Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Blaðsíða 18
18
DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. AGUST1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Bor&stofuborð og stólar,
eldhúsborð, eldhúskollar, klæðaskáp-
ar, hjónarúm, svefnbekkir, skatthol,
skenkar, stakir stólar, standlampar og
margt fleira til sölu. Fomverslunin,
Grettisgötu 31, simi 13562.
Til sölu 3 kilóa
Candy þvottavél, kr. 5.000. Uppl. í síma
33256 eftirkl. 19.
Til sölu vegna flutninga
ýmsir innanstokksmunir, t.d. þvotta-
vél, ryksuga, hjónarúm meö útvarpi, 1
og 1/2 metra rúm, sófi, sófaborö og
margt fleira, aðeins staðgreiösla.
Uppl. í síma 79850.
Stór jeppakerra til sölu,
hentug undir vélsleöa og margt fleira.
Uppl. í sima 71824 eða Bílakaup.
Takiö eftir,
lækkaö verö! Blómafræflar, HONEY
BEE Pollens S, hin fullkomna fæöa.
Megrunartöflurnar Bee thin og orku-
bursti, sölustaður Eikjuvogur 26, sími
34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er.
Siguröur Olafsson.
Til sölu Wara dráttarspil,
dregur 5 þús. ld á einföldum vír. Ars-
gamalt en nær ónotað. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H—943.
Sex fallegir svampstólar
til sölu, seljast ódýrt. Sími 17222 og
16190.
Svarthvítt sjónvarp óskast
í skiptum fyrir gamlan ísskáp í góðu
lagi. Uppl. í síma 53208.
Fiugmiðar til Kaupmannahafnar
föstudaginn 24. ágúst til sölu á kr.
2.500. Uppl. í síma 51835 eftir kl. 19.
Stór 2ja dyra amerískur isskápur
til sölu, hæð 1,77, breidd 82, dýpt 67,
verð kr. 17.000. Einnig 12 nýjar glugga-
grindur, bæsaðar, lengd 92 og breidd 15
1/2, verð kr. 400 stk. Járnbeddi á
hjólum og svefnsófi á kr. 1200. Uppl. í
síma 51076 eftir kl. 19.
Bókaskurðarhnífur
til sölu, mjög góður fyrir handbók-
band. Uppl. í síma 42422 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Ljósritunarvél,
APCEO Super star til sölu. Verö kr.
4.500. Uppl. í síma 685411.
Vandað og vei útlítandi
eins manns rúm til sölu. Uppl. í síma
19854 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
Lynguaphone.
Til sölu enskar og spánskar
lynguaphone plötur. Nánast nýjar.
Sími 77124.
Til sölu 6 mjög gamlir
borðstofustólar, uppgerðir, á 10-12 þús.
kr. Uppl. í síma 685793.
Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar,
baðinnréttingar og fataskápar. MH
innréttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími
686590.
Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt.
Tveir möguieikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni. Sníöum eftir máli sam-
dægurs. Einnig springdýnur með stutt-
um fyrirvara. Mikið úrval vandaðra
áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími
685822.
Við erum að rýma til
í geymslum okkar og seljum því ýmis
notuð tæki til trésmíða, s.s. nokkra
hefilbekki, rafmótora, loftpressu, raf-
magnsþilofn, stálfætur undir húsgögn,
lakk og bæs, Nozac fjaðrir,
miðstöðvarofna, efnisafganga, renni-
bekk, sagir o.fl. o.fl. Góð verð. Til sýnis
og sölu að Smiðjuvegi 2, kjallara
norðan megin, mánudaginn 20. ágúst,
kl. 4—8 og þriðjudaginn 21. ágúst kl.
4—8. Trésmiðjan Víðir hf.
Óskast keypt
Gott stért fuglabúr
fyrir stóran fugl óskast. Uppl. í síma
12263.
Oska eftir góðu orgeli
í skiptum fyrir nýtt, glæsilegt sófasett í
gráu leöri á veröbilinu 80—90 þús.
Uppl. í síma 685822 og 79080 á kvöldin.
