegu Vikuviðtali um lifið og tilveruna — ekki síst i MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU forsætisráðherra, var gerð frá Dóm- kirkjunni á þriðjudag að viðstöddu fjölmenni. Hér bera vinir og sam- starfsmenn kistu Ólafs úr kirkju. Ásgeir Sigurvinsson knattspyrnu- kappi var heldur betur i sviðsljósinu í vikunni. Hann varð vestur-þýskur meistari með liði sinu Stuttgart og var sjálfur kjörinn knattspyrnu- maður ársins i Vestur-Þýskalandi. Hér er hann með meistaraskjöld- jnq.________________________ Rikisstjórnin átti eins árs afmæli um siðustu helgi. í þvi tHefni færði D V henni blöðrur og tertu og er myndin tekin við afhendingu af- mælisgjafanna. Ekki var samt allt glaðningur sem rikisstjórnin fékk i vikunni þvi á miðvikudag birti D V niðurstöður skoðanakönnunar um fylgi stjórnarinnar og hafði það minnkað frá i mars. Uppvist varð um mikið fikniefna- smygl i vikunni og voru fimm ungir menn handteknir vegna þess máls. Eiturlyfin, 700 grömm af amfeta- mini og 400 grömm af hassoliu, fundust um borð i Eyrarfossi en ekki er talið að skipverjar eigi þátt i smyglinu. Verðmæti fikniefnanna, kominna á götuna, eru talin vera um fimm milljónir króna. Umdeilt skip kom til hafnar i Njarðvik i vik- unni. Þar var komið flutninga- skipið Rainbow Hope með varn- ing handa varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli en flutningar þessir hafa verið i höndum is- lenskra skipafé- laga þangað til nú. VISSIR ÞÚ AÐ ÓVÖNDUÐ SNUÐ GETA AFLAGAÐ GÓM OG TENNUR BARNSINS ÞI'NS? NUK SNUÐIN HAFA HLOTIÐ FJÖLDA VIÐURKENNINGA FYRIR GÓÐA LÖGUN. FÆST í APÓTEKINU 2JA HERB. Asparfell - 2ja herb. - 60 fm. Verð 1.300 þús. Holtsgata - 50 fm - 1.200 þús. Klapparstigur - 60 fm - 1.200 þús. Kleppsvegur - 75 80 fm. Kriuhólar 65 fm 1.300 þús. Lynghagi 30 fm - 600 þús. Ölduslóó - 70 fm - 1.450 þús. Lindargata 30 fm 800-850 þús. 3JA HERB. Álfhólsvegur - 1.700 þús. Bergstaðastræti - 80 fm - 1.450 þús. Blöndubakki - 1.750 þús. Brattakinn - 1.400 þús. Brekkubyggð - 60 fm 1.550-1.600 þús. Etstasund 85 fm 1.250-1.300 þús. Garðavegur - 70 fm - 1.200 þús. Holtsgata, Rvik - 70 fm 1.600 þús. Hverfisgata - 75 fm - 1.600 þús. Hverfisgata, Hfn. 70 fm 1.250 - 1.300 þús. Kjarrhólmi, Kóp. 90 fm 1.450 1.550 þús. Krummahólar - 107 fm - 1.850 þús. Laufvangur, Hfn., 97 fm 1.550- 1.600 þús. Leirubakki 90 fm - 1.700 þús. Lindarhvammur 80 fm - 1.400-1.500 þús. Lækjargata - 60 fm - 1.300-1.350 þús. Njarðargata - 70 fm 1.200 þús. Spítalastigur - 65 fm - 1.300 þús. Vesturberg 86 fm 1.600 þús. Þjórsárgata - 60 fm - 1.400 -1.450 þús. 4RA HERB. Holtsgata 130 fm. Laugarnesvegur 114fm 1.850 þús. Suðurvangur, Hfn. 1.800 1.900 þús. SERHÆÐIR Bergstaðastræti 140 fm 2.200 þús. Bjarkargata 100 fm - 2.000 þús. Bólstaðarhlið - 105 fm - 1.950 2.000 þús. Gunnarsbraut 140 fm - 2.500 þús. Gunnarssund, Hfn. 110 fm 1.500-1.600 þús. Laufás., Gb. - 115 fm. Laugarásvegur - 200 fm - 4.500 þús Miðstræti 150 fm - 2.500 þús. Móabarð. Hafn. 110 fm - 1.900 2.000 þús. Reykjavikurvegur, Hfn. 140 fm - 2.800 þús. Skólagerði, Kóp. - 123 fm - 2.200 þús. Sunnuvegur, Hfn. 120 fm - 2.000 þús. Þinghólsbraut, Kóp. 100 fm 1.850 1.950 þús. Ölduslóð, Hafn. 150 fm - 3.000 3.200 þús. EliMBÝLI Arnargata - 105 fm - 2,3 millj. Arnarhraun, Hfn., - 170 fm - 4.5 millj. Gunnarssund, Hfn. - 80-100 fm - 1.500- 1.600 þús. Heiðargerði - 114 fm 2.500 þús. Heiðarlundur, Gb. - 150 fm - 3,8 4,3 millj. H/.erhsgata 1.5- 1,8 inillj. Keilufoll 135 fm — 2.6 millj. Knunes, Gb. - 320 fm - 5.2 millj. Lindargata 130 fm - 2.0 millj. Linnetstigur, Hfn. - 130 fm - 2.2-2,3 millj. Smárahvammur, Hfn. - 270 fm 4,5-5,0 millj. Vitastigur, Hfn. - 90 fm - verðtilboð. LÁTTU QKKUR LEITA! -SÉUlÐ-ÉVKKUR VIÐ LEITUM AÐ 4RA HERB. ÍBÚÐ FYRIR MJÖG FJÁRSTERKA KAUPENDUR. FASTEIGNASALAN Opið mánudag — föstudag kl. 9—18, um helgar 13 — 17. Símar: 687520 32494 Bolholti 6, 687521 4. hæð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.