Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Side 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTOBER1984. 29 Smáauglýsingar Garðyrkja Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góðu verði, ekiö heim og dreift sé þess óskað. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Bjöm R. Einars- son. Uppl. í símum 20856 og 666086. Túnþökur—Kreditkortaþjónusta. Til sölu úrvals túnþökur úr Rangár- þingi. Aratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Veitum Euro- card- og Visa-kreditkortaþjónusta. Landvinnslan sf., símar 78155 á daginn og 85868 og 99-5127 á kvöldin. Mjög góðar ódýrar túnþökur til sölu. Uppl. í síma 71597. Hreingerningar Háþrýstiþvottur eða sandblástur. Háþrýstiþvottur á húsum undir máln- ingu eöa sandblástur undir meiri hátt- ar viögerðir á húsum og skipum. Oflug tæki knúin af dráttarvélum sem skila góöum árangri, þaulvanir menn. Gerum tilboö i verkin. Stáltak, simi 28933 og 39197 alla daga. Vön saumakona á hvers konar kvenfatnaði tekur aö sér saumaskap fyrir verslanir eða aöra aöila. Uppl. í sima 32689. Ökukennsla ökukennsla, bifhjólakennsla. Læriö að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð ’84 með vökva- og veltistýri. Símar 51361 og 83967. ökukennsla. Eg kenni á Toyota Crown, þiö greiðiö aðeins fyrir tekna tíma. Þið getiö byrj- aö strax. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 71895. ökunemar. VALIÐ EFNI FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA * WMV ÁSKRIFTARSÍMINN ER 9127022 Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 667086. Haukur og Guö- mundurVignir. Hreingernlngafélagiö SnæfeU, Lindar- götu 15. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iönaöarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Teppahreinsun , húsgagnahreinsun og hreingerningar. Þriggja króna af- sláttur á fermetra í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum og stigagöng- um. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skUa teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullar- teppi og bletti. Sími 74929. íslenska verkþjónustan sf. auglýsir: Höfum opnað hreingerninga- þjónustu. Gerum hreinar stofnanir, íbúðir, stigaganga, skip og margt fleira. Tilboð eöa tímavinna. Pantanir Hólmbræður— Hreingerningastöðin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúöum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Sími 19017. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum og fyrirtækjum. Vanir menn, vönduö og ódýr vinna. Uppl. í síma 72773. Sparið ykkur kostnaöarsöm bílasímtöl og hringiö í síma 19896 og þiö fáiö beint samband við ökukennarann innan 5 mínútna. Eg kenni á Toyota Crown. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. öku- skóli ef óskaö er. Hjálpa einnig þeim sem hafa misst ökuskírteini sitt til að öölast það að nýju. Greiðslukortaþjón- usta. Geir P. Þormar ökukennari, sím- ar19896 og 71895. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Aðstoða viö endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennarafélag Islands auglýsir: Sveinn Oddgeirsson, s. 41017 Datsun Bluebird. Geir Þormar Toyota Crown ’82. s.19896 Reynir Karlsson s. 20016—22922 Honda ’83. Hannes Kolbeins Mazda 626 GLX ’84. s. 72495 Guöjón Hansson Audi 100. s. 74923 Guðbrandur Bogason s.76722 FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Þorvaldur Finnbogason, VolvoGL ’84. s.33309 Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686 GuömundurG. Pétursson, Mazda 626 ’83. s. 73760 Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 77704- 37769 SnorriBjarnason, Volvo 360 GLS ’84. s.74975 Kristján Sigurösson, s. 24158—34749 Mazda 929 ’82. Undirskriftalistar til stuinings FRÉTTAUTVARPI - íslensku þjóAarútvarpi — liggja frammi iskrifstofurn DV SiAumúla 12-14 - Si6umúla 33 og Þverholti 11 - Á blaástilusttiðum og tillum helstu verslunum Einnig er teki6 á móti stuAningsyfirlysivigum Þjónusta Úrbeiningar. Tek að mér aö úrbeina stórgripakjöt, kem heim til ykkar. Þið hakkið sjálf og gerið hamborgarana sjálf, lána ykkur vélar.Uppl. í síma 38279. Ath. Tökum að okkur úrbeiningu á stór- gripakjöti, hökkum og pökkum. Sækj- um og sendum. Uppl. i sima 41216 eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. Húsaþjónustan sf. Tökum aö okkur alla málningarvinnu utanhúss og innan-, geysilegt efna- og litaúrval; einnig háþrýstiþvott, sprunguviðgeröir og alkalískemmdir og þéttingar á húseignum; trésmíöi s.s. gluggasmíði og innréttingar o. fl. önnumst allt viðhald fasteigna. Ut- vegum fagmenn í öll verk. Notum aöeins efni viðurkennd af Rannsókna- stofnun iðnaöarins. Tilboö—tíma- vinna—uppmæling. Abyrgir fagmenn aö verki með áratuga reynslu. Símar 61-13-44 og 79293. * i símum 68-66-11 og 2-70-22 i VIÐ SÆ SENDUM N^ HAF í < ATHUGIÐ STA OG ÓSKAÐ ER AND 322 KJUM LI f'JA EF IÐ SAMB 3ÍMA 271

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.