Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Síða 14
14 DV. MIÐVIKUDAGUR15. ÁGtJST 1984. Menning Menning Menning Menning Jón Thoroddsen. Piltur og stúlka. Dálftil frósaga. Almonna bókafólagið, 1983. Á dögunum varð mér litið í nýja út- gáfu á fyrsta íslenska rómaninum, PUti og stúlku eftir Jón Thoroddsen. Þessi útgáfa kom út í fyrra á vegum bókaklúbbs Almenna bókafélagsins. Saga Jóns er löngu orðin sígilt verk sem m.a. má marka af því að sumar persónur hennar hafa brotist úr sam- hengi sínu og kviknað tU sjálfstæðs lífs með þjóðinni. Nægir að nefna Bárð á BúrfelU og Gróu á Leiti. PUtur og stúlka hefur Ufað af tím- ana tvenna, óUkt mörgum öðrum sögum sem uxu úr og lýstu gamla sveitasamfélaginu; enn er hún lesin á sama tíma og verk eins og Aðal- steinn eftir Pál Sigurösson eru að kaUa má faUin í gleymsku. Vinsældir sögunnar stafa Uklega fyrst og fremst af kímnigáfu höfundarins. Hann var skyggnari á skoplegar hUðar mannlífsins en flestir aðrir, lífssýn hans nógu frumleg tU að brjóta af sér viðjar hefðbundinna söguefna og heimsmyndar. Saga Jóns er ekkert snUldarverk í byggingu en þjóðlífsmynd hennar er fersk og ber vott um aö höfundur hefur gjörþekkt það umhverfi sem hann lýsir, mannlýsingar hans eru skopnæmar og hnittnar, ýktar en um leiö dæmigerðar fyrir ýmis þjóðar- einkenni Islendinga. Þessu efni býr hann síðan rómantískt ástarsögu- form: ytri aðstæður skUja að ást- fangin ungmenni, sem ráfa hvort sína leið, lenda í margs konar raunum en ná að lokum saman, giftast og hef ja búskap. Úr sælureit til Babýlonar I byrjun sögunnar er alþekkt frá- sögn af hjásetu þeirra Indriða og Sig- ríðar. MyndmáUð minnir í mörgu á hjarðskáldskap. Lítil börn gæta fjár- hópa sem bíta blómgresi í gróður- sælu og fögru umhverfi. Græni litur- inn er ráðandi ásamt bláum og hvít- um: litir grósku, sakleysis og draums. öðrum þræði er þetta dul- kynjaöur heimur þar sem ævintýri og veruleiki renna samn. I fyrstu vex Indriöi út úr náttúrunni Ukt og huldu- vera fyrir augum Sigríðar, tekur síðan á sig jarðneska mynd. Bæði eru saklaus og ósnortin Ukt og frum- foreldramir fyrir syndafaU. (Adam og Eva tákna ekki aðeins bernsku mannkynsins áður en þaö öölaðist vitund um dauöann, dæmt til sárs- auka og strits; þau dæmigera líka bernskuskeið hvers manns.) Hrein- leiki bamanna er undirstrikaöur með á sem skUur þau að og hindrar Ukamlega snertingu. Þessi upphafslýsing er gegnsýrð af kristUegum táknum, einnig sögulok- in en þá eru þau Sigríður og Indriði, fuHþroska og reynslunni ríkari, komin á sömu slóöir og í upphafi tU aö nema land og reisa bú. Þannig hverfa þau á vissan hátt tU „paradís- ar” bernskunnar; munurinn sá að áin skilur ekki lengur að, samband þeirra fullnað Ukamlega og til- finningalega. En í miUitíðinni hefur margt gerst. Elskendumir hafa týnt hvor öörum, einangrast úr samfélagi sínu og bor- ist á möUna. Aðskilnaður þeirra tekur lUcingu af „syndafaUi”: þau rekast inn í veröld sársauka og spiUingar þar sem reynir mjög á siðferðileg þolrif þeirra, en þroskast jafnframt, öðlast reynslu og þekkingu á Ufinu. Landafræði sög- unnar skiptir nuklu máli í þessu sambandi því ein meginandstæða hennar er á miUi sveitarinnar í norö- austri og borgarinnar í suðvestri. Sveitin er igUdi hins náttúrlega „garðs” en borgin hefur á sér svip- mót hinnar vondu Babýlonar. ReykjavíkurUfið einkennist af spiU- ingu og samræmisleysi á öUum sviðum; þar eru kristUeg UfsgUdi fyrir borð borin, Ufsmátinn „ónáttúr- legur, siðferðilegt los og drykkju- skapur almennur; aðalatvinnu- vegurinn virðist vera