Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1984, Blaðsíða 20
20 DV. LAUGARDAGUR 2. JUNl 1984. Vangreidd fasteignagjöld Hér meö er skorað á eigendur fasteigna í Olafsvíkurkaupstað, sem enn skulda fasteignagjöld, að greiöa fasteignagjöldin fyrir 3. júlí á skrifstofu hreppsins. Ogreiddar skuldir þá veröa innheimtar með uppboðsaðgeröum samkvæmt heimild i lögum um sölu lögveöa án undangengins lögtaks, nr. 49 frá 1951. BæjarstjóriÖlaisvíkurkaupstaðar. Útsölustaðir: Rafbúöin, Álfaskeiði 31, Hafnarf., simi 53020 Stapafell hf., Keflavík, sími 1730 og hjá okkur á Ægisgötu 7, simi sölumanns 1-87-85. CREDA tauþurrkari er nauðsynlegt hjálpar- tæki á nútíma heimili. 28 ára farsæl reynsla sannar gæðin. Fyrirliggjandi TD 450 R, og TD 300 R, sem eru með mótor sem snýst aftur á bak og áfram og varnar því að þvotturinn vindist upp í hnút í þurrkaranum. VERULEG VERÐLÆKKUN Raftækjaverslun íslands h.f. Ægisgötu 7 — Símar 17975 — 17976. NÝIR OG NOTAÐIR BÍLAR SELJUM í DAG TEGUND ÁRGERÐ EKINN LITUR VERÐ BMW 528i 1982 30.000 grásans. 680.000 BMW 520i Auto 1982 17.000 beige 550.000 BMW 518 1982 28.000 dökkblár 505.000 BMW 320 1982 30.000 blásans. 450.000 BMW 318i 1982 30.000 gráblár 385.000 BMW 315 1982 20.000 rauður 330.000 Renault 20TS 1979 58.000 grásans. 285.000 Renault 5TL 1980 50.000 grænn 150.000 SELJUM N0TAÐA BÍLA í DAG ÚRVAL ANNARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ, ÝMISS K0NAR SKIPTI HUGSANLEG. Kristján Oskarsson skipstjóri LOKAÐIST IMI í ÍRM STAMP AUCTI0N EXPERTIN REYKJAVIK! We are since several years market leaders in Scandinavia, and our auctions are frequently visited by the international big buyers. Right now we are looking for material for our next auction. If you have ary stamps to sell, at auction or for cash, meet our representative in Reykjavik in the beginning of July. Phone or write us a letter, so we are able to agree on a suitable time to meet. POSTILJONEN AB Box 4118, S 230 12 Malmö, Swederi Tel. Int + 46 40 72290 — var sambandslaus við umheiunlnn „Eg sagði við pabba, þegar ég fór í, fyrstu siglinguna og þá sem eldhús- strákur með Costa Rica, skipi sem var hér í flutningum þá, að ég kæmi heim aftur eftir tvo mánuði,” sagði Kristján Oskarsson skipstjóri er við hittum hann að máli í vikunni. En ferðalagið varð lengra. I þessum mánuði eru Hðin 37 ár síðan hann sigldi að heiman. Hann hefur komið heim öðru hvoru en það Uðu 16 ár frá brottförinni og þar tU hann kom fyrst í heimsókn. Hann býr í Þýskalandi, þar er eiginkonan og börn þeirra tvö. „Eg er íslenskur ríkisborg- ari og börnin mín, er heita Kristján og Sólveig, líka,” sagði Kristján. „Og það hefur veriö á við peninga að hafa ís- lenska vegabréfið í vasanum. Eg hef víða farið, um ÖU heimsins höf, og bláa vegabréfið hefur dugað vel. Aðeins einu sinni hef ég verið stöðvaður og ekki komist leiðar minnar og þaö var í Iran, rétt eftir að Khomeini og kler- arnir tóku völdin þar.” Skipstjórinn tók vegabréfin Kristján Oskarsson hefur veriö skipstjóri sl. 18 ár, bæði á stórum og litlum skipum, farþega- og flutn- ingaskipum. Meðal síðustu verkefna hans var að sigla farþegaskipi á mUU eyjanna í Indlandshafi. Hann hefur ítvo mánuðt verið ráðgjafi við skipabyggingar víða um heim og eins viö rekstur skipafé- laga. „Fyrsta ferðin, fyrir þrjátíu og sjö árum, var tU Bandaríkjanna. Margir skipverjar yfirgáfu skipið Costa Rica í þessari ferð. Þegar viö vorum í Nor- folk, og skipið var að leggja af stað aft- ur til Islands, hafði ég engan hug á því að fara strax aftur heim. Ekki mátti ég fara frá boröi. Skipstjórinn tók öll vegabréf af okkur sem eftú- vorum um borð. Eg bað um leyfi tU að fara í land tU aö kaupa ís, minnir mig, en fékk það ekki. Þá labbaði ég bara frá borði. Ranglaöi eitthvað um borgina og þeg- ar ég kom niöur á bryggju aftur var skipið fariö. Þá stóð ég uppi aUslaus, hafði hvorki peninga né vegabréf. En ég hélt fyrst aö guUið lægi í hrúgum á götum Ameríku,” sagði Kristján bros- andi. Algjört stjórnleysi Meö aðstoð góðra manna og sendi- ráðsins í New York komst hann þangað og fékk nýtt vegabréf. Þaöan lá leiðin tU Suöur-AmerUcu, síðan tU Noregs í nám. Lengi var hann í Austurlöndum, Japan, Singapore og í rúm fjögur ár starfaði hann í Israel og Iran. „Eg var í Iran síðustu daga keisar- ans og þegar Khomeini og klerkamir tóku völdin. Og lokaðist inni. Eg gerði tvær tilraunir tU aö sigla þaöan með oUufarm en var stöðvaður í bæði skipt- in. I tvo mánuði var ég þar innUokaður og það var ómögulegt að komast í sam- band við umheiminn. I Teheran bjó ég á stóru hóteli og þar voru fyrst margir Ameríkanar og Evrópubúar. En einn daginn var ég orðinn eini hvíti gestur- inn á hóteUnu sem er nálægt banda- ríska sendiráðinu. Eg var orðinn leið- ur á ástandinu og bað hótelstjórann aö labba meö mér út eitt kvöldið. Við fór- um að bandaríska sendiráöinu og ég tók þar nokkrar myndir. Þar voru mót- mælagöngur og menn Khomeinis stóöu í hUöinu að sendiráöinu. Mér var bannað að taka myndir og ég var fljót- ur að taka fUmuna úr myndavélinni tU að lenda ekki í neinum vandræðum. Ongþveitið í Iran er svo ótrúlegt, það er algjort stjórnleysi þar. Líf kvenna þar — ja, þær bera blæjur og eru í mús- Umafatnaði en undir eru gallabuxum- ar „standbæ”, blæjurnar Uggja bara utaná.” Daqblöðin gömul .Þarna sjcaust eitt erlent orð inn ,í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.