Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR 2. JUNI1984. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Beta video og 40 rása talstöð. Uppl. í síma 34898. Sanyo Beta videotæki til sölu. Uppl. í síma 98—1819. Viltu selja 70 VHS myndir? Þá viljum við kaupa góöan 70 mynda pakka, greiddan í þrennu lagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—473. Lítil videoleiga' til sölu. Skipti á góðum bil koma til greina. Tilboð sendist DV fyrir 10. júní merkt „Video—bíll”. Til sölu fyrsta flokks video, JVC HR 2200 ásamt fylgihlutum. Aðeins 18 mánaða gamalt. Uppl. í síma 73559. Óska eftir að kaupa Beta eða VHS videotæki, 2ja—3ja ára gamalt. UppL í síma 20386. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Ljósmyndun Settu upp þinn eigin iðnað. Hef til sölu printer filmuframköllunar- vél, pappírsframköllunarvél, mixer og cutter, allt um 2ja ára gamalt. Tilvalið fyrir smærri staði því hægt er að anna 50—100 negatívufilmum samdægurs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—240. Bronica Canon. Til sölu Bronica ETRS með 75 mm og 150 mm linsum, 120 baki, speed grip og Waist Level Finder. Á sama stað er til sölu 17 mm Canon linsa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—242. Kvikmyndir Til sölu 2 kvikmyndatökuvélar af gerðinni Minolta 440, hljóðvél meö 3 míkrófónum og Kodak ekta sound. Kvikmyndatökuljós, kvikmynda- sýningarvél copal fyrir hljóð og splæsari af Fujigerð. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „Kvikmynda- tökuvélar”. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar—teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný ‘ djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Teppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum. Er með góöar vélar + hreinsiefni sem skilar tepp- unum næstum því þurrum eftir hreinsun. Geri föst tilboð ef óskað er. Mikil reynsla. Uppl. í síma 39784. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjai og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath. tekiðviðpöntunumísíma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. | Dýrahald Tökum hross í hagagöngu á Eyrarbakka. Uppl. í síma 99-3155 og 99-3431. Stóðhestur Höður 954 frá Hvoli verður í Efri-Fáki tímabilið 2,—12. júní. Þeir er vilja nýta sér klárinn hafi samband við skrifstofu Fáks. Til sölu er 6 vetra fangreistur og viljugur klárhestur með gott yfir- ferðarbrokk, sterkur og góður smala- hestur. Uppl. gefur Ríkarður Einars- son í síma 97-4223 milli kl. 12 og 13. Til sölu Fox terrier tík. Uppl. í síma 84535. Hesthús til sölu. Til sölu 5 bása hesthús í Víðidal. Verð kr. 350 þús. Uppl. í síma 35678. Öska eftir að kaupa riffil 243 cal. Uppl. í síma 97- 6387. Hreinræktaðar, ungar angórukaninur til sölu. Uppl. í síma 44356 eftir kl. 19. Til sölu 5 vetra, glæsilegur hestur, ekki mikiö taminn. Uppl. í síma 78041. Hjól Kvenreiðhjól óskast. Uppl. í síma 45559. Til sölu Honda MT 50 ’82. Uppl. í síma 75031. Gott DBS drengjahjól tilsölu. Uppl. ísíma 83910. Óska eftir að kaupa vel meö farna Hondu MB 50 árg.’82—83. Uppl. í sima 51095. Til sölu Honda 400 F árg. ’76, 4ra cyl., hjólið er í toppstandi og lítur mjög vel út. Sími 93-3866, Sigurður. Höfum opnað glæsilega verslun með leöurfatnað, vélhjólafatnað, hjálma, nýrnabelti, skó, crossfatnað o.fl. Opið alla virka daga frá kl. 9—18, föstudaga til kl. 19 og laugardaga frá kl. 10—16. Hænco hf., Suðurgötu 3a, Reykjavík, sími 12052. Vagnar Óska eftir að kaupa Comby-Camp eða íslenskan tjaldvagn. Uppl. í síma 99-1915. Comby