Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 42
42 DV. LAUGARDAGUR 2. JUNI1984. Sigurhanna Björgvinsdóttir af- greiöslustúlka, Hrísey: „Eg spái þeim góðu gengi en hef takmark- að vit á knattspyrnu.” Óiafur Þorbergsson bifreiðar- stjóri: „Þeir veröa aö skora mörk, en ef þeir leika eins vel og þeir hafa gert eiga þeir mögu- leika.” Svala Magnúsdóttir afgrstúlka: „Þórsarar hafa akkúrat enga möguleika. KA er miklu betra lið og það á meiri möguleika.” Þorbergur Ólafsson kaupmaður: „Við verðum í toppbaráttunni, það er engin spurníng. Byrjunín hefur að vísu verið erfið en þetta kemur.” Trausti Magnússon veitinga- maöur, Olafsfirði: „Nú ferðu illa' meö mig. Eg gæti trúaö að Þór1 ,yrði um miðja deild en Skaga- ;menn verða meistaran”_________ Gestur Friðjónsson, vinnur hjá Vinnueftirliti riklsins: „Eg tel þá frekar Utla. Þeir verða aö bæta sig ef þeir ætla að vinna Islands- meistaratitilinn.” Þór Akureyri—Þór Akureyri—Þór Akureyri—Þór Akureyri—Þó „Þór fellur ekki en ég vona það innst inni” — segir miðvörður KA í knattspyrnu, Erlingur Kristjánsson „Iss, ég veit það ekki. Maður gerir nú mest aðþví að blóta þegar maður heyr- ir minnst á Þórs-liðið,” sagði Erlingur Kristjáns- son, miðvörður KA, þegar „Þórsar- ar verða að skora” — segirGunnar Gunnarsson „KA-fan” „Þórs-liðið getur lelklð mjög vel en það vantar alveg að skora mörk og það er jú það sem til þarf ef leikir eiga að vinnast,” sagði Gunnar Gunnarsson, þekktur KA-maður á Akureyri, í sam- taliviðDV. „Þaö hefur ekki vantað hjá Þórs- urum að verða sér úti um marktækifæri. Þaö sem þeir verða bara aö gera er að nýta þau. Þeir hafa spilaö ágætlega í þeim leikjum sem búnir eru en það er ekki nóg. Liðið á greiniiega við sama vandamálið að stríða og í fyrra. Þá var það tengilið- urinn, Guðjón Guðmundsson, sem skoraði mest fyrir liðið og það segir sína sögu um sóknina hjá liðinu. En ég tek það skýrt fram að Þórsarar geta náð mjög góöum árangri í 1. deildinni í sumar ef þeir fara að skora mörk. Það er engin spurning.” Hverju spáir þú um gengi annarra liða í deUdinni í sumar? „Það er greinilegt að Islandsmótiö í ár verður bæði jafnt og skemmtilegt, svipað og í f yrra. Eg hef þá trú að f lest- öil liðin verði í baráttunni um titilinn. En ég hef mesta trú á að Skagamenn standi uppi sem sigurvegarar í lokin. Hin liðin koma síðan í einum hnapp í humátt á eftir. Hvað varðar mína menn þá eru veikir hlekkir í liðinu sem þarf að laga og það sem fyrst. Annars get ég játað það að Þórs-liðið er miklu betra í dag en KA-liðið,” sagði Gunnar , ,Gassi” Gunnarsson. Gunnar var beðinn um að spá fyrir um röð liðanna. Hann treysti sér ekki tilað raöa öilum liðunum í ákveðin sæti en sagði það öruggt að Skaginn yrði sigurvegari. Hann spáði því að það kæmi í hlut Keflvíkinga og Víkinga að falla niðurí2.deild. -SK. Gunnar Gunnarsson, KA-maður, segir að Þórsliðið verði aö skora fleiri mörk ætli þelr sér að vera með í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn. hann var inntur álits á 1. deildar liði Þórs. „Þórsarar eru með ágætisliö. Fremri hlutinn er þeirra aðalvopn en aftari hlutinn, vörnin, veikir liðið. Eg hef mikla trú á því að Þórsliðið sigli lygnan sjó í sumar og endi um miðja Eriingur Kristjánsson, miðvörður KA.: „Vil ekki spá Þór falli þrátt fyrir að ég voni innst inni að þeir fari niður.” LEIKMENN ÞÓRS Páll Guölaugsson, 25 ára, markvörður og iðnverkamaður. 3 leikir með mfl. Þorsteinn Ölafsson, 32 ára, markvörður. Þjálfari liðsins, efnafræðingur. 22 Ieikir. Baldvin Guðmundsson, 19 ára, markvörður og iðnverkamaður. Enginn leikur. Sigurbjörn Viðarsson, 24 ára, póstafgreiðslumaður og varnarmaður. 93 leikir. Jónas Róbertsson, 22 ára, varnarmaður og múrari. 