Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Síða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. AGUST1984. 31 Útvarp Þriðjudagur 21.ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.30 Sbirley Bassey og Placldo Domingo syngja. 14.00 „Við bíðum” eftir J.M. Coet- zee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýöingusína(lO). 14.30 Mlðdegistónleikar. 14.45 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islensk tónUst: „Lagasmiðir í hjáverkum”. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Gunn- vörBraga. 20.00 Sagan: „Júlía og úlfarnlr” eft- ir Jean Gralghead George. Geir- laug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (5). 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Sig- urlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Við héidum há- tið. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thor- oddsen um ísland. 12. og síðasti þáttur: Ura hinn vísindalega árangur o.fl. Umsjón: Tómas Ein- arsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.45 Utvarpssagan: „VJndur, vindur vinur minn” eftir Guölaug Arason. Höfundur les (17). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Slnfóníublús, rokksónötur og kammerdjass. Olíkar hefðir mæt- ast — síðari hluti. Sigurður Ein- arsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjómandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórnandi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið við vítt og breitt í heimi þjóölaga- tónlistarinnar. Stjórnandii: Kristj- ánSigurjónsson. 17.00—18.00 Fristund. Unglinga- þáttur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 22. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg tónlist. Fréttir úr íslensku poppi. Viðtal. Gestaplötusnúður. Ný og gömul tónlist. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. Sjónvarp Þriðjudagur 21. ágúst 19.35 Bogi og Logi. Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttir á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður, 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Fundyflói. Bresk náttúrulífs- mynd. Fundyflói er á austurströnd Kanada milli Nova Scotia og New Brunswick. Þár gætir sjávarfalla meir en á nokkrum öðrum staö vegna lögunar flóans. En einmitt vegna þess er fugla- og sjávarlíf óvíða auðugra. Þýðandi og þulur Oskarlngimarsson. 21.05 Aðkomumaðurinn. Fimmti þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum. Frank Sculiy frestar brottför sinni ekki síst vegna Fionu Neave. Henni er enn jafn óskiljanlegt hvers vegna Banner sálugi hefur arfleitt hana og geymir ljósmyndir af henni á barnsaldri. Ungfrú Banner heldur áfram að skrifa umdeilda og nafn- lausa dálka í blaðiö. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 Land klerkanna. Fréttamynd frá breska sjónvarpinu. Breskir sjónvarpsmenn heimsóttu Iran í vor og dvöldust þar í þrjár vikur. I myndinni er f jallað um styrjöldina við Iraka og þjóðfélagið þar sem trúarbrögðin eru sett ofar öllu. Þýðandi og þulur Bogi Ágústsson. 22.45 Fréttir í dagskrálok. Útvarp Sjónvarp Hvalsporður, en sjaldgæfar hvalategundir koma oft íFundyflóa. Sjónvarp kl. 20.35: Fundyf lói Mestí munur sjávar- falla í heiminum Bresk náttúrulífsmynd, sem nefnist Fundyflói, verður sýnd í sjónvarpi í kvöld kl. 20.35. Fundyflói er merkilegur fyrir þær sakir að þar gætir sjávarfaila meira en annars staðar í heiminum og er það vegna lögunar flóans. Mismunur milli flóös og fjöru er þar hátt í fimmtán hundruð metrar. Fugla- og sjávarlíf er mjög auðugt í flóanum og þar eiga fjöl- margar farfuglategundir heimkynni sín, sjaldgæfar hvalategundir sjást þar líka oft því þar er næg fæða handa þeim. Til stóð að hef ja ýmsar framkvæmdir við flóann, svo sem olíuborun og aðra orkuvinnslu, t.d. úr kjamorku. Þess- um áætlunum hefur verið frestað og hafa menn gert sér grein fyrir verð- mæti þess að vernda hið f jölskrúðuga lifríki flóans. Þýðandi og þulur þáttarins er Oskar Ingimarsson. Útvarp kl. 16.20—íslensk tónlist: LAGASMIÐIR í HJÁVERKUM Sigurður Einarsson, dagskrár- gerðarmaður á tónlistardeild, er um- sjónarmaður dagskrárliösins Islensk tónlist sem hefur verið fastur liður á þriðjudögum frá því um áramót. Þar eru flutt sígild verk eftir íslenska höf- unda og reynir hann að kynna sem mest af nýjum verkum. I dag kl. 16.20 verða flutt verk eftir Gunnar Thoroddsen, Ölaf Þorgríms- son og Gylfa Þ. Gislason, en segja má að þessir menn hafi unnið tónsmíðar sínar í hjáverkum. