Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1984, Síða 24
24
DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGUST1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Líkamsrækt
Höfum aftur opið
alla daga, verið velkomin. Sól og
sauna, Æsufelli 4, simi 71050.
Evita hárgreiðslu-
og sólbaðsstofa að Bugðutanga 11,
Mosfellssveit, sími 666676. Erum með
hina frábæru sólbekki MA. Profession-
al andlitsljós. Hárgreiðsla, öll hár-
þjónusta. Opið frá morgni til kvölds.
Verið velkomin.
Garðyrkja
Gróðurmold
heimkeyrð. Uppl. í síma 37983.
Moldarsala.
Urvals heimkeyrð gróðurmold, tekin í
Kringlumýrinni í Reykjavík. Einnig til
leigu Bröyt X2 og vörubifreiö. Uppl. í
sima 52421.
Skrúðgarðaþjónusta — greiöslukjör.
Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg-
hleðslur, grassvæði, jarövegsskipti,
steypum gangstéttir og bílastæði. Hita-
snjóbræðslukerfi undir bilastæði og
gangstéttir. Gerum föst verðtilboð í
alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari
allan sólarhringinn. Garðverk, 10889.
Húsdýraáburður og gróðurmoid
til sölu. Húsdýraáburður og gróður-
mold á góðu verði, ekið heim og dreift
sé þess óskað. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma,
44752.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars-
son. Uppl. í símum 20856 og 666086.
Túnþökur — kreditkortaþjónusta.
Til sölu úrvals túnþökur úr Rangár-
þingi. Áratugá reynsla tryggir gæðin.
Fljót og örugg þjónusta. Veitum
Eurocard og Visa kreditkortaþjónustu.
Landvinnslan sf., símar 78155 á daginn
og 45868 og 99-5127 á kvöldin.
Ágætu garðeigendur.
Gerum tilboð, ykkur að kostnaðar-
lausu, í allt sem viðkemur lóðafram-
kvæmdum, þ.e. hellur, hlaðna veggi,
tréverk, plöntur, þökur og mold. Hafið
samband við Fold. Símar 32337 og
73232.
Húsráðendur.
Sláum, hreinsum og önnumst lóða-
umhirðu, orfa- og vélasláttur. Vant
fólk. Uppl. í síma 22601. Þórður,
Sigurður og Þóra.
Túnþökur til sölu,
33 kr. ferm, .heimkeyrt, og 30 kr. fyrir
lOOferm ogmeira. IJppí. ísíma 71597.
Hreingerningar
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Tökum að okkur hreingemingar á
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum og
stofnunum, skipum og fl. Einnig gólf-
teppahreinsun. Sími allan sólarhring-
inn fyrir pantanir. 18245.
Hólmbræður—hreingemingarstöðin,
stofnsett 1952. Almenn hreingerningar-
þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst
vel með nýjungum. Erum með nýjustu
og fullkomnustu vélar til teppahreins-
unar og öflugar vatnssugur á teppi
sem hafa blotnað. Símar okkar eru
19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Þvottabjöm.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra svið. Við bjóðum meðal
annars þessa þjónustu: hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.
Þrif á skipum og bátum. Gerum föst
verðtilboö sé þess óskaö. Getum við
gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu,
máliö, hringdu í síma 40402 eða 54043.
Athygli er vakin
á því að óheimilt er að taka börn til
dagvistar á einkaheimili gegn gjaldi
nema með leyfi Barnaverndarnefndar
Reykjavíkur og undir eftirliti umsjón-
arfóstra. Skrifstofa Dagvistunar
barna, Njálsgötu 9, sími 22360.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum,
og stofnunum með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, simi 20888.
Barnagæsla
Oska eftir 12-13 ára
stelpu til aö passa 2ja ára strák í
Garðabæ. Uppl. í síma 42810 e. kl. 19.
Tek börn i pössun
allan daginn, hef leyfi. Bý í Efstasundi.
Uppl. í síma 39432.
Öska eftir stúlku
eða konu til að koma heim og gæta 5
ára telpu frá kl. 8-12, 4 daga vikunnar.
Á sama stað er til sölu Kenwood hræri-
vél. Uppl. í síma 74739 milli kl. 10 og 15.
Vesturbær.
Dagmamma óskast sem næst Mela-
skóla fyrir 2 1/2 árs gamla telpu og 7
ára dreng. Uppl. í síma 614613 eftir kl.
16.30, Gyða.
Halló.
Eg er eins árs, þæg stelpa frá Höfn í
Hornafiröi. Vill ekki einhver góð kona
sem býr í nánd við Espigerði passa
mig þrjá daga í viku, vegna þess að
pabbi og mamma eru að fara í skóla?
