Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Side 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. AGUST1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Líkamsrækt Línan auglýsír. Erum með opið í sumar á þriöjudögum frá kl. 15-18.30 og 19.30-22 og fimmtu- daga frá 19.30-22. Megrunarklúbburinn Línan, Hverfisgötu 76, sími 22399. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viður- kenndir sólbekkir af bestu gerö með góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar. 10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá kl. 7-23 alla daga nema sunnudaga eftir samkomulagi. Kynnið ykkur verðið það borgar sig. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttir, Tunguheiði 12 Kópavogi, sími 44734. Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA Jumbo Special. Það gerist aðeins í at- vinnulömpum (professional). Sól og sæla býður nú kvenfólki og karl- mönnum upp á tvenns konar MA solarium atvinnulampa. Atvinnu- lampar eru alltaf merktir frá fram- leiðanda undir nafninu Professional. Atvinnulampar gefa meiri árangur, önnur uppbygging heldur en heimilis- lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5 skipti. MA intemational solarium í far- arbroddi síðan 1982. Stúlkurnar taka vel á móti ykkur. Þær sjá um aö bekk- imir séu hreinir og allt eins og það á að vera, eöa 1. flokks. Opið alla virka daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256. Æfingastöðin Engihjalla 8, Kópavogi, sími 46900. Ljósastofa okkar er opin alla virka daga frá kl. 7-22 og um helgar frá kl. 10-18. Bjóðum upp á gufu og nuddpotta. Kvennaleikfimi er á morgnana á virkum dögum frá kl. 10- 11 og síðdegis frá kl. 18-20. Erobick stuðleikfimi er frá kl. 10-21, frá mánud. til fimmtud. og á laugardögum kl. 14- 15. Tækjasalur er opinn frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 10-18. Barnapössun er á morgnana frá kl. 12. Sólarland, sólbaðs- og guíubaðstof a. Ný og glæsileg sólbaösaöstaöa meö gufubaði, heitum potti, snyrtiaðstöðu, leikkrók fyrir bömin, splunkunýjum hágæðalömpum með andlitsperum og innbyggðri kælingu. Allt innifalið í verði ljósatímans. Ath. að læröur nuddari byrjar í ágúst. Þetta er stað- urinn þar sem þjónustan er í fyrir- rúmi. Opið alla daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191. Heilsursktin, Þinghólsbraut 19, Kópa- vogi, simi 43332. Nú fer hver að verða síðastur! Sumar- tilboð okkar á ljósatímum stendur til ágústloka. 20 mín. Bellaríum super andlitsljós, 12 tímar, á 680 krónur. Árangurinn verður betri en þig grunar. Alhliða andlitssnyrting — handsnyrt- ing — vaxmeðhöndlun — fótaaðgerðir. Bjóðum emnig hina frábæru zothys biologicas andlitslyftingu sem varð- veitir útlit bestu áranna. Nudd- zoneterapi (svæðameðferð). Sími 43332. Sólargeisllnn. Höfum opnað nýja, glæsilega sólbaðs- stofu að Hverfisgötu 105. Bjóðum upp á breiða bekki með innbyggðu andlits- ljósi og Bellarium S perum. Góð þjón- usta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opnunar- timi mánudaga til föstudaga kl. 7.20- 22.30 og laugardaga kl. 9-20.00 Kredit- kortaþjónusta. Komið og njótið sólar- geisla okkar. Sólargeislinn, sími 11975. Heilsubrunnurinn, nudd-, gufu- og sólbaðsstofa í Húsi, verslunarinnar v/Kringlumýri. Nýtt og snyrtiiegt húsnæði, góð búnings- og hvíldaraöstaða. I sérkiefum, breiðir ljósalampar með andlitsljósum. Gufu- bað og sturta innifalið. Opið frá kl. 8- 20. Bjóðum einnig almennt líkams- nudd, opið frá kl. 9-19. Verið velkomin, sími 687110. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinagerði 7, stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni tii kvölds, erum með hina frábæru sólbekki MA professional, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. lggB~lg Ef við keyptum þetta hús myndum við hafa stórt eldhús og stofu og aukabao og stærn lóð. .. Þegar ég verð stór verða allir enn hræddari við mig. Ætlarðu líka að verða sjóræningi? u MOCO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.