Camp tjaldvagn til sölu árg. '81, mjög vel með farinn, verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 42557. Öska eftir að kaupa franskt Cassida fellhýsi. Stað- greiðsla fyrir góðan grip. Uppl. í símum 24541 og 28931. Cavalier hjólhýsi til sölu, 12 fet. Uppl. í síma 93-1956 um kvöld og helgar. Camp tourist tjaldvagn til sölu, árg. ’79, með fortjaldi, einnig kerra meö loki. Uppl. í síma 44150 og 33248. Nýir og notaðir tjaldvagnar, hjólhýsi, hestakerrur, jeppakerrur og fóiksbílakerrur, drátt- arbeisli. Erum með á skrá mikiö úrval. Hafið samband og látið skrá vagninn. Allar nánari uppl. í sýningarsal, Bílds- höfða 8 (við hliðina á Bifreiðaeftirlit- inu). Opiö frá kl. 9—18 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Sýningarsalur- inn Orlof hf., sími 81944. | Fyrir veiðimenn Veiðimenn: Urvals ánamaðkar til sölu að Laufás- vegi 48. Sími 20626. Silungsmaðkar — iaxamaðkar. Veiöimenn, við eigum veiöimaðkinn í veiðiferðina. Til sölu eru stórir og feitir maðkar. Silungamaökurinn á 3 kr. og laxamaðkurinn á 4 kr. Uppl. að Lindar- götu 56, kjallara, eða í síma 27804. Geymið auglýsinguna. Veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi í júlí, ágúst og septem- ber til sölu. Stangaveiðifélag Reykja- víkur, sími 86050 eða 83425. Veiðimenn, veiðimenn. Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin- um landskunna fluguhönnuöi Kristjáni Gíslasyni, veiðistangir frá Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiðihjól í úr- vali, Hercon veiöistangir, frönsk veiði- stigvél og vöðlur, veiðitöskur, háfar, veiðikassar og allt í veiðiferðina. Framköllum veiðimyndirnar, muniö, filman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opið laugardaga. Verið velkom- in. Sport, Laugavegi 13, simi 13508. ’ Svartá, Blauda og Laxá ytri. Laxveiðileyfi í Svartá, örfáar stangir í júlí, verð kr. 2200—3.600 með veiðihúsi. Blanda, 2 stangir daglega í júní— september, verð kr. 500—5.200 eftir tima. Einnig leyfi í Laxá ytri í Refa- sveit, stangarverö 1.800—3.000 með veiðihúsi. Stangaveiðifélag Reykjavík- ur, símar 86050,83425. Veiðimenn Til sölu stórir og sprækir laxa- og silungsmaðkar í miðbænum. Uppl. í síma 18094. 4H Snæfoksstaðir og Laugarbakkar. Laxveiðileyfi í Hvítá fyrir landi Snæ- foksstaða í Grímsnesi, 3 stangir frá 21. júní. Verð veiðileyfis kr. 1.500—2.000 með veiðihúsi. Einnig veiðileyfi í Ölfusá fyrir landi Laugarbakka frá 21. júní. Verð kr. 500—1.000 meö veiöihúsi. Leitið upplýsinga. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sími 86050 og 83425. Langá, Gljúfurá, Brynjudalsá. Laxveiöileyfi í Langá á Mýrum, nokkr- ar stangir eftir 21. ágúst, kr. 1.900— 3.600 á dag. Gljúfurá eftir 18. ágúst, kr. 2.400—4.800 með veiðihúsi. Brynjudalsá í Hvalfirði í september,, kr. 3.000 stöngin. Leitið upplýsinga. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sími 86050 og 83425 eftirkl. 13. Sog og Stóra-Laxá, 4. svæði. Laxveiðileyfi í Sogi, fyrir landi Alviðru, frá 21. júní, einnig í Bíldfells- landi í júní og byrjun júlí. Verð frá kr. 400—2.100 með veiöihúsi. I Stóru-Laxáj efsta svæði, eru falar stangir í júlí— ’ september. Verð kr. 2.100 með veiðihúsi. Stangaveiðifélag Reykja- víkur. | Til bygginga j Uppistöður 11/2X4, ca 300 metrar, verð 20 kr, metrinn. Einnig tvö dekk. 560X14, kr. 1000 stykkið, lítiö notuð. Uppl. í síma 77680 eftir kl. 16. Notað mótatimbur til sölu, lOOOm af 1x6, 600 metrar 1X6 heflað. Ennfremur uppistöður í ýmsum lengdum. Uppl. í síma 11376. Mótatimbur og vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 