verslunar- brask, íbúarnir smjaöra fyrir öUu sem danskt er og geta varla sagt Bókmenntir Matthías Viðar Sæmundsson óbjagaða setningu á íslensku. Eins og í öðrum rómantiskum ástarsögum flokkast þær persónur, sem söguhetjurnar kynnast, í tvo hópa eftir afstööu þeirra gagnvart ástarsambandi þeirra. Helstu and- stæðingarnir í ReykjavDc eru MöUer kaupmaður, sem er ímynd freistar- ans sjálfs, og vinnukonan Guðrún, lauslætisdrós og tildurrófa af Suður- nesjum. (Það er athygUsvert að í skáldverkum 19du aldar virðist Guðrúnarnafnið oftast nær tengjast Ukamlegum ljótleika eða siðferöUeg- um slappleika). Þau leggja snörur fyrir Sigriði svo meydómur hennar kemst í hann krappan. Hún týnir næstum sjálfri sér í soUinn, klæðist dönskum búningi, sækir dansleik og kyssir kölska; nánast hún svUci upp- runa sinn og helgustu tilfinningar. Indriði kemst einnig í hann krappan því ástarsorgin sest svo á sinni hans aö liggur við sturlun. Hann gengur um stræti huldu höfði sem minnir dáh'tið á fornar sögur um svaðUfara sem koma dulbúnir heim að loknum ævin- týrum. önnur er þó ekki líkingin meö þeimlndriða. 1 sögunni verða hvörf þegar elskendumir hittast á nýjan leik við dymar hjá MöUer kaupmanni. Þar hafði Sigríður hangið um stund viö drykkju og hlustað agndofa á ástar- raus kaupmanns; Indriði aftur á móti á glugganum, eins og svört flyksa eða dula, og fylgst gjörla meö því sem fram fór án þess að grípa til vopna — og þykir sumum það merki- leg hógværð. Kaupmaður L leysir síöan máUn með því að ryðjast inn tU drekans og bjarga hreinlæti hennar á siöustu stundu. Síðan halda Indriði og Sigríöur aftur heim í daUnn sinn. Ingveldur, hin Ula móðir, iðrast, eins og þrjótum er tamt á banastundu þegar þeir hafa engu að tapa lengur, samfélagið verður heUt á nýjan leik, þaö sem sundur var brotið safnast í einamynd. Heilt og klofið Steingrímur Þorsteinsson, sem ítarlegast hefur skrifað um söguna, telur að gildir þræðir Uggi á miUi hennar og reynslu Jóns Thoroddsens sjálfs. Þykist Steingrímur kenna svip af ástarsögu hans i vandræðum þeirra Indriða og Sigríöar, þó í um- mynduðu formi því Jón segir ekki sög- una eins og hún var heldur eins og hún hefði átt að vera. Samkvæmt þessu hefur Jón skapað sér í hugar- heimum þá hamingju sem veruleik- inn neitaöi honum um, breytt harm- leiknum í gleöUeik með afli ímyndunarinnar. I sögu sinni dregur hann upp mynd af samfélagi sem í grunni er heUt, líkast lUcama sem einstaklingarnir eru limir á. 1 því verður draumur manns að veru- leika; ástriðan leiðir til fullnunar, sælu, magnaöra lífs. Að þessu leyti var Jón gjörólíkur raunsæismönnum eins og Gesti Pálssyni og Þorgils gjaUanda. Þeir kenndu djúpsettan klofning á mUU mannlegra þarfa og siðalögmála samfélagsins, skrifuðu verk þar sem ástriöan leiðir til skorts, harms og andlegrar/líkam- legrar glötunar. Ástæðan fyrir þessum mismun er hugmyndafræði- leg. Gestur og ÞorgUs Utu svo á að manneskjan væri ekki sjálfri sér ráð- andi nema að takmörkuðu leyti, hún væri afsprengi félagslegs umhverfis, mótuð af ytri öflum. Söguhetjur þeú-ra eru lfca gjarnan Utihnagnar sem sUgast undan félagslegu hlut- skipti sínu. HeUnur Jóns er af öðru tagi. Hann er í föstum skorðum, eUistaklingurinn frjáls og allar andstæður sættanlegar. Hið Ula á sér ekki félagslega rót heldur siðlega og ebistaklUigsbundna. I sögu(m) hans er einstakUngurinn fær um að sigr- ast á mótlætinu og laga umhverfið að þörfumsínum. MVS. Á f jölum Þjóðleikhússins fyrir 30 árum. ÁSTAMÁL Á NÍTJÁNDU ÖLD Verslunarstéttin veitir nauðsynlega þjónustu Bókmenntir Hannes H. Gissurarson