Vinsamlegast hringið þá í síma 97—
8782 eftir kl. 16.
Get tekið börn í gæslu
hálfan eða allan daginn eöa eftir sam-
komulagi. Bý í Seláshverfi, hef leyfi.
Uppl. í síma 73898 eftir kl. 15.
Vesturbær.
Oska eftir barngóöri konu til að passa
tæplega tveggja ára stelpu hálfan dag-
inn frá byrjun sept. Hringið í síma
23201 eftirkl. 19.
Tek böm í gæslu
hálfan eða allan daginn, hef leyfi, er í
norðurbænum, Hafnarfirði. Uppl. í
síma 53462.
Dagmamma óskast
fyrir 14 mánaöa strák. Uppl. í síma
28005.
Er ekki einhver
bamgóð kona sem getur passað mig
fyrir hádegi? Eg er 10 mánaða og á
heima í Dvergabakka og vil helst ekki
fara langt í pössun. Uppl. í síma 73713.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúöum, stigagöng-
um og fyrirtækjum. Vanir menn,
vönduð og ódýr vinna. Uppl. í síma
72773.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri, sérstaklega góð fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Upp. í símum 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Ýmislegt
Smíða rokka eftir pöntim,
þeir eru ca 20 cm á hæð og eru smíöaðir
úr messing (kopar), þeir eru nákvæm
eftirlíking af venjulegum sokkum.
Uppl. í síma 96—23157.
Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26.
Leigjum allt út til veisluhalda:
Hnífapör, dúka, glös og margt fleira.
Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af
servíéttum, dúkum og handunnum
blómakertum í sumarlitunum. Einnig
höfum við fengiö nýtt skraut fyrir
barnaafmælið sem sparar þér tíma.
Opið mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga frá kl.
10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10—
13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími
621177.
Þjónusta
Tökum að okkur
að rifa steypumót i ákvæðisvinnu eöa
eftir samkomulagi. Uppl. í síma 35305
eftir kl. 19.
Parket- og gólfborðaslípun.
Gerum verðtilboö þér að
kostnaðarlausu. Uppl. i síma 91-20523.
Athugið nú er timinn!
Slipum og lökkum parketgólf. Uppl.
símum 7582510651.
Geri við gömul
og ný húsgögn. Uppl. kl. 13—23 virka
daga og um helgar í síma 14578.
Háþrýstiþvottur-sandblástur.
Háþrýstiþvottur á húsum undir
málningu og sandblástur vegna
viðgerða, tæki sem hafa allt að 400 bar.
vinnuþrýsting, knúin af dráttarvélum,
vinnubrögð sem duga. Gerum tilboð.
Stáltak, sími 28933 eða 39197 utan
skrifstofutíma.
Húsaþjónustan sf.
Tökum að okkur alla málningarvinnu
utanhúss og innan-, geysilegt efna- og
litaúrval; einnig háþrýstiþvott,
sprunguviðgerðir og alkaliskemmdir
og þéttingar á húseignum; trésmíði
s.s. gluggasmíði og innréttingar o. fl.
Onnumst allt viðhald fasteigna. tJt-
vegum fagmenn í öll verk. Notum
aðeins efni viöurkennd af Rannsókna-
stofnun iðnaðarins. Tilboð—tíma-
vinna—uppmæling. Ábyrgir fagmenn
að verki meö áratuga reynslu. Símar
61-13-44 og 79293.
Ökukennsla
Nýr Volvo 240 GL.
öruggur og þægilegur bíll í akstri. Get
bætt við nemendum strax, aðeins
greitt fyrir tekna tíma. Kennslugögn,
prófgögn og ökuskóli. Aðstoða einnig
þá sem þurfa endurhæfingu eða endur-
nýjun ökuréttinda. t>orvaldur Finn-
bogason ökukennari, símar 33309 og
73503.
ökukennsla — endurhæf ing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84 með vökva-
og veltistýri. Nýir nemendur geta byrj-
aö strax og greiða að sjálfsögöu aðeins
fyrir tekna tíma. öll prófgögn og öku-
skóli ef óskaö er. Aöstoða einnig þá
sem misst hafa ökuskírteinið aö öðlast
það að nýju. Góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
ökukennsla — bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöir, Mazda 626 GLX m/vökvastýri
og Daihatsu jeppi, 4x4, ’83. Kennslu-
hjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða
aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 46111,45122
og 83967.
