Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. AGUST1984. 19 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Vagnar Til sölu er 10 feta hjólhýsi ásamt nýju fortjaldi með gólfi. Lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 92- 7270 eða 92-7145. Byssur Til sölu Winchester haglabyssa, sjálfvirk, 2 3/4” Uppl. í síma 71559 á kvöldin. Winchester 22 magnum, 11 skota til sölu, kíkir og ál fylgja. Einnig Winchester pumpa, model 1200,12 cal., 2 3/4. Uppl. í síma 25484 eftirkl. 18. Fyrir veiðimenn Fiskeldisstöð-Bílskúr. Til sölu ýmsir hlutir til reksturs lítillar eldisstöðvar, t.d. kör, fóðrarar, hrognabakkar og fl., getur framleitt allt að 100 þús. sumaralin seiöi á 30 ferm gólffleti. Uppl. í síma 20053. Einnig til leigu bjartur og rúmgóður bílskúr. Sími 81975. Veiðileyfi í Þverá vegna forfalla, 2 stangir 25.8.-28.8. (3 dagar). Uppl. í síma 92-2888 mánudag og fimmtudag kl. 20—22. Einnig í síma 92-1521. Stangaveiöifélag Keflavíkur. Lax og silungur. Veiðileyfi í Eyrarvatni, Þórisstaða- vatni og Geitabergsvatni, seld að Ferstiklu, Hvalfirði. Góð tjaldsvæði við vötnin. Lax er í öllum vötnunum. Straumur hf. Til bygginga 'Vantar góðan, nokkuð stóran vinnuskúr með rafmagnstöflu. Uppl. í sima 77430 milli kl. 19 og 22 i kvöld og næstu kvöld. Töluvert magn af flekamótum til sölu ásamt klamsa- járnum, teinum og hornlistum, vatns- Ustum, uppistöðum, 2X4 tommur, 2x21/2 tomma, 2X5 tommur, margar lengdir. Uppl. í síma 30999 eftir kl. 20. Til sölu timbur, 1X4” 4,8 m, ca 40 borð auk búta, að hluta nýtt, að hluta einnotað. Afsláttur. Uppl. í síma 72830 eftir kl. 17. Vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 52142. 10 ferm einangraður vinnuskúr til sölu. Einnig einnotað mótatimbur 1X6”. Uppl. í síma 36860 og 685528. Til sölu talsvert magn af einnota mótatimbri, t.d. 2X4,1 og 1X4 ogl x 4 og 1 x 6 heflað á þrjá vegu. Uppl. í síma 72091 og 36888. Einnig til sölu vinnuskúr. Til sölu mótatimbur 1X6 1250 m., 1 1/2X4 190 m., 2x4 210 m. Selst í einu lagi. Uppl. í síma 53353 e.kl. 17. Sumarbústaðir Til sölu sumarbústaður við Þingvallavatn, ca 3540 fm, í byggingu á eignarlandi, 4000 fm. Uppl. í síma 99-4079 á kvöldin. Sumarbústaðalönd til leigu í Húsafellsskógi. Skipulögö hafa verið ný hverfi á fögrum stöðum, einnig kemur til greina eign í sambýli sem sérstaklega er ætluð til vetrar- og sumardvalar. Uppl. á Húsafelli, sími um Borgarnes. Bátar 18 feta hraðbátur. Til sölu 18 feta hraðbátur með luxus- innréttingu, ganghraði 35 sjómílur. Uppl. í síma 98-1611. Til sölu 13 feta nýr plastvatnabátur. Verð 35 þús., einnig Zodiax III gúmbátur. Verð 45 þús. Uppl. í síma 685307 eftir kl. 19. Óska eftir meðeiganda i Bátalónsbát sem er í góöu standi, þarf að vera stöndugur. Tilboð með uppl. leggist inn á DV merkt „Bátur”. Til sölu Madesa 670, 22 feta hálfplanandi bátur, með 90 hest- afla dísilvél, VHF og GB talstöövum, dýptarmæli o.fl. Uppl. í síma 78139 eftirkl. 19ákvöldin. Tek að mér að gera við plastbáta og að styrkja báta. Get kom- ið á staðinn. Hef mikla reynslu í plast- bátasmíði. Uppl. í síma 45397 á daginn og á kvöldin. Til sölu hraðbátur. 20 feta enskur Fairlain með Mercruiser vél- og drifi. Dýptarmælir, talstöð og útvarp. Ganghraði ca 35 mílur, góður vagn fylgir. Uppl. gefur Hörður í síma 26911 á daginn og á kvöldin í síma 77182. Flug Til sölu 1/5 hluti í TF-POP, Cessna Skyhawk. Uppl. í síma 22752. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggum viðskipta- víxlum. Otbý skuldabréf. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir Til sölu 4ra herb. íbúð í Garðinum. Verð 1125 þús. Utborgun 40%. Uppl. í síma 92- 7182. Óska eftir að kaupa 2ja—3ja herbergja íbúð sem þarfnast lagfæringar — á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 35929 eftir kl. 16. Akranes. Odýr 3—4 herb. íbúð meö bílskúr til sölu, fæst með 50—60% útborgun. Uppl. í síma 93-6752. Vinnuvélar Traktorsgrafa óskast til kaups. Uppl. í síma 686548. Traktorsgrafa, Ferguson A+B 50 ’73. Varahlutir til sölu, svo sem vél, gír, drif, dekk, tjakkar, aftur- og framgálgi og m. fl. Uppl. ísíma 686548. Vörubílar Til sölu vörubifreið, 5 tonna, dísil, frambyggð, tegund. D 0910 Custom, nýskoðaður. Uppl. í síma 616290 eftirkl. 19. Sendibílar Toyota Hiace árg. ’75 til sölu, góður bíll, innfluttur 1984, ný- sprautaöur, burðargeta 1150 kg. Góð dráttarkúla fylgir. Einnig er til sölu Honda CR125M árg. ’78. Skipti á litlum bB möguleg. Sími 75494. Bflaleiga E.G. Bílaleigan, sfmi 24065. Kílómetragjald og daggjald. Opið alla daga. Leigjum út Fiat Uno, Lada 1500, Mazda 323 og Volvo 244, afsláttur af lengri leigu. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan. Kvöldsímar 78034 og á Suðurnesjum 92-6626. Bílaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út jap- anska fólks- og stationbíla, Mazda 323, Mitsubishi Galant, Datsun Cherry. Sjálfskiptir bílar. Bifreiðar með barnastólum. Sækjum, sendum, kreditkortaþjónusta. Bílaleigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. Bflaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kadett og Citroen GSA árg. ’83, einnig Fiat Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84, Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum bílinn. Afsláttur af langtímaleigu. Gott verö, góð þjónusta, nýir bílar. Opið alla daga frá kl. 8.30. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á horni Nóatúns), sími 11015, kvöld- og helgar- sími 22434 og 686815. Kreditkorta- þjónusta. SH-bílaleigan, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Ladajeppa, Subaru 4X4, ameríska og japanska sendibíla með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. ALP-Bilaleigan. Höfum til leigu eftirtaldar bílategund- ir: Subaru 1800 4X4; Mitsubishi Mini- Bus, 9 sæta; Mitsubishi Space-Wagon, 7 sæta lúxusbíll; Mitsubishi Galant og Colt; Toyota Tercel og Starlet; Mazda 323; Datsun Cherry; Daihatsu Charade; Fiat Uno. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og sendum. Gott verð, góð þjónusta. Opið alla daga. Kreditkorta- þjónusta. ALP Bílaleigan, Hlaðbrekku 2; Kópavogi, símar: 42837 og 43300. Bretti bilaleiga. Þú velur hvort þú leigir bílinn meö eða án kílómetragjalds, nýir Subaru station 4X4 og Citroen GSA Pallas ’84, einnig japanskir fólksbílar. Kredit- kortaþjónusta, sendum bílinn. Bíla- leigan Bretti, Trönuhrauni 1. Sími 52007 og 43155. Kvöld- og helgarsími 43155. Einungis daggjald. Leigjum út Lada 1500 station árg. ’84, Nissan Micra árg. ’84, Nissan Cherry árg. ’84, Datsun Sunny árg. ’82, Toyota Hiace, 12 manna, Ford Econoline, 12 manna, GMC Rally Wagon, 12 manna. N.B. bílaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446, heima 53628 og 79794. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Ath. erum fluttir frá Laufási 3, Garðabæ, að Vatnagörðum 16, Reykjavík. N.B. bílaleigan, Vatna- görðum 16. Bilaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad- ett og Citroen GSA árg. ’83, einnig Fiat Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84, Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum bíl- inn. Afsláttur af langtimaleigu. Gott verð, góð þjónusta, nýir bilar. Opið alla daga frá kl. 8.30. Bilaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á homi Nóa- túns), sími 11015, kvöld- og helgarsími 22434 og 686815. Kreditkortaþjónusta. Húsaviðgerðir .............. -A—.. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum að okkur allar sprunguviðgerö- ir með viðurkenndum efnum. Há- þrýstiþvoum með kraftmiklum dælum. Klæðum þök, gerum upp steyptar þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Múr- viðgerðir o.m.fl. Uppl. í síma 74203 eða 79931. JS þjónustan, sími 19096. Tökum að okkur alhliða verkefni, svo sem sprunguviðgerðir (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum við þakrennur, steypum plön. Gerum við glugga og tökum að okkur hellulagnir og fl. ATH. tökum að okkur háþrýstiþvott og leigjum út háþrýstidælur. Notum einungis viðurkennt efni, vönduð vinna vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er, ábyrgð tekin á verkum í eitt ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 19096. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær. Gerum við allan múr. Sprunguviðgerðir, sílanúðum gegn alkalískemmdum. Gerum tilboð. Góð greiðslukjör, 15 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Til sölu Sómi 700 hraðfiskibátur, smíöaður ’84 meö 165 hestafla Volvo Penta dísilvél, talstöð, miðstöð o.fl. Uppl. í síma 71271. Vil kaupa Royal dýptarmæli og CB talstöð. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—365. Á.G. bílaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Izusu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal- ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc 4X4. Sendiferðabílar og 12 manna bílar. Á.G. bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 91—685504. Varahlutir ' Óska eftir að kaupa boddí af Subaru 1600 1978 eða yngri, má vanta huröir, sími 95-4196 e. kl. 19, Guðmundur. Alvöru-jeppamenn. Til sölu 4 stykki lítið notuð 40 tommu Monster Mudder á 12 tommu felgum. Einnig 4 cyl. 2,5 1 vél og 4 gíra álgír- kassi ásamt öllu nauðsynlegum fylgi- hlutum úr Jeep CJ5 árgerð 1980. Uppl. í síma 81638. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—16. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blaz- er, Bronco, Wagoneer, Lada Sport, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla, t.d.: Audi 100 LS 77 ToyotaCor., 73 AudilOO '74 Peugeot 74 Fiat 131 77 Citroen GS 76 Volvo 71 VW1200 71 Volvo ’67 VW1300 73 Skoda 120 L 77 VW1302 73 Cortina 1300 73 VW fastback 72 Cortina 1600 74 Fiat 127 74 Datsun 200 D 73 Fiat 128 74 Datsun 220D 71 Bronco ’66 Lada 1500 75 Transit 72 Mazda 1000 72 jEscort 74 Mazda 1300 73 Kaupum bíla tU niðurrifs, sendum varahluti um allt land. Opið aUa daga, sími 77740. Nýja bílapartasalan, Skemmuvegi 32 M. Bilabjörgun við Rauðavatn: Varahlutirí: Austin Allegro’77, Comet’73, Bronco ’66, Moskvich ’72, v Cortina ’70—’74, Fiat132,131, Fiat125,127,128, Ford Fairlane ’67, Maverick, Ch. Impala ’71, Ch. Malibu ’73, Ch.Vega ’72, Toyota Mark II ’72, Toyota Carina ’71, Mazda 1300,808, 818,616 ’73, Morris Marina, •Mini ’74, Escort ’73, Simca 1100 ’75, VW, Volvo 144,164, Amazon, Peugeot 504, 404,204,’72, Citroen GS, DS, Land-Rover ’66, Skoda — Amigo Saab 96, Trabant, Vauxhall Viva, Rambler Matador, DodgeDart, Ford vörubíll, Datsun 1200, Framb.Rússajeppi Kaupum bíla til niðurrifs. Póst- sendum. Reynið viðskiptin. Opið alla daga til kl. 19. Lokað sunnudaga.Simi 81442. ’Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikið af v^rahlutum í flestar tegundir bif reiða t.d.: Datsun 22 D 79 'AlfaRomeo "19 Daih. Charmant \ Ch. Malibu ’79 Subaru4 w.d. -’8Q FOrdFiesta ’80 Galant 1600 . 77 Autobianchi 78 'Toyota Skodal20LS ’81 Cressida 79 Fiat131 ’80 Toyota Mark II 75 FordFairmont 79 Toyota Mark II 72 Range Rover 74 Toyota Celica .74 Ford Bronco 74 Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla 74 Volvo 142 71 Lancer 75 Saab 99 74 Mazda 929 75 Saab 96 74 Mazda 616 74 Peugeot 504 ’IS Mazda 818 74 Audi 100 76 Mazda 323 ’80 Simca 1100 79 Mazda 1300 73 ’ Lada Sport ’80 Datsun 140 J 74 Lada Topas '81 Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81 Datsun dísil 72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 Land-Rover 71 Datsun 120 Y 77 Ford Comet 74 Datsun 100 A 73 F. Maverick 73 Subaru1600 79 F. Cortina 74 Fiat125 P ’80 FordEscort 75, 'Fiat 132 75 CitroenGS 75 Fiat131 ’81 Trabant 78 Fiat127 79 TransitD i 74 Fiat128 75 OpelR. 