Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Side 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGUST1984.
29
(Q Bridge
Þeir sem nota gamla Blackwood
sem einu sögnina til aö finna út hvað
marga ása félagi á, hafa alltaf gaman
að því aö lesa um spil, þar sem lands-
liösmenn (sérfræöingar) fara í
slemmu og vantar tvo ása. „Þetta
hefði aldrei komið fyrir mig,” segja
Blackwoodarnir og það með réttu. Eft-
irfarandi spil kom fyrir í heimsmeist-
arakeppninni í Biarritz 1982.
Vksti n
* 109
V 6
<■ G1075
* Á96432
Norruk
A ÁG63
V KG93
ð 98
AKD5
AUSTUH
A D8742
V 5
OÁD632
*G8
SUÐUR
* K5
^ ÁD108742
0 K4
* 107
Vesalings
Emma
Þegar kallarnir okkar byrja að tala um „svípera” og
„fjatar varnir” þá munum við koma þeim á óvart með
staðgóðri þekkingu á málunum!
Þegar Frakkamir Pilon og Faigen-
baum voru með spil S/N í úrslitaleikn-
um — suður gaf, allir á hættu — gengu
sagnir þannig. ‘
Suður Vestur Norður Austur
1 H pass 1 S pass
4 H pass 5 L pass
5 T pass 6 H p/h
Það bauð hættunni heim að segja
frá annarri fyrirstööu á fimmta sagn-
stiginu. Vestur spilaði tígli út. Austur
drap á ás og spilaði laufi. Ásamir tekn-
irstrax.
Á hinu borðinu komust Bandaríkja-
mennimir h já slemmu. Suður opnaði á
einu hjarta. Norður stökk í tvö grönd,
— stuðningur í hjarta og opnun. Suður
stökk í f jóra spaða, spurnarsögn. Norð-
ur sagði frá tveimur ásum og fimm
hjörtu urðu lokasögnin.
Skák
Bent Larsen var með flensu á stór-
mótinu í Bugojno og varð neðstur. Tap-
aði fimm skákum en tefldi alltáf
skemmtilega. Það gerir hann oftast.
Þessi staöa kom upp í skák hans við
Miles á mótinu. Larsen hafði hvítt og
átti leik.
* k c'd • I • h
38. Be5+-Bxb7 39. He7+-Kg6
40. Hxb7 - dxe5 41. Hb6+ - Kf5 42. b5
og samið um jafntefli.
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö-
iö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreió simi 11100.
Kópavogur: lÆgreglan sími 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Iiigreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: I>ögreglan simi 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Ixjgreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Jsafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavik dagana 17.—23. ágúst að báðum
meðtöldum er í Holtsapótekl og Laugavegs-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
1 eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
* morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum,
!helgidögum og almennum frídögum. Upplýs-
1 ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
I sim 18888.
Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvórt að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka
daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga
ogsunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
H^ilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur OfíSel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður. simi
51100, Keflávik simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Hcilsuverndarstöðinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og heljiidaua
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17- 08, mánudaga—
fimmtudaga, simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eöa nær ekki til hans (sími 81200), eit
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidága-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
síma 3360. Simsvari i sama húsi meö
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannacyjar: Neyöarvakt lækna í sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl.. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30 -20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feöurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga'kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16,30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud —laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vcstmannaeyjum: Alla daga Rl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VifilsstaÖaspitali: Alla d§iga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spáln gildir fyrir miðvikudaginn 22. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Astamál þín taka óvænta og ánægjulega stefnu í dag.
Gættu þess að flækjast ekki í athafnir sem geta skaðað
mannorð þitt. Þú færð ánæg julega heimsókn í kvöld.
Fiskarnir (20. febr. — 20. mars):
Dæmdu ekki annað fólk of hart og taktu tillit til skoðana
annarra þótt þær séu andstæðar þínum. Þér berst óvænt
gjöf sem gleöur þig mikið.
Hrúturinn (21. mars—20. aprQ):
Farðu ekki kæruleysislega með peninga þína og láttu
ekki aðra hafa of mikil áhrif á þig í fjármáium. Vinur
þinn f ærir þér góð tíðindi sem létta af þér áhyggjum.
Nautlð (21. apríl — 21. maí):
Frestaðu ekki að leysa vandamál sem á þig herja þvi
slikt gerir illt verra. Þér hættir til að eyða um efni fram
og kann það að hafa slæmar afleiðingar fyrir þig.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní):
Þú átt erfitt með að taka ákvörðun í máli sem krefst
skjótrar úrlausnar, Sértu í vanda ættirðu ekki að hika við
að leita á náðir vinar þins.
