Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Qupperneq 28
28
DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGUST1984.
í gærkvöldi
í gærkvöldi
BELLA
Þjófar
gómaðir
Reynt var að brjótast inn í sölutum
Benónýs í Hafnarstræti 19 í gærkvöld.
Lögregluþjónar á vakt á miöbæjarstöð
lögreglunnar heyrðu lætin í þjófunum
er þeir voru að brjóta rúðu og fóru á
vettvang. Gómaði lögreglan þjófana á
leiðinni inn i sölutuminn.
Haraldur Sigurðsson:
Hlusta lít-
ið á útvarp
Eg opnaöi fyrir sjónvarpið kl. 8 í
gær og horfði á fréttir. Fréttatímar
sjónvarpsins eru yfirleitt ágætir og
ég reyni að missa ekki af þeim. Þá
tók við mynd frá breska sjónvarpinu
um heræfingar í stríðinu og afleið-
ingar þess. Þetta var góður þáttur
eins og þessir bresku fræðsluþættir
eru oftast.
Endursýnda leikritiö var þokka-
legt en ég get ekki trúað öðru en sjón-
varpið eigi betri og nýrri myndir í
fórum sínum. Dagskráin endaði síð-
an á íþróttum.
Eg hafði gaman af frjálsu íþróttun-
um, þær eru mitt uppáhaldsíþrótta-
efni. Þó væri líka stöku sinnum gam-
an að sjá keppt í íþróttum eins og
wrestling og boxi. Ég opnaði svo ekki
fyrir útvarpið í gær. Eftir að hafa lit-
ið yfir dagskrána sá ég fram á aö
þættir eins og nútímatónlist,
kammertónlist og danska leikritið
yrðu mér ekki til neinnar ánægju.
Reyndar hlusta ég líka sjaldan á út-
varp.
70 ára er í dag Bergþór Albertsson
bifreiðastjóri, Norðurvangi 31 Hafnar-
firði. Hann tekur á móti gestum á
heimili sínu og eiginkonu sinnar,
Maríu Jakobsdóttur, i dag.
* Þessar feröir falla niöur á sunnudögum,
mánuðina nóvember, desember, janúar og
febrúar.
Flóamarkaður
Hjálpræðishersins
Flóamarkaður verður í sal Hjálpræðishers-
ins, Kirkjustræti 2, þriðjudagmn 21. og mið-
vikudaginn 22. ágúst. Opið frá kl. 10—17 báða
dagana.
Áætlun Akraborgar
Afgreiðsla í Reykjavfk — sími 91-16050
Afgreiösla á Akranesi — sími 93-2275
Skrifstofa á Akranesi — sími 93-1095
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl.8.30* Kl. 10.00*
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Kvöldferðir
kl. 20.30 og 22.00
á sunnudögum í apríl, maí, september og
október,
á föstudögum og sunnudögum í júní, júh' og
ágúst.
Deilurnágranna
leiða til kröfu um
gæsluvarðhald
Rannsóknarlögregla ríkisins fór í
gær fram á gæsluvarðhaldsúrskurð yf-
ir manni sem hlut átti að deilum við ná-
granna sinn í f jölbýlishúsi í Reykjavík.
Tildrög þessa voru þau að aðfaranótt
sunnudagsins urðu íbúar fjölbýlishúss-
ins varir við reyk i einni íbúðinni og
gerðu þeir slökkviliðinu viðvart.
Komst slökkviliðið inn í íbúðina með
því að brjóta glugga og kom þá í íjós að
reykurinn stafaöi frá potti á eldavél og
var maöur sofandi í íbúðinni.
I gær barði maðurinn dyra hjá
öldruðum nágrönnum sínum og ásak-
aöi þau með offorsi fyrir að hafa kallað
á lögreglu og slökkvilið. Gamla mann-
inum varð svo um þetta að hann féll
meðvitundarlaus í gólfið enda er hann
veill fyrir hjarta. Hann liggur nú þungt
haldinn á sjúkrahúsi.
Gæsluvaröhaldsúrskurðar var kraf-
ist yfir manninum til að auðvelda
rannsókn á því hvað hafi raunverulega
gerst er maðurinn knúði dyra hjá hjón-
unum.
Otför Kristínar Halldórsdóttur,
fyrrum húsfreyju í öndverðarnesi í
Grímsnesi, verður gerð í dag frá Sel-
fosskirkju kl. 13.30. Hún andaðist á
hjúkrunarheimUinu Sunnuhlíð þann 7.
ágúst 94 ára að aldri. Kristín fæddist
25. maí 1890 á Litlu-Reykjum í Hraun-
geröishreppi, einkadóttir hjónanna
Þórunnar Isleifsdóttur og HaUdórs
Stígssonar. Ung giftist hún Bjarna
Jónssyni frá Alviöru. Þau eignuðust 9
börn.
Anna Hulda Simonardóttir, Þinghóls-
braut 41 Kópavogi, sem lést 17. ágúst,
verður jarðsungin í dag þriðjudaginn
21. ágústkl. 13.30 frá Fossvogskirkju.