Ritvél óskast.
Rafmagnsritvél, ódýr, helst Triumph,
óskast. Uppl. í síma 74390.
Óska a& kaupa notaða 6-8 kílóa
þurrhreinsivél með síum, notar
Perclor hreinsivökva. Uppl. í síma
37060 eftir kl. 7 í kvöld.
6-7 góðir raf magnsofnar
óskast keyptir. Sími 97-2320 á kvöldin.
Óska eftir ódýrri 250-300 lítra
frystikistu. Uppl. í síma 94-2035 milli
kl. 9 og 12. Anna.
Takið eftir!
Við erum ungt par með tvö börn og er-
um aö kaupa okkar fyrstu íbúö. Er
ekki einhver sem á ísskáp og borð-
stofuborö eöa eldhúsborð og stóla sem
hann notar ekki og vill gefa eða selja
ódýrt? Uppl. gefnar í síma 54728.
Verslun
Innflytjendur, heildsaiar.
Smásöluverslun á Akureyri getur tekið
að sér umboð fyrir vörur á Akureyri og
Norðurlandi.Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—440.
Versiunin hættir.
Verslunin Anna Gunnlaugsson aug-
lýsir. Verslunin hættir 1. sept., komið
og geriö góö kaup. Allt á aö seljast.
Opið kl. 14-18. Verslunin Anna Gunn-
laugsson, Starmýri 2, sími 32404.
Tilboð—afsláttur!
Urval af gjafavörum, s.s. styttur, vas-
ar, lampar, ljósakrónur, tækifæris-
kerti, ilmkerti, tóbakslykteyðandi,
speglar af ýmsum stærðum, frístand-
andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn
o.fl. Oftast eitthvað á tilboðsveröi, nýtt
í hverri viku. 20—40% afsláttur á til-
boðsvöru. 10% staögreiðsluafsláttur af
öðrum vörum ef verslað er yfir 2500 kr.
í einu. Reyr sf. Laugavegi 27 Rvk, sími
19380.
Jasmín auglýsir:
Ný sending af léttum og þægiiegum
sumarfatnaði úr bómull. Margar nýjar
gerðir af mussum, blússum, kjólum,
vestum og pilsum. Einnig buxnasett og
klútar í miklu úrvali. Stærðir fyrir
alla. Obleikjað léreft (236 cm breidd),
handofin rúmteppi (margar stærðir og
gerðir) og handofin gardínuefni í stíl.
Hagstætt verð. Fallegir, handunnir
munir frá Austurlöndunum fjær, til-
valdir til tækifærisgjafa, m.a. útskorn-
ar styttur, vörur úr messing, trévörur,
reykelsi, sloppar o.m.fl. Jasmín,
Grettisgötu 64, sími 11625. Opið frá kl.
13—18. Lokað á laugardögum.
Verslunln Týsgötu 3,
v/Skólavörðustíg.
Höfum m.a. dömusamfestinga, pils
og kjóla úr 100% bómull, sokkabuxur á
kr. 45 í ýmsum litum, handpr jónaða lit-
skúðuga vettlinga. Einnig sængur á kr.
850 og sængurfatasett (lak, sængurver
og koddaver) á kr. 620. Sófaborð frá kr.
3.500, tvö póleruð náttborö m.
marmaraplötum á kr. 3.900 stk.,
brauðristar á kr. 1100. Speglar í ýms-
um stærðum og gerðum. Málverk. Ur-
val af leikföngum og gjafavörum.
Sendum í póstkröfu. Sími 12286.
Útsölumarkaður bjá Jenný.
Viðskiptavinur spurði: Hvemig getið
þið selt svona frábæra vöru á svo ótrú-
lega lágu verði? Svar: Við höfum svo
ótrúlega gott starfsfólk. Svo saumum
við líka eftir máli. Opið næstu daga frá
kl. 9—20, líka laugardaga. Fatageröin
Jenný, Lindargötu 30 B, sími 22920.
Smellurammar (glerrammar).