Krabbinn (22. Júní—23. júlí):
Þér berast fréttir sem þú átt erfitt með að átta þig á og
veldur þetta þér nokkrum áhyggjum. Sinntu einhverjum
skapandi verkefnum og kemur mikið hugmyndaflug í
góðar þarfir.
Ljónið (24. júlí - 23. ágúst):
Taktu ekki stór peningalán tU að standa straum af
óþarfa útgjöldum. Gættu þess að bregðast ekki trausti.
vinar þíns. HvUdu þig í kvöld.
Meyjan (24.ágúst—23.sept.):
TU deilna kemur á heimiUnu vegna f jármála og ættirðu
að reyna að leysa þær á friðsamlegan hátt. Þú hefur
áhyggjur af vandamáli sem kemur upp á vinnustað.
Vogin (24.sept. — 23. okt.):
Mikið verður um að vera hjá þér í skemmtanalif inu í dag
og þú munt eiga ánæg julegar stundir með vinum þinum.
Þú ættir að huga að mannorði þinu. Dveldu heima hjá
þéríkvöld.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.):
Hafðu hemil á skapinu og reyndu umfram allt að halda
friðinn á heimiUnu. Reyndu að horfa á góðu hliðarnar á
fólki sem þú umgengst. Kvöldiö verður rómantískt.
Bogmaðurinn (23.nóv, —20. des.):
Sinntu starfi þínu af kostgæfni í dag og láttu ekki standa
þig að kæruleysi. Dagurinn er heppilegur til að taka stór-
ar ákvarðanir sem snerta einkalíf þitt.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Þú færð mikið hrós fyrir unnið verk og máttu búast við
að þér verði veitt stöðuhækkun. Þú kynnist áhugaverðri
manneskju sem mun hafa mikil áhrif á þig.
simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13 16. Söguslund fyrir 3 6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30.
Aðalsafn: læstrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið a!la daga kl. 13 19. 1. mai
31. ágúst er lokað um hclgar.
Sérútlán: Afgreiðsla i Þinglioltsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. ()p-
ið mártud. föstud. kl. 9- 21. Krá 1. sept. 30.
aprílereinnigopiðá laugard. kl. 13 Ki.Sögu-
stund fyrir 3- 6 ára börn á miðvikudiigum kl.
11-12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Ileim-
scndingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud, — föstud. kl. 16 19.
Rústaðasafn: Bústaðakirkju, siirii 36270. Opið
mánud. föstud. kl. 9—21. Frá 1. scpt. 30.
april ereinnig opið á laugard. kl. 13 16.Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.
' 10-11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Kannborg 3 5. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánúdaga frá kl. 14 17.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júní, júli og ágúst er daglegá
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn lOfrá Hlemmi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
lega frákl. 13.30-16.
Nátturugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglcga
frákl.9-18og sunnuda'ga frákl. 13-18.
Bilanir
Rafmagn:
Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími
686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími
2039. Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogu.r,
sími 27311, Seltiarnarnes simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Scltjarnai
nes, siini 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi
24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmánnaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
I jóróur, simi 53445.
Simahiluuir • i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
Ijarnarnesi, Akureyri. Keflavik og Vest-
mannaeyjum tilkynnist i 05'.
Hilnuavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar all'a virka riaga frá kl. 17 siftriegis til 8 ár-
riegis og á helgiriögum er svaraft allan sólar-
hringinn.
Tekiö er vift tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum horgarinnar og i öörum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa aft fá aðstoö
borgarstofnana,
Krossgáta
/ 2 3 □ é>
? 1
10 // 1 rr
j J
n> l<7
2o J r
Lárétt: 1 brot, 7 barn, 8 lofi, 10 votta, 12
sjór, 13 rumur, 14 skóli, 16 loka, 18
mögl, 20 karlmannsnafn, 21 egg, 22
hæfara.
Lóðrétt: 1 alveg, 2 kusk, 3 skriðdýr, 4
ósvífnir, 5 heiður, 6 málmur, 9 horaðir,
11 fitl, 15 nabbi, 17 berja, 19 kven-
mannsnafn.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 gest, 5 frá, 8 ritar, 9 ær, 10
áði, 11 fólk, 13 villan, 14 blaðið, 15 róar,
17inn, 18alt, 19árla.
Lóðrétt: 1 grávara, 2 eiöi, 3 stilla, 4
tafla, 5 fróaðir, 6 rælnin, 7 ár, 12 koðna,
14 ból, 16 rá.