Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Side 30
30 DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. AGUST1984. BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ AHSTURBtJARRlfl Simi 11384 Salur 1 Frumsýnum gamanmynd sumarsins: Ég fer í frilð (National Lampoon's Vacation) tvarY *o«nrnar Ctwvy loKas hU lomiiy on o IIW* trtfi. m» ymn h* wt* to». Bráðfyndin, ný, bandarísk gamanmynd í úrvalsflokki. Mynd þessi var sýnd við met- aðsókn í Bandaríkjunum á sl. ári. Aðalhlutverk: Chevy Chase (sló í gegn i „Caddyschak”) Hressileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Isl. texti. Sýnd ki. 5,7,9og 11. SALUR2 10 K> 9 Hin heimsfræga gamanmynd meö: Bo Derek og Dudley Moore. Endursýnd kl. 9 og 11. Breakdance Hin óhemjuvinsæla break- mynd. ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 7. Simi 50249 . Svarti folinn j snýr aftur j Þeir koma um miðja nótt til ( að stela Svarta folanum og . þá hefst eltingarleikur sem1 ber Alec um víða veröld í leit i að hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á sið-, asta ári og nú er hann kom- J inn aftur í nýju ævintýri. ' Leikstjóri: i Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Framleiðandi: - Francis Ford Coppola. Sýndkl.9. SiMI SALURA Einn gegn öllum Hún var ung og faUeg og skörp, á flótta undan spiUingu og valdi. Hann var fyrrum at- vinnumaður í íþróttum — sendur til að leita hennar. Þau urðu ástfangin og til að fá að njótast þurfti að ryðja mörg- um úr vegi. Frelsið var dýr- keypt, kaupvirðið var þeirra eigið líf. Hörkuspennandi og marg- slungin ný, bandarisk saka- málamynd, ein af þeim al- bestu frá Columbia. Leikstjóri: Tayler Hackford (An officer and a gentleman). AðaUilutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges, James Woods, Richard Widmark. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Sýnd kl. 11.05 íB-sal. SALURB Maður kona barn Sýnd kl. 5 og 9. Educating Rita Sýnd kl. 7. 5. sýningarmánuöur. Einn gegn öllum Sýndkl. 11.05. Fyrir eða eftir bíó PIZZA hosíð Grensásvegi 7 Sjálfsþjónusta í björtu og hreinlegu húsnœði með verkfærum frá okkur getur þú stundað bíl- inn þinn gegn vægu gjaldi. Tökum að okkur að þrifa og bóna bíla. Sórþjónusta: Sækjum og skilum bilum ef óskað er. • Soljum bónvörur, oliu, kveikjuhluti o.fl. til sméviögerðn • Viðgerðaatnði • Lyfta • Smurþjónusta • Lokaður klefi til að vinna undir •prautun. • Aöstaöa til þvotta og þrifa • Barnaleikherbergi OPIÐ- MANUD.-FOSTUD.9-22 W LAUGARD. OG SUNNUD. 9- 18. Iiíucó: bílaþjónusta, Smiðjuvegi 56 Kópavogi. — Sími 79110. LAUGARÁS Hitchcock hátíð Glugginn á bakhliðinni Við hefjum kvikmynda- hátiðina á einu af gullkomum meistarans, GLUGGINN Á BAKHLQHNNI. Hún var frumsýnd árið 1954 og varð strax feiknavinsæl. „Ef þú upplifir ekki unaðslegan hryll- ing á meðan þú horfir á GLUGGANN A BAKHLIÐ- INNI, þá hlýtur þú að vera dauður og dofinn,” sagði HITCHCOCK eitt sinn. Og leikendumir eru ekki af lakari endanum. Aðalhlutverk: JAMES STEWART, GRACE KELLY, Thelma Ritter, Raymond Burr. Leikstjórn: ALFRED HITCHCOCK. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Miðaverð kr. 90. HmOUBIO SIMI22140 Local Hero Afar skemipt'leg og vel gerð ■ mynd sem alls.staðar hefur : hlotið mikið lof og aðsókn. Leikstjóri: Bill Forsyth Tónlist: Mark Knopfler Aöalhlutverk: Burt Lancaster Peter Riegert Sýnd kl. 9 og 11. Beet Street Splunkuný tónlistar- og breik- dansmynd. Hver hefur ekki heyrt um breik? Hér sjáið þið það eins og það gerist best og ekki ertónlistin lakari. □□c DOLBY STEREQÍ| Sýnd kl. 5 og 7. Úrval Simi 11544 Rithöfundur eða hvað? Rithöfundurinn Ivan (A1 Pacino) er um þaö bil aö setja nýtt verk á f jaUmar svo taug- arnar eru ekki upp á það besta, ekki bætir úr skák aö seinni konan tekur upp á aö flandra út um aUan bæ og af- leiöingamar láta ekki á sér standa. Bóndinn situr uppi meö fimm börn, þar af fjögur frá fyrra hjónabandi hennar. Grátbrosleg mynd frá Twentieth Century Fox. íslenskur texti. AÖalhlutverk; A1 Pacino, Dyan Cannon, Tuesday Weld. Leikstjóri: Arthur Hiller. Sýndkl.5,7,9ogll. Útlaginn lslenskt tal — enskur texti. Sýnd á þriðjudögum kl. 5 og á föstudögum kl. 7. TÓNABÍÓ Sim. 31182 * A high flying ride i to adventure AHIGHFLYINGRIDE TOADVENTURE % WBI •v*í..