Landsins mesta úrval af
smellurömmum. Fást í 36 mism.
stærðum, t.d. ferkantaðir, ílangir,
allar A-stærðir og allt þar á milli.
Fyrsta flokks vörugæði frá V-
Þýskalandi. Smásala-heildsala-
magnafsláttur. Amatör, ljósmynda-
vörur, Laugavegi 82, s. 12630.
Sætaáklæði í bQa (cover).
50% afsláttur á meðan birgöir endast í
eftirtalda bíla: BMW 315-323Í, BMW
518 árg. '82. Daihatsu Charmant ’77—
’79. Mazda 929 ’76. Mazda 929 STX ’82.
Saab 99 GL ’80-’82, Saab 900 GLE
’81—’82. Ailt sérsniðin áklæði úr fyrsta
flokks efnum á frábæru verði. Uppl.
símar 687144 og 37281 alla daga.
Fyrir ungbörn
Barnavagn.
Til sölu vel með farinn Silver Cross
barnavagn. Uppl. í síma 23092 eftir kl.
19.
Brúnn barnavagn með gluggum,
burðarrúm, leikgrind, bamakarfa og
barnarúm til sölu. Sími 46915 eftir kl.
Í9.
TU söiu vel með farinn
barnavagn ásamt kerru frá
Emmaljunga (2 ein. á sömu grind).
Einnig til sölu lítiö notuð göngugrind,
svo og burðarrúm.Uppl. í síma 14167.
Ödýrt-kaup-sala-leiga-
notað-nýtt. Skiptiverslun með notaða
bamavagna, kerrar, kerrupoka,
vöggur, rimlarúm, bamastóla, bíl-
stóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur,
göngu- og leikgrindur, baðborð, þríhjól
o.fl. Leigjum út kerrar og vagna.
Odýrt-ónotað: Bílstólar kr. 1.485,
vagnnet kr. 130, innkaupanet kr. 75,
kerrupokar kr. 750, kerruvagnaslár kr.
210, tréhringlur kr. 115, tvíburavagnar
kr. 9.270 o.m.fl. Opið virka daga kl. 9—
18. Lokað laugardaga. Barnabrek,
Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara
f.h.
Húsgögn
Plussklæddur legubekkur
til sölu, verð kr. 320,- Uppl. í síma
37367.
Gamalt hjónarúm
tU sölu, góðar dýnur, fæst ódýrt. Uppl.
ísíma 31613.
Mjöglítið notað
rókókósófasett, iítið kringlótt borð og
lítið borð með innfelldri mynd til sölu,
einnig ítölsk stytta frá Tékk-kristal.
Uppl. í síma 45127.
TU sölu svampdýna,
1 1/2 breiddx2. Selst ódýrt. Uppl. í
sima 31002.
Mjög vel farið
pluss-sófasett til sölu, 3+2+1, ásamt
borðstofusetti úr palesander. Uppl. í
síma 50519 eftir kl. 19.
TU sölu skrifborð
á kr. 3000,- og skrifborðsstóU á kr. 500-
Uppl. í síma 74146 eftir kl. 18.
PalesanderhUlusamstæða
til sölu, einnig Florida svefnsófasett.
Uppl. í síma 15844.
TU sölu 4ra ára gamalt
hvítt prinssessurúm, lítur vel út. Stærð
1,95X1,05. Verð 3—4000 kr. A sama
stað fæst fyrir lítið gamall húsbónda-
stóll og kringlótt lítið furuborð. Uppi. í
síma 77946 e.kl. 17.
Hljómtæki
TU sölu segulband,
TEAC XR1000, two channe, four track,
með DBX noice reduction, coumputer
control system. Fjarstýring fylgir,
meiriháttar tape. Uppl. í síma 92-3604.
Tfl sölu vandaður
Yamaha kassagítar, Technics
magnari, 2X80W B og W gæða-
hátalarar og Thorens plötuspilari.
Uppl. í síma 25118 milli kl. 7 og 9.
Til sölu Korg Poly 61
synthesizer á mjög góðu verði. Uppl. í
síma 21630.
