Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Side 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGUST1984.
17
etinni
þróttir íþröttir Íþróttí
íþróttir
íþróttir
Ferguson
aðstoðar
Jock Stein
Skoska knattspyrnusambandlö tfl-
kynntl í gær að búið væri að réða Alex
Ferguson, framkvæmdastjóra
Aberdeen, sem landsliðsþjálíara Skot-
lands og aðstoðarmann Jock Stein,
landsllðseinvalds. Tekur bann við
starfi Jim McLean, framkvæmda-
stjóra Dundee United.
Fyrsti leikurinn sem Ferguson
stjórnar æfingum fyrir er vináttu-
leikur Skota gegn Júgóslövum í næsta
mónuöi.
• Skotar leika í sama riðli og Islend-
ingar í undankeppni HM og mætast
þjóðimaríGlasgowl7.október. -SOS
Eyjamenn
lögðu Njarð-
víkinga
Vestmannaeyingar balda enn í von-
ina um að endurhelmta 1. dettdar sæti
sitt í knattspymu. Þeir unnu góðan sig-
ur, 1—0, yfir NJarðvik í gærkvöldi á
maiarvelUnum i Eyjum. Það var Viðar
Eliasson, sem kom inn á sem vara-
maður i leikhléi, sem skoraði sigur-
mark Eyjamanna á 55. min.
Staðan er nú þessi i 2. delldar keppninnl:
FH
Víðlr
Stglufjöröur
Völsungur
Njarðvik
Skallagrimur
isafjörður
Vestmey
Tindastóll
Elnhcrji
14 9 4 1
14 7 3 4
14 7 4 3
14 7 2 5
14 6 3 S
14 6 2 6
14 5 5 4
14 9 4 S
14 2 2 10 14-36
14 1 2 11 10-25
29-13
27—21
19- 16
20- 19
11-13
25- 22
26- 19
19-21
-FÖV/-SOS
•Yuri Sedykh frá Rússlandi, heimsmethafinn
í sleggjukasti, kastaði 85,02 m og síðan komu
landar hans Yri Tamm og Igor Nikulin, en
þeir köstuðu allir lengra en 78,08 m, en sú
lengd dugði Finnanum Juha Tiainen tií sigurs
áOL.
• Alberto Juantorena.
Juantorena
ákveðinn
íað hætta
— að taka þátt í keppni
á hlaupabrautinni
Þær fréttir bárust frá Havana á
Kúbu í gær að hlauparinn kunni,
Alberto Juantorena, sem varð tvöfald-
ur sigurvegari á OL i Montreal 1976 — í
400 og 800 m hlaupi, hefðl ákveðlð að
hætta að keppa. Það var blaðið
Granma sem sagði frá þessu og að
Juantorena hefði hlaupið sltt síðasta
hlaup á stórmóti á vináttulelkunum i
Moskvu sl. sunnudag en þá varð þessi
34 ára hlaupagarpur sigurvegari i 800
mhlaupi.
Juantorena mun þó taka þátt í
nokkrum minni háttar hlaupum.
Undanfarin ár hafa meiðsli komið í
veg fyrir að hann léti að sér kveða á
hlaupabrautunum og hefur hann aldrei
náð að sýna sömu takta og í Montreal
1976. Juantorena meiddist á OL í
Moskvu 1980 og síðan keppti hann ekki
í Los Angeles á dögunum þar sem
Kúbumennmættuekkitilleiks. -SOS
yni, markverði Þróttar, og skora annað mark Valsmanna. DV-mynd: Brynjar Gauti
Góður sprett-
ur Lewis
í Búdapest
— þar sem hann varð öruggur sigurvegari í
100 m hlaupi á miklu frjálsíþróttamóti f gær
Kóngurinn Carl Lewis olli ekki von-
brigðum hjá hinum fjölmörgu áhorf-
endum sem mættu til að sjá hann,
keppa á geysilega sterku frjálsiþrótta-
móti í Búdapest í Ungverjalandi í gær.
Þessi 23 ára Bandarikjamaður, sem
vann fern gullverðlaun á OL í Los
Angeles, vann auðveldan sigur i 100 m
hlaupi. Hann mætti tfl leiks klæddur
ljósblárri peysu og appelsinugulum
buxum, sýndi geysilega spretthörku og
kom i mark á 10,05 sek., en Ungverjinn
Attila Kovacs varð annar á 10,27 sek.