ökukennsla-endurhæfingar-
hæfnisvottorð.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir
tekna tíma. Aðstoð við endurnýjun
eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn
eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll
prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa
og Eurocard. Gyifi K. Sigurðsson, lög-
giltur ökukennari. Heimasími 73232,
bilasími 002-2002.
ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704-37769 Datsun Cherry 1983.
Páll Andrésson, BMW518. 79506
Gunnar Sigurðsson, Lancer. 77686
GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626, ’83. 73760
Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS ’84. 74975
Jón Haukur Edwald, Mazda 626. 11064-30918
Kristján Sigurðsson, Mazda 929 ’82. 24158-34749
Guðjón Hansson, Audi 100. 74923
Guðbrandur Bogason, Sierra ’84. 76722
Olafur Einarsson, Mazda 929 ’83. 17284
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84, með vökva-
og veltistýri. Otvega öll prófgögn og
ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem missta hafa prófið til að ööl-
ast það að nýju. Visa greiöslukort.
Ævar Friðriksson ökukennari, sími
72493.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Aðstoða við endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Toyotu Crown. ökuskóli og
prófgögn. Nemendur geta byrjað strax
og greiða aðeins tekna tíma. Greiðslu-
kjör. Upplýsingar og pantanir í síma
81156 og 667052. Ragna Lindberg.
Ökukennsla—bifhjólakennsla—
endurhæfing. Ath. með breyttri
kennslutilhögun vegna hinna almennu
bifreiðastjóraprófa verður ökunámið
léttara, árangursríkara og ekki síst
ódýrara. ökukennsla er aðalstarf mitt.
Kennslubifreið: Toyota Camry meö
vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og
Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar
77160 og 83473.
Til sölu
Sendum i póstkröf u.
Húsgagnavinnustofa Guðmundar O.
Eggertssonar Heiðargerði 76, Rvk.,
sími 91—35653.
Varahlutir
Htífum f j ölbreytt úrval
vara- og aukahluta í ýmsar gerðir
evrópskra og japanskra bifreiða:
dempara, bremsuklossa, vatnsdælu,
stýrisenda, spindilkúlur, kúplings-
diska, legur og pressur, kveikjuhluti,
kerti, handbremsubarka, kúplings-
barka, viftureimar, vatnslása, einnig
loft- og olíusíur í flestar gerðir fólks-
bíla, jeppa, vörubíla og vinnuvéla. Allt
þekkt og viðurkennd merki. Reynið
viðskiptin. Opið daglega kl. 9—18. K.G.
ahnennir varahlutir, Suðurlandsbraut
20, simi 686633.
Til sölu elnhver glæsilegasti
Chevrolet Camaro á öllu Suðurlands-
undirlendi, gjörsamlega ryðlaus með
pottþétta 350 vél, Z-28 72.295 HP. Bíll-
inn sjálfur er árg. 71. Uppl. í síma
666728 eftir kl. 20 næstu kvöld.
Húsgögn
Til sölu Ford Bronco árg. 74,
6 cyl., ekinn 100 þús. km,
grænn/hvítur. Verð 220 þús. kr. Bíllinn
er í mjög góðu ástandi, öll bretti ný,
gott lakk. Skipti möguleg á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 35121 og 616908.
Ántik járn/messing rúm,
breidd 110—140 cm. Einnig ný frönsk
rúm, svört og hvít, m/messing, breidd
90—180 cm. Margar gerðir. Sérverslun
með gömul afsýrð furuhúsgögn og
aðra smámuni. Búðarkot, Laugavegi
92, sími 22340. Bak við Stjömubíó.
Verslun
Nýi WENZ-vörulistinn
fyrir haust og vetrartískuna 1984—85
ásamt skartgripa- og gjafalista er
kominn. Verð kr. 125+ kr. 54 í sendi-
kostnað. Pantið í simum 96-24484, 96-
24132 og 96-22480 eða í pósthólfi 781 /
602 Akureyri.
Bjóðum hinar vinsælu
beyki- og furubaöinnréttingar á mjög
hagstæðu verði. Timburiðjan hf.
Garðabæ, sími 44163.
Líkamsrækt
EINAR FARESTVEIT & CO HF.
BERGSTA0ASI84JI IOA SIMI I69Í5
Thoshiba nuddtækið
hjálpar þér að mýkja og slaka á þreytt-
um og stífum vöðvum, tækið örvar
blóðrás og stuðlar aö grenningu, t.d.
fyrir mjaðmir og læri. Islenskur leiðar-
vísir fylgir, gengur fyrir rafhlöðum
eða 220 V, með straumbreyti. Verð kr.
1.89Ó. Sendum í póstkröfu.