Tfl sölu Iwama presion
bandalaus bassi ásamt Fender
studiobass. Uppl. í síma 97-1281 eftir
kl. 19.
Til sölu magnari,
Sansui AU-Dll 2X 120 watta, ADC tón-
jafnari, 10 banda. Uppl. í síma 72175.
Tfl sölu Sony HT200
samstæða með 2X60W, hátölurum.
Uppl. í síma 93-6223 milli kl. 19 og 20.
Til sölu vegna flutnings
nýleg hljómtæki af bestu gerð: EPI
A140 hátalarar, verð kr. 23.000, Sansui
SE-7 equalizer, verö kr. 10.000, Sansui
kassettutæki D-370, verð kr. 12.000,
Sansui magnari D-33, verð kr. 8000,
Sansui plötuspilari D-35, verð kr. 8.000,
Sansui plötu- og samstæðuskápur, verð
kr. 3.500. Uppl. í síma 52681 milii kl.
17.30 og 19.
Sem nýtt Yamaha pianó
til sölu. Uppl. í sima 14032.
Til sölu
alt-saxófónn. Uppl. í síma 44191.
Hljóðfæri
Mjög gott,
svo til ónotaö, píanó tfl sölu. Einnig
borðstofuborð og sófasett. Uppl. í síma
37843 tilkl. 19.
Heimilistæki
TU sölu gamall,
ódýr Kelvinator ísskápur. Uppl. í síma
77734 e.kl. 18.
Bólstrun
Tökum að okkur að klæða
og gera við gömul og ný húsgögn, sjá-
um um póleringu, mikið úrval leðurs
og áklæða. Komum heim og gerum
verðtilboð yður aö kostnaðarlausu.
Höfum einnig mikið úrval af nýjum
húsgögnum. Látið fagmenn vinna
verkin. G.A. húsgögn hf., Skeifunni 8,
sími 39595.
Video
TU söiu 60 videospólur,
góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
73493 milli kl. 18 og 20 á kvöldin.
West-end video, Vesturgötu 53,
sími 621230. Erum með mikiö úrval af
myndböndum og tækjum, allt í VHS
kerfi. Urval af bamaefni og alltaf bæt-
ast nýjar myndir við. Opið virka daga
frá kl. 16—23, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 14—23. Verið velkomin.
West-end video.
Myndbandaieigan Suðurveri.
Leigjum út spólur í VHS kerfi. Nýjar
myndir vikulega. MUcið úrval góðra
mynda, leigjum einnig út videotæki.
Ath. sértilboðin. Opið aUa daga frá kl.
14—22. Myndbandaleigan Suðurveri,
sími 81920.
Betaspólur.
TU sölu 300 Betaspólur, margar mjög
nýlegar, mjög góð kjör. TUvaUð fyrir
aðUa sem eru að opna nýja leigu. Uppl.
í sima 92-3822 eftir kl. 13.
Garðbæingar og nágrannar.
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, aUt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar
Heiðarlundi 10, sími 43085. Opið mánu-
daga—föstudaga kl. 17—21, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
simi 33460. Nú videoleiga í Breiðholti:
Videosport, EddufeUi 4, sími 71366.
Athugið: Opið aUa daga frá ki. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda, VHS, með og án texta.
Höfum tU sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugiö: Höfum nú fengið sjón-
varpstæki tU ieigu. Höfum tU leigu
Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari
2600.
Tölvur
Til sölu Commodore 64
ásamt kassettutæki. Á sama stað
Spectravideo SV328 tölva ásamt
kassettutæki, Joystick og ýmsum leikj-
um, einnig 14” Orion litsjónvarpstæki.
Uppl. í síma 614042.
Sjónvörp
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Sjónvarpsleiga, ný Utsjónvörp, Philips
14” og 18”; langtímaleiga, vikan á kr.
900, mánuöur kr. 2.700, afnotagjald
innifaliö. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Til sölu nýlegt 26”
ITT litsjónvarp. Uppl. í síma 17087.