Osvaldo Lara frá Kúbu varð þriðji á
10,28 sek.
Tékkneska hlaúpastúlkan Jarmila
Kratochvilova, sem á heimsmetið í 400
og 800 m hlaupi, er greinilega að dala,
enda aldurinn farinn að segja til sín.
Hún er 33 ára. Hún mótti þola tap fyrir
löndu sinni, Tatania Kocemnova, í 400
m hlaupi — hljóp á 49,35 sek., en
Kocemnova kom í mark á 49,25 sek.
Kocemnova gaf ljósmyndurum tæki-
færi til að taka myndir af sér eftir
hlaupið, en Kratochvilova lét sig
hverfa strax burtu, enda hefur hún
ekki náö sér á strik að undanfömu.
•Bretinn Steve Cram, sem mun reyna
að slá heimsmet Steve Ovett í 1.500 m
hlaupi í Ziirich á morgun, var langt frá
sínu besta — hljóp 1.500 m á 3:33,13
mín., en annar var Richie Eillot frá
Bandarik junum á 3:36,05 min.
•Kirk Baptuste frá Bandaríkjunum
varð sigurvegari í 200 m hlaupi ó 20,29
sek., en annar varð Attila Kovacs frá
Ungverjalandii á 20,60 sek.
•Thomas Hawkins frá Bandaríkjunum
varö sigurvegari í 400 m grindahlaupi
á 49,28 sek. Rússinn Vasily Arkhipenko
varð annar á 49,64 sek. og Kúbumaður-
inn Praco þriðji á 49,87 sek.
Hohn kastaði 93,16 m
Heimsmethafinn Uwe Hohn frá A-
Þýskalandi varð sigurvegari í spjót-
kasti — kastaði 93,16 m. Michel Detles
frá A-Þýskalandi varð annar, kastaði
91,38 m, Bolo Roggy frá Bandaríkjun-
um þriðji með 87,40 m og Gerald Weiss
frá A-Þýskalandi f jórði með 86,16 m.
ígærkvöldi
ina er litið. Tveir leikmenn, sem lítið
hafa fengið að koma við sögu í sumar,
léku með Þrótti í þessum leik. Birgir
Sigurösson lék í framlínunni og Ottó
Hreinsson í vörninni. Það að láta Pál
Olafsson leika á miðjunni og Pétur
Amþórsson mjög framarlega kom
mörgum spánskt fyrir sjónir. Fannst
mörgum aö þetta ætti að vera öfugt.
Erfitt er að nefna bestu menn Þrótt-
ar í þessum leik en þaö var þá einna
helst Guðmundur Erlingsson mark-
vörður sem var traustur.
Valsliðið er mjög skemmtilegt þessa
dagana og margir vilja halda þvi fram
að Valur hafi á að skipa besta liðinu í
deildinni. Slíkt er ekki fjarri sanni. Lið-
ið lék afar skemmtilega í fyrri hálfleik
en þegar mörkin tvö höfðu verið skor-
uð var eins og leikmenn leyfðu sér að
slaka á. Þeir Hilmar Sighvatsson og
Guömundur Þorbjömsson léku mjög
vel og sömuleiðis þeir Guðni Bergsson
og Guðmundur Kjartansson. I raun
áttu allir leikmenn Vals góðan dag
þegar á heildina er litið og horft er yfir
nokkra kafla í siðari hálfleik.
• KR: Stefán, Sævar, Jakob, Haraldur,
Jósteinn, Jón G. (Sigurður Helgason),
Willum (Gunnar Gíslason), Agúst,
Bjöm, Sæbjöm og Hólfdán.
Ahorfendur voru um 500. Gul spjöld
fengu þeir Kristján Kristjánsson, Þór,
Ami Stefánsson, Þór, Jón G. Bjarna-
son, KR og Jakob Pétursson, KR.
Dómari var Þorvarður Bjömsson og
var hann slakur.
• Maður leiksins: Bjarni Sveinbjöms-
son, Þór.
-SK.
• Hflmar Sighvatsson sést hér skora fyrra mark Valsmanna í gærkvöldi.
DV-mynd: BrynjarGauti
• Valur: Stefán, öm, Grímur, Guðmundur,
Guftni, Þorgrímur, Hiimar, Valur, Ingvar,
Bergþór, Guftmundur.
