Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Blaðsíða 17
BJARNIDAGUR/AUGLTEIKNISTOFA DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTOBER1984. SNUÐ OG PELAR MIKILVÆGUR ÞATTUR MÓÐURLEGRAR UMHYGGJU SDteltiere zum ' FÆST í APÓTEKINU 17 Það er opið alla daga frá kl. 9—21. Jafnt um helgar sem virka daga og síminn er 40500. Gróðrastöðin GARÐSHORN aÖ útsawn Við erum fluttir í stœrra og betra húsnœði, undir sama þak og gróðrastöðin Garðshorn. Mikið úrval af rennibrautum, rokoko- og antikstólum fyrir útsaum. Sama þjónusta og áður. PÓSTSENDUM Sími16541 SNýjci <BólsturgGrðin við Reykjanesbraut Fossvogi KOMDU MEÐ TIL KANARÍEYJA Komdu með til Kanaríeyja og njóttu lífsins í sólinni, þú getur valið um eins, tveggja eða þriggja vikna ferðir. Brottför alla þriðjudaga. Gististaðurinn á Kanaríeyjum er einn sá nýjasti og glæsilegasti: Barþacan á Ensku strönd- inni, vistleg smáhýsi eða rúmgóðar íbúðir, allt fyrsta flokks! Sundlaugar eru tvær og flóðlýstir tennisvellir. i þjónustukjarnanum eru glæsilegir veitinga- staðir, barir og spilasalur. Örstutt er í stóra verzlunarmiðstöð og á frábæran golfvöll. Smáhýsin í Barbacan eru glæsileg, með 1 — 2 svefnherbergjum, nýtísku baði, fullbúnu eldhúsi og hverju húsi fylgir garður. Allt svolítið út af fyrir sig — bara fyrir þig. ibúðirnar í Barbacan eru rúmgóðar með dagstofu, stórum (sólbaðs)-svölum, fullbúnu eld- húsi, góðu baðherbergi og 1 — 2-svefnherbergjum. Af svölum er gott útsýni og húsbúnaður allur er til sóma, islenski fararstjórinn á Barbacan er farþegum til traústs og halds og fylgir þeim í skemmti- legar skoðunarferðir um eyjuna. OGAMSTEKIMM i hverri ferð er gerður tveggja daga stuttur stanz í Amsterdam á leiðinni út og á leiðinni heim (þá dvöl má auðveldlega framlengja). Amsterdam býður upp á stórborgarstfl með veit- ingastöðum, verzlunum, skemmtistöðum, menningarverðmætum og alls konar ævintýrum. Gist er á Hótel Pulitzer í hjarta borgarinnar, sennilega eitt sérkennilegasta „klassa"-hótelið í Hollandi. Komdu með til Kanarí og Amsterdam - talaðu við okkur strax í dag. FERÐA MIÐSTODIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 Cenécat Tcavet

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.