63 leikir. Magnús Helgason, 22 ára, varnarmaður og nemi. 61 leikur. Einar Áskelsson, 18 ára, varnarmaður og nemi. Enginn leikur. Árni Stefánsson, 25 ára, varnarmaður og verðandi íþróttakennari. 140 leikir. Þórarinn Jóhanncsson, 26 ára, varnarmaður og trcsmiður. 107 leikir. Óskar Gunnarsson, 26 ára, varnar- og sóknarmaður, múrari. 168 Ieikir. Einar Arason, 20 ára, varnarmaður og trcsmiður. 14 leikir. Nói Björnsson, 24 ára, tengiliður og fyrirliði liðsins. 152 leikir. Nói er póst- afgreiðslumaður. Guðjón Guðmundsson, 24 ára, tengiliður og rafvirki. 68 leikir. Kristján Kristjánsson, 24 ára, tengiliður og vélvirki. 3 leikir. Sigurður Pálsson, 20 ára, tengiliður og verslunarmaður. 12 leikir. Egill Áskelsson, 22 ára, tengiliður og bankastarfsmaður. Enginn lcikur. Halldór Áskelsson, 18 ára, sóknarmaður og verslunarmaður. 27 leikir. Júlíus Tryggvason, 17 ára, sóknarmaður og nemi. 7 leikir. Bjarni Sveinbjörnsson, 21 árs, sóknarmaður og verkamaður. 56 leikir. Öli Þór Magnússon, 20 ára, sóknar- og verkamaður. 3 leikir. r—v-------------------------------------------------1 { Oskar leikjahæstur { ■ Leikmaðurinn snjalli, Öskar vel í nýju stöðunni. Oskar hefur ■ I Gunnarsson, hefur leiklð flesta leiki leikiöl681eikimeömeistaraflokki. 1 I þeirra leikmanna sem leika með Þór Næstur honum kemur hinn bar- I ■ ísumar. áttuglaöi Ami Stefánsson með 152 ■ I Oskar hefur oftast leikiö sem leiki. Nói Björnsson fyrirliði hefur I J sóknarmaður eða tengiliður en í leikið 140 leiki, Oddur Oskarsson 129 I sumar mun hann leika miðvörð og í leiki og þeir Þórarinn Jóhannesson | ■ þeim leikjum sem Þór hefur leikið í og Jón Lárusson hafa leikið 107 leiki ■ , sumar hefur Oskar staðið sig mjög hvor. -SK. ■ deild. Eg vil nú ekki vera að spá þeim falli þó að ég kannski voni innst inni aö þeirfariniður.” Hvaða Uð heldur þú að komi tU með að berjast um meistaratitUinn? „Eg tel alveg öruggt að Akumesing- ar verði meistarar. Það hlýtur bara að vera. Framarar eru með skemmtUegt liö og gætu komiö á óvart. Þeir leika opna og skemmtUega knattspymu. Þá reikna ég með að KR-ingar verði meistarar. Það hlýtur bara að vera. Framarar em með skemmtilegt lið og gætu komiö á óvart. Þeir leika opna og skemmtdega knattspymu. Þá reikna ég með að KR-ingar verði seigir eins ogaUtaf.” Hverju vUt þú spá í sambandi við KA-liðið? „Það er ekki gott að segja hvað við gerum. Við stefnum að því að verða fyrir ofan miðja deUd. Hvort það tekst veit enginn en viö erum staðráðnir i að standa saman, aUir sem einn, og ná þessu takmarki,” sagði ErUngur Kristjánsson. Við báöum Erling að spá fyrir um röð liðanna í 1. deUd. Var hann tregur tU en lét þó tU leiðast. Spá hans h'tur þannig út. 1. Akranes 2. Fram 3. KR 4. Þróttur 5. KA 6. BreiöabUk 7. Þór 8. IBK 9. Valur og 10. Víkingur. -SK. Eins og allir knatt- spymuunnendur ættu aö vita skarta tvö lið frá Akureyri sínu feg- ursta í 1. deildinni í knattspymu í sumar. Bæöi þessi liö hafa far- iö sér heldur hægt í upphafi móts en þó er ekki nein ástæöa fyrir norðanmenn ahnennt að örvænta enn sem komið er. Þórs-liðiö, sem kynnt er aö þessu sinni, hefur haft það fram yfir mörg önnur lið í 1. deild undanfarið að leika skemmtilegri knattspymu en gengur og gerist og gætu mörg félögin sunnan heiða tekið sér liðið til fyrir- myndar hvað það varð- ar. En því má ekki gleyma að liðinu hefur gengið afleitlega að skora mörk og það er hlutur sem ekkert ann- að lið á Islandi ætti að taka sér til fyrirmynd- ar. I næsta helgarblaði munum við kynna lesendum hitt Akur- eyrarfélagiö, KA. -SK. Þór Akureyri—Þór Akureyri—Þór Akureyri—Þór Akureyri—Þ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.