685358. Mótatimbur til sölu, ca 1600 metrar af 1 x6 og ca 900 metrar af uppistöðum. Uppl. í síma 54100 á daginn og 51502 á kvöldin. Mótatimbur til sölu, ca 800 metrar af 1X6 og ca 500 metrar af 11/2X4. A sarrja stað til sölu notuö, 'jfömul eldhúsimírétting. Uppí. í síma 53168. | Verðbréf Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Onnumst öll almenn veröbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. | Fasteignir 5 herb. íbúð í góöu standi við Túngötu í Keflavík til sölu. Til greina kemur að taka litla íbúð upp í á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl.ísíma 50329. Þorlákshöfn. Til sölu, gott 120 ferm. einbýlishús með 52 ferm bílskúr. Uppl. í sima 99-3792. 5 herb. íbúð í Njarðvík til sölu, sérinngangur. Uppl. í síma 92- 2708. Einbýlishús ásamt bilskúr til sölu á Hvolsvelli. Uppl. í síma 99- 8274. Hverfisgata 76, ■Fasteignasala — leigumiðlun, símar 22241 og 21015. Vantar allar gerðir íbúöa á skrá, skoðum og verðmetum samdægurs. Hringið í okkur í síma 22241-21015. 1 Sumarbústaðir ■ — Til sölu 30 ferm sumarbústaður sem stendur við borgarmörkin, samþykkt teikning, þarf að flytjast. Uppl. í síma 78377. Fjöldi gerða og stærða sumar- húsateikninga. Auk byggingateikninga fylgja efnis- listar, leiðbeiningateikningar, vinnu- lýsing og tilboðsgögn. Teikningarnar hafa verið samþykktar í öllum sveitar- félögum. Pantið nýjan bækling. Opiö frá kl. 9—17 og alla laugardaga. Teiknivangur, Súðarvogi 4, sími 81317. Til sölu 5000 ferm. (1/2 ha.) sumarbústaðaland (eignarland) í Miðfellslandi v. Þing- vallavatn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—485. Nýlegur sumarbústaður í Skorradal, Indriðastaðalandi við Skorradalsvatn, meö veiðiréttindum til sölu. Nánari uppl. gefur lögfræði- skrifstofa Magnúsar Þórðarsonar í síma 38877 eða 29848. Rotþrær og vatnstankar. Allt úr PE-plasti. Rotþrær í staðlaöri útfærslu og eftir sér óskum. ILaufléttar í meðförum. Vatnstankar, staðlaðir 105 lítra til vatnsöflunar af þökum. Raðtenging fleiri tanka möguleg. Vatnsöflunarbrunnar til vatnsöflunar neðanjarðar þar sem rennandi vatn er ekki fyrir hendi. Veitum tæknilegar leiðbeiningar. Borgarplast HF Vestur- vör 27 Kópavogi, sími 46966. Sumarbústaður eða lóð undir sumarbústaö óskast keypt eöa leigð, þarf að vera viö borgarmörkin, t.d. v/Vatnsenda eða Rauðavatn. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—564. Til sölu Telescope hús (viðlagasjóöshús), skiptist í tvö herbergi, stofu, eldhús og bað. Hentar vel sem sumarbústaður eða aðstaöa fyrir verktakastarfsemi. Er auðvelt í flutningi. Uppl. í síma 76308 eftir kl. 19. Til sölu og flutnings er sirka 30 fermetra sumarbústaður ásamt 5 fermetra útiskúr. Bústaöurinn er í Grímsneshreppi, í sirka 92 km f jar- lægð frá Reykjavík. Uppl. í síma 46062 e. kl. 18.00. Flug TF-EGG Til sölu 1/5 hluti í flugvélinni TF-EGG sem er af gerðinni Piper Apache. Vélin er nýlega árskoðuð og á um 1800 tíma eftir á mótorum. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—521. IF—SIR, Piper Cherokee, er til sölu, 1700 tímar eftir á mótor, 4ra sæta. Upplýsingar í símum 98-1419 og 98-2652 í matartímum og eftir kvöld- mat. | Bátar Alternatorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. Allir með innbyggðum spennustilli, einangraðir og sjóvarðir. Verð frá kr. 5.500 m/söluskatti. Dísil- startarar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Verð frá kr. 12.900 m/sölu- skatti. