Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 38
38 DV. LAUGARDAGUR-2.' JUNl' 1984'. ' Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Skák A heimsmeistaramóti skáktölva hlaut Fidelity Elite heims- meistaratitilinn. Fidelity Chess Challenger skáktölvan var þar tilnefnd besti valkostur hins almenna skák- manns. Fidelity Chess Challenger skáktölvan kostar aöeins 12.900 krónur. 9 styrkleikastillingar. Um 1700 ELO stig. Snjöll skáktölva á snjöllu veröi. Nesco, sími 27788. Innrömmun * Rammamiöstööin Sigtúni 20, simi 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma, samdægurs. Fljót og góö þjón- usta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiðá laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstööin Sigtúni 20 (móti ry övarnaskála Eimskips j. Fyrirtæki Fyrirtæki—innheimtuþjónusta — veröbréf. Verslanir, söluturnar, heild- sölur og fyrirtæki í þjónustu og iðnaði óskast á söluskrá, einnig atvinnuhús- næöi. Fjöldi kaupenda á skrá. Önn- umst kaup og sölu allra ahnennra veröbréfa. Innheimtan sf. innheimtu- þjónusta, Suöurlandsbraut 10, sími 31567, opið 10-12 og 13.30-17. Ýmislegt Fótbolti. Vil komast í 3. eöa 4. deildarliö á Stór- Reykjavíkursvæöinu sem æfir ekki á mánud., miövikud. og föstudögum. Hef spilaö með Ingólfi Arnarsyni, sem mun fylgja. Hugmyndir í s. 35872. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margskonar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiðstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Klukkuviðgerðir Geri viö flestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skáp- klukkur og veggklukkur. Vönduö vinna, sérhæft klukkuverkstæöi. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039, frá kl. 13—23 alla daga. 77 Hreingerningar , Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöng- um og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn meö nýrri, fullkom- inni djúphreinsivél sem skilar teppun- um nærri þurrum. ATH! Erum meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guömundur Vignir. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Viö bjóöum meðal annars þessa þjónustu: Hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóöum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verötil- boö sé þess óskaö. Getum viö gert' eitthvaö fyrir þig? Athugaöu máliö, hrjngdu í sima 40402 eöa 54342. Hreingemingarfélagið Snæfeil, Lindargötu 15. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iönaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540, Jón. Gólfteppahreinsun, hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hólmbræður—hreingerningarstöðin stofnsett 1952. Almenn hreingerningar- þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst vel meö nýjungum. Erum meö nýjustu og fullkomnustu vélar til teppa- hremsar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Húsaviðgerðir B og J þjónustan, símar 72754 og 76251. Tökum aö okkur alhliöa verkefni, s.s. sprunguviögerðir (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum viö þakiennur, setjum dúfnanet undir þakskyggni, steypum plön. Einnig getum við útvegaö hraunhellur og tökum aö okkur hellulagnir o.fl. o.fl. Notum einungis viðurkennd efni, vönduð vinna, vanir menn. Gerum föst verötilboð ef óskaö er. Ábyz'gð tekin á verkinu í eitt ár. Reyniö viðskiptin. Uppl. í símum 72754 og 76251. Sprunguviðgerðir. Tökum aö okkur allar múrviögerðir, sprunguviögeröir, trésmíöaviögei-öir og blikkviðgerðir, svo sem niðurföll, þakrennur, klæöningar utan húss og á húsþökum. Gerum föst tilboö ef óskaö er, vönduö vinna og fagmenn. Upplýsingar í símum 20910 og 38455. Þakpappalagnir Njáls. Húsaviðgerðir, sprunguþéttingar, þak- þéttingar, þakviögeröir, þakpappa- lagnir, einangrun frystiklefa, þak- rennuviðgeröir, þakrennuskiptingar, bílskúrsþök og svalaþéttingar. Þak- pappalagnir Njáls sf., sími 91—72083, eftir kl. 19 og um helgar. Örugg þakþétting. Ég er meö pottþétt efni fyrir allar geröir af þökum, vönduö vinna, góöur frágangur, greiösluskilmálar. Geri til- boö í stór og smá verk. Uppl. í síma 91—74987 eftirkl. 