Vilhjálmur Egilsson: Af Guömundi Gústavssyni hugsjónamanni. Dœmisaga um hlutverk verslunar f þjóöfólag- inu. Útg. Viöskipti og verslun, Reykjavfk, júlí 1983. ÞeU- eru margir tU, sem trúa því, að verslunarstéttm sé afæta á al- menningi, álagning kaupmanna sé hU-t af neytendum með emhverjum óeðlUegum hætti, „mUUUðagróöinn” sé tU marks um skefjálaust arðrán. Dr. VUhjálmur EgUsson hagfræðmg- ur snýst gegn þessari trú, eða öUu heldur hjátrú, í bæklingi, sem sam- tökin Viðskipti og verslun gáfu út á síðasta ári. Milliliðir lækka leitar- og geymslukostnað VUhjálmur kemur i bæklUignum að kjarna málsins: ef miUUiðimU' eru óþarfir, þá hlýtur vöruverö að lækka við fækkun þeirra — með því að tengja framleiðendur beint viö neytendur. VilhjáUnur segir því sögu af hugsjónamanninum Guðmundi Gústafssyni, sem stofnar fram- leiðslufýrirtæki. Guðmundur þessi er mjög á móti mUUUðagróðanum eins og aðrir hugsjónamenn og hyggst kaupa beint frá framleiðendum og selja beint tU neytenda. Guðmundur lendir í hinum mestu raunum, því að hann verður að leggja í langar og kostnaöarsamar innkaupaferöir tU útlanda, en fram- leiðendur þar eru einnig ófúsir til að selja honum eins Utla vöruskammta og hann biður um. Hvernig stendur á þessu? Ástæðumar eru augljósar eft- ir nokkra umhugsun. Verslunarfyrir- tæki lækkar leitarkostnað fóUcs með því aö safna vörum frá mörgum framleiðslufyrirtækjum saman á einn staö. Þaö sparar fólki sporin í eiginlegasta skilningi. Og slíkt versl- unarfyrirtæki tekur einnig á sig geymslukostnaö, því að tími getur Uðið frá því að vara er framleidd, þangað tU hennar er neytt, ef svo má segja. Milliliðir lækka upplýsingakostnað Sagan af Guðmundi Gústafssyni er ekki öU. Að loknum innkaupunum tekur hann til við að framleiða vöm sina. En hann verður að vita, hvað neytendur þurfa, og neytendur verða að vita, hvaða vöm hann hefur á boð- stólum. Hann verður því að auglýsa vöru sína. VUhjálmur bendir á, hverslu nauðsynlegar auglýsingar em í hagkerfinu. Þær eru upplýsing- ar um, hvaða vömr eru til og hvemig þær eru. Og Guðmundur verður einnig að auðvelda væntanlegum kaupendum aögang að vöm sinni. En gaUinn er sá, að þetta getur venju- legt verslunarfyrirtæki gert miklu betur en framleiðslufyrirtæki. Það auglýsir vöruna, neytendur geta bor- iö hana saman við aðrar vörur að því ógleymdu, að slUct fyrirtæki aflar sér smám saman sérstakrar þekkingar á kaupum og sölu, sem öðrum er ekki tiltæk. SUkt verslunarfyrirtæki lækk- ar upplýsingakostnaðinn. Boðskapurinn í dæmisögu Vil- Vilhjálmur Egilsson. hjálms er einfaldur. Verslunarstétt- in veitir þjónustu, sem er ómissandi í hagkerfi víðtækrar verkaskiptingar, og sjálfsagt er, aö hún fái greitt fyrir þessa þjónustu. Hún flytur vöruna frá framleiðanda til neytenda, auð- veldar báðum við skiptin, sparar báðum fyrirhöfn. Hún lækkar með öðrum orðum viðskiptakostnaðlnn. Læsilegt og alþýðlegt rit AUt það, sem Vilhjálmur segir, er augljóst, þegar á það hefur verið bent. Ef mUUUðir em óþarfir, þá hljóta einhverjir að hafa hag af því að stytta sér leið fram hjá þeim. Hvers vegna selja bændur ekki egg beint tU neytenda? Vegna þess að það borgar sig ekki. Skynsamlegra er fyrir bændur að nota tíma sinn tU að framleiða fleiri egg en tU að finna kaupendur, því að það geta mUUUð- irnirgertbetur. Þetta er augljóst, en þó er nauð- synlegt að benda mönnum á það, svo hætt sem þeim er við að missa sjónar á því. Þetta tekst Vilhjálmi ágæt- lega, rit hans er læsilegt og alþýð- legt. Hannes H. Gissurarson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.