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Smábátaeigendur: Tryggið ykkur afgreiðslu fyrir vorið og sumarið. Við afgreiðum. BUKH báta- vélar, 8,10, 20, 36 og 48 ha. 12 mánaða greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. Mercruiser hraðbátavélar, Mereury utanborðsmótor. Geca flapsar á hrað- báta. Pyro olíueldavélar. Hljóðein- angrun. Hafiö samband viö sölumenn. Magnús 0. Olafsson heildverslun, Garðastræti 2 Reykjavík, sími 91-10773 og 91-16083. Seglskútan Skýjaborg IL—1 er til sölu. Uppl. í síma 31708 og í síma 31087. Til sölu tvær 24 volta Elliða rafmagnsrúllur, Uppl. í síma 73824. Óska eftir 12—16 ha. Petter díselvél. Uppl. í síma 93-8494. 23 fetahraðfiskibátur þfrá Mótun til sölu. Smíðaár 1981. Vél WM, 136 hestöfl. Talstöövar, dýptar- mælir, 2 rafmagnsrúllur geta fylgt. Uppl. í síma 96-63143. Til sölu plastbátur, 19 rúmlesta, Sabb dísilvél, 18 ha., smíðaður á Skagaströnd 1980, dýptar- mælir, talstöð og netablökk fylgja. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—369. 13 feta danskur trefjaplastbátur meö 4ra hestafla utanborösmótor til sölu. Mjög lítiö notaður Verð kr. 40.000. Uppb.í síma 16786. Varahlutir Bilapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiða, þ.á m.: A. Allegro 79 A. Mini 75 Audi 10075 AudilOOLS 78 AlfaSud 78 Buick 72 Citroen GS 74 Ch. Malibu 73 Ch. Malibu 78 Ch. Nova 74 Datsun Blueb. ’81 Datsun 1204 77 Datsun 160B 74 Datsun 160J 77 Datsun 180B 77 Datsun 180B 74 Datsun 220C 73 Dodge Dart 74 F. Bronco ’66 F. Comet 74 F. Cortina 76 F. Escort 74 F. Maverick 74 F. Pinto 72 F. Taunus 72 F. Torino 73 Fiat125 P 78 Fiat132 75 Galant 79 H. Henschel 71 Honda Civic 77 Hornet 74, Jeepster ’67; Lancer 75 Mazda 616 75 Mazda 818 75 Mazda 929 75 Mazda 1300 74 M. Benz 200 70 Olds. Cutlass 74 Opel Rekord 72 Opel Manta 76 Peugeot 504 71. Plym. Valiant 74 Pontiac 70 Saab 96 71 Saab 99 71 Scout II 74 Simca 1100 78 Toyota Corolla 74 Toyota Carina 72 ,ToyotaMarkII 77 ÍTrabant 78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 VW Derby 78 VW Passat 74 Wagoneer 74 Wartburg 78 Lada 1500 77 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staönum til hverskonar .bifreiðaflutninga Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D 12,200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Datsun 22 D 79 Alfa Romero 79 Daih. Charmant Ch. Malibu 79 Subaru 4,w.d. .’80 Ford Fiesta ’80 Galant 1600 77 Autobianchi 78 ’ Toyota Skoda 120 LS ’81 Cressida 79 Fiat131 ’80 Toyota Mark II 75 Ford Fairmont 79 Toyota Mark II 72 Range Rover 74 1 Toyota Celica 74 Ford Bronco 74 Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla 74 Volvo 142 71 Lancer 75 Saab 99 74 Mazda 929 75 Saab 96 74 Mazda 616 74 Peugeot 504 73 Mazda 818 74 Audi 100 76 Mazda 323 ’80 Simca 1100 79 Mazda 1300 73 Lada Sport ’80 Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81 Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81 Datsun dísil 72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 Land Rover 71 Datsun 120 Y 77 Ford Comet 74 Datsun 100 A 73 F. Maverick 73 Subaru1600 79 F. Cortina 74 Fiat125 P ’80 Ford Escort 75 Fiat132 75 Citroén GS 75 Fiat131 ’81 Trabant 78 Fiat127 79 Transit D 74 Fiat 128 75 OpelR. 75 Mini 75 o.fl. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, ‘Kopavogi. Sími 77551 og 78030. Reymð viðskiptin. _ Blazer varahlutir til sölu, vatnskassi í Bronco, hásing og fjaðrir í Fury. Einnig óskast sjálf- skipting, C3, í Cortinu, Mustang II, Fairmont eða sams konar bíll sjálf- skiptur, til niðurrifs. Uppi. í síma 41383.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.