VEXTIR BANKA OG SPARISJÓÐA Alþýðu bankinn Búnaðar- bankinn Iðnaðar- bankinn Lands- bankinn Samvinnu- bankinn Útvegs- bankvHi Verskmar- bankinn Sparí- sjððir
INNLÁN
Sparisjóðsbækur Sparireikningar 17.0% 17.0% 17.0% 17.0% 17.0% 17.0% 17.0% 17.0%
3ja mán. uppsögn 19.0% 20.0% 20.0% 19.0% 19.0% 19.0% 19.0% 20.0%
6 mán. uppsögn 24.5% 23.0% 23.5%
12 mán. uppsögn 23.5% 21.0% 21.0% 21.0% 23.0% 24.0%
/ 18 mán. uppsögn 24.0%
Sparisjóðsskírteini 23.0%
6 mánaða 23.0% 23.0% 23.0% 23.0% 23.0% 23.0%
Verðtr. reikn. 3.0% 2.0% 0.0%
3ja mán. binding 2.0% 0.0% 0.0% 4.0% 2.0%
6 mán. binding 4.5% 2.5% 6.5% 6.5% 4.0% 6.0% 5.0% 5.0%
Tékkareikningar Ávísanareikningar Hlaupareikningar 15.0% 7.0% 5.0% 5.0% 12.0% 12.0% 9.0% 9.0% 7.0% 7.0% 7.0% 7.0% 12.0% 12.0% 12.0% 12.0%
Gjaldeyrisreikningar 9.5%
i US dollurum 9.5% 9.5% 9.5% 9.5% 9.5% 9.5%
I sterl.pundum i 9.5% 9.5% 9.5% 9.5% 9.5% 9.5% 9.5%
[ v-þ mörkum 4.0% 4.0% 4.0% 4.0% 4.0% 4.0% 4.0% * ' ..
[ dönskum kr. 9.5% 9.5% 9.5% 9.5% 9.5% 9.5% 9.5%
ÚTLÁN Almennir víxlar 22.0% 22.0% 22.5% 22.0% 22.5% 20.5% 23.0% 23.0%
(forvextir) Vióskiptavíxlar (forvextir) Almenn skuldabréf 24.5% 23.0% 25.0% 25.0% 24.0% 26.0% 23.0% 25.0% 25.5%
Viðskiptaskuldabréf Hlaupareikningar 22.0% 28.0% 21.0% 22.0% 21.0% 22.0% 26.0% 23.0% 22.0%
Yfirdráttur Verðtryggð lán Að 2 1/2 ári 4.0% 9.0% 7.0% 8.0% 8.0% 8.0% 8.0%
Að þrem árum Lengri en 2112 ár 7.5% 5.0% 10.0% 9.0% 10.0% 9.0% 9.0% 9.0%
Lengri en þrjú ár 9.0%
Dráttarvextir eru 2.75% ð mánuói eða 33.0% á árí.
Ftestir bankar og sparisjóði bjóða sérstaka innlánsreiknnga með sérskimákim, auk ofangreinds.
Afmæli
Andlát
Tilkynningar
Siglingar
Pétur Kristinsson bUkksmiður, Grana-
skjóU 8, lést í Landspítalanum 19.
ágúst.
Einar Kristjánsson, Miðvangi Hafnar-
firði, lést í Borgarspítalanum sunnu-
daginn 19. ágúst.
Rútur Kristlnn Hannesson hljóðfæra-
leikari, öldugötu 47 Hafnarfirði, lést í
Landspítalanum að morgni hins 18.
ágúst.
Jón B. Jónsson frá Sveinsstöðum,
Vestmannaeyjum, andaðist sunnudag-
inn 19. ágúst.
Ingibjörg Ásgeirsdóttir, Lokastíg 23,
er látin. Utför hennar fer fram frá Frí-
kirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn
23. ágúst kl. 13.30.
Vilhjálmur Sigtryggsson, Túngötu 14
Húsavík, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju 22. ágúst kl. 10.30.
Ölafur Sigurðsson, Framnesvegi 15
Reykjavík, lést í Landspítalanum 19.
ágúst.
Guðríður Árnadóttir, Kársnesbraut 55,
andaöist 19. ágúst.
Móeiður Margrét Guðjónsdóttir,
Reynimel 57, andaöist í Landakots-
spítala aöfaranótt laugardagsins 18.
ágúst.
María Elísabet Helgadóttlr, sem lést í
Borgarspítalanum 15. ágúst, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 24. ágúst kl. 10.30.
Vilhjálmur Angantýsson, Vesturbergi
78, lést þann 16. ágúst í Landspítalan-
um.
Jón G. Guðjónsson, fyrrverandi kenn-
ari, Hátúni 10B Reykjavík, lést í Borg-
arspítalanum 18. ágúst.
Guðrún Sigríður Benediktsdóttir,
Vífilsgötu 16 Reykjavík, veröur jarð-
sungin frá Hallgrímskirkju miðviku-
daginn 22. ágúst kl. 13.30.
Sigurást Aðalheiður Kristjánsdóttir,
Smáravegi 11 Dalvík, áður búsett í
Reykjavík, sem andaðist 12. ágúst í
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri,
verður jarðsungin í dag þriðjudaginn
21. ágúst í Fossvogskirkju kl. 15.00.
Tapað - fundið
Silfurhringur tapaðist
Silfurhringur með munstri tapaðist síðastlið-
inn laugardag einhvers staðar í borginni.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma 81914.