75 Mini 75 o.fl. J Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til, niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. , Rússavél. Svo til ný bensínvél í Rússajeppa til sölu, ekin ca 3 þús. km. Til greina koma skipti á turbosetti í dísilvél.Uppl. í síma 52649. Bílar óskast til niðurrifs. Á sama stað eru notaðir varahlutir í ýmsa bíla til sölu, einnig nýjar elektrónískar vörur fyrir bíla, s.s. kveikjur, magnetur, kveikjuþræðir o.fl. Uppl. í síma 54357. BQapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — ábyrgð. Kreditkortaþjónusta—DráttarbQl. Höfum á lager varahluti í flestar tegundir bifreiða, þ á m A. Allegro ’79 A. Mini ’75 Audi 100 ’75 Audi 100LS’78 Alfa Sud ’78 Buick ’72 Citroén GS ’74 Ch. Malibu ’73 Ch. Mahbu ’78 Ch. Nova ’74 Datsun Blueb. ’81 Datsun 1204 77 Datsun 160B’74 Datsun 160J’77 Datsun 180B’77 Datsun 180B’74 Datsun 220 C ’73 Dodge Dart ’74 F. Bronco ’66 F. Comet ’74 F. Cortina ’76 F. Escort ’74 F. Maverick ’74 F. Pinto ’72 F. Taunus ’72 F. Torino ’73 Fiat 125 P ’78 Fiat 132 ’75 Galant ’79 H. Henschel ’71 Hornet ’74 Jeepster ’67 Lancer ’75 Mazda 616 ’75 Mazda 818 ’75 Mazda 929 ’75 Mazda 1300 ’ 74 M.Benz 200 70 Olds. Cutlass 74 Opel Rekord 72 Opel Manta 76 Peugeot504 71 Plym. Valiant 74 Pontiac 70 ' Saab 96 71 Saab 99 71 Scania 765 ’63 Scout II 74 Simca 1100 78 Toyota CoroUa 74 Toyota Carina 72 Toyota Mark II77 Trabant 78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 VW Derby 78 VW Passat 74 Wagoneer 74 Wartburg 78 Lada 1500 77 Ábyrgð á öUu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staðnum tU hverskonar bifreiðaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs gegn staðgreiöslu. Sendum varahluti um aUt land. BQa- partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. BQabúð Benna — VagnhjóUð. Ný bUabúð hefur verið opnuð að Vagn- höfða 23, Rvk. 1. Lager af vélarhlutum í flestar amerískar bQvélar. 2. Vatnskassar í flesta ameríska bUa á lager. 3. Fjölbreytt úrval aukahluta: Tilsniðin teppi, felgur, flækjur, milU- hedd, blöndungar, skiptar, sóUúgur, pakkningasett, driflæsingar, drifhlut- föU, Van-hlutir, jeppahlutir o. fl. o. fl. 4. Otvegum einnig varahluti í vmnu- vélar, FordbUa, mótorhjól o. fl. 5. Sérpöntum varahluti I flesta- bUa frá USA — Evrópu — Japan. 6. Sérpöntum og eigum a lager fjölbreytt úrval af aukahlutum frá öUum helstu aukahlutaframleiðendum USA. Sendum myndahsta tQ þín ef þú óskar, ásamt verði á þeim hlutum sem þú hefur áhuga á. Athugið okkar hag- stæða verð, það gæti komið ykkur skemmtilega á óvart. Kappkostum að veita hraða og góða þjónustu. BQabúð Benna, Vagnhöfða 23 Rvk, sími 685825. Opið virka daga frá kl. 9— 22, laugardaga 10—16. TU sölu og selst ódýrt: nýtt turbo kit fyrir Chevrolet 350, nýir TRW stimplar, legur og oUudæla fyrir 350. Notuð 455 Oldsmobile + 400 TH skipting, nýtt edelbrock vatnsinnspýt- ingarkit, nýtt molulink BM kit fyrir 400 TH, nýtt kit í NT 203 milUkassa, nýleg 400 TH skipting, keyrð 3.000 mQur, ný delko remi kveikja fyrir smaU block, nýr BM hole shot, nýtt BM trans-pack fyrir 350 TH., nýtt Dana power take off fyrir NP 203 (mQUkassi í Blazer), 4 stk. Koni demparar, yfirstærð, passar fyrir upphækkaðan Blazer. Uppl. í síma 99-3817 eftir kl. 8 á kvöldin. Tilsölu 4 lappadekk á felgum. Verð 20.000 kr. Skipti koma tU greina á minni dekkj- um og felgum sem passa undir Bronco. Uppl. í síma 53433 eftir kl. 20.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.