19. Þórarinn. MS húsaviðgerðir. Tökum aö okkur alhliöa þakviðgerðir svo sem þakklæöningar, sprautun á þök og sprunguviðgerðir. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Uppl. í símum 81072 og 29001 alla daga og kvöld vikunnar. Viðgerð á húsum. Alhliöa viðgerð á húsum og öörum mannvirkjum, viöurkenndir fagmenn, háþrýstiþvottur, sandblástur, silan- bööum, vörn gegn alkalí- og frost- skemmdum, gefum út ábyrgðarskírt- eini við lok hvers verks, greiðsluskil- málar. Semtak, verktakar, Borgartúni 25,105 Reykjavík, sími 28933. Líkamsrækt Sólskríkjan, Sólskríkjan, Sólskríkjan, Smiöjustíg 13, horni Lindargötu og Smiðjustígs rétt hjá Þjóöleikhúsinu. Höfum opnaö sólbaösstofu, fínir lampar (Sólana, flott gufubað. Komiö og dekriö viö ykkur....lífiö er ekki bara leikur, en nauösyn sem meölæti. Sími 19274. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641. Höfum upp á aö bjóða eina allra bestu 'aöstööu til sólbaðsiökunar í Reykjavík, þar sem hreinlæti og góö þjónusta er í hávegum höfö. A meðan þiö sóliö ykkur í bekkjunum hjá okkur sem eru breiöar og djúpar samlokur meö sér- hönnuöu andlitsljósi, hlustiö þiö á róandi tónlist. Opiö mánudaga— föstu- daga frá kl. 8.00—23.00, laugardaga frá kl. - 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00—20.00. Veriö ávallt velkomin. ..Sólbæi'.simi 26641_____ . --------- Höfum opnaö sólbaðsstofu að ..Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Ljósastoían Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga kl. 9—18 laugardaga og frá kl. 11 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur og nýjar, sér- lega sterkar perur og tryggja 100% árangur. Reyniö Slendertone vööva- þjálfunartækiö til grenningar, vööva- styrkingar og viö vöðabólgum. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortarþjónusta. Veriö velkomin. Sparið tima, sparið peninga. Viö bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá- iö 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaögerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Ströndin auglýsir. Dömur og herrar. Benco sólaríum ger- ir hvíta íslendinga brúna. Vorum aö fá nýjan ljósabekk meö Bellaríum super- perum og andlitsljósum. Sérklefar. Styrkleiki peranna mældur vikulega. Verið velkomin. Sólbaösstofan Strönd- in, Nóatúni 17, sími 21116 (í sama húsi og verslunin Nóatún). Opiö laugar- daga og sunnudaga. Sólarland á islandi. Ný og glæsileg sólbaösstofa með gufubaði, snyrtiaðstöðu og leikkrók fyrir börn. Splunkunýir hágæðalampar meö andlitsperum og innbyggðri kæl- ingu. Allt innifalið í ljósatímum. Þetta er staöurinn þar sem þjónustan situr í fyrirrúmi. Opiö alla daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi. Sími 46191. Þjónusta Nýsmíði, viðgerðir, breytingar. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum á allri trésmíði innan húss sem utan. Örugg þjónusta. Dag- og kvöldsími. Byggingaverktak, 71796. Dyrasímaþjónusta. Tökum aö okkur viögerðir og nýlagnir á dyrasimakerfum, höfum á aö skipa úrvals fagmönnum. Símsvari allan sólarhringinn, sími 79070, heimasími 79528. Alhliða rallagnaviðgerðir- nýlagnir-dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboö ef óskað er. Viö sjáum um raflögnina og ráðleggjum allt eftir lóðarúthlutun. Greiðsluskil- málar. Önnumst allar raflagnateikn- ingar. Löggiltur i-afverktaki og vanir rafvirkjar. Eðvard R. Guöbjörnsson. Heimasímar 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Háþrýstiþvottur eða sandblástur á húsum undir málningu, skipum og mörgu ööru. Dísilknúin tæki meö allt aö 400 bar þrýsting. Fyrirtæki meö langa reynslu, gerum tilboð og förum einnig út á land. Stáltak, sími 28933 eöa 39197 alla daga. Málun, sprungur. Tökum aö okkur aö mála þök og glugga utanhúss auk allrar venju- legrar úti- og innimálunar. Þéttum sprungur og alkalískemmdir sam- kvæmt staöli frá Rannsóknastofnun byggingariönaðarins. Aöeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á kvöldin og um helgar. Tökum að okkur hellulagnir og hleöslur. Gerum föst tilboö. Símar 86803 og 12523. Tökum að okkur hvers konar viöhald og breytingar á húseignum, skiptum um gler, klæöum loft, leggjum parket og gerum þaö sem þú þarft aö láta gera. Fagmenn, höfum mjög víö- tæka reynslu. Uppl. í síma 19084 eftir kl. 19. Háþrýstiþvottur! Tökum að okkur háþrýstiþvott undir málningu á húsum, skipum, svo og þaö sem þrífa þarf meö öflugum háþrýsti- þvottavélum. Gerum tilboð eöa vinn- um verkin í timavinnu. Greiösluskil- málar. Eðalverk sf., sími 33200, hs. -81525, Gilbert.hs. 43981, Steingrímur. - Sprungu- og múrviögerðir. Berum síliefni á múr, skiptum um járn á þökum og gler í gluggum. Erum einnig vanir málningarvinnu og pípu- lögnum. Háþrýstiþvottur. Leitiö upp- lýsinga í síma 37861 á kvöldin. Þú ert aö tala um ljóta útihurö, láttu smiðinn gera hana sem nýja. Fast verö. Sími 39392. Garðyrkja Ódýr alaska víðir. Til sölu fallegur alaskavíöir, 2ja og 3ja ára. Tilvalinn í limgerði. Uppl. í síma 11268 og 78209. Geymiö auglýsinguna. Garðaþjónusta. Garðasláttur og lóöaumsjón í lengri eöa skemmri tíma. Uppl. í síma 44647 eftirkl. 18. Garðsláttarþjónusta. Tökum aö okkur slátt á einka- fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum í lengri eöa skemmri tíma. „Vanir menn, vönduö vinna, góö þjónusta”. Uppl. í síma 38451 og 82651. Skerpingar á garösláttuvélum og öörum garöverkfærum. Móttaka aö Lyng- brekku 8, Kópavogi, milli kl. 16 og 19, sími 41045. Sækjum og sendum. Skrúðgarðaþjónusta-greiðslukjör. Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegg- hleöslur, grassvæði, jarövegsskipti, steypum gangstéttir og bílastæöi. Hitasnjóbræöslukerfi undir bílastæöi og gangstéttir. Gerum föst verötilboö í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garöverk, sími 10889. Húsdýraáburður, gróðurmold, heimkeyrð gróöurmold og húsdýra- áburður. Mokaö inn í garða. Sími 73341. Túnþökur. Til sölu mjög góöar vélskornar tún- þökur úr Rangárþingi. Landvinnslan sf. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99- 5127 og 45868 á kvöldin. Skjólbeltaplöntur. 3ja ára víöiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eða meira, 15 kr. stk. Hringið og fáiö upp- lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á ikvöldin. Gróðranstöðin Sólbyrgi, sími 93-5169. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróöur- mold á góöu veröi, ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Moldarsala. Urvals heimkeyrö gróöurmold, staöin og brotin. Uppl. í síma 52421. Gróðurmold heimkeyrö. Sími 37983 og 85064. Lóðaeigendur athugið! Tökum aö okkur slátt og snyrtingu á öllum lóöum, einkalóöum, fjölbýlis- húsalóöum og fyrirtækjalóöum. Einnig lóöahreinsun og minniháttar viðgerðir á grindverkum o.þ.h. Vönduö vinna. Gerum föst verðtilboð eöa vinnum verkiö í tímavinnu ef óskaö er. Uppl. í síma 15707. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á aö eftirtaldir garö- yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garðyrkjumeistarar og taka aö sér alla tilheyrandi skrúögaröavinnu. Stand- setningu eldri lóöa og nýstand- setningar. KarlGuöjónsson, 79361 Æsufelli 4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garöverk. Þór Snorrason, 82719 Skrúðgaröaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson 73532 Blikahólum 12. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garöaval hf. Oddgeir Þór Árnason, 82895 gróörast. Garöur. Guömundur T. Gíslason, 81553 Garöaprýöi. Páll Melsted, 15236 Skrúögaröamiöstööin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvannhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúögaröastööin Akurhf. _ Túnþökur til sölu. Til sölu túnþökur, fljót afgreiðsla, góö kjör. Uppl. í síma 99-4144 og 99-4361. Garðsláttur-garðsláttur. Tek aö mér slátt og hirðingu á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Sann- gjamt verð. Uppl. í síma 71161, Gunn- ar. Trjáplöntur. Til sölu birki í ýmsum stæröum, einnig fleiri teg. af trjáplöntum. Opiö frá kl. 8—21, sunnudaga frá kl. 9—17. Trjá- plöntusala Jóns Magnússonar, Lyng- hvammi 4 Hafnarf., sími 50572. Húsráðendur! Sláum, hreinsum og önnumst lóöa- umhiröu. Orfa- og vélsláttur. Vant fólk. Upplýsingar í síma 22601, Þóröur, Siguröur og Þóra. Garðsláttur. Tökum aö okkur allan garöslátt á ein- býlis, fjölbýlis og fyrirtækjalóðum, einnig slátt með vélorfum. Ath! Vönduö vinna og sanngjarnt verö, gerum föst verðtilboð yöur aö kostnaöarlausu. Uppl. í síma 77615. Túnþökur — sækið sjálf — einnig heimkeyrðar. Til sölu túnþökur.. Sanngjarnt verö, góö greiðslukjör. Upplýsingar í símum 40364,15236 og 99- 4388. Er grasflötin meö andarteppu? Mælt er meö aö strá grófum sandi yfir grasflatir til aö bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum nú sand og malarefni fyrirliggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13 Rvk, sími 81833. Opið kl. 7.30-12 og 13-18 mánudaga—föstudaga. Laugardaga kl. 7.30-17. Ósaltur sandur á gras og í garða. Eigum ósaltan sand til aö dreifa á grasflatir og í garöa. Getum dælt sand- inum og dreift ef óskaö er. Sandur sf., Dugguvogur 6, sími 30120. Opið frá 8—6 mánudaga til föstudaga. Trjáplöntumarkaður Skógræktarfélagsins er aö Fossvogs- bletti 1. Þar er á boöstólum mikiö úrval af trjáplöntum og runnum í garöa og sumarbústaðalönd. Gott verö. Gæöa- plöntur. Símar 40313 og 44265. Garðeigendur atþugið. Tek aö mér slátt á öllum tegundum lóða, svo sem einkalóöum, blokka- lóöum og fyrirtækjalóðum, einnig slátt meö vélorfi. Vanur maöur, vönduö vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 40364 og20786. Ökukennslá Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjaö strax. Útvega öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 meö vökva- og velti- stýri. Otvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til aö öðlast þaö aö nýju. Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84 meö vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aö sjálfsögöu aðeins fyrir tekna tíma. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öðlast þaö að nýju. Góö greiðslukjör. Skarphéöinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. ökukennsla — æfingaakstur. Kennslubifreiö Mazda 929 harðtopp. Athugiö. Nú er rétti tíminn til aö byrja ökunám eöa æfa upp aksturinn fyrir sumarfríið. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Hallfríöur Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 85081. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu- bifreiöar, Mercedes Benz ’83 meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, jsínaar 46111,45122 og 83967.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.