í TTp „Æðisleg mynd” Sydney Daily Telegraph. „Pottþétt mynd, full af fjöri" Sydney Sun Herald. „Fjörug, holl og fyndin” Neil Jillet, TheAge. Myndin er tekin upp i Dolby sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7, og 9. ÖKUMENN! BLÁSUM El SUMRINU BURT t 111 Smurt brauð. Síldarröttir. Smáréttir. Heitar súpur. Opið til kl. 21.00 öll kvöld. Laugavegi 28. Símar 18680 og 16613. HOUIW Slml 7SVOO ^ ' SALUR1 Evrópu-frumsýning Fyndið fólk II (Funny People 2) íBfNp. Snillingurinn Jamle Uys er sérfræðingur í gerð grín- mynda, en hann gerði mynd- irnar Funny People I og Gods Must be Crazy. Það er oft erf- itt að varast hina földu myndavél, en þetta er allt meinlaus hrekkur. Splunkuný grínmynd Evrópufrumsýnd á tslandi. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 f kröppum leik ROGER MOORE ROD ELLÍOTT ANNE STEIGER GOULD ARCHER ucs V/CvCfrl»■ ... . •SWNnMMk. <■ i^rwr íNAKED =ACE omtj'.ÍÁtíT ( Mt» t.ðl.os :arney Ifl'riW Splunkuný og hörkuspennandi úrvalsmynd, byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennumyndum. Aðalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger, Elliott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Bryan Forbes. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. SALUR3 Alltáfullu (PrlvatePopslcle) Það er hreint ótrúlegt hvað þeim popsicle vandræðabelgj- um dettur í hug, jafnt i kvennamálum sem öðru. Bráðfjörug grínmynd sem kitlar hláturtaugarnar. Grín- mynd sem seglr sex. Aðalhlutverk Jonathan SegaU, ZachiNoy, Yftach Katzur. Leikstjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ‘ Bönnuð innan 12 ára. SALUR4 Hrafninn flýgur Ern albesta mynd sem gerð hefur verið á Isiandi. Aðalhlutverk: Helgi Skúlason, Flosi Olafsson, EgUl Olafsson. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýndkl. 5og7. Hetjur Kellys Sýndkl. 9. _ O 19 OOO í©IMBO©ll Frumsýnir ÓSKARSVERÐ- LAUNAMYNDINA Fanny og Alexander INGMAR BERGMAN STOKI ILMI N OM AKIIUNDKI l)HS FAMILII DKAMA 1)1 K KAMMI K HJI.KTI 1 Tmmfk Nýjasta mynd INGMARS BERGMAN, sem hlaut fern óskarsverðlaun 1984: Besta erlenda mynd ársins, besta kvikmyndataka, bestu búning- ar og besta hönnun. Fjöl- skyldusaga frá upphafi aldar- innar kvikmynduð á svo meistaralegan hátt, að kímni og harmur spinnast saman í eina frásagnarheUd, spenn- andi frá upphafi tU enda. Vin- sælasta mynd Bergmans um langt árabU. Meðal leikenda: Ewa Fröhling, Jarl Kulle, Allan Edwall, Harriet Anderson, Gunuar Björn- strand og Erland Josephsou. Kvikmyndataka: Sven Nykvist. Sýnd fcl. 5 og 9. Löggan og geimbúarnir Sýnd kl. 3. Cannonbal Run Endursýnum þessa skemmti- legu amerísku litmynd með: Roger Moore, Burt Reynolds, Dom De Lulse, Dean Martln, Jack Elam og flelrum, en Cannonbal Run U verður sýnd bráðlega. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. I eldlínunni Sýnd kl. 5. 48 stundir Hörkuspennandi sakamála- mynd með kempunum Nick Nolte og Eddle Murphy í aðaUilutverkum. Þeir fara á kostum viö að elta uppi ósvífna glæpamenn. Sýnd kl. 3.10, 7.15,9.10 og 11.10. Hasarsumar BráðskemmtUeg bandarísk gamanmynd um unglinga sem eru að skemmta sér í sumar- leyfinu. Aðalhlutverk: MiehaelZelnUíerog Karcn Stephen. Endursýndkl. 3.15,5.15. 7.15,9.15 og 11.15. Ziggy Stardust Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. Síðustu sýníngar. m\ ^mm Hin frábæra kvikmynd byggð á skáldsögu HaUdórs Laxness. Eina islenska myndin sem valin hefur verið á kvik- myndahátiðina í Cannes. Aðalhlutverk: Tlnna Gunnlaugsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. LeUtstjóri: Þorstelnn Jónsson. Sýndkl. 7. BIO — BIO — BÍD - BÍD - BÍO - BÍO - BÍÓ!— BÍO — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.