• Þróttur: Guftmundur, Amar, Kristján,
Asgeir, Arsæll, Þorsteinn (Nikulás), Pétur
(Sigurftur Hallvarftsson), Páll, Birgir, Þor-
valdur, Ottó.
Ahorfendur voru um 550. Gul spjöld fengu
þeir Hilmar Sighvatsson, Val, og Arsæll
Kristjánsson, Þrótti. Leikinn dæmdi Kjartan
Tómasson og var frekar slakur.
Maður leiksins: Hflmar Slghvatsson,
Val. -SK
•Betancourt frá Kúbu varft sigurvegari í þrí-
stökki — 17,37 m, en síftan kom Bandaríkja-
mafturinn Willie Banks meft 17,28 m.
•Alberto Cova frá Italíu varft að sætta sig við
ósigur í 3000 m hlaupi. Hann hljóp á 7:51,55
mín., en Irinn Frank Romara kom í mark á
7:50,66min.
•Machura frá Tékkóslóvakíu varft sigurveg-
ari í kúluvarpi karla — 21,17 m. Krieger frá
Póllandi kastaði 20,91 m, Laut frá Banda-
ríkjunum 20,33 m og Sarul frá Póllandi 20,29
m.
•Carlo Lewis, systir Carls, varft önnur í lang-
stökki kvenna — 6,78 m, en pólska stúlkan
Wlodarcyk sigrafti meö 6,81 m.
•Helena Fiblngerova varft sigurvegari í kúlu-
varpi kvenna. Þessi tékkneska stúlka, sem á
heimsmetift, kastafti 21,03 m, en þaft heffti
nægt henni til sigurs á OL i Los Angeles. -SOS
Cruz sigraði i
m hlaupi
Joaquim Cruz frá Brasilíu, sem vann
800 m hlaupið á OL, vann glæsilegan
sigur í Frakklandl í gærkvöldi.
Brasilíski OL-slgurvegarinn
í 800 m hlaupi Joaquim Cruz tryggði
sér sigur í 1.000 m hlaupi á frjáls-
íþróttamóti í Nice í Frakklandi í gær.
Hann kom i mark á 2:14,09 mín. en
annar varð Bretinn Graham
Williamson á 2:16,86 mín. og landi
hans Chris McGeorge varð þriðji á
2:17,45 min. Timi Cruz er betri en
Sebastian Coe hefur nóð.
• Bandaríkjamenn unnu þrefaldan sigur í
110 m grindahlaupi. Roger Klngdom (13,19
sek.),Tonie Cambell (13,34) og MilanStewart
(13,60).
• OLsigurvegarinn Ulrike Meyfarth frá V-
Þýskalandi mátti sætta sig vift annaft sætift í
hástökki kvenna — stökk 1,90 m en Debbie
Briil frá Kanada stökk 1,96 m.
• Haraid Schmld frá V-Þýskalandi var
sigurvegarí í 400 m grindahlaupi karla á 48,26
sek. og síftan komu Bandarikjamennirnir
David Patrick (49,35) og Bert Williams
(49,40).
• Aionzo Babers frá Bandaríkjunum varft
sigurvegari í 400 m hlaupi — 45,15 og landi
hans Walter McCoy annar á 45,7 sek.
• Omar Khaiifa frá Súdan sigrafti í 1.500 m
hlaupi á 3:28,19 min. og annar varft Jose Luis
Gonzales frá Spáni á 3:39,57 mín.
• James Robertson frá Bandaríkjunum
sigraftií800mhlaupiá 1:44,71 mín.
• James Butler frá Bandarikjunum kom
fyrstur í mark i 200 m hlaupi á 20,54 sek. og
annar varft landi hans, Aibert Robinson, á
20,64 sek.
• Frakkinn Thlerry Vlgneron sigrafti í
stangarstökki — 5,70 m — en síftan komu tveir
Bandaríkjamenn Earl Bell (5,65) og Doug
Lytle (5,50).
• Brian Crouser frá Bandarikjunum kast-
afti spjótinu 86,28 m og Svíinn Eldebrink varft
annar meft 85,14 m og Finninn Arto
Haerkoenen þriftji — 84,04 m.
• Calvin Smlth frá Bandarikjunum varft
öruggur sigurvegari í 100 m hlaupi á 10,28 sek.
• Juha Tlatnen, OL-meistari í sleggjukasti,
kastaftilengstígærkvöldi —76,42 m. -SOS
þróttir
íþröttir
fþróttir