Ljósmyndun
Vel með farin Konica TC myndavél,
135mm linsa, tvöfaldari, sunpak flass
og hleðslutæki. Selt aUt saman eða sér.
Uppl. í síma 38380 eftir kl. 18.30.
r
Til sölu Canon AEl
með 50 mm linsu og 28—80 mm og 80—
200 mm. Einnig til sölu bílastereo-
græjur. Uppl. í síma 82170.
Tfl sölu vegna utanlandsferðar:
Olympus Unsur (Zuiko)
21mm+28mm+ 35- 70mm+
135mm+200mm:w Einnig Mamya
(””0 (6x6vél) , svo og Sunpak auto
200m 3400 leifturljós. Uppl. í síma 11611
eftir kl. 18.
Tflboð óskast
í eftirtalin tæki frá Propac: C41 fram-
köUunarvél, printer, pappírsframköU-
unarvél, rafdrifinn cutter, 1201 mixer,
hitastýritæki, fUterar og margir aðrir
aukahlutir fylgja. TUvaUð fyrir þá sem
vUja koma sér upp eigin atvinnu-
rekstri. Uppl. í síma 93-1469 eftir kl. 17.
TU sölu er
framköUunartæki af gerðinni
Wilkinson 50-60. Tækið framk. litmynd-
ir í allt að 50X60 cm og filmur í allt að
8X10”, 25 1. Hitabað fylgir auk margs
konar aukabúnaðar. Uppl. í síma 53098
eftir kl. 20.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar — teppahreinsun.
Tek aö mér alla vinnu við teppi,
viögerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúp-
hreinsunarvél með miklum sogkrafti.
Vanur teppamaöur. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö
auglýsinguna.
Nýþjónusta. ’ ~
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækUng
Teppalands með ítariegum upplýsing-
um um meðferð og hreinsun gólfteppa.
Ath., tekið við pöntunum í síma.
Teppaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Dýrahald
Viðidalur.
Til leigu nokkrir básar í Víðidal. Gott
hey fylgir. Uppl. í sima 14740 á kvöldin.
5 vikna kettlingar,
kattþrifnir, bráðfaUegir og fjörugir
fást gefins. Uppl. í síma 40471 eða 93-
7384.
Tilsölu
leirljós hestur, 8 vetra, alþægur, gott
tölt, einnig steingrár, 6 vetra, viljugur,
gott tölt. Uppl. í síma 74691 eftir kl. 7.
HaUó hundaeigendur í Seljahverfi.
Tek að mér að ræsta hunda tvisvar á
dag miUi kl. 6 og 7 á morgnana og milU
kl. 17 og 19 á kvöldin. Uppl. í síma
77327. Er vön hundum.
Dýravinir!
Hreinræktaðir síamskettUngar tU sölu.
Uppl. í síma 76738.
Tilsöluúrvals taða,
700 baggar. Uppl. í síma 99-7704 og
44036.
3 hestar til sölu,
6 vetra, brúnn, undan Sörla, hálftam-'
inn. 7 vetra rauðblesóttur, stór og
glæsUegur klárhestur með tölti. Rauð-
blesóttur glófextur 11 vetra, aUUiða,
fyrir hvem sem er. Hey getur fylgt
þeim síðastnefnda. Uppl. í símum 92-
6579,92-6617 og 91-15175.
Hestaleigan Þjóðhestar sf.
Hestar við aUra hæfi, einnig gisting í
smáhýsi og tjöldum, matur og kaffi á
staðnum, 82 km frá Reykjavík, við veg
nr. 1. Hestar teknir í töltþjálfun. Þjóð-
ólfshagi, sími 99-5547.
Hjól
Tilboð óskast í Kawasaki
KDX 400 sem þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 42828.
Nýlegt 10 gíra Superia
kvenreiðhjól til sölu á kr. 4.500. Uppl. í
síma 53759 eftir kl. 19.
Honda MT 50 árg. ’81 tfl sölu,
mjög velmeðfariö, staðgreiðsla. Uppl.
í síma 51728 e.kl. 19.