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur, Karlakórinn Fóstbræð- ur syngur. Pétur Þorvaldsson og Ragnar Björnsson leika á selló og orgel og Karlakórinn Stefnir syngur lög eftir Gunnar Thoroddsen ásamt einsöngvurum. Sigurður sagðist reyna að hafa tón- listina, sem væri flutt á þriðjudögum, af léttara taginu, en á sunnudags- kvöldum er einnig þáttur í hans umsjá þar sem íslensk tónlist er flutt og þá hefði hann yfirleitt þyngra etni. SJ Gylfi Þ. Gíslason, en Karlakórinn Fóstbræður syngur nokkur lög eftir hann í þættinum íslensk tónlist. Lægri útborgun SIMAR: 29766 & 12639 2ja herbergja Dalsel m. bílsk. v. 1550þ. Bergþórugata v. 1200þ. Arahólar v. 1400þ. Grettisgata v. 900þ. Bergstaðastræti v. 1200þ. 3ja herbergja Kjarrhólmi. v. 1600 þ. Ásgarður - v. 1500þ. Kópavogsbraut v. 1550þ. Þangbakki v. 1750þ. Hraunbær v. 1650þ. Hringbraut v. 1500þ. 9-19.00. Núna er útborgun 60% en eftirstöðvar greiddar á 8-10 árum, verðtryggt. Viltu suður með sjó? Fallegt, nýtt 140 fm ein- býlishús ásamt atvinnu- húsnœði. Verð 2,2 millj. og 60% út- borgun. Sérhæðir Kópavogur v. 2,6 m. Miðtún v. 3,9 m. Mosabarð Hf. v. 2,2 m. Ásgarður v. 2,7 m. Leifsgata v.2,6m. Rauðilækur v. 3,4 millj. 4ra herbergja Ásbraut v.1850þ. Engihjalli v. 1850þ. Vesturberg v. 1800þ. Frakkastígur v. 1350þ. Arnarnes Eyktarás Vallartröð Fagribær Ægisgrund Einbýli v. 5,2 m. v. 5,8 m., v. 4,2 m. v. 2,5 tn.J v. 3,5m. HRINGDU STRAX í DAG I SIMA 29766 OG FÁÐU NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR. ÓLAFUR GEIRSSON, VIÐSK.FR. GUDNI STEFANSSON, FRKV STJ. HVERFISGATA 49 101 REYKJAVlK Veðrið Veðrið Hægviðri verður um allt land í dag, skýjað og þurrt. Veðrið hérog þar Island kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 7, Grímsey alskýjað 5, Höfn alskýjað . 9, Keflavíkurflug- völlur alskýjað 8, Kirkjubæjar- klaustur alskýjað 8, Raufarhöfn alskýjað 6, Reykjavík skýjað 8, Vestmannaeyjar skýjað 7. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen )oka 14, Helsinki léttskýjað 16, Kaupmannahöfn þoka 16, Osló léttskýjað 14, Stokkhólmur hálf- skýjað 14, Þórshöfn alskýjað 12. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve heið- skírt 27, Amsterdam mistur 23, Aþena heiðskírt 24, Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 24, Glasgow heiðskírt 23, Feneyjar (Rimini og Lignano) hálfskýjað 23, Frankfurt léttskýjað 25, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 25, London léttskýjað 27, Luxem- burg léttskýjað 23, Madrid létt- skýjað 32, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 25, Mallorka (Ibiza) heiðskírt 28, Miami hálfskýjað 31, Montreal léttskýjað 19, Nuuk þoka í grennd 6, París léttskýjað 27, Róm þokumóða 24, Vín hálfskýjað 21, Winnipeg skýjað 22, Valencia (Benidorm) heiðskírt 26. . Gengið ! gengisskrAning |NR. 159-21.AG. 1984 KL. 9.15. Eming Kaup Sala Tolgengi Dollar 31,16000 31,24000 30,980 Pund 40,95200 41,05700 40,475 Kan. dollar 23,93900 24,00000 23,554 Dönsk kr. 2,95810 2,96570 2,9288 Norsk kr. 3,75470 3,76430 3/3147 Sænsk kr. 3,72680 3,73640 3,6890 Fi. mark 5,14190 5,15510 5,0854 Fra. franki 3,51710 3,52620 3,4848 Belg. franki 0,53480 0,53620 0,5293 Sviss. franki 12,92570 12,95890 12.5590 Hol. gyllini 9,56560 9,59020 9,4694 V-Þýskt mark 10,79880 10,82650 10,6951 ft. iira 0,01745 0,01749 0JI173 Austurr. sch. 1,53690 1,54080 1,5235 Port. escudo 0,20740 0,20790 0.2058 Spá. peseti 0,18910 0,18960 0,1897 Japansktyen 0,12884 0,12917 0,1258 irskt pund 33,31000 33,39600,324)850 SDR (sérstök 13,64030 : 13,65530.31,3079 dráttarrétt.) 31,64320 31,72470 j Símsvari vegna gengisskránkigar 2219$

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.